Þjóðviljinn - 26.06.1962, Side 7

Þjóðviljinn - 26.06.1962, Side 7
Jónsmessurceðci Jóhannesar úr Köt9um á útifundi að endaðri Hvalfíarðargöngunni siWÍlii er að koma að Og spurningarnar halda á- fram ad knýja á. Hvernig stendur á því að þeir hinir sömu sem í bernsku dáðu björgunarsund Helgu Haralds- dóttur og þuldu vers Hallgríms Péturssonar við brjóst móður sinnar skuli nú ólmir vilja gera hin harmsælu heimkynni þeirra að sorpgryfju og eyðingarstöð Islands? Hvernig stendur á því að erlendir vopnaberar skuli nú senda þeirri kynslóð brjóst- sykur í dúsu sem eitt sinn mælti stoltust: íslandi allt! Hvernig stendur á því að reynt s'kuli að gera að kjörorði verð- andi mæðra á íslandi: Það er draumur að vera með dáta! skyldi enginn halda að það hafi verið einhverjir skaplausir hlutleysingjar sem gönguna þreyttu, heldur fóru þar stríðs- menn þjóða'rinnar gegn stríði, gegn hei'setu, gegn þeii’ri fyrir- ætlun að gera voraldarveröld okkar að nýlendu amen'sks ev- í’ópuveldis. Þessi ganga mun halda áfram í einhverri mynd unz yfir lýkur. Hún getur orðið löng og ströng og hún getur jafnvel stundum orðið fámenn. Og umfram allt: hún getur orðið dýr. Það getur kcstað óp og brigzl og aðhlátur að hafna brjóstsykri, dátadaðri, hel-ga- fylliríi og erindisleysum út í heim. Það er oftast dýrt að dæmin um ýmsa dramatísk- ustu þættina í stai’fsemi nató- þjóðanna og hins frjálsa heims. Við þurfum ekki annað en virða fyrir okkur aðfei’ðii'nar við ,,að gefa nýlenduþjóðum frelsi“. Eða hver man ekki hin- ar elskulegu fórnir breta í Ken- íu, belga í Kongó, portúgala í Argólu, fi’akka í Indókína og Alsír? Og ekki er ótignara yf- irbragðið á forustuliði þessarar ,,brjóstvai’nar frelsisins". Eða voru ekki sumir leiðtoganna innstu. koppar í búri hjá hin- um þýzku morðsveitum Hitlei’s ög aðrir hjá hinum frönsku morðsveitum OAS? Nú spyr ég íslendinga: Eru niður Ba nkastræti. það oi'ðnar okkar „hugsjónir“ og okkar „starfsemi" að hjálpa til að murka lífið úr þraut- píndu.m nýlenduþjóðum sem eru að reyna að 'hrista af sér enn hatramlegri hlekki en við urðum sjálfir að bera í sjö ald- ir? Hefur guð útvalið okkur til að láta pressa úr okkur það .-„göfuga. ,vín“i að deyja nxeð for- sætisráðherra íslands og varð- bergsmönnum hans fyrir hags- muni þeiri’a brjáluðu blóð- hunda sem vaðið hafa uppi í hverju. landinu af öðru með NATO að bakhjarli? Og enn spyr ég: Mundi Jón forseti hafa stefnt hingað til lands þessum vopnuðu 'bófum cg hleypiskút- um þeirra? Mundi Stephan G. 'ekki haía bannsungið hið „vest- urheimska frelsi" þeirra sem eitt hroðalegasta æfintýr og svörtustu lygi veraldarsögunn- ar? Hvernig stendur á iþví að æsku- lýður Islands skuli vera svo sólginn í að skoða drápstækin sem Hvalfirði eru fyrirhuguð aö það varð að loka.sjálfri hug- sjónasýningunni? Já, hvernig stendur á því, herra foi'sætis- ráðherra, að við sku.lum hafa „efni á að kaupa vínföng cg ki'æsingar á knæpum Reykja- VÍku.r fyrir 2 milljónir í hver vikulok, eða ferðast til útlanda í erindisleysu í tugþúsundatali árlega"? — Það skyldi þó aldr- ei. vera vegna þess að við séum búnir að se.lja frumburðarrétt okkar og manndóm fyrir doll- ara? I-Ivalfjarðargöngunni er fekið undir jónsmessuhimni eylend- unnai’. Nú þótt Samtök hernámsand- stæðinga boði hlu.tleysi Islands gagnvart vígæði stórvelda, hlýða í’ödd samvizku.nnar. En — vinn það ei fyrir vinskap manns að víkia af götu sannleikans, kvað harmkvælaskáldið á Hval- fjai’ðarströndinni. Sannleiksgata íslendinga er nú ekki nema ein, ef þeir vilja halda lífi sínu og frelsi og sóma: að standa á eigin fótu.m í friði við allar þjóðir, afneita skyldunámi manndrápanna að dæmi íslenzka bóndans í Ame- ríku, snúast gegn hleypuskútum og vopnuðum bófum að dæmi íslenzka forsetans í Kaup- mannahöfn. Æ lymskulegri til- raunu.m valdhafanna til að íjötra þjóðina við Atlanzhafs- bandalag, Efnahagsbandalag og aði’ar samsteypur vopnafram- leiðenda og auðhringa verður ekki svarað nema á eina lund: Ég