Þjóðviljinn - 18.07.1962, Page 3

Þjóðviljinn - 18.07.1962, Page 3
glas af kaplamjóik í Hafnarstræti gengur allt sinn vana gang. Það er flaggað fánurn ýmissa land.a hjá Rammagerðinni, og fó’Jk af ýmsu tagi spigsporar um gangstéttir. Tveir m.enn standa fyrir utan kaffistof- una Hvol. Að innan heyrast kö’.l og þessir tveir menn ganga inn. Þeir stanza í dyr- unum og iíta í kringum sig. „Hún er alveg ný þes.si, mað- ur,“ segir gæjalegur, ungur maður með sólgleraugu víð fé’.aga sinn. Hann b’.ístrar um leið og hann lítur á fótleggi frammistöðustúlkunnar, gefur henni síðan se’.,bita og rekur upp 'h’.átur. Frammistöðu- .stúlkan lítur snúðug á hann og gengur inn fyrir diskinn. — H.vað var. það. segir frammístöðustúJkan og er enn hálf móðguð á svip. — Steikta hámeri og glas af kapiamjólk, segir sá gæja- legi. iðar sér ö’.lum til og sikríkir. — Það er kjaítur á þér, Ei- ríkur, segir maddömuleg e’dabuska. Farðu þarna úr gatinu, kerling, eða ég gíra þig, svarar Eiríkur á augabragði. Sú gamla busar eitthvað og Eirí.kur heldur áfram: Eg ræði ekki um f.eimnismál við koriur sem eru - koniriar úr barneism. Og með bað sezt hann við borð með félaga sín- ' um. Við annað borð. nær dyrun- • um, sitja tveir álútir menn yfir kaffibo’.la og það má heyra slitur úr ' samræðum þeirra. „Fékkstu góðan túr?“ ,.Það er hennar grín og sársauki Annar þeirra heldur á bréfi, og þeir eru eittlhvað að ræða um inni- hald þess og svo inn á mihi'®' um bí’a og farþega. Það er vel heitt inni á kaffi- stofunni. Hitinn stafar frá ótal ljósum, sem hafa verið h,engd hér og þar um stof- una, því nú á að kvikmynda eitt atriði úr ,,79 af stöðinni“. Við og við birtast menn í dyrunum, sumir skeggjaðir og hájf rykaðir, en hrökklast burt er þeir sjá allt tilstand- ið o.g ha’da á næsta kaffihús. Kvikmyndunin hefur geng- íð vel og búið er að kvik- mynda um- fjórðapart mynd- arinnar. Kvikcnyndaleikararn- ir og statistar eru ofboð eðli- legir og ef ekki væru öll Bemedikt Arnason gefur stat- istum leiðbeiningar. jManninn, sem við sjáum framaní, þekkja áreiðanlega margir, sem hafa ekið með leigubíl. Frammistöðustúlkan (Herdís Þorvaldsdóttir, færir bílstjór- ununi (Gunnari og Róbert) meðlæti, en þeir ræða um bíla og bréfið, sem Gunnar er með í liöndunum. Og yfir þeim er hljóðnemi og ef þeir lita upp sjá þeir beint inn í stórt auga kvikmyndavélarinnar. tólin þarna inni gæti maður ha’.dið að allt væri með íelldu. Þarna á kaffistofunni á að taka all’-angt atriði.í einu eða tvennu lagi, eftir því hvernig til tekst. Þegar átti að fara að kvik- mynda i alvöru f’ýtti frétta- maðurinn sér af 'staðnum, þótt honiuim ha-fi verið boðið að sitja við borð i þeirri von, að honum kynni að bregða fyrir á biótjaldi. ; Frisch farinn London Norsk; hagfræðiprófessorinn. Ragnar Friscíh og Ast-rid kona hans fóru af landi burt i fyrra- da-g. Liggur ieið þeirra fyrst til London, þar sem Frisch situr fund andistæðinga inngöngu -í E-fnahagsbandalagið frá rikjum friiverzlunarsvæðisins. Fundurinn. er ihaidinn í þinghúsinu í boði Verikamannaf’.okkgþingmanna. Eins og skýrt hefur verið frá. ta'.aði prófessor Friscth á Akur- eyri á miðvikudagskvöid á veg- um Bændafé'ags E.yíirðinga oa fleiri aðila. Hann talaði aftur á Akureyri á föstudag og þá i. Rotarykiúbbnum. Á fimmt-udag1 fór ihann austur i Þingeyjar- sýs’u, kom þar víða við og italaðf á Lauaum um kvöldið á vegum Sambands búnaðarfélags Suður- Þingeyjasýslu. Urðu umræður að loknu erindi Frisch á Laugu-m, og samþ. var gerð í fundar-Iok. ----------------------------- Síldarsöltun á Suövestur- Tekur FJ. np áæílunar lundl í fyrra 110 þús t til Færayja? Aðalfundur Félags síldarsalt- enda á Suðvesturlandi var hald- inn í Reykjavík 12. þ.m. Flutti forinaður félagsins, Jón Árnason alþ., þar skýrslu um starfsemina á liðnu starfsári og gaf yfirlit yfir síldarsöltun á fd agssvæðinu á sl. hausti og vetri. Nafn hún alls 109.835 tunnum og er þetta eitt mesta sötlunarár á félags- svæðinu. Söltunin skiptist þannig á ein- staka staði (í svigum tölur frá 1960): Akranes 30.837 t. (25.881) Regnklæði handa yngri og eldri, sem ekki er hægt að afgreiða til verzlana, fást á hag- stæðu verði í AÖALSTRÆTI 1«, Keflav. og nágr. 28.448 — (23.036) Reykjavík 22 287 — (10.812) Hafnarfj. 