Þjóðviljinn - 28.06.1962, Blaðsíða 4
r--------' ........ . .,. .
I
ÆSKULYÐSSIÐAN
.,:.
Þegar ég var kominn heim
eftir Hvalf jarðargönguna, ákvað
ég að labba niður í bæ. Á
Kirkjugarðsstígnum sá ég
nokkra stráka vera að stinga
saman nefjum. Mér lék forvitni
að vita hvað þeir voru að gera
og gekk því til þeirra ogspurði:
„Segið þið mér, strákar.
Hvaða læti eru þetta. eigin-
Jega niðri í bæ?"'
„Kommarnir eru alveg að
verða kolvitlausir", sagði einn
fréttír
HAUKUR MORTHENS og
hljómsyeit hans verða í hópi
fslendinganna á 8. heimsmót-
ínu í Helsinki í sumar. Verð-
ur þetta Þriðja héimsmótið,
sem hann sækir.
SÉRSTAKUR bæklingur um
heimsmótið er nú kominn út.
Verður honum dreift víða.
UTAN ÚR HEIMI heyrast
fréttir um mjög víðtækan
und'rbúning fyrir heimsmót-
. ið. V.irðist þátttakan ætlá
að verða mjög góð.
OG NÚ endurtökum við enn-
þá einu sinni: Farið verður
á heimsmót^ð Irá Reykjavík
24. júlí og komið aftur 9.
ágúst. Kostnaður er 10.900
krónur. Ferðaskrifstofan
Landsýn annast alla af-
. greiðslu.
HAFIÐ SAMBAND við Land-
sýn sem fyrst. Skráið ykkur
til þátttöku í 8. heimsmóti
æskunnar.
þeirra, frakkur, myndarlegur
strákur, augsýnilega fyrirliði
hópsins. Hann var ekki meira
en 16 ára gamall og hafði fálka-
merki í barminum.
„Nú, eru þeir að verða vit-
lausir. Hvað ihafa- þeir núna
gert?"
„Þeir eru vitlausir", sagði
rauðhærður strákur eins og til
leiðréttingar og bætti síðan
við: „Og svo er lögreglan líka
að verða vitlaus".
„Já, alveg kolvitlaus", hróp-
uðu þeir allir í kór.
„Er hún vitlausari 'en komm-
arnir?" spurðj ég svívirðilega.
En þeir virtust alls ekki fyrt-
ast vegna þessa útúrsnúnings.
Fyrirliðinn sagði hneykslaður:
„Helvítis löggan er að berja
okkur i staðinn fyrir að lemja
helyítis kommana",
„Og meira að segja með kylf-
um", æpti lítill patti, á að
gizka 13 ára.
„Nú, hvað hafið þið ,'eigin-
lega-gErt?", spiifði é'g fáft'óður.
Allir strákarnir, u.þ.b. sex
talsins, litu á mig í hrifningu
og byrjuðu að tala hver ofan
í annan.
„Við vorum að kasta grjóti",
sagði einn.
„Og lauki og eplum", sagði
annar.
„Og öskruðum svo ekkert
heyrðist í kommunum", sagöi
sá þriðji.
„Við vorum með spjöld, og
þegar kommarnir tóku þau af
okkur náðum við bara í önn-
ur," sa^ði fyrirlið.'nn.
„Höfðuð þið svona mörg
spjöld?'' spurði ég með
aðdáun í röddinni.
„Já, þeir höfðu búið til mörg
spjöld fyrir okkur".
„Hvaða þeir?"
Fyrirliðinn ætlaði að segja
eitthvað, en sá rauðhærði sagði
í aðvörunartón:
„Varaðu þig, maður. Kallinn
gæti verið kommúnisti".
Allur hópurinn hrökk við
og horfði á mig grunsamlega.
„Ertu kommúnisti?" hrópuðu
tveir í einu.
Mér var farið að þykja við-
talið nokkuð fróðlegt og ákvað ¦
því að sannfæra þá um, að
ég væri „með þeim". En allt
kom fyrir ekki, ég fékk ekki
að heyra meira um þessa þá,
sem bjuggu til spjöldin. Ég vék
því samtalinu inn á aðrar
braut'r. , .
„Segið þið -mér, strákar, af
því að ég er dálítið foryitinn.
Hvers vegría' voruð þið áð æpa
og kasta grjóti og eplum í
kommana?".
„Af því, þetta. eru .kommar
maður", sagði fyrirliðinn.
„En af hverju eruð þið svona
mikið á móti kommum? Ég
hélt, að ykkur væri sama um
alla pólitík".
„Nei, við erum á móti komm-
unum", sagði fyrirliðinn.
,,Af hverju?" sagði ég.
„Af því þeir eru alveg kol-
vitlausir".
„En af hverju eru þeir svona
kolvitlausir?"
Stundarþögn. Þá sagði sá
rauðhærði::-^,Af, 'foví þetta~eru
rnorðirigjár"." ¦
, „Morðingjar?"
Frámhald á 10. síðu.
Þessj litla saga átti sér stað
í síðustu kosningum. Og mér
kom hún ekki aftur í hug fyrr
en ég hafði séð viðbrögð nokk-
urra unglingða við aðgerðum
lögreglunnar siðastl.'ðin sunnu-
dag og lesið frásögn Vísis af
atburðunum daginn eftir.
Um klukkan A kosningadag-
inn síðastá -gékk ég framhjá
kjörstað einum í Reykjavík. Sá
ég þá ungan pilt, á að gizka
15 ára gamlan, standa fyrir ut-
an kjörstað og selja Vísi. f
barminum bar hann stórt
merki, sem á var letrað x-D.
