Þjóðviljinn - 28.06.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.06.1962, Blaðsíða 7
YR ATÓMINU ¦Ar Þetta bákn er sinkrófasótróninn í Dúbnu. Segulbriagurinn er •fa 60 metrar í þvermál. Stálpípurnar sem hann er gerður úr vega jt 36.000 tonn. I lofttómu rúmi þessarajr hringbrautar eru öreind- if irnar reknar áfram þangað til þær ná slíkum hraða að þær ¦fc fara á 3,3 sekúndum álíka vegalengd og frá jörðu til tungls og T*r sömu Ieið til baka. Þá er loks unnt að Ijósmynda Þær, jafn- T*r vel á einum hundraðmilljónasta úr sekúndu. aða vegalengd og frá jörðu til tungls og 'heim aftur. Og hvern- ig foeim er að l'okum beint á ákveðið skotrriark' og teknar af þeim myndir. Gestirnir stóðu þögulir og al- varlegir eins pg þeir >væfu 4 helgu musteri, enda: var mjög hátíðlegt þar jnni, hátt itii lofts og hvelf ing yfir: eins" og í Sofíu- kirkjunni í Kíef, og prestar vísindanna •' vcru ágætlega mælskir. - i ri 'úhíi v, i;lÁ l.iórnað. Til hvers? BIoHntsef he'itir- sá rriaður sem- 'veitir raftnsökn'aístöðinni íorstöðu.1 Hann sagði 'ffa hinum ýmsu. 'deildum :hénnar. Það er riú til- dæmís rártnsóknafstofa nevtrónu.eðlisfræðí,' ' s'efri' nó- belsverðlaunahafinn Frank stýrir. Þar er frumlegur útbún- aður sem nefnist impúlsreaktor, heldur. fyrirferðarlítið tæki og . ekki til stórra hluta líklegt, en frarft hjá honum þýtur úran- friöli' méð miklum' iifáðá ' og' gef- ur reaktorinn ' " nevtrönblossa 500 þúsund sínnúift á míriútu. Þetta tæki er því stöðugt í „krítísku" ástandi; sá frægi Dani Niels' Bohr var hissa á dirfsku þeirra í Dubnu að nota svoria gríp, mikið að þið skulið ekki vera sprungnir í loft upp, sagði hann, þegar hann hafði skoðað þennan fræga reaktor. Blchíntsef talaði einnig um þá ágætu rafeindaheila sem vinria úr þeim hundruð þús- úndum ljósmynda sem: teknar éru af efninu, án þeirra væru 'þessar stóffélidu rariftsóknir ót. framkvæmanlegar:' þeir-:.-¦ bera. saman, ! skilgreina; |)áð.< er í rauniririi ekki -annað feftif en að táta; ráfeindáheilafta um að skrífa vísindarit — ög þáð er alls ¦' ekki '<: öhugsaftdi, &&' sVo verði. ¦•:¦ • ¦> Biohíntséf'' var .'. vitanlega spurður'að '^víi hvaða.,hagnýta 'þýðingu - rannsóknif. :þær' sem fara frájii í Dúbnu haíi. Hann sagði, að enft: sem k'omið. væri hefðu þær riær eingöftgu: fræði- lega þýðinga. En í'!". ifarntíð- inni mundu þau vandámái sem nú er glímt yið vafalaust koma á dagskfá við hagnytaf: fram- væmd'r. Það er. mjcg þýðing- armiki.ð á") •. ];orr.p''t að ö]lum sannle'.ka ultj bj'f^ir^u og eðli allra einda kjarnans, rannsaka gagnkvæm áhrif þeirra hverrar á aðra. Einkum hafa svonefnd- ar and-eindir mikla þýðingu, en eðlisfræðilegir eiginleikar þeirra eru andstæðir eiginleik- ' um venjulggra einda.; 1 gagn-1 virkni við venjulegar eindir leysa slíkar eindir .alla „innri" j orku sína og breytast í geislun. Þetta er kallað útrýming einda og . er fullkomnasta „brennsla" efnisins sem.ftægt er að hugsa ,sér. Orkan sem leysist ur. læð- ingi.við þetta er þúsund.sinn- . um meiri en kjarnprka. Hér er, segir Blo.híntséf, um algjörlega ný. fyrirbæri.. að ræða sem munu yaída byltingu í tækni ,.cg heimsskoðun . . ams tarf Á'ður vöru á þessum slóðum blautar mýrar, svo skæðar að fiddarar Djéngís-Khan komust ekki ýfif." En 1947 var hafizt handa' um byggingar og árið 1956 var hér komin allmikil stofnun. Á því ári var ákveðið að í Dúbnu skyldi verða mið- stöð atómrannsókna sósíalist- isku ríkjanna. Þá var Samein- aða kjarnarannsóknarstöðin formlega stofnuð og lögðu Sov- étríkin til hennar allar bygg- ingar og útbúnað á staðnum endurgjaldslaust. Stofnuninni er stjórnað af .12. manna fulltrúaráði teinn fr,á hverju aðildarríki), sem sér um fjárhaginn, og 30 manna vís- indaráði. Framlög til starfsins eru eðlilega mjög misjöfn: Sov- étríkin borga 47% kostnaðarins,. Kínverjar 20%, Viet-Nam iegg- ur ffam „symbólska" upphæð. Nú vinna þarna um 2700 manns, þar af 420 sérfræðirigár og eru 200 þeirra útlendingar, þám. 70 Kínverjar. Á næstu Genfarráðstefnu um kjarna- mál, sasði Blohíntséf, sendum við tólf menn — og þar á með- al verða fulitrúar landa eins og