Þjóðviljinn - 28.06.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.06.1962, Blaðsíða 8
WÓPIEIKHÚSID MY FAIR LADY Sýning í 'kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 15 og kl. 20. Sýning sunnudag kl. 15 og kl. 20. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. '¦ Ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. *_----------------------.----------------------------------------------------------------------------------------¦------------------— LAUGARÁS Símar 32075 — 38150 Haegláti Ameríkumaðurinn j j.The Quiet American" Snilldar vel leikin amerísk mynd eftir samnefndri sögu Graham Greene sem komið hefur út- í íslenzkri þýð.'ngu hjá Almenna bókafélaginu. -Myndin er tekin í Saigon í Vietnam. Audy Murphy, Michael Kedgrave, Giorgia Moll, "¦ ' Glaude Dauphin. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. m------------—~—— Kopavogsbíó ibannieikunnn um hakakrossinn Ógnþrungin heimildakvikmynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, írá upphafi tii endaloka. Myndjn er 511 raunveruleg og tekin þegar atburðirnir ger- ast. Sýnd kl. 7 og 9,15. Bönnuð yngn en 14 ára M'ðasala trá kl. 5. flafnarbíó Simi 16444 Fangar á flótta (The Jailbreakers) Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd. Robert Hutton, Mary Castle. Bönnuð irnnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 Qg 9- Stjörnubíó Siml 1K9S« Líf og fjör Hin bráðskemmtilega gaman- mynd, með hinni óviðjafnan- legu Judy Holliday. Sýnd kl. 7 og 9. Svikarinn Spennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Simt 50 1 84 Svindlarinn í'ölsk gamanrpynd í Cinema- Scope. — Aða'.hlutverk: Vittorio Gassman, Dorian Gray. Sýnd fcl. 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó -ml SO ? ««• Drottning flotans Ný litmynd, einhver sú allra skemmtilegasta með hinni vin- sælu Caterina Valente. Sýnd kl. 7 og 9. I onabio ikiphoJti 3S. "lími 11182. Nætursvall í París (Les Drageurs) Snilldarvel gerð, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um tvo unga menn í leit að kvenfólki. Frönsk mynd í sérflokki. — Danskur texti. Jacques Charrier, Dany Robin og Belinda Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 22140 í ræningjaklóm (The Challenge) Hörkuspennandi brezk leyni- lögreglumynd frá J. Arthur Rank. — Aðalhlutverk: Jayne Mansfield, Anthony Quayle. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Camla bíó Simi 11475 Einstæður flótti (House of Numbers) Spennandi og óvenjuleg banda- rísk sakamálamynd. Jack PalaMce, Barbara Lang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bónnuð innan 16 ára. vm mo Sími 11544. Kviksandur (A Hatful of Rain) Amerísk stórmynd byggð á hinu fræga leikriti sem Leik- félag Reykjavíkur hefur sýnt að undanförnu, og vakið hefur fádæma eftirtekt. — Aðalhlutverk: Don Murray, Eva Marie Saint, Anthony Franciosa. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • Mynd þessi var sýnd hér fyrir rúmum tveim árum og þá með nafninu Alheimsbölið. rVusturbæjarbíó Ríml 1 13 - 84 Mikilást ílitlu'tjaldi (Kleime Zelt und grosse Liebe) Bráðskemmtileg og mjög falleg, ný. þýzk gamanmynd í litum. — Danskur texti. Claus Biederstaedt. Susanne Cramer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trálofunarhrinrir, strinhrin> ir. halsmen, 14 *i 18 karatt Regnklæði sem ekki er hægt að afgreiða til verzlana, handa yngri og eldri, fást á hagstæðu verði í ADALSTRÆTI 1«. Þar á meðal léttir síldar- stakkar á hálfvirði. íþróttir og utilíf Sýning á vegum DIA KULT- URWAREN, Berlin Lista- mannaskálanum opin frá kl. 2—10. KAUPSTEFNAN. KRANA- og klósettkassaviðgerðir. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR. Sími 1 - 31 - 34. utan uni Eldhúsbókina er.u nu fáaniegar hjá flestum bóksölum og- mörgum kaup- félögum . úti um' land. — Ví Reykjavík og Hafnarfivði fást bæí' í bókabúðum. Idhúsbókisi Freyjug. 14 Skiúðgaiðaúðnti með DIAZIN0N Óþarfi að loka garðinum. — Drepur ekki fugla. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. Auglysing um námslán til tamilæknanema^ !§& "l Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að veita megi hagkvæm lán námsmónnum, sem stundað hafa tannlækna- nám í a.rn.k. 2 ár, gegn því skilyrði, að lántakendur skuld- bindi sig til að starfa fyrir Reykjavíkurborg að tannvið- gerðum skólabarna ákveðinn tíma, þegar að námi loknu. Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst n.k. til skrifstofu vorrar sem gefur nánari upplýsingar. STJÓRN HEILSUVERNDARSTÖÐVAR REYKJAVlKUR. t ú 11< -C a óskast til ritarastarfa við Borgarspítalann frá 15. júlí n.k. Vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir um stöðuna sendist til skrifstofu Borgarspítal- ans í Heilsuverndarstöðinni. Reykjavík, 22/6. 1962, SJÚKRAHUSNEFND REYKJAVIKUR. tH W Bursta og Körfugerð okkar verða lokiðar frá 2. júlí til 23. júlí vegna sumar- leyfa. BLINDRAVINAFÉLAG ISLANDS Ingólfsstræti 16. Víatráðskona óskast strax í mötuneyti á Suðvesturlan.di. Upplýsingar gefur Gunnar Steindórsson, Sjávarafurðadeild SlS, Sambandshúsinu, sími 1 70 80. . Verkstjóri í frystihus Duglegur verkstjóri í trystihús, sem kann alhliða til verka við fiskverkun getur fengið atvinnu á komandi hausti eða undir áramót. Umsóknir ásamt uppiýsingum sendist Kirkjusandi h.f. Ólafsvík. Eiríkur Þorsteinsson í Ölafsvík, í síma 36273, veitir nánari upplýsingar. FéSag ísleiizkrs bifreiðaeigenda Austurstræti 14 3. hæð Sími 156 59. Orðsending til bifreiðaeigenda: Vegaþjónusta F.I.B. hefst í júlímánuði og verður veitt skuldiausum félagsmönnum ókeypis. Hin nýju félagsmerki fást nú á skr!fstofunni, auk þess annast skrifstofan útgáfu ferðaskýrteina (Carnet) fyrir bif- reiðar, sölu alþjóðaskýrteina og sölu l.S. merkja á bif- reiðar og afgreiðslu ökuiþórs. Lógfræðíleg aðstoð og tæknilegar upplýsingar veittar fé- lagsmönnum ókeypis. Upplýsingar á skrifstofunni Austur- stræti 14 3. hæð sími 15659. Gerist meðlímir í Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda. Inntökubeiðnum veitt móttaka í síma 156 59 alla virka daga kl. 10—12 og 1—4 nema laugardaga kl. 10—12. Félag íslen^kra bfreiðaeigenda Austurstræti 14 3. hæð — Sími 156 59 g) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 28. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.