Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 11
ERICH K A S T N E R : eða ÆVINTÝRI SLÁTRARANS að geymt sér væntanlega ádrepu til morguns. Hann var eiginlega búinn að ákveða að leggja tólið á aftur. Þá heyrðist smellur. Og í Berlín var ein'hver sem hrópaði: „Hall'ó? Hjá Kúlz s’átrarameist- ara. Yorckstræti!“ „Ert iþað þú, Emilía?“ spurði hann. Hann fékk ekkert svar. „Þetta er Óskar,“ sagði hann. „Ég ætlaði bara að segja ykk- ur að ég kem heim á morgun. Svo að |þíð óttist ekki um mig að ástæðulausu.“ Ennþá ekkert svar. , Ég var í nokkra daga í Dan- möriku. Og nú er ég aftur kom- inn til Warnemunde. Jæja, en ég segi ykkur nú ferðasöguna seinna.“ Ekkert ihljóð úr hinum end- anum. „Það er svikalognið," hugsaði hann og leitaði að nýju umtals- efni. , Hvernig ganga viðskiptin? Og hvernig líður Fritz litla af kíklhÓ9tanum?“ Hvað gat hann eiginlega spurt um fleira? Hann gat ekki fundið .upp á fleiru. „Haltó, Emilía? Ertu; búin að missa málið?‘ „Óskar‘‘ sagði konan hans nú titrandi röddu. „Óskar, hvernig gaztu gert okkur þetta?“ Hann trúði ekki sinum eigin eyrum. Hún var að gráta. Hann var viðbúinn öllu öðru en því. Ef hugsaniegt hefði verið að Sehdá diska o'g bolla '‘símleiðis, hefði hann míklu; fremlir átt von á að pöstuiínið þyti .um eyrun á honum. En þess í stað var Emilía að gráta.“ „En svona, svona,“ sagði hann. ,,Æ, hvað er þetta Milla mín.“ Hún hélt áfram að kjökra af kappi. „Vertu ekki að þessu voli, kona,“ urraði hann. Hann var 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15Í00 Síðdegisútyarp. 20.00 Lög eftir George Gershwin: Hljómsveit léikur undir’Stj. Frederícks Fen'nells. 20.20 Auðaefum bjargað af hafs- botni; síðara erindi (Sóra Jón Kr. Isfeld),- 21.05 Fjölskylda Orra, fimnytánda mynd eftir Jónas; Jónassön. 21130 Jóðjáð óg sungið og leikið: Þýzkir listamenn' sktímmta. 21.40 Eríhdi: AÍdarmiriníng barna fræðslu í HeykjaVík og skóiasýníngin (Gunriaf M. Magn- úss rithöfundur). 22.10 Kvöldsagan: Bjartur Dags- son. eftir Þorst. Þ. Þorst. 22.30 Næturhljómleikar: — Dr. Hallgrímur Helgason kynn- ir hollenzka nútímatónlist; 2. kvöld: Tvö verk eftir H. Andriessen. þ.e. Sinfónía nr. 4 og Ricercare (Ooncert- gebouw hljómsveitin í Amsterdam leikur. Stjórn- endur: Edúard van Beinum óg Georg Szell). 23.10 Dagskráflok. sjálfur djúpt snortinn. Þetta kom sannarlega á óvart. Hann hafði ekki haft hugmynd um að konan hans gæti grátið. Og þó höfðu þau verið gift í 35 ár. Frú Kulz kjökraði eins og hún æt’.aði að vinna upp öll ónotuðu tækifærin. ..Svona, svona, láttu þetta nú gott heita,“ sagði hann hugg- andi. ,.Á morgun er ég aftur kominn heim. Og hvað heldurðu að viðskiptavinirnir haldi ef þú ert rauðeygð við búðarborðið. Settu þvottapoka undir kalda kranann og haltu honum við augun.“ Hún snýtti sér og ætlaði að fara að segja eitthvað. En svo Sá, hún sig um hönd og hélt áfram að gráta. „Það var tekið í hurðina hjá þér,‘‘ sagði hann. „Jæja, líði þér vel Emilía. Við sjáumst á morgun. Skilaðu kveðju til barn- anna.“ Hann flýtti sér að leggja tól- Ið á. Fyrir utan símaklefann dokaði hann við og neri hökuna íhug- andi. „Þetta hefði ég átt að gera fyrir tuttugu árum,“ hugsaði hann. „Nú er það of seint. Nú er gagnslaust að vola.