Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 11
: ERICH KÁSTNER eða ÆVINTÝRI SLÁTRARANS ,.Æ, ég bjarga mér einfovern veginn,'1 sagði bún. „Ég sendi þjón eða stdákinn sem selur tóbak til næsta lögreglulþjóns.“ Budi Struve lyfti brúnum. „Vi'ljið þér ekki segja mér hvað næsti lögregluiþjónn á að gera aleinn gegn tíu eða tuttugu g'.æpamönnum?" Hún svaraði ekki. ..Þarna er um að ræða 600.000 krónur.'” hélt hann áfram. „Það hefur komið fyrir að tveir eða þrir hafi verið drepnir fyrir 3 mörk og 20 pfen.ninga.“ Iiún sagði: „Ég get iíka hringt á lögregluistöðina í Rostock“. „Auðvit|ð.^iM^rteð|imm- sinnti hann. ,^En pað stooar vrst lítið. Við érúm áh :iefá v:um- kringd. ungfrú góð. A'lgerlega umkringd. Auk Jiess hafa vin- ir okkar áreiðanlega sett vörð á Warnemúnde þjóðveginn, sem getur haft símasamband við um- sátur.sliðið, ef nauðsyn krefur. Og strax og vörðurinn tilkynnir að tögreglubíH sé á leiðinni, snúa þessir herrar okkur úr hálsliðnum. Og þá kemur heilt lögreglulið okbur að litlu haldi.“ Kú'Iz gamli var að verða gramur. „Hættið I>essu,“ sagði hann. „Það m'á vel vera að þér haifið rétt fyrir yður. En hvað eigum við" að gera? Bíða eftir Okkar eigin úitför? Það á ekki beint við mig.“ ,íEkki mig iheldur,” sagði Struve. ,,Ef við hefðum bara einihverja hugmynd um hvað þrjótarnir hafa í hyggju.“ Þau þögðu langa stund og horfðu með vandlætingu á sprellið og lætin a'Ut í kring, Sem kom þeim ekiki vitund við. Þjónnnn færði þeim þrjú glös af konjaki. „Jæja, skál,“ urraði Óskar Kúiz. Þau lyftu glösunum. Rudi Struve lagði frá sér glas- ið án þess að drekka úr þvi. Hann horfði tiil dyra og sagði: „Nú byrjar alvaran. Ég æt'la að biðja ykkur að vera á verði.‘‘ Þau hin litu i sömu átt. Og Kúlz gamla sveigdist á konjak- inu af einskærri undrun. Því að hinir háttvirtu herrar Storm og Achtel stóðu í miðjum salnum. Innum dyrnar fyrir aft- an þá fiyikktúst fleiri menn sem virtust vera af sarna sauða- húsi. j ‘ ..Þessu Hefði ég'ékki trúgð.“ sagði hépra'Strtuve, ..Árás fýrþ ailra áugúm': Á'. friðartímum?*1. Hann beygðí sig og sotti toma iVínflösk.u undan borðinu. „Hafið þér aðra til?“ spurði Kiilz gamli. iHann var allt í 'einu orðinn logandi af áhuga og ljómaði eins og sól í heiði. Ungi maðurinn rétti honum flösku. „Gerið svo vél“, hvísl- aði hann. ,,Ég hefði heldur viljað staf- inn minn.‘‘ Kútz virtist vera með allan hugann við stafinn sem hann hafði gleymt. íreria Trúbner sagði festulega: „Fáið mér líka handsprengju.“ „Þvættingur,“ sagði Kú’.z. „Þegar við förum að isveifla J kylfunum, þá skríðið þér undir ^ borð í skyndi og haldið fyrir eyrun.“ „Það kæmi mér aldrei tiil hug- ar.“ , Gerið bað mín vegna,“ sár- bændi S’truve. „Tilvo.nandi eig- i ínmaður .vðar myndi aldrei fyrir. I gefa okkur. ef þér fengjuð á- verka í þessu envigi og lituð hér eftir út eins og þýzkur korps- stúd,ent.