Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 12
Ytnrlen iinifprflnr- plÓÐVILIIHM H ÍÉs 0 H HMh II Í1 á tÉ B H®?li m Miðvikudagur 18. júlí 1962 — 27. árgangur — 158. töiublað. kðnnun í september Kvikmyndað í kaffisfofu Á mánudaginn kallaði Skipu- lagsnefnd ríkisins á sinn fund íorystumen.n umferðar. og bygg- jngamála í Reykjavík og ná- grenni. Tilefni fundarins var, að hér er um þessar mundir staddur <lanskur sérfræðingur í umferðar- málum, sem vinnur að mikilli umferðartalningu á þessu svæði í samráði við sveitarstjórnirnar í. Reykjavík, Kópavogi, Mosfells- sveit. Seltjarnarneshr., Garðahr., Álftaneshr. og Hafnarfirði. Taln- ingin á að fara fram á þann hátt, að öllum bílstjórum í Reykjavík cg nágrenni verða afhent kort, sem þeir eiga síðan að skrá á allar ferðir bílsins, klukkan hvað þær eru farnar, hverra er- :<nda og með hversu marga far- ]þega. Til þess að fá nægilega gotit heildaryfirlit, þa-rf þessi talning að eiga sér stað tvo daga í röð. en þrátt fyrir mikinn og góðan undirbúning, stendur og fellur talningin með undii'tektum bílstjóra á svæöinu. Taldi danski sérfræðingurinn það einn stærsta Hiðinn í undirbúningi talningar- innár. að kynna ökumönnum til- gang hennar og gera þeim ljóst mikilvægi þess að sem allra fiestir taki þátt í henni. Niðurstöður talningarinnar Með talningu þessari telur ærfræðingurinn Abilgaard. að fá megi upplýsingar um ferðir bíla í Reykjavík og nágrenni. og að úr þeirri heildarmynd af timferðinni megi með aðstoð yafmagnsheila i'inna út ýmis at- viði sem skipta meginmáli. T.d. bversu margir bílar keyri af stað frá einu bæjarhverfi að sinorgni dags. klukkan hvað þeir leggi; af stað. hvert ferðinni sé beitið. hvort áfangastaður sé ínnkaupastaður, vinnustaður eða annað og hversu margir farþegar séu meðferðis. Síðan gerirformið váð fyrir að hægt. sé að lesa af seðlinum, hve lengi bíllinn dvelur á hverjum stað og hvert ihann fer að þeirri dvöl lokinni. í>annig fæst að iokum yfirlit yf- ír ferðir allra bíla á þessum ákveðna degi. Af seðlunum má inú lesa t.d. eftirfarandi: Hvar er mest þörf fyrir bílastæði, hvaða fyrirtæki skapa mesta þörf fyrir bílastæði, hvaða ráð væri hent- ugast til að létta umferð af ákveðnum borgarhlutum o.s.frv. Að erindi Abeigaard loknu stóð vegamálastjóri, Sigurður Jó- hannsson, uPp og þak'kaði hon- um fyrirlesturinn. Vakti hann at- hygli á hvað góður undirbúning- ur væri mikils virði, þótt hann kostaði drjúgan skylding. Sagði hann að þær vegaframkvæmdir sem fram færu á næstu áratug- um, myndu kosta hundruð millj- óna, svo það væri veigamikið að þær yrðu vel undirbúnar. Sem dæmi benti hann á, að í nýja Keflavíkurveginn yrði t.d. Hvaleyrarholtið látið víkja fyrir veginum, þó það kostaði hálfa milljón. En þetta borgar sig. því einn árekstur getur hæglega kostað jafnmikið. Síðan stóð Geir Hallgrímsson upp og lofaði það, að nú hefði tekizt góð sam- vinna í umferðarmálum með sveitarstjórnum Reykjavíkur og nágrannahreppanna. Hann þakk- aði mönnum góða fundarsókn og vildi flýta öllum framkvæmdum sem mest. Skákmót N.S.U. hefst hér í Reykjavík á morgun Samband norrænna sporvagna- sl.jóra (N.S.U.) heldur skákniót i Reykjavík dagana 19. til 24. júlí n. k. Taflfélag Hreyfils, sem um nokkurra ára skeið hefur verið í N. S. U. — og sent isveitir skákmanna á mót þess erlendis — sér um að halda mótið að og síðustu umferð lýkur þriðju- daginn-24. júlí. Að kvöldi íimmtudagsins 19. júlí verður kynningartkvö’.d með hinum erlendu gestum í húsi Slysavarnafélagsins á Granda- garði. Og fimmtudginn 26. júlí verður lokaihóf þáttta'kenda og þessu sinni og annast móttiiku gesta í hinna erlendu gesta. Skákmótið verður háð í Sjó- mannaskólanuim, þar sem hinir erlendu gestir munu einnig búa. á. meðan þeir dveljast hér. Teflt verður í þremur flokkum og hlýtur sigurvegarinn í 1. fl. nafnbótina: S'kákméistari N.S.U. Núverandi skákmeistari er Daninn J. Raben. í mótinu talka þátt 43 skák- menn —- þar af 1 Dani, 1 Norð- maður, 12 Svíar og 19 íslending- ar. Auk þess verða með í hópi útlendinganna konur sumra skákmannan.na og annað vensla- fólk, þannig að gestirnir verða alls 46. Skákmót'ið verður sett í Sjó- mannaskólanum á morgun, fimmtudaginn 19. júl'í, kl. 1,30 e. h. og verður þá tefld 1. um- ferð í öllum flokkum, og síðan imest þörf fyrir vegi, hvar