Þjóðviljinn - 26.06.1962, Síða 11

Þjóðviljinn - 26.06.1962, Síða 11
E r i c h Kastner YNDIN SEM HVARF eða Ævintýri slátrarans FYRSTI KAFLI Torg það í Kaupmannahöfn sem Konunglega leikhúsið stend- ur við, heitir Kóngs'ns Nýjatorg. Það er sérlega elskulegt og rúm- gott torg. Til þess að virða það fyrir sér með allri beirri at- hygl; sem það á skilið, er al- bezt að tylla sér fyrir framan Hótel d'Angleterre. ' O’*1 ' . Srf4 Undii’ 1361-0 lofti fyrir' fram- ‘an framhljð .gistihússins standa stóiar og borð - í^löngum röðum. Ferðamenn frá <_öllum Íöndum heims s.'tja hlið . við hlið 03 láta stjana við sig og sætta sig allra mildilegast við þægindi lífsins. Annars snýr ekki einn einasti stóll né einn einasti gest- ur bakinu að torginu. Þeir sitja e'ns og í leikhúsi með fyrir- myndar framreiðslu. allir horfa í áttina að Konunglega leikhús- inu og gleðjast yfir hinu iðandi lífi sem Kaupmannahafnarbúar bjóða gestum sínum. Það er annars dálít.'ð skrýtið með þetta Kóngsins Nýjatorg! Kannski er óratími síðan mað- ur hefur komið til Danmerkur og á meðan hafa a.m.k. sums staðar verið byltlngar, kannski var valdaræningi í Afghanist- an hengdur af flokksbræðrum bróðursonar sins og tugþúsundir húsa í Japan hrundu i jarð- skjálfta eins og spilaborgir, — en þegar maður labtoar sig út úr Austurgötuj. snýr til . vinstri og hefur Angleterre framundan, þá s.'tja þar ennþá göm’u glæsi- frúrnar og virðulegu ferðamenn. irnir, í fimm röðum og tala sam. an á tíu mismunandi tungumál- um, horfa með umburðarlyndi á hið iðandi líf og leyna með erfið’smunum bak við lífs- þreyttan svip hversu vel iþeim bragðast danski maturinn. Á Kóngsins Nýjatorgi stendur tíminn kyrr. ★ Þess vegna meðal annars er alger óþarfi að tímasetja það þegar Óskar Kúlz slátrarameist- ari, stikaði þvert yfir torgið og stefndi beint að Hótel d’Angle- terre. Kúlz var í grænum, svell- Fastir lidif etfis :og venjuiega. 13.00 „Við vinmiaa": Tónleikar. 18.30 Harrrionikulög. 20.00 Tónleikar: Fiðlusónata í G- dúr (K 301) eftir Mozart 20.15 Á förnum vegi í Rangár- þingi: Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við Árna Jónsson á Skógum og Eggert Ólafssion á Þor- valdseyri. 21.00 Igor Stravinsky: Leifur Þórarinsson talar um tón- skáldið og kynnir verk þess; III. 21.45 Iþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.10 Lög unga fólksins (Ólafur Vignir Albertsson). 23.00 Dagskrárlok. þykkum vaðmálsfötum, með brúnan flókahatt o.g með mikið. úlfgrátt yfirskegg. í hægri hendi hafði hann kvistóttan göngustaf. í hinni vinstrj vegvísi Griebens yfir „Kaupmannahöfn og um- hverfi“. Fyrir framan súlnagöngin sem fremstu borðin stóðu við, dok- aði hann við og horfði íhugandi ,og h'kandi yfir gestaraðirnar á stólunum. Þá tók hann eftir því að feikilega uppdubbuð og ■skrautleg frú hallaði sér hvísl- andi að sessunaut sínum, sem virti hann fyrir sér og brosti lítið eitt, e.'ns og hann þyrfti að sýna umburðarlyndi. Þetta réð úrslitum. Ef þessi náungi hefði ekki brosað, þá hefði Kúlz slátrari haldið le;ð- ar sinnar. Og þá hefði þessi saga, sem nú fer brátt að hefj- ast, fengíð annan endi en raun varð á. En nú fór það svo að Kúlz tautaði með sjálfum sér orðið „fífl“ og settist mannalega og með merkíssvip við lítið, autt borð. Þannig flæktist hann inn í atburðarás, sem að vísu kom honum ekki við, en átti þó á skömmum tíma eftir að svipta hann fimm pundum af eigin kroppþunga. Þegar Kúlz settjst, kveinaði veikbyggður stóllinn af sárs- auka. Ungþjónn kom þjótandi og 'sagði: „Please, Sir?“ Gesturinn ýtti flókahattinum sinum aftur á hnakka. „Piltur litli, ég kann ekki dönsku. Færið mér krús af köldum, Jjósum! En það á að vera stór krús“. Ungþjónnirm skildi ekki orð, hneigði sie og hvarf inn í gist’- húsið. Kúlz neri saman höndum. Svo birtist þjónn í kjólfötum. „Hvað þóknast herranum?