Þjóðviljinn - 27.05.1962, Side 14

Þjóðviljinn - 27.05.1962, Side 14
Kosningavísur Nú á að kjósa í bæjarstjórn bráðum og blöðin því stútíull af dugandi ráðum; márgvísleg úrræði, allt skal nú laga, öngþveitið minnka, úr byrðunum draga. Sjálfstæðið gasprar með gómsætum orðum, gæðunum hampar með svill undir borðum; ; (j'i land okkar yilja þeir selja og svelta, en sjálfir þeir einlægt í bitlingum velta. I byrjun var Framsókn með bætandi málum, en breytzt hefur mikið á lífsvegi hálum. Nú er það staðreynd að stirðnandi vilji er stefnuskrá flokksins, þótt brestina hylji. Loforðin margtuggðu kratamir kyrja, r hvar finnast efndimar, mætti þá spyrja. en lengi hefur íhaldið þörf fyrir þræla, og þar munu kratamir vistinni hæla. * Að lifa sem menn við þurfum og þreyjum og þrotlausa baráttu fyrir því heyjum; alþýðan mun því með atkvæði styðja aðeins þá menn sem að brautina ryðja. Kjósandi. C-LISTINN i ★ Þeir stuðningsmenn Al- (i ★ þýðukandalagsins sem i1 ★ vilja lána bíla á kjördag ÍBÍLAR ★ hafi samband sem fyrst/ ★ við kosningaskrifstofuna, ★ Tjarnargötu 20. Þegar þetta er skráð er tólf umferðum lokið á Kandidat- mótinu í Curacao. Vinnings- staðan þá er þcssi: 1. Geller (Sovét) 7j/2 2.-4. Keres (Sovét) 7 2.-4. Kortsnoj (Sovétr.) 7 2.-4. Petrosjan (Sovét) 7 5. Fischer (Bandar.) 6*/2 6. Benkö (Bandar.) 5'/2 7. Fiiip (Tékkósl.) 4 8. Tal (Sovét) 3 */2 Heimsmeistarinn fyrrver- andi er þannig í neðsta sæti, og væri synd að segja, að hann væri beinlínis i essinu sínu enn sem komið er. Að tólf umferðum l'oknum á síðasta Kandídatamóti var staðan hinsvegar þessi: 1. Keres (Sovét) 8V2 2. Tal (Sovétr) 7V2 3. —4. Petrosjan (Sovét) 7 3.—4. Gligoric (Júgósl.) 7 5.—6. Benkö (Bandar.) 5 5—6. Fischer (Bandar.) 5 7. Smyslov (Sovét) 4'/2 8. Friðrik (Island) 3*/2 Við sjáum því að munui-inn er mikil t.d. hvað snertir/Tai. 1959 var hann næstefstur eftir tólf umferðir og náði brátt efsta sæti, en nú er hann neðstur, jafnhár og Friðrik var síðast eftir tólf umferð- ir, en allir muna hve Friðrik Alltaf á verði um hagsmuni auðmanna og gróðafélaga íhaldið gumar mjög af gatna- gerðaráætluninni. Það var líka gerð mikil áætlun um hafnar- gerð, Engeyjarhöfn, fyrir síð- ustu kosningar. Hún reyndist öll byggð á sandi og ónógum athugunum og rannsóknum. Og kostnaðurinn hefði orðið .350 millj. kr. hærrj en við þá hafn- argerð, sem líklegast er að ráð- izt verði í, þ. é, Sundahöfn. Svona eru vinnubrögð íhaldsins, þegar það er í . kosningaham og þarf að sýna framfaravilja til að ganga í augu kjósenda. Það verður því að taka öllum áætl- unum þess með fyrirvara. Það er svo í samræmi við stefnu íhaldsins að vilja taka kostnaðinn við gerð varanlegra gatna, beint af almenningi í stórhækkuðum útsvörum, með nýjum benzínskatti og nýju gangstéttargjaldi á íbúðaeigend- ur í ómalbikuðu hverfunum. Þýðingarlaust er fyrir borgar- stjóra að ætla að telja Reykvík- ingum trú um að 675 millj. kr. í gatnagerð, tekið með útsvör- um, komi ekki við neinn og hafi engin áhrif á aðrar fram- kvæmdir borgarinnar. Eða að benzínskatturinn hækki ekki ai- mennt verðlag. Eða að 60 millj. kr. gangstéttargjald sé hégómi/ sem ekki sé ástæða til að ræða um. Vissulega er það athyglisvert © ■ttlx r. m HÉRllr m SentJibill m Stationbill 1.20? Shodh ® FEUCIA Sportbill OKTAViA Fólksbili TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR OG VIÐURKENNDAR VÉLAR-HENTUGAR , ISLENZKUM ABSTÆÐUM - LAGT VERD : POSTSENDUM UPPLÝSINGAR 7ÉKKNESKA BIFREIDAUMBOÐID IAUGAVEGI 174 - SÍMlS7881 um afstöðu og raunverulcga stefnu íhaldsins