Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 11
Þörf á fólks í Nokkur brögð hafa verið að því undanfarin ár, að fólk, sem ræður sig til landbúnað- arstarfa, verði fyrir því, að að svik.'nn sé af því nokkur hluti kaupsins eða hað allt. Þetta stafar að miklu leyt; af því, að fólkj láist að gera skriflega samninga, enda eru engin félög eða samtök starf- andi sem tryggja þessu fólki að bændur svíki ekki að greiða því tilskilin laun á ti’-skildum tíma. Má til dæmis nefna um það að bóndi einn ónafngreindur i nágrenni Reykjavíkur _ tíðtaði það árið 1960, að ráða tii sín kaupamenn hvern á fætur öðr- um og komast ætíð undan að greiða svo mikið sem fimm aura fyrir. Loksins er kaupa- mennirnir voru búnir að vera Kínverskir fækni- fræðingar íBurma Rangun — Um þessar mundir koma margir kínvcrSkir vérk- fræðíngar og tæknifræðingar til Burraa, til þess aö taka þar við stjórn margskonar framkvæmda er Bandaríkjamenn hafa haft á hendi til þessa. Starf Kínverjanna í Burma ef samkvæmt samningi milli ríkis- stjórna landanna frá því í fyrra. Kínverjar munu veita Burma efnahags- og tækniaðstoð fyrir um 3,5 milljarða króna sam- kvæmt þessum samningi. Jafn- skjótt og kínversku sérfræðing- arnir taka til starfa í Burma, fara brott þaðan bandarískir tæknifræðingar, er þar hafa starfað undanfarin ár. Flsiri farþegssr msnni sætenvtÍRg Hamborg — Tala flugfanþega á flugleiðinni yfir Atlanzhafið milli Evi’ópu og Ameríku jókst um 20 prósent á fyrsta ársfjórð- ungi 1962 miðað við sama tíma í fyrra. Farþegar voru nú 352.380 að tölu. Samkvæmt uplýsingum frá IATA (Alþjóðasambandi flugfé- iaga) jukust vöruflutningar með ílugvélum á' sama tíma um 38,2 prósent og póstflutningar um 15 prósent. Fluttar voru 18.616 lestir af vörum og 5255 lestir af pósti á tímabilinu. Þar sem flugvélakostur. var aukinn um 24.3 prósent á þessum flúgleiðum á þessum fyrsta fjórð- ungi ársins, hefur þó ekki ver- ið’ju.m aukna sætanýti.ngu aðræða í farþegafluginu. Sætanýtingin vaf.48,1 prósent, en það er 1,7 prósent lélegri sætanýting en á sama tíma í fyrra. OTMUUfcVIWUSIOf* QO ’**•**"1 Jtr- Laoíásvegi 4.1 a launa- 3—4 vikur sáu þeir í gegnum svikavef bóndans og fóru, en kaupið misstu þeir. Bóndi þessi átti ekki i neinum erfið- leikum við að ráða nýjan mann í stað þess, sem fór fyrst í stað, en er komið var undir árslqk 1960 var fólk farið að vara sig á honum, os Þar kom að hann fékk engan manninn. Lá þá við að hann yrði að senda skepnurnar í siáturhús, þvi hann var sjálfur með kransæðastíflu og gat ekki unnið. Hann lézt nokkru síðar. og í gröfina fylg'du honum bölbænir fólks er orðið -hafði fyrir barðinu á honum. Telja má, að ekki hafi verið mannaT bústaðir þarna, heldur svína- stía, svo kait var þar á vetr- um í herbergi því sem verka- fólkinu var ætlað, að stundum fraus í næturgagninu. Geta menn hæglega ímyndað sér hvort svefninn hafi verið fólk- inu sætur, þær nætur. Annar er 'austur á Suður- landsundifléridi, hann hefur þá háttu, að begar verkafólk er ‘að ttyerfa frá honum hefur hann ;lag á að kenna þvi um eitthváð, t.d. að það .hafi'eyði- lagt fyrir sér kú með því að það hafi ekki hugsað nógu vel um hana, að ijað hafi skemmt dragann, að það hafi verið því að kenna. að mjólkin féll í verði, vesna flokkunar einn eða fleiri daga. Og þann- ig sleppur þessi bóndi við miklar kaupgreiðs’.ur með