Þjóðviljinn - 26.06.1962, Síða 10
<
Framha’d af 12. síðu.
asta og létu þeir sér það að
kenningu verða.
lið drífur að
Sunnudagurinn rann upp með
sama sólskinsljómanum eftir
lygna jónmessunótt. Veður var
nú mun hlýrra en daginn áður
þegar lagt var af stað skömmu
fyrir hádegi í síðari áfanga
göngunnar. Var þó kominn sá
iiluti göngumanna sem sofið
| hafði heima hjá sér, og nokkur
hópur að auki sem ekki ' gat
gengið fyrri daginn. |
Gagnan sóttist greitt inn
Kjalarne-sið, og á Leiðvelli við
Mógilsá var nokkuð bætt úr
missi kvöldvökunnar með frá-
sögn Björns Þorsteinssonar sagn-
fræðings af elzta þingstað lands-
ins og örnefnum í nágrenninu. 1
Loft tók að bykkna eftir að
kom í Mosfellssveit og móts við
Hamrahlíð kom vfir rigningar-1
úði og stóð síðan öðru hvoru, 1
Framh. af 7. síðu.
og fé’.agsþroskaður, fjölhæfur,
starfsamur og starfsglaður.
Styrkur og einbeittur gekk
hann að leik og staríi. Nám
sitt stundaði hann af prýði og
lék á hljóðfæri sitt af sama
áhuga, því að hann var músík-
aiskur eins og hann átti ætt til.
Til félagslífsins í skólanum og
umhvei’fis síns lagði hann sinn
skerf ríkulega. Hann var allt-
af önnum kafinn. En hversu
annríkt sem hann átti, hafði
hann alltaf tíma til að rétta
móður sinni hjálparhönd, skjót-
ast í sendiferð eða rétta til
hendi heima fyrir. Af hjálpsemi
hans naut einnig ég góðs. Ég
minnist þess t.d. að eitt sinn
í vor, þegar Jón sat í miðjum
próflestri, vantaði mig aðstoð.
Ég leitaði yfir til nágrannanna.
Móðirin kom til dyra, og ég
spurði hvort hún væri ein
heima. Nei, Jón var heima cg I
hún opnaði dyrnar inn til hans.
Hann leit upp, leiftrandi bros
flaug yfir andlit hans og hann
spratt á fætu.r. Móðirin spurði
hvort hann gæti hjálpað Rann-
veigu svolítið. Hann sagði að
það væri sjálfsagt. Ég maldaði
í móinn: Nei. Jcn, ekki svona
í miðjum próflestri. En Jón
litli sagðist bara haía gott af
að hreyfa si.g dálítið, þetta tæki
enga stund, og var þotinn. Því
er mér þetta atvik svo ofar-
iega í huga, að það var ein-
kennandi fyrir viðmót hans og
framkomu við okkur öll. í Jóni
var ekki til „bara ég“ heldur
„bæði þú og ég“. Hann gerði
kröfur til sjálfs sín og fyrir
sig, en einnig fyrir aðra. Hann
ætlaði sér mikið í framtíðinni
cg vissi, að það gat því aðeins
orðið. að hann legði sig fram
og til þess var hann reiðubúinn.
En ávaxtanna áttu að njóta
með honum móðirin, faðirinn,
systkin'n, allir, ahir — og
hann var fullur af tilhlókkun.
Því minnist ég þessa, að það
vekur mér óumræðilegrar gleði,
eykur trú mína á líiið, æskuna
og framtíðina. Og féiagar Jóns,
sem síðustu daga hafa sýnt
óvenjulegan manndóm og hug-
prýði og aðstandendum hans
hjartahlýju, styrkja þá trú
mína.
Ég er þess ékki umkomin að
flytja foreldrum oh systkinum
Jóns litla þau huggunarorð,
sem ég vildi og sefað gætu. sorg
þeirra en ég bið þeim blessun-
ar og styrks og votta þeim
dýpstu samúð mína cg fjöl-
skyldu minnar.
Rannveig I.öve.
en varð aldrei svo 'áð óþægindi
hlytust af.
f Mosfellssveit fjölgaði jafnt
og þétt í göngunni af fólki sem
kom til móts við hana. Umferð
var gífurleg um vegi.nn og víða
stóðu bílar í röð á holtunum
fullir af fólki sem virti fyrir sér
gönguna.
Við Elliðaár beið fjöldi fólks
göngunnar og þar kom Lúðra-
sveit verkalýðsins og lák fyrir
göngunni af og til úr því.