“ „Viljið þér gera svo vel að láta tilvonandi eiginmann minn liggja miHi hluta“,- sagði hún 'g'roiú: ,,Háfið heldur’gætúr á| þofþúrúmím.11 í Storm og Adhtel höfðu fengið Sér sæti við eitt borðið og svip- uðust um í 'salnum. Þegar Storm litli kom auga á Kúlz, gamla vinirgi sinn, heilsaði hann honum með höfuðbeygingu og brosti út að eyrum. S’átrarameistarinn gam'li varð sótrauður í framan. „Þetta er nú ósvífni í lagi, sagði hann. „Ég skal láta vínflöskuna ganga á þessum mish.eppnuðu eyrum hans, þangað til hann lítur út eins o.g veggur með glenbrotum. Og hinn var að reyna að telja mér trú um að hanp ætíáði a(ð heimsaekja konu 9Ína og‘ born!“' „Svo lengí lærir sem lifir,“ staðhæfði Rudi Struve. Og það átti eftir að sannast. Því að í næstu andrá slokkn- aði ljósið í salnum. Salarkynn- ’n, sem hýstu að minnsta kosti 150 manns, fylltust niðamyrkri. Það sáust ekki lengur stigar. skot, horn og krókar. Inni var eins og í myrkvaistofu. HLJÓMSVEITIN lauk leik sínum með fölskum samhljómi. Aðeins fyrsta fiðla lék áfram nokkra takta. Svo gafst hún upp líka. Dansfólkið á gólfinu og gestirnir við borðin hlógu hátt. Glös ultu um koll. 1 mörgum hornum var mikið um innileik. Þeir sem höfðu góða heyrn gátu greint kossahljóð. Flestir héldu að þetta væri frumleg hugdetta forstjórans. En svo var einhver sem hrópaði: „Hjálp! Hjálp!” Þaö var kven- maður. Hvað átti það að þýða? Var þetta ennþú spaug? Nú fannst öllum sem þetfa væri ekki spaug og hefði aldrei verið það. Raddir fóru að æpa hyer í kppp við aðra. Borð og Stölar ultu um koll með braki og brest- um. Tré brotnaði. Þjónarnir bölvuðu eins og ölkúskar. Þeir voru hræddir urn að fólk styngi af ón þess að borga. Spegiil brotnaði. Eða var það glerhurð? Eða gluggi? Enginn sá neitt og allt drukknaði í hljóðum. Grótur, öskur og móðuTsýkishlátrar blönduðust saman. „Ljós,” öskraði fólk. „Ljós^ ljós!” Ringulreiðin var alger. Konum -var-velt- um^koll. þær héngu í framandi fatnaði, í dkum og ó- kunnugum útlimum. Yfir þá sem lágu á gólfinu stikuðu aðrir og ]•. reyndu að komast burt. En hvar voru dyrnar? Ljósakróna brotnaði í mél. Glerinu rigndi yfir fólkið. Hróp- in ó Ijós og köllin á hjálp urðu æ æðisgengnari og óhugnanlegri. Þetta var eins og í helvíti. En í helvíti, þar sem djöflarnir og veslings syndararnir sáu ekki glóru. OG loksins, eftir heila eilífð, kom ljósið aftur. Hversu lengi þessi eilífð hafði staðið — firnm eða tiu mínútur — það hefði enginn getað sagt um. Það var ekki heldur neinn sem spurði um það. Enginn jarð- skjálfti hefði getað valdið meira tjóni. „Eins og eftir syndafióðið“, sagði jómfrúin í buffinu. Hún hafði bjargazt uppá afgreiðslu- borðið. lá á bnjánum í romm- búðingi og hélt sér dauðahaldi í Óthellóköku. Eyðileggingin var óskapleg. Gestirnir voru líkastir rytjuleg- u.m sígaunum. Blússur höfðu rifnað. Það sáust jakkar með eina errni og tignir Spánverjar á nærbuxunum. Roskin kona í klæðum rókókógreifafrúar lá undir borði, sem oltið hafði um koll. Hún var með hárið fullt af þeyttum rjóma og rauðvíni og bar sig aumlega. Gestir sem troð- ið hafði verið á, sátu á dans- gólfipu.. pg.. héldu um hpfuðin. Vín og sætir drykkir sem runnið höfðu úr flöskum og glösum, mynduðu klístruga polia. For- stjórinn æddi ringlaður um rúst- irnar og áætlaði tjónið. Eiginkonur leituðu að mönn- um sínum. Krypplaðir elskhugar leituðu að vinkonum sínum. Þ.jónar leituðii að gestu.m sínum. Fyrsta fiðia lá í öngviti fyrir framan