Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 6
urnar, þessar ' uppvaxandi blómarósir, höföu kiæðst roklc- buxunum sínum og ung br.jóst- in fylltu út þrÖngar peysurnar. Er lífið ekki dásamlegt? Bara maður væri oröinn ung- ur, þá — , Jæja, það var rokið í að drífá upp úr bátnum, net, kúl- ur, grjót, stjóraj martröð, sem vetrarlangt hefur þjakað okk- ur bæði í svefni og vöku, Upp með helvítis draslið! t»eir eru komnir í kippinn stráikamir. Netin eru hringuð uppá bíl- pall og ekið inn í dal þar sem þau -eru breidd til þerris. Síðan er vínið tekið upp. Hver á tappatogara? Tappatogara! Hvað á að gera við tappatog- ara? Jón vinur vor með fjallið slær í botn pyttlunnar og tapp- inn er laus. Hver á að aímeyja? Jón. , Skál! Flaskan gengur hringinn. Það glitrar á vínið í aftanskininUy gullið og freistandi, og það er drukkið og sungið og minnzt. Fjöllin beggja vegna dalsins taka undir <rg áin niðar hjá bökkum sínum dökk og skyggð í nóttinni. Magnús Jóhannsson Hafnarnesi. Voríð kom cg lokin nálguð- ust. Það kom hljótt og hæglátt með sólskin og sunnangolu. maður sá það í augum mann- anna, hreyfingum þeirra og tali. Brennivín. J?að sky’di aldeilis verða tek- inn úr sér hrollurinn. Fjórar mænur á kjaft, Maður fann á sér af tilhugs- uninni. Við vorum aftur á víkinni ckkait þeirri sælu, og í landi voru túnin farin að skipta lit. Hér hafði veturinn aldrei komið þó norðaustangarrinn mætti okkur iðulega við Stokk- nes með frosti cg ísingu. Hér hlaut að vera gott að búa. Á kvöldin þegar lagzt var undir voi-u spilin tekin fram. Það var spilað af grimmd með hnúðaslætti og þjarki og drukkið mikið af kaffi. Ég hafði ekici, undan að laga. Ennþá átti ég met í reyking- um enda þött strákarnir segðu Jón vin vorn með fjallið, slá það orðið út að ónefndum kallinum. Hann kveikti orþið í með stubbunum. Og maímánuður skreið í garð, hlýlegur eins og gamall kunningi. Loftið varð blátt og ferskt og skýin , yíi.r fjallinu kembdu hvítu með gu.ll í röndu.m und- ir sólsetur. Menn fcru að verða óeirir, jafnvel þunglyndir á stundum. Hvenær á að hætta? Einn túr til, sagði Siggi. Þúsundkall. En nú var manni sama um alla þúsundkalla, jafnvel millj- ón, gaf skít í þá þessa hel- vítis bréfsnepla, sem ekki voru til annars en skeina sig á. Brennivín. Það var heitasta óskin. Og svo kom að því tekið var upp. Þá var hamagangur á skút- unni. Við leystum af um leið, og sýsli var óspart notaður. Ekki skera. Hvað á að gera við þessa fúaspotta? Ætía þeir að hengja sig í þeim séffarnir? Netinn hrúgast upp, græn og rauð og gul og blá og kallinn keðjureykti í brúnni. Eru þið búnir að panta, strákar? Við sögðum honum að halda sig á mottunni. Hann fengi ekki dropa. Og .svo var síðasta tros.san komi.nn. inn, og spýtt íann heiiu. . - ■ ; Kokkurinn setti lærið í skúff- una. Nú er enginn sláttur í feit- inni í skúffunmj renniblíða, lokin og vínið framundan Lúgarinn angaði af lauk og pipar. Það var margt um manninn á bryggjunni cg leyndi sér ekki vorið var komið. Maðu.r sá það í svip fóíksins, fari þess og klæðnaði. Strákarnir, þessir verðandi sjómenn, þeir höfðu tekið fram stengur sínar og öngla og ufs- inn spratt við bryggjuna. Stúlk- 1» \ \ \ \ \ (» (» \ (» (' (' <» án ofþrælkunar, okurs og óbærilegra lánskjara Alþýðubandalagið hefur ór- um saman reynzt hinn eini ótrauði máiswari húsnæðis- leysingja í borgarstjórninni. I-Iefur þrotlaus barátta þess knúið íhaldið til undanhalds frá hinn; raunverulegu stefnu sinni, að lausn húsnæðismála sé borgarstiórn óviðkomandi. Það er því fyrst o.g fremst fyrir atheina Alþýðubanda- lagsins að nokkur v.