Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 10
Skákþing mikið var háð í Havana. höfuðborg Kúbu sam- tímis Kandídatamótinu í Cura- cao. Var það haldið til minn- ingar um kúbanska heimsmeist- arann Capablanca (1888—1942). f>ótt mót þetta væri fjölmennt og skipað mjög sterku liði, þá hvarf það þó að nokkru x skugga Kandídatamótsins. Nú, þegar áhugacldurnar í kringurn Kandídatamótið er tek’ð að lægja, er ljóst að hér Ihpfur stórskákviðburður gei'zt. Vekur það þá ekki sízt athygli manna, að hinn 52 ára gamli pólsk-argentínski stórmeistari Naidorf varð sigurvegari og meðal annars fvrir ofan þrjá scvézka stórmeistara, og þá ekki af verri endanum, einn meira að segja fyn’vei'andi heimsmeistari. — Najdorf er ó- Iþai'ft að kynna. Hann hefur um aldarfjórðungsskeið verið í hópi ibeztu skákmanna heims og meðai annars teflt á tveimur Kandídatamótum (1950 og 1953). Hinsvegar var hald margi’a, að ban.n væri farinn að láta sig verulega fyrir aldurs sakii', en Iþrottir Framhald af 9. síðu. Hinn afturliggjandi miðherji þeirra, hafði vald á auða bilinu milli sóknar og varnar. Hann var líka svo sterkur að hann gat tekið þátt í vörninni,' og komið með í lokaaðgerðir sóikn- arinnar. Hann kunni allt. Tékk- arnir leggja höfuðábei-zluna á að ná tökum á miðvellinum. Knattleikur krefst hugsunar Þetta er hér fram sett til þess að íslenzkir knattspyrnumenn geri sér grein fyrir að knatt- spyrnan er flókinn leikur sem krefst hugsunar og aftur hugs- unar. Með því að hugsa um leikinn og skilja hann, getið þið bætt upp að nokkru það sem á vantar leikni moð knöttinn. Þar haía atvinnumennirnir betri aðstöðu og tíma, en þið hafið ekki síður greind til þess að hr.gsa rckrétt um leikkerfi knattspyrnunnar ef þið gefið ykkur tíma til þess, ekki síður en atvinnumennirnir. 1 leik ykkar kemur hugsun- arleysið ver við áhorfendur og aðdáendur leiksins, en þó illa til takist með sendingu sem stafar af getuleysi. Ef þið hugs- ið.meira um leikinn og skipu- Dag hans getið þið líka sparað kraftana og notað ykkur betur þá þjálfun sem þi.ð hafið notið, sem ekki getur orðið eins og at- vinnumannanna, cg einmitt vegna þess þurfið þið að hugsa um leikinn, og ræða skipulag hans, í fámennum hópi, við næsta leikfélaga,,, v.ið ..alit. liðið, og hugsa um hann í einrúmi. Rissa stöður og atvik upp á blað við borð, og smátt og smátt nema það sem hægt er og bera það með sér úti leik- inn og framkvæma það þar. Okkur sem á ykkur horfum finnst sem þið vanrækið þetta og gætuð náð langtum lengra en þið gerið, ef þið gerðuð ykkur far um að hugsa um leikinn, og skilja hann. Það á áhx’.gamaður að geta gert, — ef hapn þorir að viðurkenna að hann viti lítið um knattspymu, og geri lítið til þess að bæta úr'því. — Frímann. Ritstjóri Sveinn Kristinsson það slyðruorð sýnist hann nú hafa rekið eftirminnilega af sér. Mætti þetta verða eldri kyn- slóðinni uppörvun til nýrra af- reka. Heildarúrslit á mótinu fara hér á eftir, en þátttakendur voru 22 frá ýmsum löndum heims: 1. Najdoi'f (Arg.) 161 L. vinn. 2. —3. Polugaévskí (Sovét) 16 ” 2.