Þjóðviljinn - 27.05.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.05.1962, Blaðsíða 7
flver teífirlrlðinum í voða? Bók éftir sænskan rithöfund um uppruna og þróun kalda stríðsins • Sænski rithöfundurinn Erik Blomberg hefur safnað saman í bók greinum sínum um u'tan- ríkismál. Bókin nefnist Hver teflir friðnum í voða?, og eins og nafnið bendir til leitasí höf- undurinn við að leiða þau öfl fram í dagsljósið sem leitthafa ógn. kjarnorkuóttans yfir mann- kynið. Clarté-forlagið í Svíþjóð gefur bókina út. Tilgangi sínum með bók- 'inni lýsiT''Blömberg þannig; — I Eölilegt er að: stjórn- | málastefria hafi áhrif á rit- i •) höfund þégár hanns f jallar uni '<• hin : aðkaliándi' Vandamál nra stríð ög írið. En. þar sem varð- veizla friðarins > er mj einnig orðin forsenda... þess að þjóð- félagslegum pg st.iórnmálaíeg- ' am iramtíðarmarkmiðum verið náð' þá hefur það mál '•¦¦ eínkum mótað afstöðu mína. Tilgangut minh hefur verið málefnaleg. gremargerð, ekki Vo pólitísk játníng. Til 'matks'• um djúpsæi og ' 'framsýni') ;>þessarar greinar- A>;:gerðar er *það að'- unnt hefur "'verið að prentá í bókinní ••"¦greinar "sem;. skrifaðar Voru ' '•' fyrir G imörgum ¦' árum ¦' án ¦ hokkurra. 'breytinga og ' að v-'það- sem síðan hefur gerzt er í eðlil'egu ¦¦ 'Samræmi við heildina. 1 knöppu formi sínu rúm- ar bókin í raun og veru ljósa og greinagóða lýsingu á því hvernig stríðshætta nútím- ans hefur skapazt. Blómberg 1 bendir hógværiega en þó á áhrifaríkan hátt á þær rang- færslur sem 'tekizt hefur að nokkru að hamra inn í fólk með einhæfum áróðri, til dæmis fjallar' hann um 'þá fullyrðmgu>'' að'- deilUr okkar :tíma séu Hugmyndafræðilegt einvígi milli lýðræðis og ein- ræQis. . . Sagan um víga- hug kommúnista Blomberg beitir sér gegn hinni „vestrænu" kenningu að haldá kalda stríðið" ¦'éTgi- rætur að rekja til árásarhugs kommúnis'mans. Hann er á sömú ' skoðun og Charles Wilson, fyrrverandi land- varnaráðherra Bandaríkjanna, — að aðgerðir Sovétríkjanna séu til' varnar. Það voru ekki Sovétríkin sem notuðu kjarn- - orkuspréngjúna og ekki held- ur Sovétríkin sem byrjuðu að hóta í krafti 'hennar. Fullyrt Ihefur verið, að stefna Atlanzhafsbandalagsins, 'sem- að Jangmestu leyti er kostað af Bandaríkjamönnum, sé einungis til varnar. En, spyr Blomberg, getur bygging herstöðva í öðrum heimshlut- um mörg hundruðum mílum frá ströndum Bandaríkjanna verið í varnarskyni gerð? Ber þetta ekki fremur vott um fullkominn árásarhug, ekki sízt þar sem þessar herstöðv- ar eru búnar nýtízkulegum vopnum sem fremur eru ætl- uð til sóknar en varnar? Hef- ur nokkuð verið gert til höf- uðs Bandaríkjunum hliðstætt þessu umsátri um Sovétríkin og Kína? .¦.