Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 15
R O R R STEMNINGAR konuríki vændum. En á'íúr en hún gæti íramkvæmt hana. tók Bitta i taumana. Eða rétta'ra sagt: hún • tyMti sér á.tá, lagði l.tlu flau- els'oppuna sína á vöðvastælt- an handlegginn á Körlu frænku og kvakaði: Hann á eftir að læra margt. frænka. Og svo sk'ptust bær á augnaráðum. Og þá lokaði Karla frænka nösun- vísi. Og þaf kemur skýringin á því að hún sky.ldi árþúsuncium saman standa við pottinn án þess að iinna upp guíuvélina. — Og hvað Bittu snertir, þá stað- hæfir hún bara: Karla frænka er dásamleg manneskja. Eftir heimsóknina til Körlu frænku var ég búinn undir sitt um og vísaði okkur inn i stof- j af hverju, ekki sízt í sambandi eitthvað þess háttar grasagums. Og tU drykkjar ,.te“, — heilsute, ólystilegan vökva bruggaðan úr næpum. Ég dáðisf að bosðbúnaðinum, frænka opnaði sjáJf: iþag var aúðvéldara að segja eift-: laus, ritstjóri húsmæðrablaðs, systir minnar elskulegu tengda- móður. móðursystir elsku Bittu minnar og í ofanálag dásamleg manneskja. Með hliðsjón af öllu þessu gerði ég mér í skyndi mynd af lítilli p.purri kven- veru með silfurhvítt, liðað hár og greindarleg, mild augu. — Ekkert var fráleitara. Karla fyr.ir okkur 0g ég sá strax að lítil og pipur var hún að minnsta kosti ekki. Hún var ugglaust ■ l,8t) á 'sokkaleistun- ■unum o'g minnti hreint ékki lit ið á dráttarklár, þótt hana skorti gersamlega þennan gæða svip sem oft er á stórum og klunnalegum skepnum. Enn- fremur var hún með rauðleitt hár i eins konar topphleðslu. stórt nef og stálgrátt augnaráð sem nísti mig inn að beini við móðursysturnar tvær sem eftir voru. Og þó er aldrei hægt una. Hefði mig grunað hvað bjó undir þessu augnaráði, hefði kuldahrollur farið um mig. jað gera sér réttar hugmyndir í um raunveruleikann fyrirfram. Kvöldið sem viö áttum að b röa hjá Dorit frænku, „fábrotinn , ,, . , . , , ,kvöldverð“ eins og hún tók til buff með seljurotarjafnmgi eða I . .. ________ orða, hafði eg U1 oryggis fengið mér staðgóðan kvöldverð á ein- um bezta matstað bæjarins. Og svo fengum við kvöld- snarlið: salatblað með hrásalat- slettu á niann. Síðan rauðrófu- skiptj mér næstum í tvennt eins og skemmdu epli og fleygði báð- um pörtunum. Fyrsta athugasemd hennar var ekki sem skemmtilegust: Ég vona þér kunnið að pressa buxur! Af einskærri frænkuvanþekk- ingu tók ég þetta sem spaug og svaraði í léttum tón: Nei, en þér getið kannski kennt mér það. Og þá þandi Karla frænka út nasimar og þær voru óvenju stórar og loðnar. Það var eins og gereyðingarskothríð væri i 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: — Tónleikar. 15.00 Síðdegisúlvarp. 18.30 Ýmis þjóðlög. 20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein- arsson cand. mag.). 20.05 Efst á þaugi. 20.35 Frægir söngvarar; XXV.: Leonard Warren syngur. 21.00 Ljóöaþáttur: Jónas Knist- jánsson skjalavörður les kvæði eftir Guðmund Frið- jónsson. 21.10 Tónleikar: Concerto grosso nr. 2 fyrir strengjasveit eft- i.r Ernest Bloch . (Eastman- ■ Rochester sinfóníuhljóm- ■ sveitin leikur; Howard Hanson stjórnar). 21.30 Upplestur: Afbrýðisemi) .: smásaga eftir Frank O’Connor (Herbcrg Frið- jónsdóttir þýðir og les). 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Um fiskinn: Bergsteinn Bergsteinssc n talar um framleiðslumagn og íram- leiðslugæði. 