mótnxæli! Vér mótmælum allir! M I N N I N G Fæddur 5. okt. 1947 — Dáinn 11. júní 1962 FÁEIN KVEÐJUOSÐ egar skólinn byrjar á haustin koma hundrað ný andlit, ókunnur hópur, sem við kynnumst smám saman, unz hver einstaklingur hefur s.'tt nafn, sín sérkenni. Einstaka skera sig strax úr, maður þekkir þá frá fyrsta degi. Þann- ig var um Jón Ármann. Skýr, glettinn svipur og g’.að’.egt fas greindi hann iafnan úr stórum hóp. Hann virtist alltaf vera í góðu skapi, kringum hann ein- hver kímin glaðværð. Það voru ekki ærsl eins og oft vill verða hjá ungum húmoristum. kurt- e'si og hógværð voru honum líka samferða. Allir vissu fljótlega hver Jón Ármann var. Hann var kosinn í stjórn skólafélagsins strax fyrsta vetui'inn og átti di’júgan og stöðugt vaxandi hlut að félagslífi nemendanna. Þar lét hann sér ekki síður annt um smáu hlutina en þá stóru. Glaðværð og kímnigáfa Jóns Ái’manns naut sín sérstaklega á leiksviðinu. Hann fékk mörg hlutvei-k að glíma við í skóla- leikjum og stóð sig þeim mun ★ Yfir voi’i, veröld bjartri, skein sól af skærum himni, fuglar sungu, fyrðar hlógu, hið unga átti þrá. Voru dreggjar daggar morguns yndistár á ástdegi. Fjallasvanur flaug um víða, söng við sumai’eld. Þá við lifðum, lékum strengi, á hörpu hláti’a, gleði. Ungu vori öllu hjarta við bergðum bikar lífs. Skiótri stundu skýin ýfðust, þá hvcrf dagui’ og dimmdi. Yfi.r himni hrannir í’isu. myrkvuðust mold og sjór. Blómin gráta, btöðin drúpa og au.gum aftur ljúka. Heiðasvanur hrvggur flýgur, þoku er þrungið loft. Af hvarmi tár hrvnia móðu.r, skau.t er rofið skildi. Fö'ðn.r hu.eu.r fyllist reiði, hví er hann í moldu? Vi.nir harma. hrvggiast systkin, eráta brár glaðan bi’óður. En hann er sæll er cpViqní: deyi-. eí bergir hin beisku vín. Líða ár líða daffar. evapo.t æ-'kublóm. Mirminff lí.fir lanffa ævi um vor og vetur dimma. Fyrir hönd skólafélaga í Hagaskóla, Jón Örn Marinósson. betui’, sem meira var færzt í fang. Þau einstöku skil, sem hann gerði hlutverki sínu í Manni og konu nxi í vetui’, verða ógleymanleg öllum, sem sáu. Við vissum, að Jóni Ái'manni mundu allir vegir færir í námi. Það var fengur að hafa hann í bekk. Þar kunni hann sína hluti, þótt hann þyrfti að sinna fjölmörgu.m öðrum áhugamá.l- um: stórum kunningjahóp, tón- list, íþi'óttum og félagsmálum. Þegar deyfð og drungi var að leggjast yfir bekkinn, var gott að geta gripið til þess að lóta Jón Ármann orða hlutina á sinn sérstæða og skemmtilega hátt. Eftir það voi'um við ekki eins syfjuð og þetta var ein- hvei'n veginn léttara. Við göngu.m jafnan heldur döpu.r um þessa jörð eða svo- sem í engu skapi. Þess vegna hænumst við að þe:m, sem eru ríkir af gleði og jafnan í léttu skapi. Og þeirra söknum við líka mest. þegar þeir hverfa. Skólinn verðu.r ekki samur, af bví Jón Ármann kemu.r ekki aftu.r. En við metum það mik- ils að liafa notið samvista vi.ð ha"n og minnumst hans með þakklæti. Hörður Bergmanu. ■)V Sorg hefur sótt okkur heim. Á heiðu vorkvöldi berst okkur helfregn, ó- vænt og yfirþyrmandi. Við höfum unað glöð góðum degi, en nú nísti.r sorgin hjartað. Jcn Ármann, sonur hjónanna Mai’grétar Árnadcttur og Hall- gríms Jakcbssonar kennara, hefur með sviplegum hætti ver- ið hrifinn bu.rt frá ástríkum foreidrum, systkinum, frænd- um og vinurn, í fullu. fjöri og æskublóma. Síðustu sporin með Jóni Ái-manni eru gengin. Dapur hugur leitar huggunar í minn- ingunni u.m góðan og glaðan dreng. Við höfum notið söngs hans og leiks, geislandi bros hans hefur yljað okkur u.m h.jarta- rætur. Við höfum hrifizt með af lífsfjcri hans og lífsgleði. Við höfu.m n'tið starfs hans og greiðvikni. Enginn skuggi fell- ur á minninguna u.m Jón Ái’- mann, því verður þaklætið fyi’- ir tilveru hans, viðkynningu og vináttu efst í huga, blandið sorg og söknuði. Jón Árrnann var ímvnd æsku og hreysti, óvenju félags'yndur Framhald á 10. síð' Þriðjudagur 26 júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (y

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.