Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 8
 LAUQARA8 Olfar og menn Ný ítölsk-amerísk mynd í lit- Hm og Cinemaseope. — Með Silvana Mangano, ...Yves Montand og Petro Armandares. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Gamla faíó Síraí 11173 Flakkarinn ](Some Came Running) Bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope, gerð eftir víð- írægri skáldsögu James Jones. Frank Sinatra, Dean Martin, Shiriey MacLaine. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Kópavogsbíó Fangi furstans (FYRRI HLUTI) Ævintýraleg og spennandi ný þýzk sirkusmynd í litum. Kristina Söderbaum, Willy Birgel, Adrian Hoven. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Nýja bíó Bimi 11544. Tárin láttu þorna tMorgen wirst Du um mich weinen). Tilkomumikil og snilldarvel leikin þýzk mynd — sem ekki glejnníst. — Aðalhlutverk: Sabine Bethmann, Joachim Hansen. — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Jtmi 50-2-49 Drottning flotans Ný Jitmynd, einhver sú allra skemmtilegasta með hinni vin- sælu Caterina Valente. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RflkTO EKKI í RÚMINO! «!ími 22140 Piroschka Létt og skemmtileg austurrísk verðlaunamynd í litum byggð ■á semnefndri sögu og leikriti eftir Hugo Hartung Dansk- ur texti. ■— Aðalhlutverk; Liselotte Pulver, Gunnar Möller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Otml 16444. L O K A Ð vegna sumarleyfa m Húseigendafélag Reykjavíkur. Stjömubíó Simi 18936. Hættulegur leikur (She played with Flre) Óvenju spennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk mynd, tek- in í Englandi og viðar, með úr- valsleikurunum Jack Hawkins og Arlene Dahl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tónabíó Skipholti 33. Síml 11182. Með lausa skrúfu (Ho.le in the Head) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Sagan hefur verið iramhaldssaga í Vikunni. Carolyn Jones Frank Sinatra Edward G, Robinson og bamastjaman Eddie Hodges Sýnd kl. 5. 7,10 og 9,20. Allra síðasta sinn. H Ú S G Ö G N Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson, Skipbolti 7. Síml 10117. SUIKÞÖIftil^£ji3 Tríílofnnarhringir, steinhrini ir. hilsmen, 14 »| 18 karati Skrilslola Háskóla Islands verður til 15. ágúst aðeins opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—12 f.h. Sími 50 I 84. Kostervalsinn Fjörug sænsk músík- og gam- anmynd. Aðalhlutverk. Áke Söderblom. Sýnd kl. 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84. Ný þýzk kvikmynd um fræg- ■ustu gleðikonu heimsins; Sannleikurinn um Rosemarie (Die Wahrheit úber Rosemarie) Sérstakilega spennandi og djörf ný, þýzk kvikmynd. — Danskur texti. Belina Lee. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Astæðulaust að óttast að GERVIGÓMAR losni. Sýrulausa dúftinu DENTO- FIX er sáldrað á gervi- gómana svo þeir festast. Það kælir og stillir vanlíð- an ef munnvatnið er of sýrukennt. KAUPIÐ DENTOFIX f DAG. Fæst í öllum lyfjabúðum. Felagslíf Ferðafd’.ag Islands fer tvær sumarleyfisferðir næst- komandi laugardag. önnur er 6 daga ferð um Kjalvegssvæðið. Gist verður í sæluhúsum félags- ins á Kjalvegi. Hin ferðin er 9 daga íerð um Fjallabaksveg nyrðri (Landmannaleið) Upplýs- ingar í skrifstofu félagsins í Tún- götu 5. Símar 19533 og 11798. Farfugladcild Reykjavíkur Farfuglar! — Ferðamenn! Vegna mikillar eftirspurnar ósk- ast pantaðir farseðlar í Arnar- fellsferðina sóttir á skrifstofuna í kvöld. Þriðja og síðasta sumar- leyfisferð okkar er 12 daga ferð að Snæfelli, Herðubreið og öskju. Hefst hún 8 ágúst. Helgarferðin er í Þórs- mörk. Þátttaka tilkynnist sem fyrst( Upplýsingar á skrifstof- unni: Sendibíll 1202 Stationtm 1202 FEUCIA Sportbíli OKTAVIA Fólksbm SHODfl ® 7RAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR OG VIÐURKENNDAR ■ VÉLAR- HENTUGAR ISLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAGT VERO PÓSTSENDUM UPPLÝSINGAR 7ÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID IAUGAVEGI 176 - SÍMi 37S81 Ódýrt — Ódýrt • Dömu ullarpeysur, verð frá kr. 195,00. • Ullargolftreyjur telpna, verð frá kr. 125,00 • Ermastuttar .telpupeysur, verð frá kr. 32,00. • Gammosíufouxur, verð frá ikr. 55,00. • BarnasokkahMfar, verð frá kr. 43,00, og • imargt fleira. Verzlunin ASA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Kópavogsbúar 2—3 henbergja ífoúð ó'skast til leigu í Vesturbæ. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla eftir sam'ko.mulagi. — Sími 17568 frá 4—9 í dag. Kraftblökk fyrir minni fiskiskip Hér er kraftblökkin sem hent- ar minni fiskibátum, 20—50 tonna. — Kraftblökkin gerir kleift lað fiska með hringnót hverskonar rúnfisk í grunn- um sjó. Blökkin er opin ;og gott að hagræða nótinni í henni. — Allar nánari upp- Iýsingar. Vélaverkstæði Sig. SveinbjÖrnsson h.f. Reykjavík. LOKAÐ Lokum vegna sumarleyfa frá 21. júlí til 7. ágúst. KRISTJÁNSSON H.F. Ingólfsstræti 12 — Sími 12800. í dag hefsf RÝMINGARSALÁ sem stendur í 3 daga 30 - 60% afsláttur KÁPUR, DRAGTIR, KJÓIAR, PILS, BLÚSSUR. SVALAN hjá HARALDI Austurstræti 22. (Nýja Bíó - ganginum) Sími 11-1340. |g) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.