“ Gestur.’nn leit upp með tor- tryggnissvip. „Stóran pilsner“, sagði hann. ,,Nú er ekki annað eftir en þið sendið mér hótel- stjórann líka, eða viliið þið heldur, ag ég sendi skriflega um. sókn?“ „Pilsner, sjálfsagt“. ,,Og eitthvað að borða. Brauð með áleggi, ef það er ekki of mikil fyrirhöfn. Með mismun- andi pylsum. Ég hef nefnilega á- huga á þessum dönsku pylsum ykkar. Ég er slátrarame.'stari í Berlín“. Þjónninn lét engar hugsanir í Ijós, hneigði sig aðeins og hvarf. Kúlz lét stafinn sinn upp við súlu, hengdi brúna flókahatt.’nn á gulnað handfangið og hallaði sér makindalega aftur á bak. Stólbakið kveinaði Hann virti fvrir sér stól og borð og sagði áhyggjufullur: „Húsgögn handa fermirigarbörn- um!“ Þessi athugasemd hans hafði þær afleiðingar, að stúlka sem sat alein við bo.rðið við hliðina á honum skellti uppúr. Óskar Kúlz varð undrandi. Hann sneri efri hluta likamans til hægri, hneigði sig vandræða- lega og sagði;.„Ég bið mikillega afsökunar!“ Ungírúin brostí glaðlega til hans. „Ekkert að afsaka. Ég er frá 'Berlíh )íka“. „Það var og“, svaraði hann. ,.Það er þess vegna sem þú tal- ar þýzku!“ Svo varð honum ljóst hvað þessi ályktun hans var dæ'malaust viturleg. Sárgramur sjálfum sér hristi hann höfuðið. og þar sem honum datt ekk- ert gáfuleara i hug. k.vnnti hann sig: „Ég he.'ti Kúlz“, sa.sði hann. Hún klappaði saman lófunum. ..Eruð þér herra Kúlz? Nei. það var gaman! Þú kaupum við kjöt hjá yður!“ „Hjá Óskari Kú’.z?“ „Það veit ég ekki. Eru fleiri Kúlzar?“ „Óneitanlega“. ,.Á Kaiserdamm?“ „Það er Ottó, yngsti sonur minn.“ „Prýði’.eg kjöttoúð“, sagði hún. . „Já. mikil ósköp. En lifrapylsu, hana kann hann ekki að búa til. Þér ættuð að kaupa lifrarpylsu hjá Hugó! Þð er hinn sonur minn. í Sch’ossstrasse í StegL'tz. Hann kann að búa t.'l lifrarpylsu. Sem ég er lifandi maður!“ „En það er dálítið langt að fara fyrir þann sem á heima við Kaiserdamm“, sagðj hún. „Hvað sem l.'frapylsunni líður“. ,;Á hinn bóginn hefur Hugó ekke,rt vit á að búa tií hænsna- kjötssálat, ÍÞað er ekki hægt að kenna honum það!“ sagði pabbi Kúlz þungur á brúniná. „Éinmitt það’*,' sagði ungfrú- in. „Hænsnakjötssa’at, það er sér- grein Erwins. Hann er giftur elztu dóttur minni. í Landsberg- allé. Erwin getur búið til mav- onnaise sem segir sex — þér gleymið öllu öðru, ungfrú!“ „En hvar er svo yðar e’gin verzlun?“ spurði hún næstum kvíðandi. Allir þessir slátrarar voru að vaxa henni yfir höf- uð. „í Yorckstræti“, sagði hann. „Ég átti 30 ára starfsafmæli í október. Karl bróðir minn á þrjátíu ára starfsafmæli næsta ár. í april, nei. í maí“. „Er bróðir yðar slátrari líka?“ spurði hún áhyggjufull. „Auðvitað! Hefur þrjá glugga á verzlun sinni. Á Spitte’.mark- aði. Og Árni, elzti sonur minn líka. Hann verzlar á Breiten- bachtorgi. Já, og Georg, hinn tengdasonur minn. hann á verzl- un við Uhlandsstræti. Og svo ætlaði Heiðveig, hin dótt’r min, að giftast allt öðru vísi manni — kennara eða píanóleikara eða brunaliðsmanni, bara ekki slátr- ara. En svo tók hún Georg eft'r allt saman. Hann var fyrsti sveinn hjá mér í tvö ár“. „Hamingjan hjálpi mér!“ sagði ungfrúin uppgefin. „Eintómir slátrarar. Þetta er næstum lygi- legt!“. „Þetta eru for’.ögin“, sagð’ Kúlz. ,,Afi minn var s’.