—3. Spasskí (Sovét) 16 ” 4.—5. Gligoric (Júgóslav.) 15'/2 ” 4.-5. Smisloff (Sovét) 15'/2 ” 6. Ivkov (Júgóslav.) 14*/2 ” 7. -8. Pietsch (A.-Þýzk.) 13 ” 7.—8. Haag (Ungverjal.) 13 ” 9. Ciocaltea (Rúm.) 12V2 ” 10. Guimard (Argent.) 11 ” 11. Pachman (Tékk.) 10'/2 ” 12. Coleo (Kúba) 10 ” 13. Matanovic (Júg.) 9V2 ” 14. Perez (Spánn) . 8I?2 ” 15. —16. Jimenez (Kúba) 8 ” 15.—16. Gonzalez (Kúba) 8 ” 17. Milev (Búlgaría) 7'/2 ” 18. de Greiff (Brasilía) 7 ” 19. Ortega (Kúba) 5Va ” 20. Piero (Kúba) 5 ” 21. Aluarez (Kúba) 41 / ” 22. Garcia (Spánn) 31/’ ” Hér fer á eftir ein af vinn- ingsskákum sigurvegarans: Hvítt: Na.jdorf Svart: Matanovic 1. d4, Rf6; 2. c4, c5; 3. (15, d6; 4. Rc3, g6; 5. e4, Bg7; 6. Rf3, c—o; 7. Be2, e5 (oft er leikið 7. . . . e6; 8. 0—o, exd5; 9. exd.5 o. s. frv. Eftir leik þann, sem Svartur velur, kemur fram hinn svonefndi Benonimúr, sem er þröngt en traustbyggt virki.) 8. Bg5, h6; 9. Bh4, Dc7; 10 Rd2 Re8 þennan riddaraleik notar Najdorf sjálfur í svipuðum stöðum, þegar hann hefur svart, til undirbúnings mótspili á f- línunni.) 11. f3, f5: 12. a3, Bf6; (Svartur leitast við að skipta á sínum „slæma” biskupi. sem er hindr-' aður af hans eigin peðum, og hinum „góða” biskupi Hvíts,1 sem er vel stæður á svörtu reit-j unnm.) 13. Bf2, De7; 14. Dc2, Rg7; 15. b4, (Þetta er einasta leiðin til að sigrast á stöðubyggingu Svarts.) 15. — — Rd7; 16. Rb3, b6; 17. bxc5, Rxc5; 18. Rxc5, bxc5; 19. Hbl, Bh4; 20. 0—0 (Ef Hvít- ur vildi forðast biskupakaupin, þá varð hann að veikja kóngs- stöðu sína með g3.) 20. -----Bxf2f; 21. Hxf2. fxe4 (Staða Svarts er þröng, og hann vill rýma fyrir biskup sinn, en þessi lei.kur hans er ekki á- "hásttuláus, eins og í ljós kem- 22. Rxe4, Bf5; 23. Bd3, Ha—b8; 24. Del!, Hxbl; 25. Dxbl. Kh7; 26. Hb2, Hf7; (Stöðuyfirburðir Hvítt: Najdorf >jiuuiA;oa :HCAS • O 8 V f O /|i 'wp wítwtií . a «ih 1 1‘iA* ■és^ss m mrnmár~ tmmá Wm, W Útsala Hin árlcga sumarútsala stcndur yfir. Fjöd.reytl úrval af nýtízku sumarkápum, drögtum M I K ) I. VtRÐLÆKKUN BERNHARÐ LAXDAL Kjörgaröi. | ur.) 4, ISKIPAUTGCRÐ RIKISINS J M.s. Esja vestur um í hringferð hinn 27. þ.m. Vörumóttaka á þrí'ðjudag og miðvikudag til Ratreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrai’, Súgandafjarðar, Isafjafðar, Siglu- fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Farseðlar seldir á miðvikudag. Hvíts eru næsta gi'einilegir. Hann hefur meira landrými og yfirráð yfir b-línunni. Með næsta leik sínum leiðir hann í ljós, að kóngsstaða andstæð- ingsins er einnig viðkvæm.) 27. g4!, Bxc4; 28. Bxe4, Df6; (Eftir 28.