22.30 Á síöl*/öldi: Létt-klassísk tónlist. a) Boleslaw Woyt- wicz leikur píanóverk eftir Chopin. b) Daniele Barioni syngur íiölsk lög. c) Fíl- harmoníusveit Vínarborgar leikur svítu.na Appelsínu- prinsinn eftir Prokofjeff; Constantin Silvestri stj.). 23.15 Dagskrárlok. hvað fallegt um diskinn _en það sem á horrúm' var. Og frænka þiðnaði lítiö eitt og sagði að Bitía æíti' óð erfa aftt. Ég dáð- ist'að borðstofuhúsgögnunum — ljósri eik rheð krúsídúllum — og frænka hótaði að arfleiða okkur að þeim líka. Ég dáðist að gluggatjöldunum. — Ljómandi falleg gluggatjöld, sagði ég og gleypti grænmeti og næpusoð, svo að barkakýlið hoppaði. — Handsaumuð, sagði Bitta. — Ja, ég er nú svo aldeilis hissa, ságði ég. Það hefur verið mikið verk. Og svo mundi ég eftir útsaumnum á páskadag og hugsaði með mér að hér gæti ég kannski komið að hrósyrðum um hana Biítu mína. — Það hlýtur að verið reglu- lega heimakær saumalind sem hefur dútlað þetta handa ást- vinum sínum, þusaði ég. Ilver hefur eiginlega unnið þetta mikla útsaumsafi-ek? Það varð andartaks þögn. — Ég, sagði Karla frænka stutt í spuna, mjög stutt í spuna. Á mínum yngri árum. Það var áð- ur en mér varð ljóst, að staður konunnar er ekki á heimilinu. Síðan fórum við heim til mín. Bitta bjó til eggjakökur og stað- hæfði enn einu sinni að Karla frænka væri dásamleg mann- eskja. Hún var ekki sérlega sannfærandi Að visu hefur Bitta auðvitað rétt fyrir sér að einu leyti, sem sagt því að Karla frænka hefur meirihlutavald í Silpsco. Og eins og kvennmönnum er iagið, er röksemdafærsla Bittu þessi: Þaö er hægt að harma staö- reyndir en ekki afneita þeim. Og þá er alveg eins gott að sætta sig við þær og því ekki að að punta svolítið uppó þær? Gagnvart Körlu ályktar Bitta svo sem eins og bóndinn sem hafði risastóran gragrýtisstein í miðjum akrinum sinum. Þegar hann var búinn að ganga úr skugga um að ekki var hægt að koma steininum burtu, þá skírði bóndinn hann samstundis gull- steininn og .talaði um hann meö mikilli vírðingu: alveg dæmalaus steinn þétta í ákriiwm míhum! Auðvítað . vár þessi bó'nd.i. kvenmaður. Ka-rlmaður. heföi só- að bei.m tírna sem hann. átti eft- ir ólifað í að ergjá sig og úpp- hugsa' nýjar hugvitssamar áð- ferðir til að fjarlægjn steina. En kvenrrtaðurinn lvugsnt’ öðru Pakksaddur og staðráðinn í að standast 'öll -.áhlaup óvinarins, ■mætti ég- unþ á frætikustöðum bff- Ýár sámstundis umfaðmaður og vafinn._ypp að mjúkum, dú- andi barmt;-— Dorit frænka er álíka að ummáli eins og. hin skelfilega Karla frænka, en Dor- it er enginn dráttarklár. Eitt- hvað í fari hennar minnir á landslagið í Vestfold, hæðótt og bylgjandi og frjósamt. Hún er jafnástúðleg og Karla frænka er hrjúf. Hún er næstum alltaf gagntekin af einhvers konar hrifningu. Hún notar mikið af hástemdum lýsingarorðum. — Ó hvað mér finnst dásam- legt að hugsa um þetta yndis lega heimili sem þið eigið eftir byggja upp saman. Og þegar þið verðið fleiri. Þessi heimilisylur sem hlýtur að fylgja Bittu cg elskulegu fasi hennar. Þá dettur mér alltaf í hug hið dásamlega kvæði Björnsson: ég líð í gegn- um geisladýrð. Geisladýrð, er það ekki yndislegt. Já Björnson yfirlcitt —“ Dorit frænka hefur um ára- bil komið fram sem sjálfkjörinn vörður andlegra verðmæta, mál- svari skáldskaparins á atómöld. Með öðrum orðum, hún feröast landshornanna ó miili í svokall- aðar upplestrarferðir og gengur í skrokk á norskri ljóðlist í göf- ugum tilgangi. Þegar hún talar, og það gerir hún næstum linnu- laust, ber hún hvert atkvæði ó- hemju skýrt fi’am eins og