GsgEiim bæinn
Fylkingin sem lagði af stað úr
Hvítanesi daginn áður hafði
margfaldazt. þegar farið var yf-
ir Elliðaárbrýr inn í Reykjavík.
Gengið var eftir Suðurlands-
brau.t, Langholtsvegi, Laugarás-
vegi, Sundlaugavegi og Laugar-
nesvegi u.m Hátún. Skúlagötu,
Rauðarárstíg og Laugaveg niður
í miðbæ.
Fjöldi fólks horfði á gönguna
af gangstéttum, af svölum og úr
gluggum húsa. Hvarvetna bætt-
ist fólk í hópinn sem fylgdi fán-
anum. Strax úppi í Mc-sfells-
sveit varð þess vart að ungling-
ar voru útbúnir með spjöld letr-
uð lofsvrðum um Nató, og hér
og þrr á leiðinni um bæinn bar
á bví sama.
Útifundurinn vi.ð Miðbæiar-
rkólann hófst klukkan 21. Flutti
Þóroddur Gu.ðmu.ndsson rithöf-
u.ndur r.varp og stjörnaði fund-
i.num en ræðumenn voru Sverr-
i.r Bergmann stud. med. og Jó-
hannes skáld úr Kötlum. Birtist
ræða Jchannesar á opnu blaðsins
í dag.
Un.alinsa,h,ópu.r á snærum
natóvinafélagsins Varðbergs
reyndi að spilla fu.ndarfriði með
ópu.m og óhtjóðum, en þegar
það tókst ekki. hélt hersingin
vestur fyrir Tjörn til að skeyta
skapi sínu á man.n.lausu húsi,
Tjarnargötu 20. Frásö.gn af þeim
atburðum er á 3. síðu blaðsins.
Sarnkvæmt upplýsingum frá
Sildai útvegsnefnd hafa verið und
irriíaðir samningar um fyrirfram
söiu á ca. 165 þúsund tunnum af
saltsíld til Finnlands og Sví-
þjóðar.
Verðið er nokkru hærra en á
sl. ári. Samningana í þessum
löndum önnuðust þeir Erlendur
Þorsteinsson, formaður Síldarút-
vegsnefndar, og Jón L. Þórðarson
varaformaður.
I V-Þýzkalandi hafa farið fram
samningaumleitanir u.m fyrir-
framsölu á Norðu.rlandssíld- og
standa vonir til, segir í frétt frá
Síldarútvegsnefnd, að þangað
n • #
firás felfergspiltaíina
Framhald af 3. síðu,
hefur haft það fyrir fasta reglu
að ota unglin.gum til óhæfuverka
á útifuntium, sem róttæk öfl
hafa stofnað til. Þó er maðurinn
ekki meiri bógur en svo, að þeg-
ar hann hefur att unglingunum
á foraðið tekur hann sjálfur til
fótanna allt hvað af tekur.
Ef gengið var út í þvöguna
mátti heyra margar góðar setn-
jngar. T.d. krunkuðu sig saman
nokkrir strákai’, afskaplega fínir
í tauinu og uppstroknir, greini-
Jega frá ,.betri“ heimilum. Höfðu
þeir við orð að verst væri að
hafa ekki vélby-ssu til að tína
niður þennan helvítis kommún-
istaskríl. Hugarfarið mótast
greinilega af andrúmsloftinu á
heimilunum. Þegar lýðurinn
hafði brotið nokkrar rúður í
næði barst lögreglunni loks liðs-
auki.. Höfðust þeir ekki að í
fyrstu. en þegar strákar fóru að
þjarma að þeim hófust þeir
handa og ruddu götuna með
kylfuárás. Gekk það þæði fljótt
og vel. Leikurinn mun svo hafa
borizt niður að lögreglustöð, en
um hálf-tólf leytið kom múgur-
inn aftur hlaupandi og upphófet
nú grjótkast að nýju. Lögreglan
kom fljótlega á vettvang og
ruddi götuna með leifurárás.
Nokkur slæðingur var-vi.ð hús-
ið frameftir nóttu og var her-
bragði.ð þafr að koma Suðurgötu-
meginn’ að því o,g kasta nokkrum
steinu.m upþá þak. Allar voru
þessar aðgerðir fó.lm.kenndar og
undur b.vað rúður hússins sluppu
vel. Ekki mu.nu hafa brotnað
nema fi.mm,
Npkkrir tugir unglinga munu
hafa fengið inni í lögreglustöð-
i.nni, þar sem teknar vopu af
þeim skýrslur. Þær voru í gær
komnar í hendur yfirsakadóm-
ara og verða afhendar rannsókn-
arlögreglunni. Einhverjir hlutu á-
verka í átökunum við lögregluna,
en ekki raunu þeir hafa verið al-
varlegir.
