Þjóðviljinn - 10.07.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.07.1962, Blaðsíða 12
r llilili ' ; ■ ' :: 'ii ® Norska liðið voru líka betri og þeir höfðu meira vald á knettinum. Vornin var örugg og kunni að gæta mótherjans, bæði í ■sóknarleik og eins í innköst- Framhald á 9. síðu. heilsteyptara Norska liðið var mun heií- steyptara og lék með meiri hraða. StaðseíXiingar þeirra Þórólfur liggur lengst til hægri í þvögunni. Hinir tveir eru norskir bakverðir sem lokuðu hann af þcgar hann var nærri að skora. Sigurþór hleypur frá. Gangur leikslns Strax á fyrstu mínútu fengu Norðmenn tækifæri. Olaf Nil- sen sPyrnti hættulegum bolta, sem smaug við stöngina. En íslendingarnir voru einnig á- gengir og á 3. mínútu settu þeir glæsilegt mark og var þar Ríkharður að verki. Að- dragandinn var þessi: Rík- harður fékk knöttinn á miðj- unni og sendi til Þórólfs, sem sendi áfram út á kantinn til Steingríms, er lagði knöttinn fyrir markið til Ríkharðs, sem spyrnti föstu skoti af vítateig, efst í markhornið, al- veg óverjandi fyrir markvörð Norðmanna, 1:0. Norðmenn sóttu öllu meira næstu mínútur og varð Helgi tvívegis mjög vel hættuleg skot Norðmanna. Rikharður skapaði hættulegt tækifæri á 8. mínútu, er hann sendi fram til Kára. en markvörður kom út á móti og fékk bjargað. . Norðmenn jöfnuðu leikinn á 12. mínútu er Olaf Nilsen fékk sendingu innfyrir vörn- ina og skaut fram hjá Helga, sem kom út á móti, 1:1. Fram að þessu var leikur- inn búinn að vera mjög jafn. íslendingar brugðust ekki vonum manna og voru mjög frískir og ákveðnir og geröu auðsjáanlega sitt bezta. Helgi komst í hann krapp- an á 15. mínútu, þegar John Krogh komst innfyrir, en Helgi sá við honum og varði. Og strax á eftir ná íslending- ar upp góðri sókn, sem endar með fyrirgjöf Sigurþórs til Kára. en markvörður kom út á móti og fékk bjargað naum- lega. Sigurþór er aftur á ferðinni á 18. mínútu, leikur á tvo varnarleiksmenn, sendir síðan knöttinn til Kára, sem send- ir áfram til Þórólfs, sem skor- Framhald á 9. síðu. STÓÐU VIÐ ORÐ SÍN 0 ligil Dietrichs, fréttarilari sá sem NTB fréttastofan sendi með norska landsliðinu til íslands, sagði í gær í skeyti til Noregs: Olaf Nilsen, v. innhtrji, hcfur lofað þjálfaranum Willy Kment, að hann skuli gera tvö mörk. Miðherjinn John Krogh tók samstundis að sér eitt mark í viðbót, og ætti þá að minnsta kosti jafntefli að vera öruggt, því varla hleypir Sverre Andersen markvörður fjórum boltum í netið. í»að leit ekki slorlega út fyrir Islendingum þcgar Ríkharður skoraði á þriðju mínútu leiksins. Boltinn er að koma í netið, mark- maður reynir árangurslaust aö verja. Varnarleikmaður og Kári á bak við hann sjást á vellinum. vann verðskuldað 3 og 1 ★ íslendingarnir byrjuðu ó- venjulega vel í þessum 32. landsleik sínum og þeim 9. við Noreg, því leikurinn var ekki nema 3. mínútna gamall þegar fyrsta mark leiksins kom og það voru íslendingar sem það skoruðu. Þetta mark var mjög skemmtilega undir- búið og endaði með hörku- skoti, óverjandi fyrir Ander- sen. ★ Þetta lofaði sannarlcga góðu um áframhaldið, cn þrátt fyrir þessa góðu byrjun, var sem þeim gengi illa að cndurtaka slíkan samleik. Þeir misstu tökin á samleiknum og Norðmenn tóku hann í sínar hendur og má segja að þeir hafi verið mestu ráðandi í fyrri h:j Heiknum. fsland gerði þó við og við áhlaup, sem svo- lítið bragð var að. og skoruðu þá mark, cn það var dæmt rangstaða. ★ Síðari hálflcilturinn var mun jafnari, eins og marka- talan sýnir, en þá skoruðu hvorugir mark. Norðmenn voru þá heldur meir í sókn, en tókst ekki aö skapa sér tækifæri, eins og í fyrri hálf- leik. Islendingarnir náðu þá betur saman, án þess að þeim tældst verulega upp. En sag- an frá leiknum við SBU um dvrinn endurtók sig, að því leyti, að fyrri hálfleikur var, þráíí fyrir markíð, mun lakari en sá fyrri. Þá mátti oft litlu muna að þcim tækist að skora. • Vörn íslands svifasein Höfuðveila liðsins, sérstak- lega í fyrri hálfleik, var, hve seinvirk vörnin var, eða of stór hluti hennar, þeir Garðar, Hörður og Bjarni, réðu ekki við þann hraða sem Norð- menn höfðu og stöfuðu flest •mörkin í fyrri hálfleik af þessu. Þetta lagaðist nokkuð í síðari hálfleik. Sérstaklega voru það innherjar Norð- manna sem fengu að leika lausum hala, og athafna sig í of miklu næði. Framverðir Norðmanna höfðu að kalla tögl og hagldir á miðjum veili, enda 1 ítt trufl- aðir af innherjunum. Til þess íá Kári of framarlega, sem mun hafa verið í hernaðar- áætíuninni, þannig að hann gat naumast verið virkur í að hindra uppbyggingu fram- varðar, að hinu leytinu var Ríkharður ekki verulega upp- lagðu.r og náði ekki þeim leik sem búizt var við, enda geng- ur hann eikki heill til leiks, eðá réttára sagt áð lasleiki hans undanfari.ð hefun dregið úr.honum sern eðlilegt er. • Framherjarnir frískari, en náðu þó ekki saman I heild var framlínan tölu- vert virk og barðist oft mjög hressilega, en þeir náðu ekki nógu vel saman þegar mest lá við, maður freistast ti.l að segja að skipulagið hafi ekki verið nógu gott. Þeir börðust meira sem einstaklingar og má þar benda á Kára sem átti að liggja framarlega og elta knetti sem voru sendir fram. Hann vann þó oft mjög rösklega en hann var oftast einn og yfirgefinn. Sig- urþór Jakobsson brást ekki vonum manna og barðist oft hressilega og með árangri og má sannarlega mikils af hon- um vænta. Hann sýndi enga minni.máttarkennd og gerði margt .laglega. Steingrímur gérði. líka margt.vel, og þeir K.ári og hann náðu stundu.m iaglega saman. Þórólfur. Beck sýndi oft að hann er snilling- . u.r með knö.ttinn, en það var ei.ns og hann . væri of laus, fiaug um áp þess að fylltværi í þau skörð sem þá mynduð- u.st, Seni sagt .í fram.línunni voru allgóðir einstaklingar, sem þó nutu. sín eikki til fulls. Þeir fengu heldur ekki hina nauðsynlegu aðstoð frá frarn- vörðunum. 41

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.