Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 5
ýms atriði sem honum bótti leika , 'ý-kur í dag og verða þá fluttir vafi á. Kanadamaðurinn Ives j þrír fyrirlestrar, m. a. talar Þor- talaði um norðureyjar Kanada j leáfur Einarsson um sögu gróð- I erindi sem Steindór Stein- idórsson flutti í gær á vísinda- ráöstefnunni sem stendur yfir í Háskólanum sagði hann að sér teldist til að 70—80 prósent af plöntulífi Islands hefði lifað af ísöldina. Steindór ræddi í erindi sínu tmi gróðurvinjar á íslandi á ís- öld. Taldi hann a.m.k. sex slík meginsvæði; Vestfjarðahálend- jð, hálendið milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar, austfirzku fjöllin, Mýrdalssvæðið, fjöllin umhverf- js Hvalfjörð, Snæfellsnes og inn af Breiðafirði. Einnig taldi hann líklegt að slíkar gróðurvinjar hefðu verið á fjöllunum út af Beykjanesi sem nú eru sokkin í 6æ eða standa upp úr sjónum eem sker. Steindór sagðist gera ráð fyrir að 70—80 prósent af plönturíki Islands hefði lifað af ísöldina og 6ýndi hann mörg dæmi þess bvernig sumar plöntur, sem eiga erfitt með að dreifa sér, eru enn elaðbundnar við þessi svæði, eumar jafnvel aðeins við eitt þeirra. Fjórir erlendir vísindamenn fluttu einnig erindi á ráðstefn- unni í gær. Norski grasafræðing- urinn Gjörevöll frá Þrándheimi •Q ■ • _ eýndi sams konar dæmi frá Nor- ■ B Wíff ® ® Bfi g egi og Steindór hafði nefnt frá fflM glL ||J| 11 f|j| fe 1| |J H Jslandi. Thyge Böcher frá Kaup- ™ ™ ■■ * ■■ ■ I mannahöfn sýndi margar ljóm- w andi myndir af gróðri og íands- LONDON 17/7. _ Hörð hríð var gerð aö MacmiUan for- Jagi a Grænlandi, landmu sem ° enn er í greipum ísaidar. Gunn- sætisraðherra a brezka þmginu i gær og voru flokks- ar Hoppe frá stokkhólmi gegndi menn hans þar að verki, engu síður en stjórnarandstæð- híns vegar hiutverki efasemdar- jngar. Vax þess krafizt af honum að hann lýsti yfir að mannsms, ems og vera ber a orezha stjórnin tæki ekki í mál aðild að Efnahagsbanda- vísindaráðstefnu, og taldi fram ■cg gróður sem þar helði liíað af ísöldina. Síðastur lalaði svo Eyhór Ein- arsson grasafræðingur og sýndí hann myndir af gróðurfari í Esjufjö'.ium, sem standa upp úr Vatnajökli, og gat þess að þau gætu verið dæmi um það hvern- ig þessar gróðurvinjar hefðu lit- ið út á ísöld. Að loknum erindunum fóru visindamennirnir píöan í skoð- unarferð, notuðu góða veðrið og stóxistraumsfjöru til að skoða fjörumóinn í Seltjörn, sem lerigstaf, síðanl á ísö'.d hefur vérið ofan fjöiuborðs, en er nú sokkinn i sæ. Þá var einnig skoðað um 100.000 ára gamalt jarðlag innvið Elliðaárvog með gróðurieifum frá hlýviðrisskeiði á ísöld. Erindaílutningi á ráðstefnunni urfars og loftslags á íslandi frá þvi i iok ísaldar og Sigurður Þórarinsson um plöntuleiíar í Öræfum frá hlýviðrisskeiðum is. aidar. Á morgun fara vísinda- mennirnir siðan í viku íerðalag um Vesturland. Norðitisnii ssitdc eftir beitusíSd ÁLASUND 17/7. — Útgerðar-. félag Polarstars og frystihús ríkisins ,í- ÁlasuncJi .haia--.tekdð sig saman um að útvega beitu-' síld frá íslandsmiðum. Polar- star fer í dag frá Álasundi með 3.000 tóma kassa sem síldin verður fryst í og flutt