Á annan í hvítasu.nnu. voru gei'in
saman í Skeiðflatrrkirkju. í Mýr-
dal af séra Jcnasi Gíslasyni Mar-
grét S. Gu.nnarsdóttir, Vatns-
rkarðshólum, Mýrdal og Óskar
H. Ólaísson, kennari frá Fagra-
drl í Mýrcnl.
seljist sjö þúsund tunnu.r af
Norðui’landssíld, en samningaum-
leitanir um sölu Su.ðurlandssíldar
halda áfram enn. Samingana í
; V-Þýzkalandi hafa annazt auk
[ formanns og varaformanns þeir
Hannibal Valdimarss-n alþingis-
mrður og Gunnar Flóvenz íram-
; kvæmdastjóri Síldarútvegsnefnd-
i ar-
í Danmörku hefur tekizt sam-
komu.Iag um verð saltsíldarinnar,
en samingsmagn er ekki. ákveðið
ennþá. í samningaviðræðunum
| þar tóku þátt þeir Erlendur Þor-
I steinsson, Jón L. Þórðarson og
Hannibal Valdimarsson.
Til Bandaríkjanna hafa þegar
verið seldar 11 þúsund tunnur,
sem er allmikiu meira magn en
þangað hefur tekizt að seija af
Norðurlandssíld u.ndanfarin ár.
Samningsgjcrð annaðist Hannes
Kjartansson aðalræðismaðu.r.
Samningaumleitanir haía enn-
þá ekki. b.afizt við Sovátríkin, en
munu byrja á næstunni.
Veiðihorfur
Framha’-d af 12. síðu.
Fyrsta gangan gengin hjá
Bæjarstjórn Siglufjarðar bauð
leiðangursmönnum af hafrann-
sóknaskipu.num til kaffidrykkju
rð Hótel Hvanneyri á sunnudags-
kv’öld. Jakob Jakobsson fiski-
fræðingu.r flutti þar stutta ræðu
og sagði m.a. um skilyrðin fyrir
Norðu.riandi:
„Óhætt er að fu.llyrða, að í ár
eru beztu skilyrði fyrir hendi
r>íðan rannsóknir hófust en aftur
á móti er óvíst, hvort síldin kem-
u.r á miðin“. Ennfremur sagði
hann:
„5. júní og dagana þar á eftir
u.rðu.m við á Ægi varir við stór-
ar síldargöngur í námu.nda við
Kolbeinsey. Síldin var í stórum
torfu.m og nálægt yfirbr'rði,
þannig að auðvelt hefði verið að
veiöa hana. Það var sorgieg saga,
að íslenzki fiskiflotinn skyldi
skki vera korninn á miðin þá.
Fyrsta gangan er gengin austur
fyrir og engin skip voru á mið-
u.num við veiðar'1.
Vilja fá að salta strax
Síidin sem Helgi. He'aason
kom með til Siglufiarðar á laug-
ardag var allt u.pp í 22°,, feit og
meðalfi.ta var 20° (l. Meðalstærð
’w 36 5 sm. Síldin var m'ng vel
fetiítandi og ágætlena söitunar-
hæf.
S’ldarsaltendafélagi.ð á Siglu-
firði. hélt fund á sunnudag og
skoraði á Síldarútvegsnefnd að
leyfa nú þegar söltun.
He’dnr að lifna yfir
Æa;.r fór í dag og fann síld 15
sjómílur norður af Sielufirði.
Síldin var í fremur smáum torf-
u.m en þó vel þess virði að kast-
að væri á hana.
Hér á Siglufirði er nú áaætt
veðu.r rg heldur farið að iifna
yfir mannskapnu.m, þótt menn
séu hins vegar engan veainn á-
nægðir með lausn ríkisstjórnar-
innar á síldveiðideilunni.
JNNHEIMTA
LÖO FRÆ&/3 TÖ RF
j t
fesÉÍ£K:íi'% 0 Í f
1 v ■ . -
' ■ !
-• rv"%. ; >'.; ''
' .
•■■; " i . ■
V .
■■/". , '■
:» é
KHfiKi
ilO)
ÞJÓDVILJINN — Þriðjudagur 26. júní 1962