átrari. Faðir minn var slátrari. Tengda- faðir minn var slátrari. Þetta er okkur í blóð borið, ef svo mætti segja“. „Mjög athyglisvert“, sagði ungfrúin. Bráðabirgðalögin um gerðar- dóm til að skammta síldveiði- sjómönnum kjör í sumar eru á þessa leið: „Forseti íslands hefur í dag, 24. júní undlrritað bráðabirgða- lög til lausnar á síldveiðideilunni sumarið 1962, 03 eru toráðaT birgðalögin svohljóðandi; Sjávarútvegsmálaráðherra hef- ur tjáð mér að þrátt fyrir margra vikna samn.'ngaum’.eitan- ir milli Landssambands íslenzkra útvegsmanna annars vegar og stéttarsambands sjómanna inn- an Alþýðusambands íslands hins vegar, um kaun 03 kjör sjó- manna á síldveiðum á þessu sumri, hafi samnineur ekki tek- ’zt. Þetta mun hafa í för með sér stöðvun flestallra síldveiði- skipa og mundi va’.da óbætan- legu tjóni. Það ber því brýna nauðsyn til að koma í veg fvrir slíka stöðvun síldveiðiskipanna án tafar og gefa út bráðab'rgðalög, sem geri veiðiskipunum mögu- legt að hefja veiðar nú þegar og að kjör síldveiðisjómanna verði ákveðin síðar. Fyrir því eru hér sett bráða- birgðalög . samkvæmt. 28. gr. stjórnarskrár.'nnár, á þessa leið: 1. ,gr. Óheimilt skal að hindra lögskráningu skipverja á síld- veiðiskip á sumarsíldveiðum 1962 upp á væntanlega kjara- samninga eða hindra á nokkurn hátt afgre.'ðslu síldveiðiskip- anna. 2. gr. Nú takast ekki samn- ingar milli Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna annars vegar og stéttarfélaga sjómanna innan Alþýðusambands íslands og Farmanna. 02 fiskimanna- sambands íslands hins vegar um kaup og kjör skipverja á sumarsíldveiðum 1962 fvrir 10. júlí 1962, eða sáttasemjari rík- isins lýsir því yfir f.vrir þann tíma að áframhaldandi viðræður séu þýðingarlausar, þá skulu þau ákveðin af gerðardómi. Síðara bindi þýðingar Karls heitins ísfeld á finnska kappa- kvæðabálknum Kalevala er kom- ið út hjá Menningarsjóði. Fyrra bindi Kalevala í þýðingu Karls kom út 1957. Þegar hann andaðist haustið 1960 hafði hann lokið við þýðinguna á síðara bindinu að undanskildum síð- ustu tíu blaðsíðunum. Sigríður Einars frá Munaðarnesi lauk við þýðinguna og bjó handrit Karls til prentunar, segir Helgi Sæ- mundsson, formaður Mennta- málaráðs, í formálsorðum. Þýðingin sjálf tekur. 177 blað- 3. gr. Gerðardóminn sk.'pa for- maður og fjórir meðdómendur. Hæstiréttur skipar formann dómsins og tvo meðdómendur. Landssamband íslenzkra út- vegsmanna skipar einn meðdóm- anda og Sjómannasamgand ís- lands, Farmanna- og fiskimnna- samband íslands 03 A’þýðusám- band íslands skipa sameig'nlega einn meðdómenda. Nefni deiluaðilar, sem um get- ur í 1. mgr. þessarar greinar. ekki mann í dóminn af sinni hálfu jnnan bess tíma, serri dómsformaður tiltekur, skal hæstiréttur nefna í dóminn í þeirra stað. 4. gr. Dómsformaður kveður dóminn saman og annast um að störfum hans sé hraðað svo sem verða má. Skyldir eru deilu- aðilar oð láta dóminum í té skýrslur og upplýsingar, sem dómurinn kann að æskja og að- ilar geta í té látið. Ráðningarkjör þau. sem dóm- urinn úrskurðar að gilda skuli milli deiluaðila, skulu vera bind- andj fyrir aðila sumarið 1962 á sama hátt og þau hefðu verið ákveðin með samningum þeirra á milli. Kjörin skulu einnig vera b'indandi fyr.'r þau útgerðarfyrir- tæki o.g útgerðarmenn, sem ekki éru félagar í Landssambandi ís- lenzkra útvegsmanna. 5. gr. Allur gerðardómskostnað- ur greiðist úr ríkissjóði. 6. gr. Brot gegn lögum þessum varðar sektum, enda lig=i ekkí þyngri refsing við, samkvæmt öðrum lögum. 7. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Gjört að Bessastöðum 24 júní 1962. Ágseir Ásgeirsson Emil Jónsson“. síður í síðara bindinu. Því lýkur á ritgerð um Kalevala eftir Sig- urð A. Magnússon. Telst hon- um til að Karl ísfeld hafi í þýð- ingu sinni fellt niður um þriðj- ung frumtextans. „Útgáfan á Kalevala-þýðingu Karls Isfeld er merkur bók- menntaviðburður á íslandi“, seg- ir Sigurður. „Þá höfum við loks- ins fengið á íslenzku einn af dýrgripum heimsbókmenntanno, verk sem er senniloga skyldara fcrnbókmenntum okkar en nokk- urt hliðstætt verk“. » Þriðjudagur 26. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (]T]1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.