Þjóðviljinn - 10.07.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.07.1962, Blaðsíða 10
Rept að miðla málum á Serkja i ? * > ;! . m > ALGEIRSBORG og RABAT 9 7 — Nú verðnr reynt að miðla málum milli leiðtoga Serkja. Ben Bella kom í dag til Rabat, höfuðborgar Marokkó, og mun hann ræða við tvo fulltrúa serk- nesku stjórnarinnar sem licmu þangað í gærkvöld. Ben Bella kom til Rabat frá Kaíró um Svi.ss með tékkneskri, flugvél. Fulltrúar serknesku stjórnarínnar sem þangað eru komnir eru þeir Yazid upplýs- ingamálaráðherra og Bitat inn- anríkisráðherra. Búizt er við að Hví farasf skip? Framhald af 7. síðu krafði. .Skipin hafa stækkað og eru nú íullkomin för sam- anborið við opnu fleyin forð- um. En minnugir skulum við allir vera þess, að Ægir býr yfir æðisgengnu afli útháfs- öldu, og í verstu. veðrum eru jafnvel ckkar beztu skip í dag í hættu nema varlega sé siglt af gætnum og athugulum skip- stjórnarmöönnum. Skálkaðar lúgur, opin lensport, hæfileg ballest, skynsamleg hleðsla og vsrkár sigling er nauðsyn jafn- vel árið 1962. Reykjavijk, 6. júlí 1962. Hjálmar R. Bárðarscn. Drengur slasast Framhald af 3. síðu. var með, var Gufunesstöðin kölluð upp og tókst að fá þyrlu frá Keflavíkurflugve’.’i tíl þess að sækja pi’.tinn og flytja hann i sjúkrahús. Læknir, sem var með flugvéiinni, er sótti dreng- ( inn, rannsakaði hann og taldi, að hann væri ekki brotinn en hefði tognað illa. Khider fyrrverandi innanríkis- ráðherra, sem sagði af sér eftir að deila þeirra Ben Bella og Ben Khedda kom upp, muni einnig taka þátt í viðræðunum. Talið er líklegt að Ben Bella muni krefjast þess að þjóðbylt- .ingarráðið komi saman til að ræða deilumálin, en hann hefur haldið því fram að sú ráðstöf- un Ben Khedda sem hann hef- ur gagnrýnt hvað harðast, að leysa upp herforingjaráð þjóð- frel-sishersins, sé ógild og bylt- ingarráðið eitt sé bært að taka slíka ákvörðun. Hins vegar er búizt við að Ben Khedda og hans menn vilji ekki kalla sam- an fund í þjóðbyltingarráðinu nema sættir hafi tekizt fyrst við Ben Bella og stuðningsmanna hans. Le'kkomir að rsssfan og vestan h SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slys; Gunnþórunnar Halldórsdóttui Bókaverzluninni Sögu, Lang holtsvegi og í skrifstofu fé lagsins í Nausti á Grand* garði. Afgreidd í sima 1-48-9' Reykjavik í hannyrðaverzlur inni Bankastræti 6, Verzlur vamadeildum um land allt. Um kl. 5 sl. laugardag valt bifreiðin R-12257 út af veginum hjá Hvammi í Hvalfirði og meiddust tveir af farþegunum illa. Talið er, að orsök slyssins hafi verið sú, að annað afturhjól bif- reiðarinnar hafi lent niður í holu o.g festist. Bifreiðin snerist við það og valt út af veginum og staðnæmdist ekki fyrr en hún hafði farið tvær veltur. í bif- reiðinni voru 5 manns og meidd- Sænski fimioiks- flckkurinn sýnir í kvöld kl. 7.15 Sænska þjóðdansa- og fim- leikafólkið, sem hefur tvívegis sýnt í Háskólabiói við góða að- sókn, ætlar að halda síðustu sýn- inguna þar í kvöld kl. 7.15, og er þessi tími valinn með það fyrir augum að yngri kynslóðin eigi kost á að sjá flokkinn. í gær var flokkurinn á Þingvöll- um í boði borgarstjórnarinnar, en í fyrradag var ekið austur að Múlakoti og Hlíðarenda og sögu- staðir Njálu skoðaðir, en um kvö’.dið var haldin sýnins að Hvoli, sem var vel sótt. ist tvennt allmikið. Bára Björns- dóttir, Lynghaga 18, .meiddist í baki og mun hafa rifbrotnað en Árni Jónsson, Túngötu 27 Siglu- firði, meiddist talsvert á höfði. Þau voru bæði flutt í Landa- kotsspítala en Árni fékk að fara af sjúkrahúsinu aftur í gær. Hinir þrír mennirnir, sem í bif- reiðinni voru sluppu ómeiddir. Bifreiðin skemmdst mjög mikið. Jng Myndin hér að of- an var tekin á kvikmyndahátíð stm nýl. var haldin í Karlovy Vary í Tékkóslóvakíu. Leikkonurnar sem stilltu sér upp fyrir framan ljósmyndarann eru úr ýmsum áttum (f.v.): Shirley MacLaine frá Bandaríkjunum, Eertina Acevedo frá Kúbu, Larisa Lúsína frá Sovétríkjunum, Tete Lanco frá Kúbu og yzt til hægri indversk leikkcna sem við kunnum ekki að nefna. Alliance hjólbarðar HagstæSasta verð 70Gx2G 10 sirigalagá kr. 2365,10 750x20 12 strigalaga kr. 3206,95 025x20 14 sirigalaga kr. 3703,40 650x16 6 strigalaga kr. 1265,90 700x16 8 sirigalaga kr. 1691,20 900x16 10 strigalaga kr. 3300,75 Þ. JÓNSSON & CO. Braufarholti 