Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 2
Árið 1958 seídi Vilhjálmur sagt var í blaðinu. aðaivara, og mest aí umbúð- j ...... 7WT • . • í Á.jdag cr msðvikuclagur 18. júlí. Arns) fus. Aukanætur. Tungl í hásuðri kl. 2.07. Árdegisháflæöi ki. 6.49. Síðdegisháflæði kl. 1911. Næturvarzla vikuna 14.—20. júlí é er í Vesturbæjarapóteki, sími i 22290. f Hafnarfjörður:, í Sjúkrabifreiðin; Símí, 5G3ý3é.'- ; skipin / Skipadeiltl SÍS é Hvassaféll kemur væntanlega í é dag til Gdynia frá Islandi. Fer \ f þaðan til Ventspils. Arnarfell J lestar síld á Siglufirði til Finn-1 ■. lands. Jökulfell kemur í kvöld til 5 Siglufjarðar. Dísarfell kemur j væntanlega á morgun til Reyðar- / fjarðar frá Ventspils. Litlafell er é á leið til Reykjavíkur. Helgafell : é er. í Archangelsk. Hamrafell er á é leið t:l Palermo og Batumi. é Skipaútgerð ríkisins é Hekla er í Reykjavík. Esja fer . * irá -Reykjavík í dag austur um i í land í hringierð. Herjólfur fer [ ' J l'ra Reykjavík kl. 21 í kvöld til i . I Vestmannaeyja cg Hornafjarðar. Þyrill er á Breiðafirði, Sjaldbreiö | / fór frá Reykjavík í gærkvöld é vestur um land til Akureyrar. :# Herðubreið fór frá Reykjavík í £ gær vestur um land í hringferð. ■ é Eimsltipafélag Islands í Brúarfoss kom til Reykjavíkur £ 16. þ.m. frá Hamborg. Dettifoss r fór frá N.Y. 13. þ.m. til Rvíkur. Fjalifoss fór frá Eskifirði 16. þ.m. til Rotterd., Hamb. og Gdynia. ^Göðafoss kom tií N.Y. 15. þ.m. frá Duþlin. Gullíoss fór frá Leith é í gær til Kaupmannahafnar. Lag- é aríos^f^r iyá Leningrad .16. þ.m; é til Gautaborgar og Reykjavíkur. 5 Reykjafoss hefur væntanléga far- ið frá Ventspils 15. þ.m. til' Rvík- ur. Selfoss fór frá Reykjavík í kvöld ti.l Rotterdam og Hamþorg- ar. Tröllafoss kom til Reykjavík- ur í gær frá Iiull. Tungufcss fór frá . Siglufirði í gærkv. til Rauf- i arhafnar og Vopnafjarðar og é þaðan til Hu.ll, Rotterdam. Ham- t borgar, Fur og Huil til Rvíkur. é Jöklar \ Drangajökuli er í Rotterdam. | Langjökuil lestár í Keflavík. ÍVatnajökull fór væntanlega í gær frá Vestmannaeyjum tii Djúpavogs. t Hafskip é Laxá er í Stornowáy. Flugfélag fslands Millilaiidaflug: Hrímfaxi fer til Giasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag; } Væntanlegur aftur til Reykja-i ! víkur kl. 22.40 í kvöld. Gullfaxi i fer í dag til Oslóar og Kaup- i mannahafnar kl. 8.30. Væntanleg- i ur aftur til Reykjavíkur kl. 22.15 1 hkvöld. Flugvélin fer til Glasgow 1 og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í 1 fyrramálið. ‘ ..... . .:«>* .• i Innanlandsfl ug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. A morsun er áætlað að fljúga til Akureyrer (3 ferðir) Egilsstaða, Hellu. Hornafjarðar og , Vest- ! mannae.vja (2 íerðir), Loftleiðir I dag er'Snorri Sturluson vænt- é aniegur fr’á N.Y. kl. 5.00. Fer til Oslo "og Helsingfors kí. 6.30. Kemur til baka’ frá Helsingfors og Osló kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. Eiríkur rauði ér væntarileg- ur frá N.Y. kl. 6.00. Fer tii \ Gáufaþargár. ,.K,aupmfinnáhái|nar 1 ðgí Si;ÍÍangur< kl. 7.30. Þoríininur Skarispfní' ,er væntanlegur írá Sta^angri. Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til N.Y, 1 kl. 0.30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Lokaö vegna sumarleyfa til 7. ágúst. Frá Rauóa krossi Islands i Sumardvalarbörn. sem verið hafa í 6 vikna dvöl að > Laugarási koma í bæinn á morgun, fimmtu- 1 dag, kl. 4 e.h. á Sölvhóísgötu. lej.s þrpffii ár 4,'»Eí9 Sl. mámidag átti Kassagerð ReykjáVíkur 30 ára starfsaf- inæli, en hún var stofnuð sem sameignarfélag árið 1932 af þcim Kristjáni Jóh. Kristjáns- syni cg Viilíjálmi Bjarnasyni. Á fyfstu' árupuní' frámleiddi fyrirtækið éingöngú tréum- t ióir og fékk það fulltkomnar vó1ar iil smíði trékassa, er það flutti í ejgið húnæði árið 1935. Eftír að hraðfrystihúsin komu til ccgúnnar o.g útflutn- i.t.fur á Jreðfi'ki fór að vaxa jókst starlsemi Kassagerðar- innar mjög og var framleiðsl- an á trékössum orðin svo mik- il, að unnið var úr 800 std. af timbri á ári. Þegar hætt var að nota tréumbúöir fyrir frystan fisk og pappaumbúðir komu r sfaðinn urðu miklar breylingar á framleiðslu verk- smiðjunnar. "Aflaði hún sér véla til þeirrar framleiðslu og voru þær teknar í notkun í.ársbyrjun 1945. Árið 1951 var fyrirtækinu breytt í hlutafélag og á ár- unurri 1950—1952 tók það í notkun nýjar og fullkomnar véíar, þar sem framleiðslan fór stöðugt vaxandi og ki-ál-' izt bættra umbúða. Er nú svo komið, að vérksmiðjan fram- léiðir allar pappaumbúðir, sem notaðar eru til útflutn- inöc cí nirnvíifi í vAo r\cs 1 um. som notaðar cru innan- . 'Wftðs. S'nrfcr fvr'.r ð nú í ýs,sm fram’.ci js'ud'JÍ'dum oger hliltfairsiég' skipting á rrilli þeirra ; sem licr segir: Öskiú- deilcl 58." I, fiap'ig'.ðsdi’.nrar, ' hjylgjupappadeild -39Í „ pg 'tré- kassadeild 3(,'0. Sýnir þetta vel breytingarnar, sem orðið hafa á framleiðslu.nni frá stofnun fyrirtækisins. 1959 var hafinn undirbún- ingur aö endurbyggingu verk- smiðjunnar og er nú hafin framleiðsla í nýja verksmiðju- húsinu við Kleppsveg. Er húsið 4.800 m2 að flatarmáli og heildargóifflötur í húsnæði fyrirtækisins alls rúmir 6000 m2. Mun verksmiðjan nú vera ein hin fullkomnasta sinnar tegundar á Norðurlöndum og ösk.iur, sem það framleiðir af band.arískri gerð og stand- ast fullkomlega samanburð hvað gæði sriertir við banda- rískar öskjur, eru 40—80" Vt- ódýrari en innfluttar öskjur frá Bandaríkjunum. Heildarvelta fyrirtækisins er nú um 50 milljónir króna en var fyrsta starfsárið um 100 þús. kr. Hjá fyrirtaakinu starfa nú um 100 manþy .^g á síðasta ári greiddi það í vinnulaun rúmar 7 milljónir króna. Úr vinnusal Kassagerðarinnar. .§|i.aK priþð, rnorgninum lét Þórður leggja Braunfiseh upp að' síÍJUt1ifti*?á -ijh’élbtte Þykk þoka lá yíir höfninni. Þórð- 'úr gaí fyV'írsltifmnir um að tengja Liselotte við dráttar- skipið og bað menn sína að fara að öllu hljóðlega, tii'þéss að vekja ekki fólkið um borð i Liselotte, sem Bjarnason er átti he'.m- ing í fyrirtækinu, hlut sinn í því og gekk úr því. Forstjóri K.assagerðarinnar er Kristján Jóh. Kri.stjánsson, fram- -i'væmdastjóri Agnar Krist- i •'•nssoo.