í þessu mál', að það hefur hafnað þeirri til- lögu Alþýðubandalagsins, að meginhluta þess fjár, sem þarf til varanlegrar gatnagerðar á næstu 10 árum, sé aflað með gatnagerðargjaldi, er miðist við raunverulegt verðmæti fast- eigna í borgjnni og sem myndi að mcginhluta koma á stórhýsi og eignarlóðir miðbæjarins, þær eignir sem hafa hækkað mest í verði fyrir beinar aðgerðir bæjarfélagsins. Andstaða íhaldsins gegn þess- ari leið, er af einni og aðeins einni rót runnin: Umhygggju þess fyrir hagsmunum auðfé- laganna, heildsalanna og ann- arra gróðamanna, sem hafa komið fjármagni sínu fyrir i skrifstofu- og verzlunarhúsnæði og eignarlóðum miðbæjarins. Um þetta er ekki að villast. • Næga leikvelli — Börnin aí götunni — X G VESTURBÆINGAR ATHUGIÐ Við höíum opið alla daga vikunnar írá kl. 8:00 f.h. — 11:00 e.h. Stórt og rúmgott bílastæði Hjólbarðaviðgerð VESTURBÆJAR við hliðina á Benzínafgreiðsiu Esso v/Nesveg sími: 23120. 114) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. maí 1962 fór herfilega af stað. Þá er Keres og slakari en siðast, enn sem komið er, en Fischer afla- sælli, þi'átt fyrir slæma byi'j- un. Benkö stendur á svipuðu stigi og 1959 en þá fór hann sæmilega af stað, en hlaut síð- an aðeins 3 vinninga úr 16 síðustu umferðunum. Bíðum við nú spenntir framvindu mála þar vestra. Hér kemur svo mjög fjörug skák úr fyrstu umferð móts- ins. Því miður hefur mér eigi unnizt tími‘ til að gera við hana þær skýringar, er henni hæfðu. Sveinn Kristinsson Curacao 1962 Hvítt: Kortsnoj. Svart: Geller Kóngs-indversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 c6 4. d5 Bg7 5. Bg2 d6 6. Rc3 0-0 7. Rf3 e5 8. 0-0 cxd5 9. cxd5 Rb-d7 10. Rf-d2 a5 11. Rc4 Rc5 12. Rb5 Re8 13. f4 Bd7 14. a4. (Eftir 14. Rbxd6, Rxd6 15. Rxd6 Ba4 16. b3 kemur fram gruggug staða sem hvítum hugnast ekki að) 14. ----— Rxa4 (Með þessari stundarfóm hyggst Geller vinna peð og létta á stöðu sinni) 15. Dxa4 Rc7 (Ef nú 15. Rcxd6, Rxb5 16. Rxb5, Db6t 'o.s.frv. Ynni svartur þá manninn aftur og hefði þriflega stöðu) Hvítt: I^rtsnoj ABCDE.FQH Svart; Geller 16. Rxc7! (Þótt leikur þessi sé óvænt- ur og snotur, þá getum við varla kallað að hér sé um fórn að ræða; svo mikinn liðsafla fær hvitur fyrir drottninguna.) 16.-----------Bxa4 17. Rxa8 b5 18. Rc-b6 exf4 19. Hxf4 Hf-c8 20. e3 He7 31. Ha3 Hc7 (Leikir gerast nú allfrum- legir, en einhverstaðar verður hrókurinn að fá svigrúm, ef ekki lifandi þá dauður!) 22. Rxc7 Dxc7 23. Ilc4! (Furðuleg hugmynd. Korts- noy geðjast ekki að 23. Rxa4 Dxclt 24. Hfl Dc4 o.s.frv.) 23. ----------bxc4 24. Rxa4 h5 25. Rc3 h4 26. gxh4 Dd8 27. Ha4 Dxh4 28. Bd2 Bh6 (Hótar — Bxe3t og síðEin Delt) 29. Hal f5 30. Re2 De7 31. Kf2 Dh4t 32. Kfl Dxh2 33. Hxa5 De5 34. Ha8t Kf7 35. Ha7t Ke8 36. Ha8t Kf7 (Svartur sættir sig við jafn- tefli. Staða hans virðist þó öllu þetri, þrátt fyrir fólks- mergð hvíts). 37. Ha7 t Kc8 38. ÍIa8t. Jafntefli. Frumlegri skák en þessa hefi ég ekki séð í háa tíð. RISNAN EYKST UM FJÓRÐUNG Á ÁRI Móttaka erlendra gesta og risna á vegum bæjarsjóðs óx um 25% á árinu 1960 og varð 505 þúsundir króna. Á síðasta ári óx hún enn um 25% — og komst upp í kr. 621.097,61. Hins vegar var reynt að fela þessa aukningu með því að færa heimsókn Noregskonungs sem sérstakan lið, en kostnaður við hana af hálfu bæjarins er bók- færður kr. 127.793,37. ÖDÝRIR SUMARKJÖLAR í miklu úrvali Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. DRAGTIR - DRAGTIR Stúdínudragtir — Sumardragtir mikið úrval

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.