er áfram næstu daga, þannig að 7. Fer þá samkomuhúsinu Lidó. einnig fram afhending Framihald á 7. síðu. Myndin er tekin á kafiistofu í Hafnarstræti í gær. Frammistöðu- stúlkan kcmur kunnuglcga fyrir sjónir, en ekki vitum við hvort þið þckkið baksvipinn á manninum — þetta er baksvipurinn á Ómari Ragnarssyni. Gjörið svo vel flettið yfir á 3. síðu. Ekki niðurstaða af viðræðum Noregs við EBE fyrr en að ári, segir lange Niðurstaða af viðræðum Nor- [ Skoðanir Frisch egs um aðild aö Efnahagsbanda- Spurningarnar sem lagðar voru lagi Evrópu getur í fyrsta . lagi fyrir Lange snerust mjög um lcgið fyrir á fyrra misseri næsta Efnahagsbandalagið, og þá sér- árs, sagði Halvard Lange, utan- ! staklega skoðanir þær sem pró- ríkisráðherra Noregs, þegar | fessor Ragnar Frisoh setti fram fréttamcnn ræddu við hann í , í erindum sínum hér. gær. Síðan fer málið fyrir ríkis- Að mínu áliti er Frisch alltof stjórnina og Stórþingið og verð- bölsýnn á EBE, sagði Lange. Að ur loks lagt undir ráðgefandi sjálfsögðu séu öfl innan banda- þjóðaratkvæði. Allmikil síld berst til sölfunar á Siglufirði Sigluíirði, 17 7. — AUmörg skip | Veiðisvæði skipanna hefur færzt lagsins sem hafi það markmið Samningaviðræðum Noregs og ! að tryggja Evrópulondum drottn- unaraðstöðu gagnvart yngri rikj- um í öðrum heimshlutum, en hann teldi ekki þessi öfl ráða stefnunni. Sitt álit væri að að- ild Bretlands, Danmerkur og Danmerkur við Efnahagsbanda- lagið verður ekki lokið fyrr en ljóst er hvort verður af því að Bretland gangi í bandalagið, og eins og nú horfir verður ekki annað séð en viðræður Breta , Noregs yrði til þess að geia EBE dragist fram á næsta ár, sagði opnara úf á við. Um afstöðu norskra hagfræð- Lange ennfremut’. <eru væntanleg til Siglufjarðar í Avöld og nótt al' austurmiðunum. 4 4 4 Sósíalistar í Reykiavík ^ Sósíalistafélag Reykjavíkur Jheldur fund annað kviild, ^fimmtudag, kl. 8« 10 að Tjarn- argötu 20. ÍFundarefni: 1. Alþýöusambandskosn- ingarnar. 2. Önnur mál. jFé agsmenn eru hvattir til að ^ Jfjölmenna og mæta stundvís- t fh'ga. J Stjórniin. t norðar og nær Langanesi og er j því siglingin hingað styttri en s . 'I verið hefur. Verður því reynt að salta af skipunum eins og hægt er og má b'úast Við allmikilli söltun á Sigiufirði í nótt. Síldin er um 14 tíma gömul. þegar hún berst hingað en virðist þó ágæt- lega hæf til söltunar. Brætt er nú aí fullum krafti í öllum verksmiðjum hér enda berst hingað daglega allmikil bræslusíld. bæði úr flutninga- Sjö ára drengur drukknarvið bryggju í Hrísey inga til EBE sagði Lange, að Framhald á 11. síðu. Krústjoff við j Noregs mæri [ ■ ■ KIRKJUNESI, N-Noregi 17/7 j — Krústjoff forsætisráðherra : kom í dag óvænt til bæjarins ■ Bo.ris Gléb við Pasvíkurel.fi j sem rennur á norsku landa- ■ ■ mærunum. Norðmenn og Sov- j étríkin eru nú að virkja fljót- : ið í sameiningu og kom \ Krustjofí til að skoða fram- • kvæmdirnar, sem sovézkir ■ verkíræðingar stjórna, en : norskir vei'kamenn vinna að. ■ Krústjoff lék á alls oddi, seg- : ir fréttaritari NTB. Sl. sunnudag'skvö’.d varð það slys í Hrísey. að sjö ára gamall drengur, Smári sigurjónsson að nafni. drukknaði þar við bryggju. Ekki er vitað með vissu, hvernig slys þetta hefur borið að höndum, en álitið er. að drengurinn hafi verið að skipum og eins þeim skipum. er ieika sér i bátum við bryggj- ekki hafa fengiö al'greiðslu fyrir austan og hata því orðið að sigla hingað með afla sinn. Fréttir hafa borizt um að skip hafi lóðað á síld ncrður af Hraunhafnartanga en ekkert het'- ur trétzt af veiði á því svæði. una. Sá maður. sem átti leið þarna um. að loftbó’.ur stigu upp við bryggjuna. Var íarið áð at'huga þetta og fannst d-rengur- inn eftir skamma stund iátinn. Báru líl'gungrti’.raunirnar engan árangur. Síldvel®! Norðmanna hér er mun meiri en í fyrra ÁLASUNDI 17/7. — Nú hefur borizt mun meiri síld til Noregs af íslandsmiðum en á sama tíma í fyrra. Samtals er bræðslusíldarmagnið sem norsk- ar síldarverksmiðjur hafa fengið frá íslandi í ár 650.0G0 hektólítrar og bárust 100.000 hektólítrar síðasta sólarhring með 27 dragnótabátum og flutn- ingaskipum. — Til samanburðar má geta þess að um síðustu helgi var heildarsíldarmagnið sem bor- izt hafði á land á íslandi um 630.C00 hektólítrar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.