bví, að hann sektar fólkið, lætur það borga skemmdir og eyði- ieggingar eftir sínu höfði. Þetta á þó aðallega við um unglinga. sumt fullorðið fó'.k lætur þó fara svona með sL líka. •Ekki ættu þó Likir bændur að vera að r'igast undan því að borga oí hátt kaup. Al- gengt er að beir borsi full- gi’.dum kar’mönnum sem vinna 12—16 tíma á dag kr. 2000.00 á mánuði og stúlkum kr. 1300 00'—1700,00 pr. mán, auk fæðis og húsnæðis. Harðast er þó að útlending- um skuli vera gerð betri skil- yrði til að vinna hór. en ís- lendingum siálTum. Ef við ber- um saman atvinnuskilyrði út- Kosningablót í neðro iendra og innlendra við land- búnaðarstörf, þá lítur dæmið svona - út: 1. — Útlendingar hafa skrif- lega samninga, sem viðkom- andi bónda er skylt að gang- ast undir, tll þess að seta íengið útlendinginn. — Xslend- ingar verða að gera slíka samn- inga siálfir, hver einstaklingur. Eðliiegt má teljast að börn og unglingar hafi hvorki einurð né staðfestu til þess, að gera við- hlítandi skriflega samn.nga. 2. — Útlendingar hafa til- skilinn vinnutíma, 8 stundir á dag, í saniningum sínum. ís- íenzkur bóndj réði tæplesa ís- lenzkan verkamann upp á slíkt. 3. — Launakjör erlendra landbúnaðarverkamanna á ís- landi eru miklum mun betri en innlendra. 4. — Útlendingar fá ákveð- inn hluta tekna sinna yfirfærð- ann í erlendan gjaldeyri. ís- lend'ngar njóta engra slíkra friðinda. Frá þessu eru bö allmargar undantekningar. Til dæmis fást ekki verkamenn: í. Reykhóla- hreppi í Éár'ðastrandósýslu íyrir minna en verkam'anná- kaup, að vísu tíðkast ekki að greiða næturvinnukáup, en þegjandi samkomulag er um að borga tvo af hverjum tíu tím- um með e.ftirvinnutaxta. Þetta má þakka Sigurði Elíassyni til- raunastjóra á Reykhólum. And- staða sumra bænda gegn fyr'r- komulagi bessú var fvrst í stað megn, en beir eru farnir að sætta sig við betta núna. Eina athvarf fólks, sem lent hofur í vandræðum vegna kaup- níðslu, er að leita til lögfræð- inss. en e.'ns o? allir vita er það ákaflega dýrt að leita til þeirra. enda veigra marclr lág- launamenn sér við bví. Engin samtök eru til er þessi mái hevri beint undir; er því full börf á stofnun slikra samtaka. íslenzk.'r landbúnaðarver.ka- menn, sameiriizt og stofnið ’ j'kkar eisið fé’ag til trygging- ar betri vinnusk.'lyrðum og bættum launakjörum. íslenzkur landbúnaðarverkamaður. Hátíð í neðra í hönd nú fer, ein herleg átveizla búin er ára-liðinu öllu. Píparaþúsundir pípa þar og pústrarar dangla í bumburnar svo bergmálar hátt í höllu. Hyskinu öllu hóað er að herlegu trogi, sem ókjör ber af dýrindis vistum og veigum. Við ilmandi reykinn af risasteik og rjúkandi freyðvín er brugðið á leik — og sopið á silfurfleygum. Éi reynt skal að lýsa né ræða hér þau regin-læti í fjandans her, sem allar þær vistir valda. Árarnir tryllast og æpa hátt, emjandi tvista og hlæja dátt, svo vart mega vatni ihalda. Þá andskotinn hrópar með augu sem glóð; „Ég eitt þarf að segja, ykkur ibörnin góð:“ — og röddin. er rám — en tigin — „Þess skylt er að geta hver skenkurinn er, . sem skemmtir svo dótt mínum úrvalsher. —Það er íslenzka íhalds-lygin.