Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 12
V r ■ Þær íóru ekkt fjöllunum hærra fréttirnar af sjötugsaf- mæli Póls Áserímíéonar, og máske þess vegna höfðu' £jcl- margir vinir hans Ó2 félagar ekki hugmvnd um afmætið. þann 21. marz s.l. Páll Ásgrímssori ér faeddur á Sigríðarstöðum í Flókadal í Haganeshrepp: 21. marz 1892. —Pátl var með fcreldrum sín- um þar til hann var á fjórða. ári og átti þá 7 systkini. Sak- ir fátæktar o? erfiðleika sundr- ' ii,'*; 'kí. i, y(> að’st fiolskvldan, foreldrarmr fóru í húsmennsku .sitt í hvora áttina og börnunum var kcm- ið fyrir sitt á hvað. Páil átti bvi láni að fagna að fá að fylgia föður sínum og í skjóli hans ólst hgnn upp í Lambanes.'. Seinna auðnaðist foreldrum hans að eignast sam- eiginlegt heimili í Fliótum óg hjá þeim var Páll til 17 ára a’.durs að hann fór í v.'nnu- mennsku, og 8 árum síðar byrjaði h.ann búskap á eigin spýtur og bjó búi sínu til árs- ins 1925, en þá flutti hann til S.glufjarðar. Ári síðar kvænt- íst Páll Sigríði Indriðadóttur. Þau eignuðust 3 svni, sem all- ir eru u.ppkomnir, vænleiks- menn. Konu sína missti Páll ~ árið ,1935. Hann kvaentipt aftur árið 1939 Ingibjöi'gu Sveihs- dóttur og éignuðust ? bau 3 börn, son og tvær dætur, öll hin imannvænlegustu. Páll Ásgrímsson er góðum gáfum gæddur og hefur í lífs- ins skóla þroskað greind sína og menntazt á alþýðlega vísu. Hann harmar það mest af öllu að hafa ekki í æsku átt kost á að stunda íkólanám, 02 sár- ustu endurmirifiingar æskuár- Orðsending frá Bókaútgáfunni Kili. Vegna margra fvrirspurna, í sambandi vi.r3 sölusýningu bóka um síðastliðna helgi að Þórs- gctu 1. vil.ium við benda við- skiotavmum okkar á, að slíkar sölusýnj.ngar eru fyririhugaðar á næstunni fyrstu helgi hvers mánaðar oe verður næsta sölu- sýning okkar því 2. og 3. júní næstkomandi. Ennfremur vi.ljum v.ið biðja þá. sem kynnu að vilja selja bækui1 eða bókasöfn, að snúa sér til okkar bréflega. Utanáskrift okkar er: Bókaútgifan Kjölur, Reykjavík. anna eru bær, þdg^ hann horfði á eft.'r tveim ferrnínþar- bræðrum sínum, sem sendir * voru til náms í skóla. Pá’l kvaðst þá hafa heitið bví að svo fremi honum yrði barna auðið skvldi hann gera allt, sem mögulegt vær_' til að kpma þeim til mennta. ---------------------------<» Fermaður í 20 ár Aðalfundur Iðnaðarmannafé- lagsins í Reykjavík var ha’dinn 30. apríl sll. Stjórn félagsins sk’pa nú: Guðmundur H. Guð- mundsson húsgagnasmíðameist- ari. formaður; Guðmundur Ha’l- dórsson húsasmíðameistari, vara- íormaður; Gísli Ólafsson bak- arameistari, r.'tari: Jón E. Áe- ■ústsson málarameistari vararit- ari. oe Leifur Halldórsson frum- imótasmiður, gíaldkeri. Guðmundur H. Guðmundsson hefur ver.'ð formaður félagsins samtals í 20 ár. Þetta hefur han-n efnt, því öll börn hans, sem aldur hafa til hafa stun.dað framhaldsnám, o.g á.m.k. einn sonur hans hef- ur lokið embættisprófi. Sá sem sprottinn er úr jarð- vegi fátæktar 02 þreng'nga. þekkir bezt hvar skórinn' kreppir að. Það undrar því engan. að Páll skyldi snemma hrífast af .hugsjónum samvini^u og sameignar. Hann gerðist ötull áhugamaður um sam- vinnumál sveitanna, oe eft.’r að hann fluttist til Siglufjarðar gerðist. háíftf" virkur þátttak- andi á5 samtökum verkamanna, varð einn af stofnendum Kaup- félags Siglflrðinga og hefur á- vallt verið þar einn af þeim einlægustu og áhugasömustu um hagsmuni féiagsins. Hann hefur átt sæti í stjórn K.F.S. um 19 ára skeið, bó ekk.' sam- fleytt, bg hafa ekki aðrir átt þar lengrf setu, ennfremur ver- ið formaður í sinri kaupfé- lagsdeild frá stofnun hennar og þar til hann var koslnn í stjórn K.F.S. 02 n.