Þjóðviljinn - 17.07.1962, Side 2

Þjóðviljinn - 17.07.1962, Side 2
 * í dag cv liriðjudagurinn 17. i jiílí. Alcxir;. Tungl í hásuöri f kl.. 1.08. Fullt tur>ij kl. 11.41. f Árdegishíflæði kl. G.08. Síð- * clegish'áflæöi kl. 18.28. f Næturvíirz'a vikuna 14.—20. júlí t er í Vesturbæjarapóteki, sími $ 22290. j Hafnarfjörður: i Sjúkrabifreiðin: Sími 5-13-36. $ dkiram * 1' Eimskipafélag íslands Brúaríoss kom • til Reykjavíicur í gœr frá Hamborg. Ðettiloss fór 4rá. N.Y. 13 þ.m. til Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Eskiíirði. í gær til Rotterdam, Hamborgar og Gdynia. Goðafoss fór frá Dublin 6. þ.m. til N.Y. Gullfoss fór. frá Reykjavík 14. þ.m. til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- ai'foss fór frá Leningrad 15. þ. m. til Gautaborgar og Reýkja- yíkur. Reykjafoss hefur vænt- anlega farið frá Ventspils 15. þ. m: til Reykjavíkur. Selfoss kom tií Reykjavíkur 10 þ.m. írá N.Y. Tröllafoss fór frá Hull 13. þ.m. j til Reykjavíkur. Tungufoss fór Akureyri. í gær til Sauðár- króks, Siglufjarðar og Raufar- ^ hafnar. J' Skipadcild SÍS f Hvassafell er í Gdynia. Arnar- i fell lestar síld á Raufarhöfn til f Finnlands. Jökulfell lestar fisk á t Austfjarðahöfnum. Dísarfell fór k framhjá Kaupmannahöfn á i sunnudagskvöld á leið til Islands. ' Litlafell er á leið til Reykjavíkur ? frá Norðurlandshöfnum. Helga- i fell er í Arcangelsk. Hamrafell i fór 10. þ.m. frá Hafnarfirði á- i Iðiðis til Palermo og Batu.mi. | Skipaútgerö ríkisins Hekla er væntanleg til Rvíkur ■ árdegis á morgun frá Norður- löndum. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21 í kvöld til Reykjavík- ur. Þyrill er á Breiðafirði. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyr- ar. Herðubreið fer frá Reykja- vík í dag vestur um land í hringferð. 4 Hafskip r Laxá er í Stcfnowy. ið íflug t ! Loftleiðir i 1 .dag er Leiíur EiiTksson vænt- f anlcgur frá N.Y. kl. 9.00. Fer til f Luxemborgar kl. 10.30. Kemur t til baka frá Luxembcrg kl. 24.00 # Fer til N.Y. kl. 1.30. * 0 Flugfélag íslands i>: Millilandaflug: i Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahaín- i ar kl. 8.00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til London kl. 12.30 í dag. t Væntanlegui- aftur til Reykja- í víkur ki. 23.30 í kvöld. Flugvél- f in fer til Osló og Kaupmanna- ’ hafnar kl. 8.30 í fyrramálið. , Innanlandsflug: J Flugfélag Islands t I dag er áætlað að fljúga til Ak- j ureyrar (3 íerðir), Egilsstaða, t Húsavíkur. Isafjarðar, Vest- iLmannaeyja (2 íerðir) og Sauöár- Jkróks. Á morgun er áætlað að ^lljúga ti.L Akureyrar (2 ferðir), ÍEgilsstaða. Hellu, Hornal'jarðar, flsafjarðar og Vestmannaeyja (2 rferðir). í ★ iFrá Ferðahapjldrætti brunavarðá' Jpráttur beíui'.-.-farið fram, eftir- ii'arandi númer hlutu vinning: ál. Flugferð fyrir tvo til Kaup- fmannahaínar og til baka nr. 4627 Í2. Ferð á 1. farrými á Gullfossi 'til Kaupmannahafnar og til 'Jbaka, í'yrir einn 6107, 3. Ferð fyr- .