Mongólíu og Viet-Nam. Við erum vissir um að þpssir ungu menn munu standa sig í öllum vísindalegum kappræðum við bandaríska eðlisfræðinga. Víðtækt alþjóðlegt samstarf í kjarnarannsóknum er ekki aðeins æskilegt heldúr bráð- nauðsyn'.egt, sagð: Blohíntséf ennfremur. Þetta starf er mjög tímafrekt og kostnaðarsamt, og eftir því sem alþjóðlegt sam- starf um þessi mál er betra því minna verður um tvíverkft- að. Enda reynum við hér ™í Dúbnu að leggja fram okkar skerf á þessu sviði: sendum út verk okkar og greinar áður eft þau koma út á prenti í svo- nefndum preprínts; sendum menn til skrafs' og ráðagerða til annarra landa; sjálfir höf- um við haft hér marga gesti til lengri og skemmri tíma — frá Bbhr í Kaupmannahöín; ,. frá ZERN, rannsóknarstofnun Vest^ ur-Evrópuríkja, og frá fleiri að- ilum. Rannsóknir okkar eru sem- sagt ekki leynilegar, sagði Blo- híntséf að lokum, komi hver sem vill og skoði. Aðspurður kvaðst hann vona að ekkert af því sem fram færi í Dúbnu mætti nota til hernaðarþarfa; vonandi verður það sem við fáum að vita um andefni ekki nothæft til stríðseyðileggingar,-' — ætli það sé ekki nóg, sem nú þegar er til af slíkum hlut- um. Jean Jacques Rousseau 28. júní 1712 — 28. júní 1962. Uppreisnarmaðurinn og heim- spekingurinn franski Jean Jacques Rousseau fæddist 28. jú'ní' 1712 og'eP þVí 250 "'ara afniaéii1 háris í dag. S'kal' hans minnzt hér ^áð nokkru',' þÓtt í litlu'sé'óg' rriinfta en vert væri. ¦ AríÖ 1749-hét vi'sindafélagið í Dijbn verðlaúrturn¦" f'yrir* beztu 'ritgéfð:,"'' er svaraöi spurftíng- unni:; Hefúr éndurf eisft vísinda " o.g lista, stuðlað 'að þvl að bæta siðina eða spilla? Verð- launin hlaut Rousseau. Svar hans var á þá leið, að siðgæði hafi jafnan hnignað að sama skapi semJistir og vísiridi hafi dafnað. I stuttu máli sagt hefði Rousseau sem bezt getað tekið undir með Upton Siftcláir,* er þánnig mælti nær tvö hundruð árom síðar: iþví meiri menning því meiri svívirða. Það er á einskis manns færi að lýsa í stuttri blaðagrein lífi og skoðunum þess rrianns, ' er hér kom eins og eldibrandur inn í -fnenningarsögu 'Frakka. Hér er þó gripið á grundvallar- hugsun hans, en hún er sú; að menningin hafi sþiilt ftiöftftun- um, sem að eðlisfari séu góðir. Því'berv- að>' "hverfa ¦ aftur til náttúrunnðr ogskapa með fiýju uppeldi ¦nýtiuög eðlilegt þjóð- félag. ¦ •• :" - ¦¦ ¦ ¦• i r',- ¦ ' Rousseau' varð frægur fyrir ritgerð sína og var'"það 'ekki vonum fyrr. Hann hafði þá iif- að á hrakhólum í nær fjöru- tíu ár cg iþekkti skuggahliðar þjóðfélagsins flestum heim- spekingum betun Þar við bætt- ust ýmsar geðflækjur, er jafn- an gerðu honum Mfið erfitt og snerust að ibkum í hreina geð- veiki. Áður en lauk tókst hon^ um þó að stugga svo við lönd- um sínum, að fáir hafa betur gert. Þegar Rousseau virti fyrit sér konungsríkið Frakkland og samkvæmislíf Parísarborgar leizt honum hvort tveggja rct- Jean Jacques Rousseaú ið og spillt. AUt hans eðli gerði uppreisn gegn ríkjandi þjóðfélagsháttum og skynsem- istrú aidarinnar var éitur í hans beinum. Gegn kaldri skynsemi alf ræðinganna tefi- ir Rousseau ' f ram reginafli til- finninganna; það er þannig engín tilviljuft, a'ð Voltaire' og " •hanh;vc-ru svarnir ' fjandmenn meðan. :báðir , lifðv.,' Á árunum. 1756-^62 ,r|itar; :svp Rousseau þrju þau rit, sem .lengst hafa háldið naffti hans á l'ofti.' Eru' ¦ það „Nýja Helöise eða : Júlía,," „Emile" og „Þjóðfélagssataning- urinn." Hið fyrsta fjallar umj ástir og hjónaband, annað um j úppeldisrriál og hið þriðja um *¦ þjóðfélagsskipiiri. Rousseau auðnaðist aldrei að koma neinni heildarmynd á heimspeki sína enda er það mála sannast, að fullt er þar af mótsögnum og jafnvel rök- ¦ villum. Einnig henti 'það Rouss- • .eau" _ aihs óg raunar rnargan heimspekinginn, að . eitt er kenning og annað veruleiki. Rousseau talaði eins og sá sérri •valdið hefur um uppeldismái eins og flest annað. En börn •¦ . sín öll lét hann á barnahæli. u , Framhald á 10. síðt - ¦¦-,. , ¦ i. v ... i BMWWHIMÍ MvwnkW MVWWrA **IBIW^<» Fimmtudagur 28. júní 1962 — ÞJÖÐVILJINN (?r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.