Þjóðviljinn - 10.07.1962, Blaðsíða 2
^ í dag cr þriðjudagur 10. júlí.
■' Knútur konungur. Tungl í há-
súðrí = kl. 20.04. Árdegisháí læði
klukkan 12.32.
Ncyðarvakt L.R. er alla virka
daga nema laugardaga klukkan
1 13-17, sími 18331.
t Hafnarfjörður:
# Sjúkrabifreiðin: Símj 5-13-36.
EIMSKIP:
Brúarfoss fer frá Hamborg 12.
þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá
N.Y. 13. þm. til Rvíkur. Fjallíoss
fór frá Þingeyri í gær til Grund-
arfjarðar og Faxaflóahafna.
Goðafoss fór frá Dublin 6. þ.m.
til N.Y. Gullfoss fór frá Leith
í gær til Rvíkur. Lagarfoss fór
frá Kotka í gær til Leningrad og
Gautabcrgar. Reykjafoss fór frá
Gdynia 7. þm. til Ventspils og
Rvíkur. Selfoss fór frá N.Y. 3.
þm. til Rvíku.r. Tröllafoss fer
væntanlega frá Huil 11. þm. til
Rvíkur. Tungu.foss fór frá Reyð-
aríirði í gærkvöld til Seyðisfjarð-
ar, Húsavíkur, Siglufjarðar. Ak-
ureyrar og Sauðárkróks. Medusa
fór frá Antverpen 4. þm. til R-
víkur.
Skipadeild SlS:
Hvassafell fer væntanlega 11. þ.
m. frá Rvík ti.1 Gdynia og Vent-
spils. Arnarfell losar á Austfj.
Jökulfell er væntanlegt til Rvík-
ur 14. þm. frá N.Y. Dísarfell fer
væntanlega frá Ventspils 12. þ.
m, áleji&is,. ti^ Islands. Litlafell er
í olíufiutnlngum í Faxaflóa.
Helgaféll fór” 7. þm. frá Rouen
áleiðis til Archangelsk. Hamra-
fell fer í dag frá Hafnarfirði
til Palermo og Batumi.
Jöklar h.f.:
Drangajökull er í Rotterdam.
Langjöku.11 er á leið tl Rvíkur
frá Hamborg. Vatnajökull er
væntanlega í Stykkishólmi.
jflugið
i'FIugfélag Islands:
Millilandaflug:
11 Gullfaxi - fer til Glasgow og K-
hafnar klukkan 8 í dag. Væntan-
Jlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40
Lkvöld. Flugvélin fer til Oslóar
og, Kaupmannahafnar klukkan
[ 8.3*0 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til
London klukkan 12.30 í dag. Er
j-Víentanlegur aftur til Rvíkur kl.
23.30 í kvöld. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar
klukkan 8 í fyrramálið.
Innaif’andsf lug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
Ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða,
Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða,
Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar
11 cg Vestmannaeyja 2 ferðir.
Loftlciðir h.f.:
Þorfinnur karlefni er væntanleg-
ur til N.Y. kl. 9. Fer til Lúxem-
borgar kl. 10.30. Kemur til baka
frá Lúxemborg kl. 24. Fer til N.
(l Y. klukkan 01.30.
Ferðaftj ag Islands
*.fer tvær sumarleyfisferðir 14.
(ijúlí. Önnur cr 9 daga ferð, um
$Bali og Vestfírði. Ilin ferðin cr
10 daga ferð, Herðubreið f Öskju
um Ódáðahraun og Sprengisand,
í Jökuldali, Tungnafellsjökul og
Vciðivötn. Allar nánari upplýs-
ingar í skrifstofu félagsins í
,Túngötu 5. Símar 19533 og 11798.
(iÓháði söfnuðurinn
(ifer í skemmtiferð sunnudaginn
#15. júlí. Ferseðlar seldir hjá
’ 'Andrési Laugavegi 3.
KR-INGAR.
jFrjálsíþróttamenn. Innanfélags-
. imót í köstum fer fram i dag og
(iá morgun klukkan 5.30. —
Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar.
1 'Sumarferð félagsins verður farin
* fimmudaginn 12. júlí. Þátttaka
ftilkynnist í síma 11813 og 19272.
Hý kiötvinnsla tekur til
Kfötver h.f.
