Þjóðviljinn - 10.07.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.07.1962, Blaðsíða 3
orgar sig að „flýfa sér liæ ao hefja Ofböldisiögum ríkisstjórnarinnar mót- mælt með ^ví að sjómenn skipa engan fulltrúa í dóminn Hæstiréttur hefur skip- ! Farmanna- og fiskimannasam- að Klemenz Tryggvason, i bandið heíur einnig tilkynnt’ að . , það tilnefni ekki mann. „Ég tel hagstofUStjÓra, Guð- J,vj aa Sjómannasambanðið geti mund Ólafsson, banka- ekki tiInefnt íögmætan fuiitrúa í gerðardóminn“, sagði Hannibal, „og munu því sjómenn engan hlut eiga að honum enda tel ég fara bezt á því eins og til hans er stofnað". ■ stjóra og Jón Þorsteins- son,- héraðsdómslcgmann í gerðardóminn, sem ákveða á kjörin á síld- veiðunum. Jafnframt var Klemenz Tryggva- son skipaður formaður gerðardómsins. Samkvæmt bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar er sv'o ráð fyr- ir gert, að auk þess eigi sæti í dómnum einn fulltrúi frá L.Í.Ú. og einn fulltrúi skipaður sam- eiginlega af Alþýðusambandinu, Sjómannasambandinu og Far- manna- og fiskimannasamband- inu. Síðdegis í gær, þegar blað- ið átti tal við Klemenz Tryggva- son, höfðu þessir aðilar ekki til- nefnt fulltrúa sína, en frestur til þess rann út kl. 9 í gærkvöld. Ti'kynning hafði borizt frá Al- þýðusambandinu um að það tæki ekki þátt í tilnefningu manns af sinni hálfu. Aðspurð- ur, hvort tilnefning yrði tekin gild ,ef aðeins einn aðili af . þessum þrem stæði að henni, sagði hagstofustjóri, að það væri Hæstaréttar að taka ákvörðun um það atriði. Gerðardómurinn mun taka til starfa jafnskjótt og hann er fullskipaður. Tilnefna ekki mann Þjóðviljinn átti einnig tal við Hannibal Valdimarsson, forseta Alþýðusambandsins. Sagði hann, að Alþýðusambandið vildi engan hlut eiga að framkvæmd þving- unarlaga ríkisstjórnarinnar gagn- vart sjómönnum. Stjórn Alþýðu- sambandsins skrifaði ríkisstjórn- inni strax eftir setningu bráða- birgðalaganna og tilkynnti henni, að Alþýðusambandið mundi ekki notfæra sér þann „rétt“ að til- nefna þriðjung úr manni í gerð- ardóminn! við Kolbeinsey og Sléttu að úr kunni að rætast og að mikið verði saltað í sumar. SIGLUFI'RÐI 9/7 — Nokkur síld hefur borizt til Siglufjarðar um helgina og nær öll verið sö’.t- uð. Síldin hefur veiðzt á Kol- RAUFARHÖFN 9 7 — Eftir að beinseyjarsvæðinu og er stór og feit. En þarna voru fá skip og veiðin því ekki mikil. Síldin hefur staðið djúpt en er í nokkuð stórum torfum, svo flest skipin sem afiað hafa fengu góð köst. í gær var sa’.tað á Siglufirði í 3334 tunnur og í dag verður að minnsta kosti saltað annað eins. Ganga á leiðinni? Flotinn hefur aðallega verið á austursvæðinu, en flest skipin sem eru fyrir norðan hafa feng- ið dágóðan af’.a. Til dæmis hef- ur Anna frá Sig’.ufirði komið inn brjá daga í röð með 400 til 600 tunnur í hvert skipti og aflinn a’.lur verið saltaður. Ægir leitaði á Koibeinseyjar- svæðinu í dag og fanra nokkurt 1 gær og í dag var aðallega saltað á tveim plönum, hjá Haf- feilfur og Borgum og munu hafa hafa verið saltaðar um 1000 tunnur á hvoru plani. brælan gekk niður nú um helg' ina gaus upp síld hjá Hraun- hafnartanga og eins hjá Rauðu- NESKAUPSTAÐ 9 '7 — Síldar- núpum. Er það feit og falleg bræðslan hér hefur tekið á móti síld og vel hæf til söltunar, en 30.000 málum af síld til vinnslu. síldin, sem veiðzt hcfur fyrir I dag bárust á land um 7 þús. austan í Seyðisfjarðardjúpi og á mál. Veiðiveður er gott og tals- Héraðsflóa hefur verið mögur verð síld. Söltun er enn ekki og yfirleitt farið í bræðslu. | ihafin, þar sem síldin er enn að- Bræðsla hófst í gær kl. 18 og eins 17—18%, feit. en tvær sölt- kl. 19 í kvöld höfðu komið hing- unarstöðvar eru hér tilbúnar til að til verksmiðjunnar 36 þúsund starfa. mál og er þá eftir þróarpláss fyrir 24 þúsund mál. Mörg skip bíða nú löndunar og eru skipin stöðugt að koma inn. Þessi höfðu tilkynnt sig kl. 7 í kvöld: Gunnhildur ÍS 700 mál, Mánatindur SU 600, Guð- björg ÍS 300, Halldór Jónsson SH 150, Iiöfrungur II AK 1650. Um klukkan hálf fjögur á sunnudaginn varð það slys á veginum á milli Keflavíkur og Garðs rétt utan við vega- mótin Sandgerði—Garður, að bifreið úr Reykjavík fór út af veginum og