Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 2
flugið Loftleiðlr I dag er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá N.Y. kl. 6.00. Fer til Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 11.00. Fer til Oslo. Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 12.30. Snorri : Sturluson er væntanlegur Irá , Stafangri kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. í Pan American 1 ílugvélar komu. frá N.Y. og Lon- 1 don í morgun cg héldu aftur til þessara borga eftir skamma við- ' dvöl. Íí tlag er föstudagurinn 25. tírbanusmessa. Tungl í hásuðri •kl. 5.23. Árdegisháílæði kl 9.26. ^ Síðdegisháflæði kl. 22.00. ? Næturvarzla vikuna 19. til 25. l maí er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Löggæzlumennirnir klifruðu um borð og tóku að leita i skipinu hátt og lágt, en þeir fundu ekki nokkurn skap- aðan hlut. Foringi mannanna var ekki ánægður með þessi málalok og hann grunaði að brögð væru í tafli. Hann fyrirskipaði enn nákvæmari leit í báðum skipunum og fór sjálfur yfir öll skjöl hjá Þórði, en allt kom fyrir ekki. Neyöarvakt LR er alla virka daga nema laugardaga klukkan 13—17, sími 18331. SJúkrabifrelðin I Hafnarflrðt Slml: 1-13-36. skipin Eimskipafélag fslands Brúarfoss fer frá Dublin í dag til N.Y. Dettifoss fór frá Charl- eston 23. þ,m. til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hamborg 23. þ.m. til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Reykjavík. Goðafoss fer frá N. Y. í. dag til Reykjavíkur. Gull- foss kom til Kaupmannahafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fer frá Gautaborg í dag til Manty- luoto, Kotka, Gautaborgar og R- víkur. Reykjafoss fer frá Gdynia 28. þ.m,. til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Rotterdem í dag til Ham- borgar og Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Hull 23. þ.m. til Ventspils, Leningrad og Kotka. Tungufoss er í Reykjavíkí. Nor- fland Saga fór frá Kaupmanna- ihöfn 22. þ.m. til Reykjavíkur. Laxá lestar í Hull um 21. þ.m. til Reykjavíkur. Skipadeiid SlS fer irá Rotterdam í dag til Ham- arfell kemur væntanlega til Verítspils í dag frá Rostock. Jökulfell kemur væntanlega, í dag frá Stykkishólmi. Dísarfell er á Hornafirði. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór væntanlega frá Raufarhöfn í gærkvöld til Haugasunds. Hamrafell fór frá Batumi 22. þ.m. áleiðis til Rvík- ur. í Skipaútgerð ríkisins Tungufoss er í Reykjavík. Nor- Vestfjörðum á norðurleið. Herj- ólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er i Reykjavík. Skjaldbreið er á Akureyri. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. J.Mtlar Lrangajökull 'r á leið tu K.<ii- peda. Langjökall kemur til Hari- i’O'í f • i dag, fer þaðan lil Lon- don og Reykjavík n Vntnajökull kom til Amsterdam í gær, ler þaðan til Rotterdam, Lo.idon ag Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er væntanlegt í dag til Ventspils frá Rostock. Jökulfell er í N.Y. Dísarfell er á Horna- firði, fer þaðan í daga til Aust- íirði, fer þaðan í dag til Aust- fjörðum. Helgafell fór frá Rauf- arhöfn 23. þ.m. áleiðis til Hauga- sunds. Hamrafell fór 22. þ.m. frá Batumi til Reykjavíkur. Hafskip Laxá fór 24. þ.m, til Skotlands. Ms. Axel Sif fór frá Kaup- mannahöfn 22. þ.m. til Seyðis- fjarðar. Claus Mich fór frá Kaupmannahöfn 21. þ.m. til Seyðisfjarðar. KOSNtNGASKRIfSTOFA AIÞY0U6ANDAIAGSINS Guðbjörg litla hjá nýja bílnum sínum. :rari se’di múrara og ssð- kom Vólksvagn á miðann Fyrir nokkrum dörum bætt- isf við ný bifreið fyrir fyrir framan sambýlishús í Stóra- gerði —- græn og rennileg Volkswagen-lbifreið — vinn- ingur í afmælishappdrætti Þjóðv.ljans. í Stóragerði 28 búa ung hjón, Gunnar Guðmundsson múrari og kona hans Ingi- björg Pétursdóttir. Þau eiga tvær iitlar telpur er heita Guðbjörg og Kristín oS þess- ar litlu telpur e:ga þennan fallega Volkswagen. Guðbjörg gerir sér alveg grein1 fyrir þessu mikla happi, en Kristín litla er svo lítil, að bíll er • Æskan, maí—júní- hefti komið út tJt er komið maí-júní hefti barnablaðsins Æskunnar og flytur það fjölbreytt efni að vanda. Má þar