\ir.tvo á 1. íarrými Esju í hring- jil'erð um landið 5012, 4. Flugfar pút á land og til baka. 5400, 5. ÍFerð fyrir tvo með Norðurleið- ium h.f. til Akureyrar og til i 'baka 2264, 6. Ferð fyrir tvo með i^Norðurleiðum h.f. til Akureyrar . 1 Jog til baka 4339, 7. 210 ferðir ‘1 Jmilli Reykjavíkur og Hafnar- |kfjarðar 455. Unglingahljómsveit Boltclökkas skols ■ Osió. r o,. leregi feeídur ténleikea ífiLreKisar m Æ__________/-§ f o Hingað til lands er komin 30 manna strengjahljómsveit norskra unglinga skipuö 13 til 18 óra nemendum við Boltelökkas skole í Osló. Stjórnandi Thorleif Schöyen. Mun hljómsveitin halda tvenna tónleika hér í Reykja- vík á vegum Tónlistarfélags- in-s. Verða þeir í Austurbæjar- bíói ó miðvikudags- og fimmtudagskvöld klukkan 7.15 báða dagana. Hljómsveit þessi hefur getið sér mjög gott orð í Noregi og ennfremur hefur hún hald- ið hljómleika erlendis t.d. í Hollandi. "Á 'efnisskránni, sem Norðmeitn moka upp síldinni BJÖRGVIN 16 7. — Afla- brögö norsku síldveiðiskip- anna við fsland hafa aftur stórbatnaö. Hins vegar er skortur á skipurn til aö flytja sildina í verksmiöjurnar í Norcgi og margir dragnóta- bátarnir veröa því aö sigla sjálfir licim með síldina. 1 dag hafa borizt fréttir af því að 24 dragnótabátar og fjögur flutningaskip séu fullhlaöin á leiðinni heim meö samtals 90.300 hektólítra. Æ. F. R. ÆFR efnir til ferðalags um næstu helgi, að Brúarskörð- um, Biskupstungum. Farið frá Tjarnargötu 20 eftir hádegi á laugardag. Nánari uplýsingar á skrifstoíunni, sími 17513, milli kl. 5 og 7 á kvöidin. er mjög fjölbreytt, eru lög eftir Hánd.el, Offenbach, Mascagni, Hayden, Sinding, Noi’draak o. fl. I för með unghngunum eru nokkrir af foreldrum þeirra og eru alls. 38 manns í hópn- u.m. Mun hann dvéljast hér nokkra daga að loknum hljóm- leikunum og fei'öast eitthv'að um, m. a. fara au-stur fyrir fjall. ® Hraín Sveihbjarii- arson sirahdáði Raufarhöfn 16 7. — Hrafn Sveinbjarnarson kom inn í morgun um kl. 9 í niðaþoku og rjómaslétlum sjó. Skipið var með fullfermi, en renndi upp á svonei'ndar F!úðir i inn- siglingunni og sat þar fast. Runólfur SH fói' á vettvang og tókst að losa skipið um kl. 11 án téljandi skemmda. • Aðalfundur Félags veínaðarvörukaup- manna Aðail'undur Fé’.ags vefnaðar- vörukaupmanna var haldinn í Hóbæ 7. maí sl- Fráfarandi formaður, Sveinbjörn Árna- son, gaf ekki kost á sér til endurkjörs o.g var Edvard Frímannsson kjörinn formað- ur í hans stað. í stað Edvards var Reynir Sigurðsson kjörinn í stjórnina og i stað Halldórs R. Þorsteinssonar og Þor- steins Þorsteinssonar, er báð- ust undan endurkosningu voru Sóley Þorsteinsdóttir og Pétur Sigurðsson kjörin í stjórnina. FuIItrúi í stjórn Kaupmannasamtakanna var ‘kjörinn Edvard Frímannsson. Tilraunir eru nú gcrðar í ýmsum lcndum til aö kenna börnum undir 11 ára aldri erlend tungumál, og virðast þær ætla að gefa góöa raun. I Danmörku og