hljómsveitarpaliihn. Fiðluboginn var brotinn. Það rninnti á Varus í Teutoborgar- skógi. Mismunurinn var aðeins sá að rómverska stríðshetjan hafði ekki varpað sár fram á fiðlubogg, heldur á,, sverð. Fiðlan | vaý etns og mölbrotinn vindlákafcsi.: SaxófónlQÍkarinn sat ofaní sellóinu og reyndi sprikjl If mannaeyjar M Þaþ hefur verið betri veiði nú en í fyrra? — Já. miikið betri. Það hef- ur verið prýðílegur afiLi í sumar. :' — Ég sé að þ'-ð' íáið stein- bít lika. * — Dálítið, þetta -or mjög blandað. Við íáum mert af ýsu, ágætri ýsu. — En hvað nieð humarmn? — Við höfum faríð þrjá túra á humar. Það eru minni bátarnir sem veiða ‘humar- inn, en þeir stærri eru á fiskitrolli. — Er þetta dýr útgerð? — Nei, þetta er lí'kiegast ódýrasta útgerðin. — Hvað er hásetaihlutur í sumar? — Ég hef ekki reiknað það út,- en við erum búnir að fiiska fyrir ein 4 hundruð. þús- und brúttó. — Yfck.ur heíur ekiki dottið í hug að fara á síld? — Báturinn er full Lítill. Hann er 52 tonn. Það er alltof dýrt að setja öil nauð- synleg tæ'ki í ekki stærri bát. — En , langar þig - ekiki á sí!d? — Jú. Ungir sjómenn Við spmu . feryggju liggur Gullþórir. Þar er skipstjóri Gísli Sigmarisson. 24 ára gam- all, og þetta er fyrsta skipið sem hann stjórnar. Meðalald- urinn um borð er ekki hár, því sá elzti er 25 ára og sá yng-ti 18 ára. — Hvernig hefur gengið? — SæmKega. ú — Hvað eruð þið búnir a3 vera lengi úti? — í rúma tvo sólarhringa. — Ertu ósofinn? — Það er lií.tið um svefn. Ef mikið fiiskazt þá getur eng- irin sofið. Annars er þetta mjö-g misjafnt. ef lítið kem- ur í trollið þá geta menn sofið einhverja stund. Bláil.1 Helgason fræðir mi* á því að Gís’.i sé alltaf t þrúnni meðan togað sé, gvo varla hefur hann átt mikina tima til að sofa. — Þetta er skemimtilegt starf? — Það er aútaf gaman aS sjá hvað kemur í trollið. við fáum alla mögulega fiaka. — Hefurðu verið í Stýri- mannaSkólanum? — Nei, ég haf 120 tonna réttindi, en mig langar að geta fengið réttindi til að stjórna hvaða skipi seam er. Þá þarf ég að vera 8 mán* uði í Stýrimannaskólanum. — Langar þig ekki á sá'-d þegar aElafréttirnar eru svona “ 'góðar? .(1> —- Jú, það er lang skemimti- legast að veiða síldina. i ★ Og þá er efeki annað of-tir en kveðja kóng og prest og Pál Helgaison. sem hefur dýrmætum tíma gínum í röft um staðinn með fréttamann- inum. Það er aftiur Gunnfaxi, sem lendir í Eyjum að morgni. Flugmenirnir eru svo elskulegir að fljúga með ' ströndinni til baka og útsýnið ,er mjög fagurt. — sj. LÉTT HEIMAVINNA Óska eftir sambandi við lagtæka men.n um heimavinnu.' Upplýsingar í dag klutokan 10—12 og 2—4. POLYCRAFT — Laugavegi 27. 8.30 Létt morgunlög. 3.10 Morguntónleikar. a) „Veizla Belshazzars“, kantata eftir William Walton b) Úr „Mikrokosmos“ eftir Béla Bartók. c) Konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Otar Tartakisjviloi. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Dr. Páll Is- ólfsson). 14.00 Miðdeigstónleikar: a) Selló- sónata í g-moll op. 65 eftir Chopin. b) Anna Moffo syngúr aríur eftir Rossini, Bellini og Verdi. c) Fiðlu- kcnsert í A-dúr (K 219) eftir Mozart. 