hafnaði á hvolfi eftir að hafa farið eina eða tvær veltur. I bifreiðinni vcru tveir menn og sakaði þá ekki en hins vegar skemmd- ist bifreiðin mikið, tcppurinn lagðist inn og hurðirnar rúst- uðust eins og sést á mynd- inni, sem tekin var skömmu eftir slysið. Vegurinn er þarna beinn og breiður og vegarkanturinn mjög lágur, aðeins aflíðandi halli út á melinn. Samkvæmt upplýs- ingum lögreglunnar í Kefla- vík virðist orsökin til þessa slyss hafa verið of hraður akstur, a.m.k. gaf ökumaður- inn ekki upp neina aðra skýringu á óhappinu. Ættu endalok þessarar ökuferðar að verða öðrum ökumönnum áminning um, að það borgar sig oftast að „flýta sér hægt“. — (Ljósm. Þjóðv.). ,1 ■ iVi V-Þpkalandi töpuðu Freyja GK 500, Sigurður Sl 50, , síldarmagn. Óstaðfestar fréttir Stígandi VE 350, Víkingur II ÍS DUSSELDORF 9 7. Vestur- sína úr 81 í 90. en enginn hinná herma að þessi ganga sé á leið 400, Björn Jónsson RE 500, Jón býzku stjórnarflokkarnir töpuðu rT"r'"' n ''1 1 ,,u ,"c'"" Óddsson GK 250, Tjaldur SH baðir vestur og nær iandi, og von- andi reynist það rétt, því enn eru margar söltunarstöðvar á Siglufirði þar sem ekki er bú- ið að salta eina einustu tunnu. Aflinn þessa seinustu daga hef- ur vakið vonir manna hér um 470, Þorleifur Rögnvaldsson ÓF 500, Draupnir IS 300, Guðmundur Þórðarson RE 650, Pétur Jóns- son ÞH 200, Þorbjörn GK 200, Páll Pálsson ÍS 700 og Hannes Hafstein EA um 400 mál. Sildaraflinn 200 þús. og tunnur s.l. laugardag I skýrslu Fiskifélags Islands1 um síldveiði í síðustu viku seg- ir að vikuaflinn hafi orðið 97.850 mál og tunnur en var í fyrra 192.511 mál og tunnur. Heildar- aflinn sl. laugardagskvöld var orðinn 206.554 mál og tunnur cn var á sama tíma í fyrra 351.866 mál og tunnur. Skípting heildaraflans eftir verkum er sem hér segir. Töl- urnar í svigum eru frá sama tíma í fyrra: I salt 6.920 tunnur (213.574), í bræðslu 187.714 mál (130.398) og í frystingu 11.920 tunnur (7.894). 181 skip var búið að fá ein- hvern afla í vikulokin (205 f fyrra), þar af 127 yfir 500 mál (188). Eftirtalin 11 skip höfðu aflað yfir 3000 mál og tunnur: Höfr- ungur II. Akranesi 4639, Víðir II. Garði 4193, Leifur Eiríksson Reykjavík 3887, Seley Eskifirði 3723, Eldborg Hafnarfirði 3682, Magnússon Akureyri 3433, Þor- björn Grindavík 3339, Jón Garð- ar Garði 3329, Helga Reykjavík 3320 og Björn Jónsson Reykja- vík 3033. í fylkiskosningun- um sem fram fóru í Norður- rín-Vestfalen um helgina, cn það er fjölmennasta fylki landsins. Kristilegu demókratar Adenauers misstu meirihluta sinn í fylkis- þinginu, Þeir töpuðu átta þingsætum en samstarfsflckkur þeirra í stjórninni í Bonn, Frjálsir demó- kratar, misstu eitt þingsæti. Sós- íaldemókratar unnu aftur á móti níu sæti, juku þingmannatölu Drengur slasast í Þórstnörk Á sunnudagskvöldið varð það s’.ys í Húsadal í Þórsmörk, að 15 ára drengur, Bragi Halldórs- son, Úthlíð 8, datt illa á bak- ið, er hann var í leik ásamt fleira fólki að „hlaupa í skarð- ið“. Bragi gat ekki rótað sér eftir slysið 'Og hafði miklar þrautir í baki. Gegnum talstöð, sem var í bílnum, sem fólkið Framhald á 10. siðu. minni flokka fékk mann kjörinn. Kosningaþátttakan var held- u.r minni nú en árið 1958, 73.5 prósent á móti 76,6. Kristilegir demókratar fengu 3.751.920 eða 46,4 prósent gildra atkvæða (fengu 4.011.49 og 50,5 prósent 1958), Sósíaldemókratar 3.495.637 og 43,3 prósent (3.115.738 og 39,2) og Frjálsir demókratar 533.379 og 6,9 prósent (566.258 og 7,1). Smá- fiobkar fengu 4,3 prósent at- kvæð'a.- Kristilegir demckratar hafa eíriir fárið '’fh’eð '’stjórn fylkisins, en nú verður að mynda þar samsteypustjórn. Leiðtogi þeirra, Franz Meyers, hefur ekkert vilj- að láti uppi um hvort ætlunin sé að taka upp samvinnu við Frjálsa demókrata. Sambúð flokkannna í sambandsstjórninni hefur verið heldur erfið upp á síðkastið og leiðtogi Frjálsra demókrata, Erich Mende, gaf í skyn á laugardaginn að upp úp stjórnarsamstarfinu kynni að slitna. Ösigur stjórnarflokkanna j í fylkiskosningunum er talinn geta leitt til þess að Frjálsir I demókratar bindi endi á sarri- vinnuna. Þriðjudagur 10. júl.í 1962 — ÞJÖÐVILJINN (a

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.