Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 7
stæðisaísaDsins 1262? — Hvaðan hefurðu svo þess- ar heimi’.dir u™ ís, hungur og kulda? — Fyrst og fremist úr hinu stórmerkilega iSafni Þorvalds Thoroddlsen, Árferði á íslandi í þúsund ár. Margir hafa unn- ið úr þvi. En .um það má segja, að sinum augum litur hver á silfrið, og það er ekki ein- falt mál að draga skynsamieg- ar ályktanir af þeim fróðleiik. Þess vegna er ástæða fyrir fléiri en einn að reyna. — En svo að nú sé vikið að bandaríska sendiráðinu? — E'kki vantaði, að mér væru kynnt þesisi gáfulegu Mac-Carty-lög um innflutning fól'ks tiil Bandaríkjanna. Ég fékk meira að segja skriflegt vottorð um, að ég heyrði undir paragraffinn um núverandi eða fyrrverandi komma, stjórnieys- íngja og aðra „undirróðurs- menn“. Og upplýsinga-„þjón- ustunni“ hjá þeiim fékik ég að kvnnaist. Vélritaður úrdráttur, svona eins og fyrirsagnirnar úr ævisögu minni, var notaður við þesisar merkilegu yfir- heyrslur. Ég dauðvorkenni þessu prúðmannlega starfs- fóóki, sem er skikkað með lög- um til að ,standa í persónu- njósnum og heimiskuþrasi. Bandaríska þjóðin hefur stór- um vitlausari og ruddalegri löggjafa en hún ætti skilið. — En í Colorado er loftið hreint og tært og fólkið hjartago.tt, eins og almúginn er reyndar alls staðar. — Var ráðstefnan haldin í Colorado? — Já, í fjallaþorpi, sem heitir Aspen, og er hærra yfir sjó en Öræfajökull. Það er • talsvert minna en Seilfoss, -og fó’.kið lifir m.est á ferðamönn- um, skiðafólki á veturna, en á isumrin á taugaveikiuðum 900 1000 110Ö 1200 1300 1400 1500 1600 1700 1800 19001960 HITI, MEÐALTOL ARATUGA JÖKLAR 100 HAFIS. MANUÐIR A ARATUG 900 1000 1100 1200 1300 1400 1500 1600 1700 1800 19001960 Línuritin sýna áætlaðan hafís, jökla og hitastig á Islandi frá því land byggðist til þessa dags. I viððtalinu eru þau útskýrð. berjatré hefur blómgazt á vor- in og hvenær guwa-vaitn hefði lagt á haustin. • — Þú hefur náttúrlega sagt frá þinum útreikningum á hita- stiginu á íslandi? — Ég hafði samið dáiitla — Sástu sjónvarp? — Já, það hefur xnargt til síns ágætis. Mér var sagt, að börn. yrðu ósköp stillt Og með- færileg, meðan þau .sætu og horfðu á glæpamýndir j gapa- stokknum. ESÆLD IFIMMTU TROÐ En óneitanlega er eftírminni- legt að horfa aí 86. hæð nið- ur í steingíjúfrin djúpu, á bílaistrauminn og fólkismergð- ina, heyra óstöðvandi nið um- ferðarinnar jlíkt og í dynj- andi og þjótandi fossi, bland- aðan bilaflauti við og við úr ýmisum áttum, finna .sterkt sól- skinið gegnumi lognmóðunav • anda að sér heitu, röku og menguðu borgarloftinu, virða fyrir sér sementsfjö’J og Stál- tinda viðisikiptaihverfisiins, þar sem vilji auðmaignisins ræður einn; : þessari ráðstefnu í Bandarikj- unum, hvað var umræðuefnið? '— Það sem við ihöfum verið að ræða, loftslag á"-liðnum öldum, séristakilegá á 11. og 16. öld. Hugmyndin var að draga saman alla fáanlega vitneskju um þetta fná sem flestum lönd- auðkýfingúm, sem leita þarna friðar og hressingar á lúxus- hótelum. — Hvað kostar giistingin þar? — Upp í 22 dali á dag fýr- ir manninn nærri 1000 krón- ur, og matur og önnur þjón- usta eftir því. greip, .sem var útbýtt ásarrtt öðru efni, En eiginlegir fyriri lestrar voru engir, heldur var tíminn mést notaðúr til um- ræðna og úrvinnslu þessara gagna. þessa rúmu viku, seúi ráðstéfnan stóð yfm — Þið hafið ekki verið í dag- :— Komstu til New York? " — Jú, gisti þar tvær nætur í Fimmtutröð, en hafði of lit- inn tírna að