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn- arson): a) Tryggvi Tryggva- son les síðari hluta sögunn- ar „Þórður þögli“ eftir Sigurbjörn Sveinsson. b) Eifa Björg Gunnarsdóttir les ævintýrð „Gandreiðina" eítir Helgu Þ. Smára. c) Litli-Kláús og Stóri-Klúus", \v „leikrit eítir Torsten Fried- lander. — Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. 18.30 „Skín við sólu Skagafjörð- ur“, Gömlu iögin sungin og leikin. 20.00 Tónleikar: Lýrisk svíta op. 54 eftir Grieg. 20.15 Því gleymi ég aldrei: Tvær frásögur. a) Þegar ég var vetrarmaður að Reynivöll- um og las „buslubæn“. eftir Steinþór Þói-ðarson bónda á I-Iala í Suðursveit (Margrét Jónsdóttir flytur). b) Hugboð. eftir Víking - Guðmundsson bónda á Grundarhóli á Hólsfjöllum (Indriði G. Þorsteirisson flytur). 20.40 Kórsöngur: Karlakór Ak- ureyrar og blandaður kór syngja. Söngstj.: Áskell Jónsson og Guðmundur Jóhannsson. Einsöngvarar: Guðmundur Karl Öskars- son, Jóhann Konráðsson og Svérrir Púlsson: Píanó- leikari: Guðmundur Jó- hannsson. a) Nú er vor, rússneskt þjóðlag. b) Úti ert þú við eyjar blár, ís- lenzkt þjúðlag. c) Norge, mit Norge, eftir Alfred Paulsen. d) Gullnir vængir, eftir Giuseppe Verdi. e) Ég gleymi því aldrei, eft- ir Sigvalda Kaldalóns. f) Úr höfn, eftir Sigursvein D. Kristinsson. g) Góða vor eftir Jón Björnsson. h) Gamall ástaróður, eftir Mollay. i) Sumarkoma, pft,ir Jóhann Ó. Haraldsson. j) Kibba, kibba, eftir Petter- son-Berger k) Lofkvæði, eftir Pál H. Jónsson. 1) Lofsöngur. eftir William Hammond. m) Hulda mín, eftir Björgvin Guðmunds- son. n) Á Sprengisandi, eft- ir Steingrím Hall. 21.25 „Þetta gerðist“: Fréttnæm- ir atburðir í leikformi. — önnur frásaga: „Hugrekki Jacks Kennedy" eftir Bob Keston, í Þýðingu Jökuls Jakobssonar. — Leikstjóri: Flosi ÖÍafsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Róbert Arnfinnsson, Valdimar Lár- usson. Gísli Halldórsson,, Baldvin Halldórsson, Árni Tryggvason og Þorsteinn Gunnarsson. 22.10 Danslög. — 23.30 Dagskrúr- lok. Mánudagur 23. júlí: Fastir liðir eins og venjulega, 13.00 „Við vinnuna“ Tónleikar. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Benedikt Gröndal alþrri.) Gunnarsson. 20.20 Einsöngur: John McCor- mack syngur. 20.45 Strákurinn frá Stokkseyri, sem varð biskup í Björgvin og barón í Rósendal; annað erindi. (Árni G. Eylands sendiráðsfulltrúi). 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Stokkhólmi í fyrra mán- uði. a) Forleikurinn að ó- perunni „Selda brúðurin" eftir Smetana. b) Sinfónía nr..6 ef.tir..MaEtLnu. 21.35 Útvarpssagan: „Á stofu fimm“ eftir Guðlaugu Bénediktsdóttur: I. (Sigur- laug Áfnadóttir). 22.00 Fréttir, síldveiðiskýrsla. 22.20 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaður). 22.35 Frá tónleikum í Austur- bæjarbíói 29. maí s.l.: Bor- is Kunyev leikur á fiðlu og Igor Chernyshov á píanó: a) Sónata í g-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Khátsjatúrían. b) Tvö lög úr ballettinum „Rómeó og Júlía“ eftir Prokofjeff. c) ,,Tzigane“ rapsódía fyrir fiðlu og píanó eftir Ravel. : í 23.05. Dagskrárlok. *} S»tmutlvgur 22. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (JJJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.