•.wsjs^u'js^ar^ — Síðast þegar ég var hérna fylgdi Conan Doyle mér um borgina, Kornei („Afi") Tsjúkovski, 'hinn áttatiu ára gamli rússneski rithöfundur. — Við fórum til Cheshire Cheese og heim til H. G. Wells. Tsjúkovskí, vinsælasti barna- bókahöfundur i Sovétríkjun- irnii' sagði tþetta við brezka blaðamenn er ræddu við hann um síðustu iielgi. Hann var þá nýkominn til London og var á leiðinni til Oxford tii að • halda fyrirlestra og taka á móti heiðuregráðu fyrir það sem hann hefur gert fyrir brezkar ibókinehntir í Sovét- rákjunum. Tsjúkovskí hefur. allaf verið elskur að enskum bókmennt- um. Skömmu eftir aldamót dvaldist hann langdvölum í London sem fréttarritari fyr- ir blað í Odessa. Eftir bylt- inguna hefur hann svo unn- ið að iþýðingum á brezkum og bandarískum bókmenntum, þar á meðal á verkum Shake- speares, Kiplings, Defoes og Walt Witmans. Við blaðamennina sagði hann: Ég gleypti á .þessum dögum í mig allar ensku bók- menntirnar — Carlyle Mac- anley kann utan að kvæði Svineburnes og Coleridges — skálda sem þið þekkið ekki lengur. Blaðamennirnir spurðu hann að því hvernig væri að • lifa í Rússlan'di núna. —r Því er erfitt að svara sagði hann. — Það er betra en það var. Nú er nóg af mat og fatnaði. Bækur mín- ar eru nú lesnar af bændum sem voru ólæsir áður. í raun og veru hafa 60 milljónir eintaka af barna- bókum bans selzt og það er varla til það barn í Sovét ríkjunum sem ekki hefur heyrt getið um „Afa" Tsjú kovskí. Ðlomberg minnir á það hve rnjög hefur í vestri verið gert tU að íáta>svo líta^út sem spillt stjórnarvöld séu verj- endur lýðræðisins og bætir við: — I»að er heilber skáldskap- ur að baráttan sé á mill lýð- ræðissinnaðra og friðelskandi þjóða í vestri •* og ófrjálsra einræðisríkja í austri. Réttara \ræri að kalla það baráttu milli kapítalisma, og er það þá þjóðum vestursins í hag að skipa sér skilyrðislausi undir merfei kapítalismans vegna þess að hann er hið ríkjandi efnahagsskipulag í þessum löndum. Peningana eða lííið! Varðandi » spurninguna: ••'•.-Hv>er-''te«f:r '•;fr¥ðhu'ní>- i voða? kernst Blomberg .smám saman að - þeirri niðurstöðu að það séu hin: sameinuðu áhrif kapdtalismans, • hernaðarstefn- unnar og áróðurstækja þeirrá. Hann getur ¦ eklt.i tekið það sjónarmið gott • og gilt að Sovétríkin séu, éngu síður en Bandaríkin og önnur auð- valdsríki sem ¦ vígbýst stöðugi og ógnar með nýjum vopn- •um. Hann rökstyður íþetta meðal annars með iþví að vísa til þess að fyrir sósíalismann sé stríðsundirbúningurinn nauðung sem ryðja verður úr ¦ vegi, en fyrir kapítalista virð- ist hann vera valdatæki sem iþeir vilja ekki láta af hönd- um vegna ótta við að missa völdin. Auðæfi og vald eru forréttindi sem menn hafa vanið sig á að Mta á sem hinn eiginlega tilgang lífsins. Allt er unnt að kaupa fyrir peninga: Pegurð, ást og iþjóð- f élagsstöður. Spurningunni: Peningana eða Mfið, svara menn: Peníngana. Pyrirfram er unnt að full- yrða að hin borgaralegu blöð munu ráðast á Blomberg og feyna að beita gamla bragð- inu, kalla hann „kommúnista". En það er hann nú einu sinni ekki og má finna mörg dæmi því til stuðnings víða í bók- inni. Harin vill aðeins ekki gylla minningu andkommún- ismans. Hann segir hjalið um ,^iina sovézku heimsyfirráða- stefnu" vera hættulega lyga- sögu, vegna þess að það er notað til að réttlæta stríðs- undirbúning og krossfarará- róður. Og harm bendir á að með iþví sem hann hafi sagt eigi hann