heim i fr.vstiihús í Álasundi. Mikill beitu- skortur er nú í Norður-Noregi. a nu i E6E og iretar B’ramhald af 1. síðu. ar yrðu þá að sætta sig við orð- Snn hlut og þeim myndi enginn kostur verða gefinn á að breyta gerðu samkomulagi. ef þeir þá á annað borð kærðu sig um að ganga í bandalagið eftir að slík skipan væri komin á. Gaitskcll lýsir andstöðiu Leiðtogi brezka Verkamanna- flokksins, Hugh Gaitskell, ikom í gærkvöld til London af fundi sósíaldemókrataflokkanna um Efnahagsbandalagið, sem haldinn itar í Brussel. Hann sagðist hafa þungar álhyggjur út af því að í Brussel hefði komið í ljós ■ . mikil anöj'staða gegn því að hlut- laú'su', rikih 'þrjú, Svíþjóð. Sviss og Austurriki, fengju aukaaðild að Efnaihagsbandalaginu. Hann var spurður um ágreining hans og Spaaiks, utanrikisráð- herra Belgíu og helzta hvata- manns þess að aðildarlönd Efna- hagsbandalagsins verð; gerð að einu sambandsriki. Gaitskell sagðist eiga erfitt með að skilja að Spaak skyldi undrast utn- mæli sín varðandi skiiyrði Bret- lands fyrir upptöku í EBE. Gaitgkell sagði að margir íulltrúanna á fundinum í Bruss- el hefðu verið eindregnir .fylgis- menn hugmyndarinnar um stofn- un evrópsks saimbandsríkis, en, hætti ihann við, „ég get ekki gengið inn á að Bretland verði lagi Evrópu, eí' hún hefði í íör með sér að fullveldi Breta yrði enn frekar skert en gert er ráð fyrir 1 Rómarsamn- ingnum. Gaitskell, leiðtogi stjómarand- i hans á rikisstjórninni hefur vak- stöðunnar, krafðist þess aö Mac- I ið feykilega reiði í íhaldsflokkn- millan lýsti yfir að Bretland | um, en hún er talin óyndis- myndi ekki takast á herðar nein- úrræði til þess að vinna aftur Landssamband litaðs fólks í Bandaríkjunum hefur lagt sig mjög fram við að berjast gegn hinu alræmda kynþáttamisrétti þar í landi. Nýlega hélt sambandið ráðstefnu í Atlanta í Georgíufylki. Jafnframt gengu 300 fulltrúanna með mótmælaskilti til þeirra gistihúsa í borginni sem Iokuð eru öðrum en hvítum mönnum og neitað höíðu að liýsa fulltrúana á ráðstefnunni. Ku Klux Klan. Iiin ofstækisfullu ógnarsamtök kynþáttahatara, gátu í þetta sinn ekki beitt barsmiðum, misþyrmingum og manndrápum, hcldur urðu þau að láta sér nægja að dcila út dreifibréfum. Á myndinni sést cinn hvítklæddur Ku KIux Klan-maður við slíka iðju. Menn skulu ekki taka mark á hinum hvíta lit kuflsins — í honum er hcims- ins svartasta sál. Fylgi Ben Bella fer stððuat vaxandi ar pólitískar skuldbindingar um- fram þær sem ráð væri fyrir gert í Rómarsamningnum. Mac- millan neitaði að gefa slíka yf- irlýsingu og sagði að umsókn Breta um aðild að EBE og fyrir- ætlanir um nánari pólitísk tengsl aðildarríkjanna væru óskyld mál. Sú yfirlýsing stangast harkalega á við fyrirætlanir Adenauers og de Gaulle að hafa gengið frá pólitískri einingu bandalagsríkj- anna áður en tekið verður í mál að hleypa Bretlandi í bandalag- ið. Wilson, talsmaður Verkamanna- flokksins í utanríkismálum, apurði Macmillan: Vill forsætis- ráðherrann segja afdráttarlaust að það sem við erum að semja um gé Rómaxsamningurinn og ekkert annað? Við þeirri spurn- ingu fengust liika aðeins loðin svör. íhaldsþingmaðurinn