Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.05.1962, Blaðsíða 5
Geimfarinn Carpenter fór Scott Carpenter, annar bandaríski geimfarinn, er 37 ára gamall 'sjóliðsforingi. Á myndinni' sést Carpenter skömmu fyrir geim- íerðina. . París 24/5 — Raoul Sal-| an, forsprakki, OAS-fasisfa-1 samtakanna, brast í grát þegar dómur var kveðinn upp yfir honum í gær- j kvöldi. Salan var dæmdur 1 ævilangt fangelsi. Vakti dcmurinn mikla'furöu þar sem ákænimar gegn hon- um heföu næfft til marg- 'falds dauöadcms. Dómurinn kom Salan mjög á óvart. Hann reyndi fvrst að Kanaveralhöfða 24/5 — irhuguðum lendingarstað, og | geimíarið á fi ti og Carpenter í Bandaríkjamaðurinn Scott gékk erfiðlega að k-amast aö því j gúmíbát um kl. 1«;20. Carpenter Carpenter fór í dag þrjár hvar það vœri í sjónum, Fl-og-1 va'r tekian um borð í þýrlu um umferðir msð geimfari um- , vélar vofu sentiar á vettvang til j 220 km. fj-rir noröaustan Puerto hverfis jcrðu og lenti síöan jað leila- og e:n þeirra fann ; Bico. á Kyrrahafi. Geimfari Carpenfers var skot- 10 ó loft kl. 12.45 að íslenzkum tíma, og nokkrum mínútum síö- ar var tílkýnnt að geimfarið hefði komizt á braut umhverfis jörðu. Sex mínútum eftir brott- förina hafði geimfarinn fyrst sámband við jörð, og Möan mátti- heyra tal háns ’öðru hverju í stoðvum þeim • sern iylgdust með ferð hans. ■ j-ffaái geimfarsins var um ■28-.ðe0-“km á klst. Það- var 88 mínútur að fara umhverfis jörðu. Jarðnánd þess á braut var 160 km. en jarðfirð þess 365 km. Tæki geimfarsins reyndust; yfir- leitt vel, og Carpenter stjórnaði geimfarinu sjálfur öðru hvoru. Þó átti hann í 'grfiðleikum með stjörntækin, er hemlunare’d-1 flaugárnar virkuðu. Það fór þrjá hrlhgí íftTlngiim -jöröú. eins og ..gljinf ar JoKn.s. Giemis á sánum tíma. Meðan.á ferðinni stóð,-upp- lifði Carpenter þrjá daga og þrjár nætur. Geimfarið lenti um ld. 17.30 á Atlanzíhafi. í lendingunni missti stjórnstöðin á Kanaveralhöfða allt samband við geimfarið. Það tenti i’.m 300 kílómetra frá fyr- Moskvu — Verzlunarviðskipti Sovétríkjanna og Kúbu mun á þessu ári nema sem svarar 32 milljörðum króna, segir í frétt frá TASS. iÞetta verður 40 prósentum meira en verzlunin í fyrra. Frá Sovétríkjunum er flutt til Kúbu m.a. bílar, skip, vélar, verk- færi, hráefni o.fl. Snrenglng í Ohico (Kaliforníu) 24/5 — Gíf- urleg sprenging varð í dag, er eldflaug af gerðinni „Titam' sprakk í eldflaugastöð nokkra kílómetra fyrir norðan Ghico- flu.gvöll í Kaliforníu. A.m.k. 24 menn slösuðust við sprenginguna. Ekki er vitað hvört nokkur hefur farizt. Okknr vantar fé Kosningasjóðsnefnd G-lisl- ans hcitir á alla stuðnings- menn Alþýðubandalagsins að veita f járhagslcgan stnðning með því að koma í skrifstofu G-listans, Tjarnargötu 20, og gcra skil. — Munið að margt smátt gerir eitt stórt. — G-listinn. brosa, síðan tók hann að hlæja móðui-sýkislegum hlátri og að loku.m grét hann hástöfum og tárfelldi. Varðmenn uröu að styðja hann út úr réttarsalnum. Þóttu þetta mjög dramatisk