“ Svo gekk hann með hægð inn í and- dyrið aftur. Að borðinu þar sem unga fólkið sat. í SAMA mund stóð maður fj'r- ir framan kaffi Flint í Rostoc og kVeikti í sígarettu fyrir hvít- skeggjaðan mann. Hvitskeggur sagði: „Storm á strax að senda tvo menn í bíl til Warnemúnde. Fimm aðrir eiga að vera hér á brautarstöðinni og gæta að öll- um lestum frá Warnemúnde.“ „Gott og veil húsbóndi,“ svar- aði maðurinn. „Og sá sem uppgötvar þau þrjú á samstundis að hringja til Hqrns prófessors á Hótel Blúcher. Farðu upp og láttu ley.sa þig af. Þú kemur með til Warnemúnde.“ „Hvað er að?“ „Haltu kjafti.“ svaraði Horn prófessor; tók. kurteislega ófan hattinn og .gekk skáhallt yfir götuna. . ■ ■> — T I U N D I K A F L I — ÞÓTT komið væri undir kvöld, hélt írena Trúbner fáát við þá ákvörðun síná að þau færú í skemmtiferð. Þau fóru með ferju yfir ána Warnow, fóru siðan með spor- vagninum sem ekur meðfram ströndinnj yfir heiðar og mýrar að endastöðinni Markgrafen- heide. Þaðan gengu þau afskekktan stíg gegnum Skóginn. Það var hljótt eins og í kirkju þegar ekki er verið að messa. En yfir trjákrónunum þaut vindurinn sem kom af hafi. Það er undar’egt. Úti í skógi hugsar maður um barnæsku sina, fremur en nokkurs staðar annars. X þá daga virtust trén svo miklu hærri en þau eru. Og botngróðurinn þéttari og, ó- hugnanlegri en núna. Þá hélt maður enn. að einmitt þarna í nágrenninu hlyti Rauðhetta að hafa 'hitt úlfinn. Og ef maður hitti skógarhöggsmann og kcm- una hans. drevmdi mann um nóttina að það hefðu verið for- e’drar Hans og Grétu. Foreldr- arnir sem sendu börnin sin tvö út i skóginn. vegna þess að efnahagur þeirra versnaði. Á þeim árum lítur maður á skóginn sem bústað álfa og dverga. Síðan koma árin. þeg- ar skógurinn er vettvangur leyndra ástarævintýra. Og loks kemur sá iimi, að maður lítur Noregur og EBE Framhald af 12. siðu. . flestir samstarfsmenn próf. Frisch við Oslóarháskóla væru eins og hann andvígir aðild Noregs, en þeir sem störfuðu í þjónustu ríkisins og í atvinnulífinu væru flestir henni fylgjandi og þeir væru fieiri. Gunnar Böe kaup- gjalds- og verðlagsfáiaráð- herra, sem í ríkisstjórninni tók afstöðu gegn úmsókn um aðild að EBE, lætur af störfum í næsta mánuði vegna þess ágreinings. Bændur inótfallnir ■ Af . isamtökum atvinnuvega Noregs- > hafa bændasamtökin lagzt gegn fullr'i aðild að EBE en vilja aukaaðild. Fiskveiða- samtökiri eru fylgjandi aðild fá- ist undanþágur fyrir Noreg sem þau tiltaka. Iðnrekendur. kaup- menn og útgerðarmenn flutn- ingaskipaflo.tans vilja aðild. í nýafstðnum viðræðum í Brussel vð fulltrúa BBE kvaðst Lange hafa túlkað þá skoðun norsku stjórnamnar að undn- þágur sem Noregur færi fram á væri hægt að veita innan ramma Rómarsamningsins. Skipzt á skoðunum Heimsókn mín ti'l íslands er fyrst og fremst vináttuiheimsókn. sagði Lange. Engar formlegar viðræður ha-fa átt sér stað. Við Guðmundur í. Guðmúhdsson ut- anrikisráðherra erum gamlir vinir og hittumst oft á m'iRi- rikjafundum þar sem við höfum tækifæri til að skiptast á skoð- unum. Það höfum við einnig gert nú, og sömu!eiðis hef ég skipzt á skoðunum við Ólaf Thors for- sætisháðlherra qg aðra ráðherra sem. é,g hef hitt. Lax og llcimskringla Lange kvaðst hafa komið átta sinnum áður til Islands, en nú hefði hann í fyrsta skipti fengið tækifæri til að ferðast verulega um landið og kjmnast þjóðlífinu. Að vísu héfði hann leit-t hjá sér sjldveiðarnar, þær yrðu norsku fjjskimennirnir að annast. en þau hjjónin hefðu því meira sinnt laxi oj* silungi, og færu heim með a^la sem reyktur yrði á norska v|su. Ég hef dregið margskonar fíjsk á sjó og landi. sagði Lange, erj.. afdrei., fy.rr ,.fi4nd.ið. þá á.kfifu eftirvæntingu sem grípur lax- veiðimanninn þegar hann verður vnr við vænan fisk \á .