m.a. nefna Fuglinn og blómið, kafli úr bókinni Fagra land eftir Birgi Kjaran, Hetjan unga, sönn frásaga, upphaf styttrar þýð- ingar hinnar írægu sögu Dav- íð Copperfield eftir Charles Dickens, Fjórir ævintýradagar með Flugfélagi Islands. Fóst- urbörnin elleí’u, frásögn af fósturbörnum Josephine Bak- er og Þrjú börn heimsækja Flugfélag Islands. Þá eru í blaðinu framhalds- og mynda- sögu.r og margt af 1 smærra efni bæði til skemmtunar og fróðleiks, svo og íjöldi mynda. © lukasýning á „Skugga-Sveiní,‘ Vegna þess að margir urðu frá að hverfa á síðustu sýn- ingu á Skugga-Sveini verður aukasýning á leiknum n.k. sunnudag kl. 3 síðdegis. Leik- urinn hefu rnú verið sýndur' 50 sinnum og sem sagt alltaf fyrir fullu húsi. Meira en 30 þúsund leikhúsgestir hafa nú séð þessa vinsælu sýningu. í hennar augurh jn'Kii ó- merkilegrí hlUtur en pe'.i-full-. ur af mjólk. Faðir telpnanna sagði fréttamanni blaðsins að hann hefði keypt miða nr. 14856 af Birni Kristjánssyni múr- ara i Kópavog:. Björn hafði haft miðann all lengi í fórum sínum áður en hann seldi Gunnari hann. Björn hafði akrifað hjá sér númerið og þegar vinningurinn kom udp þá hafði hann samband' við Gunnar og sagði ho.num að fjölskyldan hefði unnið Volfcs- wagen. Þessu átti ég nú bágt með að trúa i fvrstu. sagði Gunnar, en svo kornst hann að raun um að þetta var staðreynd. Gunnar sagði að þau hefðu aldrei unnið í happdrætti fyrr og að þau myndu re.vna að halda bíln- um. © Tengdamömmu- sýning í Austur- bæjarbíói Félag íslenzkra leikara hef- ur sýningu á gamanleiknum „Taugastríði tengdamömmu“ í Austurbæjarbíói kl. 11,30 annað kvöld. Allur ágóði af sýningunni rennur til styrkt- arsjóða félagsins. Það hefur verið venja undanfarin ár að F.I.L. fengi ágóða af einhverri sýningu sem vel hefur geng- ið og hafa þær svningar oft- ast verið vel sóttar. „Tengdamömmuleikritin11 hafa verið sýnd um 200 sinn- um hér á landi og er það sennilega met í sýningar fjölda. Um 50 þúsund leik- húsgestir hafa nú séð þessi vinsælu leikrit. Þetta er síð- asta tækifærið, til að sjá Tengdamömmuna. því aö sýn- ingin verður ekki endurtek- er í Tjarnarrötu 20. UmAn-lr upplýsingar: 17511 og 20119. SjiiinkjörfundaratUvæða- gríiðsla: 17512 Opið alla daga ,/rá ,k’.: 10 til 10. Skrifstofan hefur kjörskrár af öllu landinu og vei'tir atiar upplýsingar varðandi þær. Utankjiirstaðaatk væða- greiðsla í'er fram hjá borgar- fógela í Revkjavík í Haga- skóla alla virka daga frá kl. 10—12 fyrir hádegi, 2—6 eft- ir hádegi og 8—10 e.h. Oti á landi er kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum. Erlendis hjá sendiráðum og ræðismönnum og vararæðismönnum. Listabókstafir; Allar upplýsingar um lista- bókstafi eru gefnar í skrif- stofu G-listans. Hafið sam- . band vlð skrifstofuna. Tjarn- argötu 2.0,. oc. veitið pllar þær upplýsingar *em að gagn mega koma við kosninganna. Laugarnesbúar! G-listinn opnar hverfaskrif- stofu að Laugate.'gi 12 (bíl- skúr). Opið klukkan 8 til 10 á kvöldin fyrst um sinn. Allt Alþýðubandalagsfólk er beðið um aö hafa samband við skrifstofuna. G-listinn. Þeir stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins sem vilja lána bíla á kjördegi eru beðnir að gefa sig fram við kosninga- skrifstofuna, Tjarnargötu 20, sími 20449. Kosningaskrifstofur Alþýðu- bandalagsins utan Reykjavík- ur eru seni lier segir: G-listinn Yestmannaeyjum er á Bárugótu 9, sími 570. U-listinn Akureyri er á Sirandgötu 7. sími 2850. G-listinn Akranesi er að Rein simi 630. G-listinn Hafnarfirdi er í Góðtemplarahúsinu, sími 50273. G-listinn Siglufirði er í Suð- urgötu 10, sími 194. H-listinn Kópavogi er í Þing- hól Reykjanesbraut, sími 36746. H-listinn Seifossi er í húsi K.Á. sími 103. G-listinn í Kefiavík er að Kirkjuveg; 32, sími (92)1372. skúr) í dag. Opið frá kl. 8— Oiðsening frá sfjórn Kvenfélags sósíalista Þær stuðningskonttr Alþýðubandalgsins, sem ætla að gefa kaffibrauð handa starfsfólki G-listans á kjör- dag, athugi að móttaka er í Tjarnargötu 20 uppi á laugardag og sunnudag. 2) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 25. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.