þ yog. skrifstofustjóri G fcJi V. E’nnrsson. ^ FéhjS O ✓ oa >0 Ita fuj'i'ir —ó'--- b isá- hr.’da- og i^r 'vörvr.iup- iranna vnr ha’dinn í skrif- ?*ofu K?,upmannaram*akanna 11. rr"á s.l. í s'jóm féiagsins vuru kosnir Eiörn G-ucmunds- son formaður. PáM Jcihanres- son og Sigurður Sigurðsson. FuVtrúi í stjórn Kaupmanra- samtaikanna var kjörinn Björn Guðmundsso.n. • Dreglð í happ- drætfi Kratí- spVfimléS. Frara Dregið hefur verið í happ- drætti Knattspyrnufélagsins Fram og kom fatnaður íyrir kr. 50CO að eigin va'í frá Herradeild P&Ó eða Dörnu- deild Londó.n á miða nr. 7155 og 400. Samskonar vinningar fyrir kr. 1500 komu á nr. 3115 og 6706. ® Posthús á Þing- völlum Á landsmóti slcáta, sem haldið verður á Þingvöllum dagana 28. júlí til 7. ágúst n. k. verður opið pósthús. Um- slög til stimplunar má senda Frímerkjasölunni og eru sendendur beðnir að taka fram hvaða fní.meriki þeir vilja fá stimp’.uð. Nýr texfi vsð „Moskvunóft" Um helgina heyrðum við laglegan texta við hið vin- sæla dægurlag Nótt í Moskvu. Birtum við hann hér í trausti © Leiðrétting "■'-Blað.inu hefur verið bent á, að það sé mishermt, sem sagt var í texta með mynd á for- síðu blaðsins 1 gær, að eig- andi Stjarna, sem hlaut fyrstu verðlaun í góðhestakeppninni á landsmóti hestamanna, sé Albert Sigurðsson Akureyri. Eigandi hans er Bogi Egg- ertsson Reykjavík og var linnn pinnio Irnurti ni n^nö þess, að söngelskir íslending- ar verði því fegnir að geta raulað eitthvað annað en þann texta sem Ragnar Bjarnason hefur sungið inn á plötu. Höfundur mun vera Ragnar Þorsteinsson kennari. Nóttin hvílir mild yfir Moskvuborg, máninn glitrar skýjanna traf. Áin dulardjúp d.regur geislastaf. . Kyrrðin ríkir. um Rauðatorg. Fornir múrar rísa við Rauða- torg. risatákn frá horfinni tið. Sígur svefn á brá, sumarnóttin blið ríkir mild yfir Moskvuborg. ÆFR-fesðaUer í Bfúarárskörð Æskulýðsfylkingin í Rcykja. vík efnir til ferðalags að Brúarárskörðum í Biskups- tumuini um helgina. Á laugardaginn verður lagt af stað írá Tjarnargötu 20 kl. 14.30 og haldið að Geysi og hann skoðaður. Að því loknu verður . haldið til Brúarár- cikarða og- tjaldað þar í skógi við upptök Brúarár. Á sunnudag er ráðgert að ganga á Rauðafell og síðan verður ekið heim um Þing- völl. Verður þaul'kunmigur maður með í ferðinni, er mun fræða þátttakendur um stað- inn og sögu hans. Væntanlegum þátttakendum er ráðlegt að tryggja isér far í tíma í síma 17513 á skrif- stofu ÆFR. opið daglega kl. 5—7 síðdegis. jenn. var í iasta svefni fe^r var þq einn, serrr var vak- andi. Það var Sam, sem vart hafði komið dúr á auga. Honum váið litið út og sá dráttarskipið. Dave og Joe steinsváfu. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. júíi 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.