Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 1
UILIIilil WllrJINR Sunnudagur 22. iúlí 1962 — 27. árgangur — 162. tölublað. ■ Það cr fallegt í Eyjum. Stúlka S : situr á bryggjunni og horfir ■ 2 ■ : á fiskibát koma inn með afla. ■ : Myndin er tekin árla morg- ; ■ uns, en ekki að kvöldi, cins • : og hún gefur tilefni til að \ álíta. Það er rabb um fisk- veiðar í Eyjum og fleira á síðu. — Ljósm. Þjóðv. S.3 Mikil síld fyrir norðan RAUFARHÖFN. Frá fréttaritara um hádegi í gær. — TaLsverð veiði er suður af Kolbeinsey, út . af Sléttu og norðaustur af Langanesi og eru bátar að koma af þesisum miðum til Raufar- hafnar. en sildin er misjöfn og verður að velja úr henni til sö'ltunar. Ægir er enn við Kolbeinsey og hefur lóðað þar á sild. Allmargir bátar hafa verið þar á sióðum ■Víðis II. sem fékfc þar mikla sí’.d í nótt, Um 1700 miál. Bátar þaðan eru að koma ti] hafnar; einn þeirra, Máni. með fullfermi en sildin er fremur smá og í'eit og verður lítið saltað af henni. Áskell kom með 700 tunnur, en af því verður varla saltað meira en 100—200 tiunn- ur. Margir bátar bíða hér lönd- unar. | veiðar í Eyjum og fleira á ---------- ‘ 3. síðu. — Ljósm. Þjóðv. S.J Laos-deilan úr sögunni GENF 21/7 — Samningurinn um Laos var samþykktur á lokafundi f jórtánveldaráð- stefnunnar sem haldinn var í Genf 1 dag. Á mánudaginn verður sáttmálinn svo undir. ritaður. Er þar með úr sög- unni eitt af meiriháttar þrætueplum stórveldanna. Meginatriðið í samningnum er hlutleysisyfirlýsing hinnar nýju ríkisstjórnar í Laos og yfiriýsing ráðstefnunnar nm að það hlutleysi verði virt. Utanrikisráðherrar Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna eru nú staddir í Genf. í kvöld munu þeir hittast og ræða á- standið í alþjóðamálum. Síldarsöltun suðvestanlands stefnt í voða: RÍKISSTJÓRNIN ER AÐ EYÐI- LEGGJA BEZTU MARKAÐINÁ Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá eru síldarsaltendur á Suðvesturlandi nijög uggandi um söluhorfur á framleiðsluvöru sinni, vegna þess að viðskipta- stefna ríkisstjórnarinnar er að eyðileggja beztu markaði okkar fyrir Suðvesturlandssíldina. Nýja verksmiðjan á Seyðis firði er að taka til starfa Seyðisfirði 21/7 — Nýja síldarverksmiðjan er ekki tekin til starfa enn- þá, en er nú að verða fullbúin og á iað reyna hana nú um helgina. Ef allt gengur að óskum, mun hún taka til starfa af fullum krafti n.k. þriðjudag. Verksmiðjan er gefin upp fyr- ir 4.500 mála afköst á sólarhring, hún heí'ur 10 þús. mála þró og e'nnig nýjan stálgéymi i'yrir síld. og *nun hunn taka uni 5 þús. 1 mál. Ekki er enn farið að setjaætlað fyrir hina nýju' verk- síld i þrærnar, en sióg a-f plön- unum heifur verið sett í þær. Verksmiðjan átti að vera tilbú- in að taka ó móti s,íld 15. júní og hefur því dregizt allimi'klu 'engur að fullgera hana en ráð var f.vrir g'ert. Gamla verksmiðjan var rif- in til grunna og lítið sem efck- ert notað úr henni. Nýja verk- smiðjan var byggð ó saima stað og sú gamla. en hún var mjög i’.'.a’ staðsett og er t.d. í mik- illi skr-iðutoættu. Eikki er he'.dur neinn möguleiki til stækkunar hennar. bar sem hún er stað- sett. Ríkið keyptii í fyrra ai- jragfVand. VeistdaLseyri. á 501 hús-und og va.r það upphaf'.ega smiðju og annað atihafnasvæði, svo sem tanka til geymslu sjld- ar og umh'.eðsLu. En þessu var síðar breytt og er ekki vitað um ástæður. í morgun var verið að salta á tveim plönum hér. Vísir hefur undanfar- ið haldið því fram, að framkvæmdir við verk- smiðjuna á Seyðisfirði hafi tafizt vegna járn- smiðaverkfallsins ,hér í Reykjavík í vor. Eins og Framhaid á 10. siðu Meginhlutinn af sólitsíld, sem fraimleidd hefur verið á Suð- vesturLandi undanfarnar vertíð- ir. hefur farið til sósíalisku landanna, Rússlandis, Pólands, Tékkóslóvakíu, Rúimeníu og Austur-Þýzkalands. Markaðir þessir eru hóðir innflutningi frá þessum ríkjurn. þar sem þeir byggjaist á vöruskiptagrundveili, einis og önnur viðskipti okikar við þessi lönd. „Sérstakt vandamál“ Viðskiptastefna núverandi rik- isstjórnar hefur hinis vegar ver- ið sú að draga sem allr.a me.st úr þessum viðskiptum, enda eru þau sérstakur þyrnir í aug- uim þeirra afla, sem berjast fyr- ir aðiLd íslands að Eínaíhags- bandala.gi Evrópu. Gylfi Þ. Gísliaison ræddi þetta ..sérstaika vandamál.‘‘ við forróðaimenn Efnahagsbandalagsins í nýlok- inni ferð sinni á meginiandinu. Sáralítiill maákaður hefur verið f.yrir þessa vöru á mankaðisisvæði Bfnaihagisbandalag'sins og eru iitl- ar horfur á að sala aukizt þang- að í náinni framtíð. Nú er verzlunarjöfnuður okkar við sósíaMsku ríkin þannig, að þau skulda öll íslandi nema Rúss- land. og þvi veruieg hætfa á að sala Suðvesturlandssíldar til þeirra stöðvist algerlega. ef ckki verður að gert. Þar með iværu a'.lar horfur á. að við yrð- um að hætta verkun Suðvestur-—« landssiíldar í salt. Síldarsöltun stefnt í voða Ekki þanf að lýsa þvi. hvei mikið þjóðhagslegt tjón h'ytiisfi af s’.íka og má benda á það, að s.l. ár var saltað í nær 110 þúsund tunn.ur suðvestaniands. Á aðalfundi síldarsaltenda á 'þessu svæði nýlega var sam- þykkt áskorun til ríkisstjórnar- innar um að greiða á al'lark hátt fyrir sölu Suðvesturlands- síldar. í greinargerð fyrir á- skoruninni er bent á nauðsyn. þess, að athu.ga ræki’ega alla möguleika á hagstæðum vöru- kaupum frá sósíalisku löndun- um og er m.a. bent sérstak- lega á kaup á olíum í satnbandil við viðskiptin við Rúmen.íu. A$ lokum benda síldarsaltendur á, ..að yfir vofi sú lvætta, að sild- arsöltun á Suðvesturlandi sé stefnt í voða, ef ekki séu gerð- ar ráðstafanir til að haldai þeim miörkuðum iillum, sem salt- síldarframleiðslan sunnanlands hafi bygg-zt á á undaníöruurai árum“. Tafarlausar ráðstafanir Hér er um svo mikilvægÞ mál að ræða, að það þolír lT.amhald á 19. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.