Rekkian sýnd á Vesturlandi
S.I.. fimmtudag kom Rekkju- myndinni „79 af stöðinni“,
flokkur-inn til Reykjavíkur en taka hennar hófst í gær.
eftir að hafa sýnt leikritið Auk þess mun Herdís Þor-
Rekkjuna 15 sinnum á Vest- váldsdóttir einnig fara.^rheði
fjörðum og víða& semjii, hlutvefk í kv|||nyfld#rq| g|t-
tóku þátt í þelian®rei-kför,S' w ao kvikmy&atoffiinniuk-
eru leikararnir Gunnar Eyj- ur, sem mun verða um miðjan
ólfsson, Herdís Þorvaldsdótt- ágúst, verður Rekkjan sýnd á
ir, Klemenz Jónsson og Þor- Norður- og Austurlandi og í
lákur Þórðarson, leiksviðsmað- nágrenni Reykjavíkur. „Rekkj-
maður: an“ hlaut ágæta aðsóikn og
Nú verður gert hlé á þess- góðar undirtektir, þar sem
ari leikför um nokkurn tíma, hún var sýnd.
þar sem Gunnar Eyjólfsson Myndin er af! Gunnari og
hefur verið ráðinn til að fara Herdísi í hlutvéfkum sínum.
með aðalhlutverkið í kvik-
★ ★ ★
• FarsófSir aukast
Farsóttir í Reykjavík vik- Frá fcrðanefnd ÆFR
una 17.—23 júní 1962 sam- Ferð í Brúarárskörð um
kvæmt skýrslum 41 (42) starf- næstu helgi 14.—15. júlí. Á
andi læknis. laugardag ekið austur í Hrút-
Hálsbólga ......... 129 ( 83) haga. Á sunnudag gengið í
Kvefsótt .......... 164 (114) Brúarárskörð og á Högn-
Heimakoma ......... 1( 1) höfða. Komið í bæinn um
Iðrakvef ...... 89 ( 33) kvöldið. Nánar í blaðinu á
Ristill ............. 1 ( 4) morgun.
Hvotsótt ...... . 2 ( 4)
Influenza ......... 2 ( 6) ÆFR-félagar.
Mislingar ........ 2 ( 1) 1. júlí sl. féll í gjalddaga
Hettusótt ........... 11(17) síðari hluti félagsgjalds fyrir
' Kveflungnabólga .... 7 (11) árið 1962. Athugið að þeir
Rauðir hundar .... 1 ( 4) sem skulda fyrir 1961 eru
Skarlatssótt ..... 1 ( 2) ekki lengur á aðalskrá. Greið-
Munnangur ......... 9 ( 7) ið félagsgjöldin skilvíslega á
Taugaveikibróðir .... 20 skrifstofuna, opið kl. 5—7 e.
(Frá skrifstofu foorgarlæknis). h.
Um þessar mundir tekur til
staría nýtízku kjötvinnslustöð
í Reykjavík — Kjötver h.f. cg
er fjYirtækið til húsa í nýrri
verksmiðjubyggingu að
Dv.gguvogi 3. Um 20 menn
staría að framleiöslunni, en
vinnslu.stjóri er Magnús Guð-
: mundsson, áður að góðu kunn-
ur -sem kjötvinnnslumaður
hjá „Síld og Fisk“. Fram-
leið;luvörur verða m.a. pyls-
ur, bjúgu, fars, búðingar, á-
skurður (það er tími til kom-
inn, að Islendíngar iosi sig
við þetta andstyggilega orð
pálegg) ásamt ailskonar sal-
ötum. Allar vörur Kjötvers
verða merktar framleiðslu-
heitinu ,,Karo“ og er ætlun
forustumanna fyrirtækisins, að
það merki geti stöðugt og
allstaðar tryggt meytendum
vönduðustu og heilnæmustu
vöru við sem hagstæðustu
verði. Framkvæmdastjóri
Kjötvers er Viggó M. Sigurðs-
son, eigandi Hlíðakjörs, en í
stjórn Jónas Gunnarsson,
Kjötborg, formaður, Jón Bj.
Þórðarson Heimakjöri og
Garðar S. Svavarsson í Kjöt-
verzlun Tómasar Jónssonar.