------Dg5 væri 29. h4 sterkur ieikui'. Svo er að sjá, sem Svörtum hafi algjörlega yf- irsézt þau færi, sem Hvítur skapár sér með næsta leik sín- um.) 29. Hb8! (Nú hótar Hvúur 30. Bxg6t, Dxg6; 31. Hh8f. Eftir- farandi mannsfórn verður að skoðast með hliðsjón af þessu. Hún er vonlaus, enda hefur sigui'vegari mótsins ekki mik- ið fyrir að sS’na fram á það.) 29. — — Rf5; 30. gxf5, gxf5; 31. Bd3, e4; 32. fxe4, He7; 33. Khl, Dc3; 34. e5! og Svartur gafst upp. (Skýringar við skákina eftir Zandor Nilson). Taugaveíkibróðir Framhald af 12. síðu. væ’um eða neyzluvörum. unz ’.æknir he.fur úrskurðað. að smit- hætta sé um garð gengin. Eins og áður skal það og brýnt fyrir fó/ki, jafnt hei'.brigð- um sem sjúkum. að gæta fyllst'a hrein’ætiis í hvívetna. svo sem við matreiðslu í heimahúsum. meðferð barna. í sambandi við notkun sa’.ernis o.s.frv. Sýkillinn getur verið í eggjum Þejis hefur áður verið getið að sýkill slá, sem hér er að verki. geti borizt með eggjum. Og með bví að egg eru í a/’.ri m.ayonnaise, sem samkvæmt fraimansögðu liggur undir grun. þylkir rétt að vara fólik við að neyta eggja öðru viisi en vel soðinna, og með, bví að sýkl- arnir geita setið utan á sítourn- inu, kunna þeir að geta borizt á hendur og þaðan í mat.“ LÖGFRÆÐI- STORF hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi, endurskoðun og fasteignasala. Ragnar ölafsson Sími 2-22-93 Seyðisfiörður Framhald af 1. siðu kunnugt er var það rik- isstjórnin, sem kom í veg fyrir samninga áður en verkfall skall á og er því allt tjón og tafir af völdum þess beinlínis sök ríkisstjórnarinnar. Frévtaritari Þjóðviljans á Seyðisfirði tók hins vegar fram, að unnið hefði verið óslitið að framkvæmdum þar eystra með þeim vinnu- krafti, sem fyrir hendi var á staðnum. Markaðir Framhald af 1. síðu enga bið. Ríkisstjórninni ber tafar’.aust að gera ráðstafan- ir, sem duga tíl þess að sölt- un Suðvesturlaiidssíldar þurfi ekki að stöðvast, þegar ver- tíð hefst í haust. Það er hrein skenimdarstarfsemi, ef ríkisstjórnin lætur þessi mál reka á reiðanum og býr þjóð- inni þannig mUIjónatjón ein- ungis vegna pó’itísks ofstæk- is í viðskiptamálum. sumarUtsalan Að venju bjóðum við allskonar fatnað og vefn aöarvörur : mjög fjölbreyttu úrvali og við ó- venju hagstæðu verði. FYRIR KVENFÓLK: Ullarkápur, popplínkápur, sumarkápur, popplín stuttjakkar og úlpur, dragtir, jersey kjólar, pils, golftreyjur og aðrar peysur. FYRIR DRENGI OG KARLA: Peysur, prjónav-sti, peysuskyrtur, írakkar og biússur. METRAVARA: Bómullarpopplín, ullarefni, jerssyefni og allskonar metravara í bútum. 'rilsniðnar kvenblússur, sumarkjólar og tclpna-popplínkápur. Ennfremur FERMINGARKÁPUR. Mikíi! afsláttur — Mikið úrval Laugavegi 116. ÓDÝRT ÓDÝRT Seljum nokkur stykki, næstu daga,á stórlækkuðu verði: Kvensumarkápur — stuttjakka — sumarsportbuxur — poplinkápur telpna. VERÐ: 195 — 250 — og 500 KRÖNUR NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI loOiöím Aðalstræti 9 — Sími 18860. (20) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.