Þar sem mér var ekki grun-
laust um að hér væri um all-
stórt lögbrot að ræða, kærði
ég athæfi þetta tíl lögreglunn-
ar.
.-'Viðbrögð lögregluþjónsins
En jafnvel þótt þau hafi verið svæfð þorni vesturtieimskrali
menhingar og vCrið kastað 'út á götuna, er það ekki nœg Ský?í
ing á ópum þeirra og grjótkasti. Þessi born eru ekki aðeius
börn götunnar. Þau hafa líka lært að bata.
Það hefur þjóðfélagið að minnsta kosti kennt þeim. Þau kunna
slagorð. Þau kunna að æpa. Hvaðan fá þau slagorðin? Hvar
hafa þau lært að æpa? Hvar hafa þau lært að hata? — Myndin
var tekin úti fyrir Tjarnargötu 20 á sunnudagskvöldið.
voru skjót. Tilkynnti hann
pilti^ að hér væri um tvenns
konar lögbrot að ræða. í fyrsta
lagi mættj ekki bera merki á
kjörstað. f öðru lagi mætti
ekki hafa þar í frammi neinn
áróður eins og að selja blöð,
sem flyttu áróður fyrir ein-
staka flokka.
Strákur tók merkið niður
með seming:', en þverneitaði að
hætta allri blaðasölu. Varð ég
þá vitni að eftirfarandi sam-
tali:
Lögregluþjónninn: Þú skalt
taka þess; blöð og fara héðan.
Strákur; Er þetta skipun frá
Flokknum?
Lögregluþjónninn: Ne:, betta
er skipun frá lögreglunni.
Strákur: Flokkurinn sendi
mig hingað og é<? fer ekki héð-
$á X
Fyrir rúmum máriuði efndi
Æskulýðsfylkingin í Reykja-
vík til skyndihappdrættis,
sem dregið verður í þann 1.
júlj næstkomandi. Tilgangur
þessa happdrættis er að afla
fjár til endurbóta og breyt-
inga á félagsheimili Æsku-
lýðsfylkingarinnar í Tjarnar-
götu 20. Framkvæmdir eru
þegar hafnar, og yerður þeim
hraðað svo sem unnt er.
Þeir erii orðnir margir, sem
notið hafa árægjulegrar
kvöldstundar í félagsheimil-
inu og áreiðanlega munu vin-
sældir þess stóraukast, þegar
það hefur verið fegrað og
endurbætt, eins og nú er unn-
ið að. Það er ákaflega mik-
ils virði fyrir ungt fó!k, að
eiga vísan stað sem það get-
ur komið á, og rabbað sam-
an, kynnzt hvert öðru á
frjálsan og hei.lbrigðan hátt,
teflt skák, lesið og sitthvað
fleira, fjarrj sjoppumenningu
og hennar fylgikvillum. Það
er mjóg áríðandi, að sala
happdrættisins gangi vel, svo
hægt verði að gera allt það
fyrir félagsheimilið, sem fyr-
irhugað er. Vert er að geta
þess, að upplag í þessu happ-
drætti ÆFR er aðeins 2.000
miðar, og kostar hver miði
25 krónur. Vinningur í happ-
drættinu er mjög glæsilegur:
E'nn farseðill á Heimsmót
æskunnar í Helsinki, sem j
haldið verður dagana 26. júlí
til 8. ágúst í sumar, og er
hannl 10.900 króna virði.
Fylkingarfélagar og aðrir sem
henni eru hlynntir: Upplag [
happdrætt'sins er 2.000 mið- \
ar, og takmarkið er að selja
þá alla. Við skulum hjálpast
að, og þá- munum við auð-
veldlega ná því marki.
Fylkingarfélagi.
an fyrr en hann skipar mér að
fara.
Lögregluþjónnlnn; Hér ráða
íslenzk Iög en ekki lög flokks-
ins. Komdu þér héðan strax.
Strákur: Flo.kkurinn sagði
mér að vera hér. Viliið þið
ekki hringia í Flokkinn pg
spyrja hvort hann vilji, að ég
fari?
Lögregluþjónn (orðinn nokk-
uð brúnaþungur); Hvaða mað-
ur sendi þig hingað? Hann ætti
að vita betur.
Strákur: Það segi ég ekki.
Lögregluþjónn: Hvað heitií
þú?
Strákur: Það segi ég ekki. En
Flokkur'nn.
Lögregluþjónn: Komdu hérna
með mér.
Og strákurinn og Vísisbunk-
'iftn höfnuðu niðr; á lögreglu-
stöð.
Við margar kosningar hef ég
cg aðrir orðið að kæra ósvífni
smala SjálfstæðisfIokks:ns, og
eru lögbriótarnir bá stundum
eldri en 15 ára. En samt kom
mér á óvart að heyra að á nær
öllum kiörstöðum voru gerð-
ar tilraunir til að fremia sama
lagabrot. 0.2 nær allsstaðar
þurfti lögreglan að taka í taum-
ana. Varla hefur hún bó oft
þurft að grípa til jafn rót-
tækra aðgerða og hún gerði í
þetta skipti.
Háttv.'rtur dómsmálaráðherra
og formaður Sjálfstæðisflokks-
ins er fyrrverandi lagaprófess-
or. Löngum hefur hann komið
fram með kenningu um börfl
sterks ríkisvalds. Gæti hátt-
virtur dómsmálaráðherra skrif-
að ritgerð um það hv'ern'g
sterkt rikisvald geti samræmfc
Framhal,d á bls. 10.
4) — ÞJÓBVILJINN — Fimmtiidagur 28. júní 1962