ú nokkur 'í' síðustu árin verið starfsmaður við .rflhbur- os kolasöiu félags- ins. í verkamannasamtökum Sig’.ufjarðar var PálJ og er enn ötull og virkur félagi. Hann hefur sesnt þar óteij- and.' trúnaðarstörfum, átt sæti í varastjórn og trúnaðar- mannaráði árum saman, setið í samninganefndum o§ ýmsum öðrum trúnaðarstöðum 02 á- valit skipað sæti sitt með sóma, verið athusu’l os gætinn en bó fastheldinn á þann mál- stað, sem hann táidi réttastan og beztan. Páll gerðist einn af stofn- endum Kommúnistaflokks Is- iands og síðar ’Saimeiningar- flokks a’iþýðu — Sósíalista- flokksins. Innan þessara póli- tísku samtaka alþýðunnar vann hann af sömu ósérhlífn- inni og samvizkuseminni og annars staðar, o.g taldi raunar, að starfsemi beirra væri grundvöilurinn r.ð íélagslegri og ha^smunalegri velferð al- þýðunnar. Innan þessara f’okka hefur Páll gegnt ýmsum trónaðarstörfum og sem þeirra fu'ltrúi hefur hann á op.nber- um vettvangi starfað m.a. í nnkkrum nefndum bæiar- stjórnar, og sem varabæiar- fulltrúi átt sæti í bæjarstjórn. í Barnaverndarnefnd mun Páli hafa setið svo tugum ára skiptir og í Áfengisvarnanefnd átti hann sætl um nokkurra ára skeið. Páll hefur ávallt tátið sig uppeldismál og hvers koriar menningarmál miklu skipta, og reynt eftir getu að v.'nna að heillavænlegum framförum á þessum sviðum. Mér, sem þessar línur rita, er persónulega ljúft að minn- ast ágæts samstarfs við Pál Ásgrímsson frá beim árum er ég var starfsmaður Sósíalista- fé'.ags Sie’ufjarðar um nær- fellt níu ára ske.'ð, já, allt frá þvi ég .fór að taka virkan þátt í félagsstörfum bæði í flokkn- í •'vérkamannafélaginu ■wm *['■>« muÍíyT \ijí ■' rfS‘ 'i tilefni bessara "flmimót'a í ævi hans. færa honum alúðar þakkir fyr.'r heilræði o.% hugmyndir. og ágæ-tar ábendingar sprottnar af reýnslu og íhyali en sefn- ar af góðvi’d og umhvggiu fvr- ir þeim málstað. sem vlð báð- ir erum sannfærðir um að er hinn eini rétti málstaður. sem aiþýðan verður að berjast fvr- ir, sjálfrar síns vegna, þjóðar- ’nnar vegna. Því mun svo farið um flesta. sem mikið gefa sia að fé'ags- málum, að þeir „vanræki“ heimilið (sem svp, er kallaði að me.ra eða minna igyti. Hjá P^Ji mun betta ekki hafa. kom- ið ^vo miö? að sök 02 hefur þar tvennt komið til. Páll er mjög umhyggiusamur og nær- gætinn heimilisfaðir og konur hans báðar. hvor á sinni tíð, hafa staðið við hlið hans í blíðu og stríðu, og m.'kill myndar- 02 menningarbragur ávallt ríkt á heimilinu. Ég f’vt Páli Ásgrímssyni. eig- ir.konu hans og börnum inni- legar he'llaóskir okkar fé'.ag- anna„ og við óskum þess öll. að lengi enn meeum við eiga hann heilan á húfi til liðsemdar og baráttu fyrir hverju góðu mál- efni. E. HI. A. Blaðoð í Blóu bókinni Nú á að gera nokkuð gott, náttúrlega fleira en eitt, óttaícga fínt og flott, fyrirtak — og ekki neitt! Frarrhald ,af. 1. siðu. síðan geta hækkað um 1” n, næst 2i!,g — og stóð slíkt þref um sinn'. Samningar tókust á Akureyri 17. þ.m. qg breytli það viðhorf- inu. En Dagsbrún taldi sig ekki geta gert samsk: nar samninga, því aðstæður eru. ólíkar þar og hér og hélt samningabaráttunni áfram. með þei.m árangri að samkomu.lag hefur tekizt. Eðvarð lýsti síðan breytingum þeim á kaupi sem gerðar eru með þess- um samriingum,. og er sagt frá þeim á bls. 3. Til máls tóku Sigurjón Bjarna- son, Guðmundur J. og Björn Sigurbjörnsson og þakkaði hinn síðastnefndi Dagsbrúnarstjórn- inni fyrir vel unnið erfitt starf, og