6. Símar 15362 og 19215. Framhaíd af 1. siðu. sprengju í meiri hæð en þessi átti að springa í, eða uppi í hinu svonefnda innra Van Ailen-belti. Ek.ki er vitað hvenær það verður en bandaríska kjarnorkumála- nefndin segist muni tilkynna ,það fjórum dögum áður. Gagarín og Títoff máfciæla Sovézku. geimfararnir Gagarín og Títoff gáfu. út sameiginlega vfirlýsingu í gær þar sem þeir fcrdæma háloftasprenginguna. Þei.r segja að slíkar tilraunir muni torvelda geimferðir og rannsóknir á geimnum. Vísindamenn um allan heim höfðu varað við tilraunum sem þessari og má þar minna sér- staklega á brezka stjörnufræð- inginn sir Bernard Lovell, en hann sagði í blaðagrein fyrir skömmu: ,.Ógurlegt glæfraspil“ „Þessar fyrirætlanir um kjarna- sprengi.ngar úti í geimnum eiga rætur sínar að rekja til örfárra i hervísindamanna sem heimurinn veit engin deili á, en talið hafa yfirboðara sína á að leggja út í þetta ógurlega glæfraspil undir yfirskini þess að u.m nauðsynlega landvarnaráðstöfun sé að ræða. Miðað við stærð geimsins er hér aðe'ins um flugeldapýningu að ræða. En jörðin er svo örsmá á sama mælikvarða og umhverfi hennar svo háð nákvæmu jafnvægi svo óskaplegra náttúruafla að maður hlýtur að vera óttasleginn gagn- vart hugsanlegri. truflun á þess- um fyrirbærum, éður en um þau hefur verið fjallað næmum tækj- um hins sanna vísindamanns“. Volvo bílaverksmiðjurnar sænsku eru 35 ára í ár og er ekki fjarri lagi í því til- efni að líta aðeins yfir sögu þessa trausta og þekkta bíls. Snemma á þriðja tug þess- arar aldar voru tveir menn að þreifa fyrir sér um stofn- setningu sænskrar bílaverk- smiðju. — Þeir hétu Assar Gabrielsson og Gustaf Larson og vissi hvorugur af hinum. Fyrir hreina tilviljun hittust .þeir og fóru að bera saman bækur sínar og komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru að glíma við sama vandann báðir og í stað þess að fara í kapphlaup að markinu tóku Iþeir þann kostin.n að vinna saman. Á því fór vel, því að Gabrielsson var mikill kaup- sýslumaðu.r, en Larson hin-s- vegar fær tæknifræðingur, Þeir stofnuðu síðan Volvo verksmiðjunrnar. Þetta var í sjálfu sér ekki svo mikil áhætta, því að sænska stálið var þekkt um allan heim fyrir gæði. en veg- irnir í Svíþjóð voru hinsvegar illfærir þeim bílum, sem þá voru fluttir inn. Volvo snéri sér því að því að smíða bíla fyrir iþessa vegi. Fyrsti bíllinn sem verksmiðjan framleiddi árið 1927 var kallaður ,,Jako:b“ og 'begar til átti að taka var ekki hægt að aka honum á- fram. aðeins afturábak. Gír- kassinn snéri öfugt. Úr þessu var þó fliótlega bætt og fyrsta ári.ð seldu. verkáfriiðjurnar j 297 bíla. Framleiðslan óx svo stöðu.gt fram að stríðsérunum, náði hámarki árið 1940 en INNH£IMTA LÖöFRÆÐ/STÖHr ara 1945 var hún nærri eins mik- il og tíu árum fyrr, hafði minnkað um hálft þriðja 'þús. stk. Á næsta 10 ára skeiði tekur hún geysilegt stökk, eða úr 3053 bílum í 45641 og síðan hefur hún stöðugt vaxið. Sl. ár fram- leiddu verksmiðjurnar 92949 bila. Til gamans má geta þess, að fyrsti bílinn, sem Volvo seldi. til útlanda fór til ís- lands, það mun hafa verið árið 1928 og kaupandinn var Halldór Eiríksson þáverandi umboðsmaður. Hriflu — Jónas mun hafa fengið næsta bíl. Hár á landi er Volvoinn nú orðinn þekkt tegund fyrir hin einstöku gæði og endingu, sem ibíllinn býður uppá. Upp- haflega, þegar byrjað var á smíði bílsin'S, var hann ætl- aðu.r fyrir vegi, sem voi'u á- þekkir þeim sem við eigum að venjast og gerði það auð- vitað sínar kröfur til fram- leiðendanna. Þeim tókst vel í upphafi og hafa ekki slak- að á síðan, þvert á móti hafa þeir hert á öllum kröfum um gæði, endi.ngariþol, hæfni og öryggi bílanna. Verksmiðjurnar framleiða nú eftirtaldar gerðir toíla: PV—544, sem er 5 manna foíll, PV—544 special, sem er heldur dýrari, Amazon 2ja og 4ra dyra og Amazon 4ra dyra sport módel, sem er með 90 ha. vél. Þá er Duett, sem er 5—7 manna station bíll, sem einnig er hægt að nota fyrir sendiferðabíl. Þá er að geta sportbílsins P-1800 gull- fallegu.r vagn, sem fékk sér- strk gullverðlaun á alþjóðlegri bílasýningu í San Francsisco fyrir útlit. Umboðsmaður Volvo-verk- smiðjanna hér á landi er Gunnar Ásgeirsson h.f. á Suð- urlandsbraut 16. XX X = flNKIH = va óezt tt'h'k KHflKI j]Q) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.