skoða mig um. En þar eru jú al.ir á þön- um og tímalausir sem frægt er og Einar Ben. lýsti; Mér fannst þetta Jíf allt isem uppgerðarasi og erindisleyisa með dugn- aðarfasi. Ég skoðaði þó hús Sameinuðu þjóðanna og komst upp i Empire State gkýjakljúfinn. Þá var mistur eins og venjulega þar í sveit og Sást ekki langt. Héf læra svirar ög bök sdg að beygja ogrj.burgeisar viljann að sveigja, sagði Einar. En i hina áttina mótar fyrir blámannahverfinu Har’.em: En enginn tæiist af orðum um jöfnuð auður og fátækt á hvort sinn tsöfnuð. Svo gekk ég gegnuim Pat- riek’s kirkju með vini mínum, hinum spakvitra flúgsögumanni Þormóði Hjörvar, ’ sem vitnar ennþá meira en ég í Einar: Ekkert jafnast í jarðar heim við Jórvík nýju í organhreim, og fésæld í Fimmtutröð. um og úr sem flestum fræði- greinum. Þama vo,ru um 40 manns, veðurfræðingar, jarð- fræðingar, lamdifræðingar, Hf- fræðingar, fornleifafræðingar, SQgumenn og fleiri, mjög blandaður hópur. — Hvað kom til að þú fórst á þenn.an . fund? — Það var nú ekki ætlunin uppihaflega. Sigurði Þórarinis- syni var boðið, en han.n hefur skrifað rperkar greinar um . þetta efni. Ég vil þar sérstak- lega. neína tvo íyrirlestra, sem hann fllutti í London 1952. Það var stórkostlegt að hlusta á . þá, sagði mér prófeissior Gordon Ma.nley, sem ég ihitti núna í Améríkú. Ég held, að þessi er- indi hafi eikki komið út á ís- lenzku, en fátt mundi ég telja kjörnara : námsefni á'slenzku skólafólki. Þetta rit Sigurðar íieitir „Þúéund ára barátta við e!d og' í:s.‘‘ — En gat Sigurður svo ekki ( farið? — Nei. ihann átti óhægt með þáð og toénti á mig' í staðinn. — Þurftirðu ekki áð ganga gegnum hrei.nisunareldinn í hér d — Nú, en hvað höfðu svo fræðimemnimir fram að færa um loftsJag 11. o.g 16. aldar? — Það kom mikið fram af ýmiss konar gögnum og þekk- ingarmolum. Langmest var frá meginlandi Evrópu, og væri of langt mál að telja það allt. Athyglisverðar . voru skýrslur pim vínuppskerudag- ana í Fr.akklandi og tilfærslur 'á þeim, sem má híklauist setja í samtoand við veðráttu, eink- um sumarhitann. Árhringamæl- mgar á trjám í Lapplandi ná allt til 12. aldar. Upp'ýsingar um það, hvenær höfnin í Riga var opnuð á vorin, segja tiil um vetrarfrostin. Þarna voru líka lagðar fram veðuratlhug- anir Tydho Brahe frá Zúrieh á sextándu öld. Auk þess kom fram fjöldi annarra ólíkra at- huganaraða, meðal annars á sveiflum verðlags vegn upp- sikerubrests. Frá Japan komu skýrslur um það, hvenær kirsu- landi legum svaltveizlum og Gull- fo:s- og Geysistúrum? — Nei, lítið urn. isilíkt. Við skruppum þó einu sinni upp að fjallavatni í grenndinni og þorðuðum þar hádegismatinn okkar. úti. r — Voruð þið látnir veiða þar ykkur til matar eins og Lange? . — Nei; en það hefði verið hægt, þama moraði allii. i regn- þogasilunigi. Þetta var í 3000 métra hæð ýfir sió. Ákaflega fa'Jegt landslag. Inn af daln- um voru hrikaleg snæfjöll, líkt og.i-á Austfjörðum, og spegluð- ust í vatninu, én dimmgrænn skógur í hlíðunum á báðar hendur milli rauðra klettabelta. — Voru nokkrir íslendingar i Aspen? — Já, reyndar. Þaroa býr Úlifar Skæringáson með fjöl- skyldu sinni og, kennir skiða- liist. á vetuma. Þau hjónin sýndu mér hina mestu alúð og höfðingsiskap. REVLON |T' Love Pat (Refill) Handáburður (2 teg.) CUTEX Handcrem Naglabandaeyðir OPILCA háréyðándi’Krerri" (2 stærðir) COTY ilmvatn. SNYRT1V0RLBCÐ1N Laugavegi 76 — Sími 12275. ■éSm Sunnudagur 22. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.