kvað félagsmenn sjálfs sin vegria þurfa að styðja stjórnina fasf og vel. Samnmgarnir voru samþykkt- ir ‘með öllum greiddum atkv. gegn 1 ^ Ríkisstjórnin er nú kcinin á urdanhald. Með samningum þcss- um hefur náðst hækkun, þótt ekki vegi hún móti öllu því sem af verkamönnum hefur verið tekið með „viðreisninni“, en hve varanleg þessi hækk- un reynist fer eftir því hvern- ig menn bregöast við í kosn- ingunum á sunnudaginn. Hvert atkvæði sem greitt verður ríkisstjórnarflokkun- lun, Sjálfstæðisflokknum og Alþýðuflokknum, verður skcðað sem samþykki við kjaraskerðingunni. Hvert at- kvæði greitt Alþýðubandaiag- inu er hins vegar krafa uni hærra kaup 02 bætt kjör. Vornámsksíð. fyrir börn viða un bæinn FÖstudaginn 25. maí hefjast námskeið fyrir börn á leik- svæðum, íþróttasvæðum og opnum svæðum víðsvegar um bæinn. Námsketðin verða þrjá daga í viku á hverju svæði undir handleiðslu íþróttakenn- 'i,V Hg -ii >l)i 1 • .Út Á ’ ‘ 1 I l • ara. Námskeiðln11 verðá á þess- um stöðum á mánudögum, miðvikudöigum 02 föstudögum: Á Vík.'ngssvæði, Valssvæði, KR-svæði, Ármannssvæði og Laugalækjartúni. Á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum: Á Skipa- sundstúni, Þvottalaugabletti, LandakotStúni (fyrlr hádegi) Vesturvelli (eftir hádegi) og Ál'fheimatúni. ... Námskeiðin verða starfrækt út júní og er námskeiðsgjald 15 krónur. Fyrlr hádegi verða börn 5—9 ára. en eftir há- degi börn 10—12 ára og er starfað á tímanum 9.30—11,30 og frá 2—4. HVER GETUR TREYST ílokknuœ? £ Hann hefur fj-rir fullt og allt sagt skiLiö við fyrri hugsjónir og stefnu, en starfar nú aðeins sem útibú fyrir óánægða íhaldsmenn. 9 I kjaramálum hcfur flokkurinn gengið feti framar en sjálft íhaldið í andstöðu sinni við verkalýðshreyfinguna og launþega al- mennt og barizt ákafast allra gegn réttlátum kjarakröfum. ^ Ráðherrar flokksins hafa gerzt áköfustu talsmenn þess, að Island afsali scr efna- hagslegu cg póiitísku sjálfstæði cg vinna að því kappsamlega að ánetja okkur Efnahags- bandalagi Evrópu. Fjármálahneyksli virðast vera qrðin fastur þáttur í starfsemi flokksins, og ekki skirrzt við að misnota ráðherravald í því skyni, samanber Brimnesmálið. ^ Borgarfulltrúi flokksins hcfur opinberlcga stutt íhaldið í einu og öllu, enda kosið borgarstjórann með þv-í. Hann hefur líka setið í boigarráði sem einn af fulltrúum íhaldsins. £ Efsti maður listans sat í bcrgarstjórn sem varamaður á síðasta kjörtimabili, og sann- aði þá iðulega, að hans afstaða til íhalds- ins er sú sama og aðalmannsins. F ramsóknarf lokknum? £ Hann ber jafnan kápuna á báðum öxluni, þótt hann Ieitist við að flagga með frjáls- lyndi og umbótavilja rétt fyrir kosningar. £ Innan flokksins er starfandi skipulagður hópur, sem er í félagslegum tengslum við við rammasta afturhaldið í Nató-vinafélag- inu Varðberg og víðar. @ Fyrir kosningar hefur ekki staðið á stór- um lci'orðum um baráttu gegn fjárplógs- starfsemi, burtflutningi herliðs o.fl. En svik- in hafa heldur ekki látið á sér standa. Valdamiklir menn innan flckksins eru sam- tvinnaðir ósvífnasta braskaralýð landsins og flæktir í hvert hneykslismálið ööru verra, t.d. olíumálið alþekkta. í borgarstjórn Reykjavíkur hefur flokkur- inn rcynzt oft hálfvolgur í andstöðú sinni við íhaldið og helzt sýnilegt að hann að- hyllist stefnu þess t.d. í húsnæðismálum. ® I efstu sætum listans hér í Reykjavík eru menn, sem skipa sér í hóp hægri manna innan flokksins og munu reynast þröngsýn- ir í málefnum borgarbúa. 22) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.