endalok á þessu.m sögulegu rétt- arhöldum yfir foringja morð- samtakanna. Rétturinn hafði fundið Saian sekan um ákæruatriði, sem dauðadómur liggur við, m.a. um ábyrgð á morðum OAS cg um að ihaía tekið þátt í herforingja- uppreisninni í Alsír í fyrra. Ennþá furðulegri þykir dómur- inn vegna þess áð næstráðandi Salans, Edmond Jouhaud, hafði verið dæmdur til dauða skömmu áður en Salan náðist. Mikil fagnaðai'læti urðu í í- búðartiverfu.m Frakka í Algeirs- b. rg, þegar fréttist að Salan hefði ekki verið dæmdur til dauða,. Dómforseti spurði kviðdóminn sex spurninga um ’hlut Salans í herforingjauppreisninni, um til- raun til að steyja ríkisstjórninni með valdi, um að hafa hvatt borgarana til að grípa til vopna gegn stjórnarvöldunum, um að hafa tekið þátt í vopnuðum á- rásum, um að hafa geíið fyrir- skipanir um að ráðast á herlið Frakklands og skipuleggja vopn- aðar aðgerðir gegn því. öllum til mikillar undrunar svaraði kviðdómurinn játandi spurning- um u.m það hvort fyrir héndi væru kringumstæðu.r sem drægju úr glæpaeðii aðgerða Salans eða afsökuðu þau. Hins- vegar var aldrei skýrt frá því í réttinu.m, hverjar þessar kring- umstæður vom. Nokkrar óeirðir urðu í París f gærkvöld vegna dómsins. Þeir sem óánægðir .voru fóru.í kröíu- göngu, en , áhangendv.r •'-'Salafis gerðu atiögn' að göngu.hni. E(lðd sósíalista og kommúnista gagn- rýna dóminn harðlega, og telja það mikla smán fyrir franskt réttarfar að maður með slíka glæpi á samvizkunni sem Salan, skuli ekki fá þyngstu refsingu, Dýrf spaug á afmœii Keitnedys New York — Frægt listafólk kom fram á skemmtun, -sem haldin var s.l. miðvikudag í til- efni 45 ára afmælis Kennedys forseta, sem reyndar á ekki af- mæli fyrr en 29. maí. Marlyn Monroe söng afmælis- scng fyrir Kennedv, og einnig komu þar fram m.a. Harry Bellafonte og Peter Lawford. Aðgöngumiðar kostuðu allt að þúsund dollurum, en beir ódýr- ustu kostuðu þrjá doilara. BANiKOK 24/5 — Brezka stjórn- in hsfur nú ák\-eðið að fyigja dæmi Bandaríkjamarina og senda herlið til ..Thadands und- ir því yfinskyni, að hefta þurfi framsókn kommúnista í Laos. í opinberri tilkynningu í Banlkok segir að þetta sé einn þátturinn í baráttu Suðaustur- a.aiu-bandalagsins (SEATO) gegn framsqlkn kommúmsta f þessum iþeinjSihiuta. Thailand verður bví innan skamms hersetið af herjum a.m. k. fjögurra rikja: Bandarikjanna, Bretlands. Ástralíu 02 Nýja- Sjálands. í fréttum frá Bankok segir, að von sé á brezkum her- flutningaflugvélum þangað snemma á mor^un, föstudag. Verður brezka heriiðið fiutt frá Sngapore til Norður-Thailands. Ekki er búizt við herliðinu frá Nýja-Sjálandi 02 Ástralíu fy.rp en eftir nokkra dbga. ’i.if smu H.BEN. % BAÐ þarf oð vera meira en þvo iíkamann BADEDAS Eftir Badedas Vítamín- bað mun ,yður líða sér- staklega vel. Húð yðar mýkist og verður fersk og lífleg, og blóðið rennur eðli- lega um líkamann. fæst í nœstu snyrtivöru- verzlun og víöar. Föstudagur 25. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.