öpgliflíkn. : Þegar rætt yar urn ákvörðun u:m að taka upp kennslu í ís- lenzku í. norskum menntaskól- u.m. skýrði Lange 'frá’ þvi að hann hefði lesið Heimskringlu. (á norsku auðvitað) á níunda og tíunda ári. Frænka sín hefði gef- ið sér bókina þegar hann fór af landi burt með fcreldrum sínum. til þess að hann slitnaði síður úr tehgslum við Noreg. Kvaðst hann telja það allalgengt að norskir unglingar læsu Heims- kringlu. ' ,f ' r' Vinningar í siöanda f' Vöruhappdrœffis SJ.i.S, IV'. 500.000,00: 1 ’ 1'5! 28 Kr. 100.000.00; 41157 Kr. 50.PÍ) 1291 00: 1024 ■ # ú$jSíM W Ivr. 10.000.00 6345 87301373116088 17029 17815 23284 24247 29786 35278 38889 44302 59107 61498 63740. Kr. 5.000,00 119 263 443 4760 5173 7429 7896 11079 13947 18873 19638 20427 20490 20740 22012 22474 23904 25857 26086 26432 26914 28080 28860 29751 30889 31134 31621 32930 34394 34572 37599 38152 43199 43674 45280 50247 50786 50846 51247 51613 51890 54973 56376 56573 58983 59133 59798 60508 60743 61459 Eftirfarandi númer hlutu 500 króna vinning hvert: 224 328 455 563 582 597 646 653 776 841 916 997 1106 1173 1181 1247 1301 1349 1357 1774 1806 1835 1911 1962 2034 2140 2153 2221 2250 2309 2356 2446 2522 2560 2704 2755 2799 2807‘,'2886í/2991 3000 3031 3137 f,3226 3355' 3414 3426 3449 3518' 3556 3644 3686 3775 3814 3838 3904 3928 4032 4099 4105 4108 4228 4258 4288' 4413 4436 4461 4486 4533 4592 4628 4663 4635 4866 4885 5060 5103 5153 5164 5180 5414 5423 5462 5505 5645 5690 5715 5942 5964 5977 6043 6120 6175 6213 6246 6280 6307 6448 6497 6676 6754 6778 6779 6783 6861 6936 6986 7121 7507 7565, 7649 7693 7728 7842 8033 8078 8202 8240 8266 8413 8714 8717 8777 8872 8916 8990 9016 9090 9163 9542 9626 9681 9719 9724 9743 9828-10049 10099 10107 10254, 10279 10289 1035610357 10505 10532 10769 10899 10935 11072 11161 11305 11323 11332 11350 11450 11452 11527 11557-11564 11761 11896 11959 11968 12041 12111 12336 12368 1250012706 13024 13098 13230 13279 13634 13665 13819 13852 13868 13880 13891 13914 13997 14005 14207 14361 14425 14518 14580 14675 14795 14809 14838 14847 14886 15025 15148 15163 15329 15383 15438 15480 15541 15579 15727 15833 15985 16032 16200 16327 16422 16467 16494 16613 16721 16722 16794 16889 17052 17092 17159 17161 17254 17309 17358 17(464 17500 17511 17725'17820 17905 17909 17922 18113 18258 18458 18551 18579 18638 18668 18712 18763 18776 18889 18948 19167 19329 19629 19929 ^0098 .20248‘20438 20446 2047L 20483 20496 20619 20650 20819 20906 20960 21017 21060 21097,21243 21363 21403 21434 21497 21602 21676 21903 21950 22069 22133 22154 22168 22185 22419 22483 22489 22588 22592 2272,0 22797 •228Í1.