ekki við að öll sökin sé vesturveldanna. Blomberg telur að komm- únistar hafi oft sýnt „Mtils- virðingu gagnvart sjónarmið- um annarra". En, bætir hann við: Þeir hafa batnað — en það hafa hinir ekki; Hann snýr rökum sínum gegn iþeim er halda fram jafnvægi Jaer-: valds og ógnana og- bendir á að vígbúnaðarkapphlaupið grefur einmitt undan friðnum. Að lokum drepur hann á nokkur stjórnmálaleg við- fangsefni sem hin lýðræðis- legu öfl verða að sameinast um — og viðurkenna að það sem þau fyrst og fremst verða að gera upp við sig sé valið: Einn heimur eða enginn. FélcsgsSeg lausn húsnœðismálann — XG ÆTLIHAMM SÉ 420.000 KR. VIRCÍ Utanríkisráðherra hugleiðir blýantsverð. Alþýðufólk er búið að fá meira en nóg af íhaldsþjónkun forkólfanna Öskar Hallgrímsson sagOi í útvarpsumræðunum að eíla iþyrfti jákvæða, virka and- stöðu innan borgarstjórnar með því að kjósa Alþýðu- flokkinn. Alþýðuflokkurinn hefur átt fulltrúa í borgarstjórn á Mðnu kjörtímabiM. Hver er árangurinn? Engar tillögur.«> Engin áhugamál. Engin gagn-( rýni á íhaldið, hvorki jákvæð eða neikvæð. Alger samruni við íhaldsmeirihlutann. 1 95 af hverjum 100 tilfellum hef- ur fulltrúi Alþfl. greitt at- kvæði með íhaldinu í ágrein- ingsmálum, kosið borgarstjóra þess, forseta þess og nefndir og fengið að launum setu í borgarráði. Þetta er hin „jákvæða and- staða", sem Óskar HaMgríms- son og raunar einnig Björg- vin Guðmundsson, var að hrósa og biðja menn að styðja Aliþýðuflokkinn til að gegna áfram. öllu má nú nafn gefa. Er næsta ólíklegt, að verkafólk eða verkalýðssinnar séu hrifnir af slíkri frammi- stöðu, slíkri auðmýkjandi þjonustu við borgafstjórnar- meirihlutann og telja ástæðu til að verðlauna hana með því að kjósa þetta "varalið ihalds- ins nú í brrgarstjórnarkosn- ingunum. Það fólk úr verkalýðshreyf- ingunni og alþýðustétt, sem fram að þessu hefur fylgt Alþýðuflokknum í þeirri trú að hann væri ihaldsandstæð- ingur og verkalýðsflokkur hefur áreiðanlega þegar feng- ið meir en nóg af íhaldsþjónk- unn f orkólfanna. Vilji það styðja eigin hag, stétt síná og fyrri hugsjónir, á það nú að aðvara foringjana svo eft- ir verði tekið, yfirgefa Al- þýðuflokkinn í þéssúm kosh- ingum og styðja Aliþýðu- bandalagið, kjósa G-listann. er skuldseigur við Reykþvík Skuldir ríkissjóðs við bæjarsjóð vegna skólabygg- inga og sjúkrahúsa lækk- uðu ekkert á árinu 1961, enda þótt Guiuiar Thor- oddsen f jármálaráðherra sé fyrrverandi borgarstjóri og þykist hafa mikla um- hyggju fyrir afkomu höf- uðborgarinnar og enda þótt mikið sé gumað af fjárhagsafkomu ríkissjóðs. Skuldirnar námu um síð- ustu áram. kr. 14.463.480,28. Félagslíf Fríldrkjusöfnuðurinn í Reykjavík gengst fyrir sam- komu í kirkjunni mánudags- kvöldið 28. þ.m. Séra Þorsteinn Björnsson flytur ávarp, Páll V.G. Kolka læknir flytur erindi og Sigurður Isólfsson kirkjuorganisti leikur orgelsóló. Einnig syngur blandaður kór kirkjunnar. !©»•»¦¦ .. . -¦ -.- Sunnudagur 27. inaí 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (7,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.