Robert Turton spurði Macmillan hvort hann vildi skýra Adenauer og de Gaulle frá því að Bretum kæmi ekki til hugar að ganga i póli- tískt ríkjabandalag Evrópu, hver svo sem niðurstaðan y.rði af við- ræðunum um umsókn þeirra í EBE. Macmillan kvaðst ekki mundu gera það. Eins og umræðurnar á þing- inu í dag sýndu á Macmillan nú það fylgi sem hrunið hefur af flokknum að undanförnu. Verkamannaflokkurinn bar fram vantraust á stjórn Macmill- ans í dag og krefst hann þess að þingið verði rofið og efnt til nýrra kosninga. ALGEIRSBORG 17/7. — ÞaÖ er mál manna hér aö Ben Bella eigi sívaxandi fylgi að fagna í deiiunum viö Ben Khedda forsætisráðherra og hans menn og flestar lík- ur bendi til þess aö hann muni fara með sigur af hólmi. Tveir af ráðherrum í stjórn' setja niður ágreininginn. Það eru Ben Khedda hafa nú hótað að þeir Yazid upplýsingamálaráð- segja af sér ef deiluaðilar komi sér ekki brátt saman um að Bandaríkjaþing WASHINGTON 17/7. — Kennedy forseti fékk háðulega útreið á Bandarikjaþingi í dag þegar öldungadeildin felldi frumvarp hans um sjúkratryggingar gamalmenna. Þetta er það frumvarp sem , um þingið sem hún lagði ríkasta hreppur í Evrópu. Það myndi mjög i vök að verjast, einnig í þýða endalok samveldisins.“ Isínum eigin flokki. Umturnun Kennedy hefur lagt hvað mesta áherz’.u á að fá samþykkt á þessu fyrsta þingi sem situr í stjórnartið hans. Þótt Kennedy legði sig allan fram og beitti þeim ráðum sem honum standa til boða til að telja þingmenn á sitt mál, urðu úrslitin þau í öld- ungadeildinni að hún felldi frumvarpið með 52 atkvæðum gegn 48. Er þetta talinn einn mesti ósigur sem stjórn Kenne- dys hefur beðið og hefur hún þó áherzlu á að fá samþykkt. Einnig í þetita sinn brást stór h’.uti a£ þingmönnum demókrata forsetanum, en 21 þeirra greiddi atkvæði gegn frumvarpinu og 31 repúblikani. Með fimmvarp- inu greiddu atlkvæði 43- demó- kratar og 5 repúb’.ikanar Búizt er við þvi að eftir þenn- an ósigur stjórnarinnair muni þingið verða forsetanum enn erfiðara viðfangs og var þó komið fáum þeim rnálum í gegn- varla á það bætandi. herra og Dahlab utanríkisráð- herra. Þeir segjast munu láta af embætti ef foringjar her- stjórnarhéraðanna sem setið hafa á fundum síðan á sunnudag finna ekki lausn á deilunni. Búizt er við því að þeir muni boða til fundar í þjóðbyltingar- ráðinu sem sé eini aðilinn sem geti skorið úr um málin. Á síð- astá fundi byltingarráðsins sem haldinn var í Túnis í síðasta mánuði hafði Ben Bella meiri- hluta fulltrúa á sinu bandi. Greinilegt er að bráðabirgða- stjórnin í Algeirsborg hefur eng- in tök á þjóðfrelsishernum sem er hinn raunverulegi valdhafi f landinu. Langflestar sveitir hans hlýða áfram fyrimælum frá Boumedienne ofursta, sem Ben Khedda setti af. Boumedienne og Khider, sem sagði af sér em- bætti innanríkisráðherra í mót- mælaskyni við stefnu Ben Khedda, sögðu í dag í Tlemcen í vesturhluta Alsír, en þar hefst Ben Bella nú við, að þeir væru reiðuibúnir tii að taka alla á- byrgð á sínar herðar, ef ekki tækist bráðlega að leysa deilu foringjanna. Miðvikudagur. 18. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.