ðleitni hefur verið sýnd af borgar- innar hálfu í húsnæðismálum — þótt hún haíi því miður í framkvæmd einkennzt af kjörorði íhalds.’ns — of seint — of lítið. Nú hefur Alþýðubandajag- ið sett fram rökstuddar til- lögur um að leysa húsnæðis- mál Reykjavíkur til frambúð- ar á félassgrundvelli. Bæjar- félagið hafi forustu umþað og njóti til bess nauðsynlegs stuðnings ríkisvaldsins. Meginefni þetta; till'agnanna er Reykjavíkurborg be.'ti -*-• sér fyrir stofnun almenns byggingaféiags, sem annist verulegan hluta íbúðabygg- inga í borginni. — Tryggt verði, að þessar íbúðir gangi félag.ð haíi forustu um það, mennum markaði, þó að eig- endur þeirra hafi fullan um- ráðarétt yíir þeim að öðru leyti. 2 íbúðirnar skulu seldar fé- • lagsmönnum á kostnaðar- verð;. 3Lánveitingar Bygginga- • sjóðs ríkisins út á hverja íibúð í hinum félagslegu íbúða- byggingum skulu nema a.m.k. ekki kaupum og sölum, á al- veitt til langs tíma með lág- um vöxtum og að nokkrum hluta afborsanarlaus. Bygg- ingafélagið láti reisa hag- kvæmar íbúðir, sem leigðar verði efnalitlu fólki, sem ekki treýstir sér til be.nnar þátt- ' töku í iþví. Þessir hafi for- ( gangsrétt til þeirra: < a) — íbúar herskála og 1 heilsuisp.'llandi húsnæðis. ! b) Ungt fójk, sem er að 1 stofna heimili. c) Ör.vrkjar og gaimaímenni, ( sem vilja halda sjálfstætt ' heimili. Árlegar greiðslur fvrir af- ( nofarétt fari aldrei fram úr eðlilegri gre.ðsiugetu notenda : (t.d. 10—15% af tekjum). | /í Borgarstjórn beiti sér ' « fyrir, að innflutningstoll- 1 ar og söluskattar af bygginga- ( efni til dbúðabygginga al- ! mennings verðj felldir niður. 5Borgarstjórn beit; sér fyr- • ir því, að vextir aí veð- lánum, sem veitt hafa verið til íbúða á undanförnum ár- una verði lækkaðir verulega. Fremur ógæftasamt var s.l. viku, þá var landað úr 47 skip- um samtals 53.063 uppm. tunn- um. Heildarmagmð frá þyr.iun ver- tíðar í haust til laugardagsins 19. maí varð 1.262.062 uppm. tunnur. Hæstu veiðistöðvarnar eru þessar: uppm. tn. Vestmannaeyjar 148,212 K.eflavík 179.959 Hafnarfjörður 147.376 Reykjavík 395.879 Akranes 238.256 Hér á eftir er skrá yfir þau skip, sem aflað hafa 20 þús. tunnur eða meira og nú stunda síldveiðar: uppm. tn. Bergvík Keflavík 28.273 Bjarnarey Vopnafirði 39.138 Björn Jónss. Reykjavík 22.873 Eldborg Hafnarfirði 32.757 G.jafar Vestm.eyju.m 22.556 Guðm. Þórðars. Rvík. 44.495 Halldór Jónss. Ólafsvík 28.452 'Haraldur Akranesi 35.580 Hringver Vestm.eyjum 23.597 iHöfrungur II Akranesi 47.288 Jón Trausti Raufarhöfn 36.856 Pétur Sigurðss. R.vík 21.977 Sigurður Akranesi 22.585 Skírnir Akranesi 28.507 Steinunn Ólafsvík 22.215 Víðir II. Garði 54.698 Sl. vetur augíýsti Kvenstúd- entafélag íslands 20 þús. kr. styrk til náms í viðgerðum hand- rita. Styrkurinn hefur nú vefið veittur Guðrúnu Matthfasdóttur stud. phil. Mun hún fara til London í haust, en í sumar starfar hún um tíma í Lands- bókasafninu til að kynnast starf- inu. I haust hyggst Kvenstúdenta- félag islands veita annan 20 þús. 'kr. styrk. Er hann ætlaður kvenstúdent, sem tekið hefur lokapróf við Háskóla íslands til framhaldsnáms erlendis/ Um- sóknareyðublöð fást í skrifstofu háskólans og skulu umsóknir sendar stjórn Kvenstúdentafs- lagsins í pósthólf 320. Umsókn- arfrestv.r er til 1 september n.lc. g) — ÞJÓÐVILJINN - Fcstudagiu- 25. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.