“ Þá-öskra pú-kar í • einum .’kór eitt ó^g-u-rrl-e-g-t húrra til. Gunpars Tór og Birgis og Geirs og hans Bjarna. Svo ryðjast að troginu, fylla fan.g cg feiknlegan æða þar berserksgang — en jafnfullt er trogið að tarna —. Kingston 24 5 — íílóðug átök urðu í gær í Kingston, höfuð- borg Jamaica. Ein kona beið bana og 40 manns særöust í viðureign milli áhangenda Boustamante forsætisráðherra annarsvegar og stpðniugsmanna st.jórnarandstöðulciðtogans Nor- man Manley hinsvegar. 13 af þeim sem særðust voru lögregluþjónar. í hópi særðra var einnig Norman Manley for- maður Verkamannaflokksins áí Jamaica. Viðureignin stóð í margar klst.. í gær var hald-* inn sérstakur hátíðisdagur verka-) lýðshreyfingarinnar á eynni,* 03 þá brutu-st óeirðirnar út. , Miklar pólitískar erjur hafá .verið á eynni síðan eyjan sagði skilið við ríkjasamband Kara-' bíjueyjanna í fyrra. I ágústmán- uði n.k. verður Jamaica form- lega sjálfstætt og fullvalda ríki,- Þegar dæma skal um, hvort stjórn á málefnum bæjarfé- lag.sins er góð eða ekki, þá er einna greinilegastur mæli- kvarði bvernig búið er að hinni ungu uppvaxandi kyn- slóð. Það er ekki aðeins skylda að sjá æskunni fvrir sjálfsögðustu þörfum eins og t.d. leikvöllum, skólum og í'þróttasvæðum, heldur ber einnig að h'.ynna sérstaklega að þelm einstaklingum, sem búa við erfiðastar aðstæður. Sérhver piltur og stúlka barf að njóta beirrar aðblynningar í •uppvextinum. að hann verði sem nýtastur þjóðfélagsþegn. íhaldið hefur í þessum mé’um sem öðrum: sýnt skiln- ingsleýs; og ódugnað. E11' það vantar ekki ófyrirleitn- ina- hjá meirihlutanum í'' k V, borgarstjórninni, því að bíöð hans básúna út fyrir hverj- ar kosningar hinar takmörk- uðu .framkvæmdir, isem eru langt fvrir neðan það lág- mark, sem sómasamlegt get- ur talizt b;á menningarþjóð. Skulu nú nefnd nokkur dæmi um vanræk-lusyndir íhalds- ins varðandi má’.efni æsku- lýðs.'ns. Göturnar cni ennþá aðal- lciksvæði barnanna, enda hef- ur bygging' leikvalla ihvergi nærri haldizt í hendur við útþenslu borgar.'íyriar. Gæzlu og húsaskjpl ..vantar á meg- inþorra leiksvæðanna, sem komið hefur verið uoo, , svo að -ebki sé nú taiað um'lei'k- skólaria, sem. ættú að v.era framtíð-arlausnin'. Dagvistarlieimlli vantar fyr- ir börn á aldrinum þriggja miánaða til sjö ára, sem búa við erfiðar heim.lisaðstæður, eða mæðurnar vinna úti. Starfræksla einu vöggustcf- unnar og vistheimila á veg- um bæjar'ns er vansæmandi og verður að gera grundvall- arbreytingar á rekstri þeirra og þörf er á veruiegri aukn- íngu sl'íkrar starfsemi. Skólastofur eru margsetn- ar og marg.víslega aðstöðu vantar í skóLum borgarinnar, bæði hvað snertir verknám og 'fjölbrbytpi’ í kennsluhátt- um. Félagsþörf aeskunnar er vaurækt og ekki lögð nein áherzla á að 'bvggia upp tómstunda- o? æskulýðsheim- ili. þar sem heilbrigt félags- starf ungs fólks verði arf- taki sjoppunnar eða veltinga- húsa, sem rekin eru í gróða- skyni. íþróttaistarfsemin nær til of lítils liluta æskunnar og íþróttahreyfingin berst .í bökkum fjánhagslega, á sama tíma og hér vantar íþrótta- svæð;, sundlaugar og jþrótta- hús í fjölmenn borgarhverfi. Þetta er aðeins brot af því, sein telja mætti upp, en sýnir greinilega að .íhaldsstjórnin í Reykjavík er ekki vandan- um vax'n. Veldi hennar verð- ur því að hnekkja, o? það er aðeins höfuðandstæðingur þess, Aiþýðubandalagið. sem. er þess umkomið að tknýja fram breytt viðhorf á rriál- efnum æskunnar. Pöstudagur 25. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINNj — ( J Íf.6i l'.'JI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.