-.22860 22934 .23020'.23125 23140 23146 23249'234Ö'3 23412 23478 23580 23587 23604,23620 23643 '23677 -23719 23766 23822 23895 23950 2402& 3424724255 24279 243204343 '24354 24384 24617 24669 24800 25302 25335 25391 ?54|J 35507 25642 -25649 25681 23712 26á)i'Í2&§Ö4 26093 26109 2Ó159 26168 26Í69 26546 26571 26581*2059826733 26734 26796 26827 26932 26996 27018 27096 27355-27404 27426 27439 27495 27522 27617 27670 27.696 efatáa&Á&K* UtmBœLá 27780 27781 27915 27953,27999 28371 28445 28451 28749 28780 28989 29107 29184 29315 29382 29385 29352 29410 2943$ :29543 29557 29567 29711 2’§'733%752 29779 29817 29886 29973 30018 30035 30294 30361 3037Ö 30381 30514 30614 30648 30667 30774 30883 30892 30898 30959 31010 31101 31112 31140 31237 31279 31332 31460 31574 31578 31608 31839 31866 31923 31925 31978 32029 32035 32156 32376 32509 32616 32629 32776 32978 32979 32996 33063 33339 33394 33423 33482 33495 33537 33836 33851 34037 34047 34191 34195 34330 34390 34420 34452 34673 34752 34898 35010 35111 35114 35244 35424 35436 35482 35575 35679 35744 35966 35981 36153 36199 36230 36304 36357 36419 3S424 36647 36776 36872 36892 36906 36973 37003 37036 37040 37300 37303 37375 37546 37696 37763 37813 37871 38092 38192 38194 38245 38249 38338 38575 38626 38696 38739 38768 38804 38950 39070 39077 39084 39088 39145 39209 39271 39273 39609 39616 39699 39853 40127 40263 40350 40454 40476 40705 40758 40876 40918 40936 40938 40944 40953 40999 41117 41135 41195 41270 41418 41566 41597 41625 41758 41916 41979 41999. ,4,2062. 42090 42160 42175 42181 42186 42229 42231 42265 42401 42424 42427 42467 42475 42574 42592 42601 42740 42801 42944 42982 43272 43296 43487 43689 43698 43711’ 43891 43952 43977 44065 44178 -44181 44296 44414 44453 44499 44705 44795 44841 44956 45035 45072 45076 45093 45101 45186 45224 45268 45292 45392 45438 45520 45632 45668 45825 45942 45966 45978 46020 46082 46217 46258 46299 46310 46361 46502 46680 46692 46812 46816 46959 47021 47082 47091 47123 47180’ 47188 47233 47357 47378 47515' 47520 47524 47571 47790 47840 47913 48083 48086 48269 48404 48502 48508 48668 48675 48869 48934 49044 49Ö58 49079 49089 49108 49434 49481 49504 49550 49678 49712 49857 49938 49951’ 49952 50194 50232 50302 503381 50414 50479 50511 50577 50610 50626 50635 50799 50805 50894 50900 50927 50962 50994 51111 51118 51164 51467 51472 51495 51550 51559 51778 51801 51874 51884 52076 52203 52205 52322 52343 52401 52430 52449 52502 52716 52754 52949 53040 53111 53131 53185 53205 53223 53227 53234 53556 53585 53604 53621' 53691 53752 53779 53877 54105 54130 54155 54226 54253 54276 54293 54369 54518 54547 54564 54578 54673 54755 54815 54854., 54914 54926 54979 54998 55012 55139 55159 55180 55181 55201 55247 55311 55400 55462 55602 , ,55971 56197 56226 56281 56327 56491 56533 56632 56860 56746 56871 57076 57098 57142 57229 57344.57407 5.7411 57.541,57564 57589 57598 57659 57739 57784 57796 57845 58050 58129 58138 58153 58189 58211 58226 58258 58420 58560 58721 58762 58773 58785 59952 58059 58979 59268 59442.59443 59499 59550 59599 59608 59677 59681 59894 59740 59789 59799 59822 59990 60106 60319 60348 60436 60497 60579 60583 61058 61153 61158 61314 61356 61383 61404 61461 61512 61769 61832 61867 61932 6*905 61964 62085 62119 62128 62261 62403 62589 62645 62676 62763 62772 62880 62926 63107 63437 63461 63518 63530 63666 63695 63706 63787 63812 63964 64048 64084 64106 64165 64295 64348 64571 64714 64741 64904 64977, (Birt ián ábyrgðar). Miðvikudagur 18. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (1U SW?i Húi. .61 wai.i'. nv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.