Reyndar er þama um nýtt
fyrirtæki að ræða, það yar -
5íkjðí\
það fyrst í leiguhúsnæði
Laugavegi 32, sem reyndist
brátt of þröngt fyrir starf
semina. Því var hafizt handa
um nýja verksmiðjubyggingu,
hlutafé aukið og hluthöfum
íjölgað. Eru þeir nú um 30
og má gera ráð fyrir þvi, að
þeim fari fjölgandi. Hei-id-
verzlun Kristjáns Ó. Skág-
fjörð mun annast dreifíngh á
vörum fyrirtækisins út um
land en þær eru nú á boð-
stólum í 50—60 verzlunum í
Reykjavík og ýmsum bæjum
og kauptúnum.
* ★ ★
@ Stofn&ð Kaup-
maimafélag
ísafjarðar
Fimmtudaginn 28. júní sl.
var haldinn stofnfundur
Kaupmannafélags ísafjarðar.
Mættu á fundinum fiestir
kaupmenn á ísafirði en starfs-
svæði félagsins verður Isa-
fjörður og nágrenni, þ.e.
Hnífsdalur og Bolungarvík: 1
stjóm vom kjörnir Jón
Bárðarson formaður, Gunn-
laugur Jónasson og Aðalbjöm
Tryggvason. Ákveðið var að
félagið gerist aðili að Kaup-
mannasamtökum Islánds, en
Sigurður Magnússon formað-
ur þeirra og Sveinn Snorra-
son framkvæmdastjóri voru
mættir á fundinum.
1»
Happdrœtti til ógóða fyrirj
Hótel Bjarkarlund
Fylkingiin
Á síðasta alþingi' var sam-
þykkt að veita Barðstrend-
ingafélaginu 500 þúsund kr.
ríkisábyrgð fyrir iántöku til
aukningar húsakosti Hótel
Bjarkarlundar, en þörfin á
stækkun og endurbótum á
hótelinu var orðin brýn
vegna siaukinnar umferðar
til og frá Vestfjörðum. Hef-
ur hótelið um 16 ára skeið
gegnt þýðingarmiklu hlut-
verki í samgöngumálum
Vestfjarða.
I vor hafa verið gerðar
gagngerar endurbætur á hót-
elinu er miða að því að bæta
afgreiðslu og aðstöðu til
matreiðslu. Jafnframt eru
byggingarframkvæmdir þar
þegar hafnar og standa vonir
til að hægt verði að taka
hluta nýbyggingarinnar í not
seinni hluta sumars.
Þar sem sýnt er, að fram-
kvæmdir þessar verða svoi
kostnaðarsamar, að lán þau,)
sem fengizt hafa, munu ekki >
nægja til þess að ljúka verk-j
inu, hefur félagið nú fengið»
leyfi til þess að efna til happ-)
drættis til ágóða fyrir bygg-j
inguna. J
Aðalvinningurinn er bifreið,!
Landrover eða Volkswagen *
eftir val.i vinningshafa. Verð- d
ur dregið um bílinn 1. des.
n.k. Auk bifreiðarinnar eru(i
25 aukavinningar að verðmæti i'
500 til 3000 krónur, sem þeg-([
ar hefur verið dregið um, (|
þannig að sá sem kaupir miða 11
getur strax séð, hvort hann11
hefur hlotið vinning. Er dreif- J (
ing og sala miðanna nú að(i
hefjast og mun m.a. 2—3 fé-l'
lagar í Barðstrendingafélaginu'[
nota sumarleyfi sín til að[>
selja miðana á Vestfjörðum. f
Fyrirætlunin var. að Dave héldi uppi hrókaræðum við
gamla manninn, þegar þeir Joe og Sam kæmu inn.
Duncan myndi að sjálfsögðu verða felmt við og þá
ætluðu þeir félagar að nota tækifærið. En Duncan
brá ekki hið minnsta, þegar hann sá tvífara sinn.
Hvaða uppátæk* er nú þetta? spurði hann. Hefur þú
fundið upp á þessum apakattarlátum, Dave? Síðan
greip hann korðann sinn og sveiflaði honum. Út með
ykkur alla og þig l'ka, Dave. Verið þið nú einu sinni
snöggir. Og finnið þið ykkur í framtíðinni eitthvað
þarfara fyrir stafni!
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. júlí 1962