Þjóðviljinn - 27.05.1962, Blaðsíða 16
Alþýðubandalagið skorar á
alla fylgismenn sína að starfa af
kappi allan daginn í dag og
tryggja það að hver einasti stuðn-
ingsmaður komi á kjörstað og
greiði G-listanum atkvæði. Úr-
slitin eru komin undir starfi,
starfi og aftur starfi. Gegn kosn-
ingavél íhaldsins, bílakosti og
fjármagni þurfa stuðnjngsmenn
Alþýðubandalagsins að beita at-
orku sinni og fórnfýsi í fullri vit-
und þess að árangur starfsins í
dag ræður úrslitum um lífskjör
og réttindi alþýðunnar á morgun.
Stuðningsmenn Alþýðubanda-
lagsins eru beðnir að hafa sam-
band við kosningaskrifstofur Al-
þýðubandalagsins, sem auglýstar
eru á öðrum stað í blaðinu, og
taka þátt í störfum allt frá því
að kosning hefist kl. 9 í dag og
þar til henni lýkur kl. 11 í kvöld.
Sérstaklega eru menn beðnir um
að ræða við vini sína, kunningja
og starfsfélaga og benda þeim á
að kjörseðillinn ræður úrslitum
um áframhald kjarabaráttunnar
— þeir geta í dag komið í veg
fyrir að stjórnarflokkarnir dirfist
að framkvæma hótanir sínar um
að taka allar kjarabætur aftur
með bráðabirgðalögum.
• • *
Hvert einasta atkvæði skipt-
ir máli — eitt atkvæði getur ráð-
ið úrslitum um fulltrúafjölda
flokkanna. Minnumst þess að í
dag er kosið um málefni en ekki
um ofstækisfullt áróðursmold-
viðri. Áróðurinn verður gleymd-
ur á morgun, en kaup og kjör
og réttindi halda áfram að vera
daglegrt viðfangsefni hvers laun-
þe?a. Um það og það eitt er kos-
ið í dag.
þlÓÐVHJINN
Sunnudagur 27. maí 1962 — 27. árgangur — 117. tölublað
Síiasfa tÉlraun til ú
sesnia friSsamle
VIENTIANE 26/5 — Suvanna'f
Phuma, foriregi hlutleysiss'nna í
Laos, beindi í dag öílugri og
alvarlegri áskorun til forvígis-
manns haegri manna, Boun
Oum. Suvanna Phuma skorar á
hægri rnean að ganga þegar í
stað til samstarfs um myndun
samsteypustjórnar. Ef það verði
ekki„gert, sé ekkert annað fyrir-
sjáanlegt en borgarastyrjöld í
landinu. «
Souvanna Phuma birti áskor-
un sína í borpinni Phongsavan,
sem er á valdi vinstri manna.
Hann er nýkpminn til Laos frá
Evrópu með viðkomu í Rangoon
í Burma. Hann kvaðst nú
mundu gera síðustu tilraunina
til að fá öH Ibrjú istjórnmálaöflin
í Laos ti'l að sameinast um
þjóðstjórn og leysa þar með
Laos-deiluna. Souvannavong.
leiðtogi Pathet Laos, bauð Suv-
anna Phuma velkominn tíl Laos.
Samkvæmt fréttum frá Laos
er ekki búizt við að viðræður
prinsanna þriggia hefiist fyrr en
í síðustu viku júnímánaðar.
Forsætisráðherra Malajaríkja-
sambandsins Iýstí yfir því í dag,
að berlið og flugvélar frá bæki-
stöðvum í landinu fengju ekki
að koma þangað aftur, ef það
yrði flutt til Thailands. Astralíu-
menn hafa herstöðvar á Malaja,
o.g yfirlýsingin er birt vegna
þess að iþeir munu hafa ætlað
að flytja herlið þaðan ti) Thai-
lands.
Gassprenging
QUEBEC 26/5 —- .í gærkvöld
varð öflug propangasspreng.'ng"
í húsi einu í bænum Asbestps.
6 börn og 2 fullorðnir létu líf-
ið í sprengingunni. Allt bjó
þetta fólk í húsinu, sem spreng-
ingin varð í. Húsið brann og*
eldurinn barst í næsta hús.
Utankjörfundarat-
kvæðagreiðsla er hjá
borgarfógeta í Haga-
skóla í dag kl. 2—5.