14.397 — (9.619) Sandgerði 6.342 — (5.499) Grindavík 5.730 — (4.957) Langhæsta söltunai-stöðin var Haraldur Böðvarsson & Co Akra- nesi með 14.553 tunnur éri Bæjar- útgerð Reykjavíkur kom næst með/^.'604 tunnur. Útflutningur ■ til einstakrá landa var sem hér segir: Sovétríkin Pólland Vestur-Þýzkaland Rúmenía Austur-Þýzkaland Bandaríkin Af útflutningnum 61.069 t. 20.000 — 10.977 — 5.000 — 4.000 — 789 — til Sovét- ríkjanna voru endurútíluttar 20 þús. tunnur til Póllands og 20 þús. t. lil Tékkóslóvakíu. í skýrslu sinni ræddi fcrmaður iim íramleiðslu á síldarflökum, fyrir markað í Vestur-Þýzkalándi'j og Bandaríkjúnum. Voru á órinu gerðir samningar um sölu á rúml. 23 þús. tunnum af slíkri síld til þessara landa en ekki íramleiddur nema helmingur af því magni. Er hér um nýjung að ræða, sem ekki er komin full reynsla ó. Taldi formaður óvíst þvað hægt mundi verða að selja af hinúin nýju tegundum fram- leiddu.m á, næsta hausti og vetri. Stjórn félagsins var endur- kjörin en hana skipa: Jón Árna- son fórmaður, Ólaíur Jónsson Sandgerði, Guðsteinn Einarsson Grindavik, Margeir Jónsson Keflavík og Beinteinn Bjarnason Hafnarfirði. Fundurinn samþykkti að færa Gunnari Flóvenz, framkvæmda- stjóra síldarútvegsnefndar, þakk- ir fyrir vel unnín störf í þ-águ síldarsaltenda á Suðvehturlandi frá upphafi, en hann hefur ann- azt framkvæmdastjórn varðandi s’íldaÍ'söUun og sölu á þessu svæði. Eins og- frá hefur verið sagt í fréttum, efndi Flugfélag Islands nýlega til ferðar til Færeyja. Flogið var á Da'koda flugvél, en flugvöllurinn í Færeyjum tekur ekki stærri flugvélar enn sem komið er. Farþegar voru um 20, þar ó meðal fulltrúar frá Flugfé- lagi Islands, sem ræddu við heimamenn um framtíð flugsam- gangna við eyjarnar. Færeyingar hafa undanfarið leitað hófanna um að kornið yrði á flugsamgöngum en án árang- urs til þessa. Flugfélag Islands athugar nú möguleika á að taka upp fast óætlunarfiug til Fær- eyja, en of snemt er ó þessu stigi málsins að segja fyrir um, hvort af því getur orðið. Flug- völlur Færeyinga liggur á eyj- unni Vógar , skarrimt f-rá Sörvági, en þaðan er um, tveggja tíma sjó- ferð til Þórshafnar. Nú er í ráði að. breyta vega- kerfi eyjanna, þannig að aðeins verði um, ,mír}, t sjóferð að ræða, en leiðin miÚi flugval’ar- ins og Þórshafnar að öðru leyti farin á landi. Mun ferðin taka um eina og hálfa klu.kkustund^ þegar þeirri framkvæmd lýkur. Eins og fram heíur komið, er Srvágs flugvöllur aðeins notað ■ ur íyrir minni flugvélar, en at- huganir fara nú fram á því,- hvort unnt sé að stækka hann á hagkvæman hátt og bæta aðstöðu þar með framtíðarílug fyrir aug- Gildi uppsagnar-1 innar lagt fyrir ' í gær var þingfest fyrir Fé;- lagsdómi mál vegna uppsagnar Landssa-mbánds íslenzkra útfi. vegsmanna á samningum við Farmanna- og fiskimanna.sam, bandið vegna yfirmanna á tog* urunum og verður dómurinn Mt- inn kveða á um það, hvort’ uppsögn háfi verið lögleg eð$ ekki. Að lokinnj þingfestiingiJ, vr veittur írestur á má'.inu þar til kl. 10 á föstudagsmorgun. Miðvikndagur 18. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN (3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.