Svíþjóö hefur börnum, sem eru aö hefja skólanám og enn hafa ekki lært lcstur, vcrið kcnnt er- lent mál. Þessar tilraunir voru eitt af umræöuefnunum á ráðstefnu um kennslu .nútímamála,. sem baldin var í London fyrir nokkru á vegum brezka menntamálaráðuneytisins og Evrópuráðsins. Ráðstefnan stóð í 12 daga og sóttu hana fulltrúar frá 15 löndum. Þeirra á meðal var einn ís- lendingur, Magnús G. Jóns- son yfirkennari. Þátttakendur voru sammála um, að tungumálanám þyrfti $ NýU happdræfti Krabbameins- félagsins Happdrætti Krabbameinsfé- lagsins, hið annað á bessu ári, en þau verða alls þrjú, er hafið cg nefnist Sumar- happdrætti Krabbameinsfél. Vinningar verða t.vö hjól- hýsi o.g ensk jeppabifreið. Þennan mánuð fer sa’.a happ- drættismiðanna einkum fram úti á landi en hér í Reykjavík befst hún um nœstu mánaða- mót. Salan bvrjaði á Sig’.u- firði, en þangað kom annað hjólihúsið yfir Sigluíjarðar- skarð síðasti. iaugardag og geikk ferðin að óskum. Dregið verður þann 31. ágúst og kosta miðarnir, eins og áður, aðeins kr, 25,00. í upphafi jafnan að byggjast á munnlegri kennslu. Y'miss konar nútímatækni (segul- bönd, filmur, plötur, útvarp og sjónvarp) getur oi'ðið að miklu liði, en ekki komið í stað kennarans. Hlutverk hans er að æfa nemendurna í notkun orðaforðans, byggingu setninga og beitingu málfræði- reglna. Á. ráðstefnunni var lögð . sérstök, áherzla á þýðingu inemenda- og kennaraskipta. Var m. a. rætt um leiðir til að gera tungumálakennurum færtað kenna erlendis fimrnta hvert ár. — Þú var rætt um vísindarannsóknir á talmáli og daglegu ritmáli, sem gerðar hafa verið í Frakklandi og taldar eru mjög merkar. Einn- ig var lögð áherzla á þýðingu kvikmynda til að leiöbeina kennurum um. nýjustu kennsluaðferðir. en Evrópu- ráðið hefur látið gera 5 slík- ar myndir. (Frá upplýsingadeild Evrópu- ráðsins). ® Ameríkani þýðir Eirbyggju Ot er komin amerísk þýð- ing á Eyrbyggju, og virðist vel hafa tekizt. Hér er eitt dæmi: í Eyrbyggju stendur þessi setning: Þeir gengu á hólm í Álptafirði og fell Úlfarr. Þetta verður þannig í þýðingunni: They went to an island in the Álptafirth and Olfarr fell. Ef við snúum þessu svo aftur yfir á íslenzku hefur setningin tekið þessum stakkaskiptum: Þeir fóru út í eyju í Álptal'irði og Olfarr datt! Peningakassinn reyndist steiíkbyggður og stóðst allar tilraunir þeirra til þess að brjóta hann upp. Við verð- um áð fó logsuðutæki til þess að opna kassánn rheð, en í þau náum við ekki núna. Það er bezt að sofa nokkra tíma og hefjast svo aítur handa á morgun, sagðj Joe. En ég get ékiki verið hér. sagði Sam dauðs'kelkaður. Hann var gamajl kunningi lögreglunn- ar og langaði ekikert til þess að komast í /kast við hana á nýjan leik. Hann vissi ekki nema þeir félagar hefðu myrt skipstjórann. En ihann varð nauðugur vi'.j- ugur að vera um kyrrt. 2) — ÞJÓÐVILJJNN — Þriðjudagur 17. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.