hún væri að gera sig skiljanlega á fundi heyrnardaufra, þrífur í handlegginn á næsta manni og keyrir hann upp og niður í sí- fellu. Hún er með búlduleitt pönnukökuandlit og sömu nasir og Karia að frátöldu nefinu. Eft- ir allan þennan upplestur er rödd hennar búin að fá stöðugt syngjandi hljófall. Jafnvel þegar hún talar um veðrið er eins og hún sé að segja fram ljóð. — Mér finnst það svo dásam- legt hverju k:na getur áorkað með návist sinni einni saman. Eins og Karen Blixen segir: kona ó að vera: Er það ekki dá- samlegt. Vera. I því er allt fólg- ið. Allt! Eftir fyrstu ljóðrænu fossaföll- föllin, fann ég að . ,ég . saknaði næstum hrjúfrar b'eizkyrða Körlu frænku. Og þegar við höföum -sétið undir borðum í kíu'kkutíma, þráði. . ég ekkert heitar en græna blaðið hennar. Allt var boðið tvivegis og Dorit frænku reyndist sem sé vera saðsamur forréttur sveipaður majonnesu. svínasteik með stór- kostlegri sósu. prinsessubúðingur. í nýjasta tölublaði Faxa. blaðs Keflvíkinga, birtist þesá skemmtilegi vorbragur, sem er endurprentaður hér með leyfi höf* undar. Sjá, Ilafnargatan , birtist í Hörpudagsins sól ®g húsin evu satinljóma vafin, en kaldir gæjar staría til keyrslu heims um ból cg kappakstur á götunni er hafinn. Og maður er í lnimor og maður blístrar lag og máske lykt af peningum í blænum og líf í Sparisjóðnum og ljós um miðjan dag og lánað útá sölskinið í bænum. Og bátarnir, sem slöguðu blekfullir af sæ, í bili diisa timbraðir í Slippnum, en maður kaupir bokku og maður sýpur dry og manni dvelst til þriðjudags í kippnum. Og bókavörður siðvaðir býinn krus og þvers scm brunadæla á aliar hatursglóðir og siðvæðir og birtir sín siðvæðingarvers og senn þarf engar löggur, hálsir góðir. 1 1 1 "I 1 " ~1 Hæ, unga fólkið þjappar sér inn á Smárabar, já, um að gera að vera í nógu þröngu, og skellinöðrur snúast um skvísur hér og þar, en skáldið sést á heilsubótargöngu. Og Faxi selst í húsinu, það fyrirmyndarblað, sem fer um líf. og dauða siikihönzkum. 1 ritstjórninni cr skjálfandi Rcyr á sínum stað, þótt ritstjóranum seinki heim frá dönskum. Hjá bæjarstjórn er lognið og blíðuhótin þrenn, í byggðum gctur varla minni fjörstað, en bráðum verða í kjöri til bæjarstjórnar menn, sem bjóðast þó að aka fólki á kjörstað. Ef maður er á lista, skal maður ganga hratt til morgunverka að frelsa sjálfan bæinn og kveikja í löngum vindli og kaupa nýjan hatt og kumpánlega bjóða góðan daginn. Og börnin fara í leiki og borða mjólkurís, en bíóstjórinn viðrast úti á hlaði. Og kirkjuturninn hringir á Krist í Paradís, en Keflavíkurrútan er í baði. Og bliki og kolia parast og blessa svona kvcld, en bóksalinn er nýkominn á fætur. Og köllun manns cr bcnzín á kvikan himincld, cn kindur snæða skrúðgarðsblóm um nætur. Hún, ástin manns, er Ijónstj'gg, en ástfangin á svip með ilm úr hári, gráu, svörtu, jörpu. Og snúðar fást í Alþýðu, snæri í Járn og skip, cn Snillingurinn tekur lag á hörpu. Og maður lætur rakast. og maður fer á skrens, og mikið þó í lielvíti er gaman, þótt maður sé í dögun sem málverk eftir Gránz og mátulega klóraður í framan. SPÖNLAGNING Spónleggjum, sníöum og límum saman meö fljótvirkustu tækjum Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Símar 10117 og 18142 Eiginkona mín THEÓDÖRA KRISTJANSDÓTTIR, Háteigsveigi 28, lézt í Landsspítalanum 23. þ. m. Þorkcll Guðbrandsson Föstudagur 25. maí 1962 — ÞJÖÐVILJINN (15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.