Burt meS margsein-
ingu í skólasfofunt
raiins^Knariesoanaurisin
lliiin árlegi síldar- og hafrann-
sóknarleiðangur hófst í gær. Til-
gangur leiðaugiirsiiis er að rann-
saka síldargöngur að Norður-
landi næstu vikur, en auk þess
verða einnig framkvæmdar mæl-
Sngar og rannsóknir á hitastigi,
þörungagróðri og átu sjávarins.
Sem fyrr. er leiðangurinn; þátt-
ur í hinum sameiginlegu haf- og
síldarrannsóknum, er Norðmenn
og . Rússar taka einnig- bátt í.
íslenzki le'ðangurinn 'sem farinn
er á Ægi, mun einkum fram-
kvæma rannsóknir á hafsyæð-
inu fyrir vestan ísland og á
vestur- og m'ðsvæðinu norðan
lands, en h'nar þjóðirnar fram-
kvæma sínar rannsóknir norð-
austan off austan landsins.
Leiðangursstjóri á Æ?i er Jak-
ob Jakobsson, en aðrir starfs-
Asta Magnúsdóft-
ir fyrrv ríkisfé-
hirðir látin
Laust eftir hádeg! { gær and-
aðist Ásta Magnúsdóttir, fyrr-
verandi rikisféhirðir, í sjúkra-
húsi.
?—*— ;
\ Ki!sr:"«a«Ur«fstorHr G-listans \
Alljýði'l)an(IalP"vins. í Sel-i
tjarnarneshreppi eru að Bergi,}
t-í'"i 13539, og Þcrsmörk
sfrni 18019.
SeHjarnarnesbúar! Kjósið;
f-remina! Kjósið G-listann!
menn Fiskide:ldar, sem þátt
taka i leiðangrinum eru Sig-
þrúður Jónsdóttir, Árni Þor-
móðsson, Guðmundur Svavar
Jónsson og Sverrir Guðmunds-
son.
Sk'pstjóri er Haraldur Björns-
son. ;
Heimskunnur
fiðluleikari held-
ur tónleika hér
Tveir rússneskir listamenn,
fiðluleikarinn Boris Kunéff og
píanóleikarinn Igor Sérnísoff,
halda tónle ka á vegum Tónlist-
arfélagsins í Austurbæjarbíói á
þriðjudag og miðvikudag.
Kunéff er 26 ára gamall, var
nemandi Davíðs Oistraks við
Tónl'starháskólann Moskvu og
sigraði á alþjóðlegri keppni
fiðluleikara í Brussei 1959. Síð-
an hefur listaferill hans ver'.ð
með aíbrigðum glæsilegur. Und-
írleikarinn Sérnísoíf hefur tek-
ið m'kinn þátt í kammertónlist-
arflutningi, starfað með frægum
listamönnum og komið viða
fram.
Á eínisskrá tónleikanna, sém
eru fyrir styrktarfélaga Tón-
l'starfélagsins. er.u 'þessi verk:
Ghaconne eftir Vitali, sónata í
F-dúr (Vorsónatan) el'lir Beet-
hoven, sónata í g-moll eítir
Katsjatúrian, tvö lög úr ballett-
inum Rómeó og Júlía eítir
Prokofóff og T/iigane, rapsódíá
fyr^r fiðlu o^ píanó eftir Ravel.
• •
LITIÐ A GOT
í dag eiga allir Keykvíkingar erindi um göt-
urnar í höfuðborg sinni á leið til að greiða
atkvæði. Og þajfí er ómaksins vert að menn
virði göturnar fyrir sér, þennan nærtæka minn-
isvarða um sjálfa stjórn borgarmálanna. Verði
rigning munu allar götur utan miðbæjarins
fyllast af holum, en sletturnar ¦ frá bílaumferö-
inni dynur eins og hríð á fótgaugtndum. í
þurrviðri senda gölurnar frá» sér "rykmökk
sem berst inn um öll vit borgarbúa og inn um
bverja rifu í íbúðuni þeirra. .
íhaldið lofar þvi að nú skuli göturnar bæ.tt-
ar, en slik loforð hafa menn heyrt síðan þeir
muna fyrst eft:r sér. Efndirnar hafa híns veg-
ar orðið þær að bilið milli malbikaðra gatha
og malargatna hefur alitaf haldið áfram áð
lengjast og hcfur aldrei verið eins niikið og nú.
Reykvíkingar: Litið á göturnar í höfnðborg-
inni á leið til kjörstaðar í dág og munið eftir
þeim þegar þið setjið krossinn.