Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 3
§1111! §§f4«66r ili| Frá vinstri: Karl Guðjónsson réttir nót um borð í Mar- grcti. — Friðrik Ásmundsson skipstjóri á Öðlingi við spilið. — A bryggjunni talið írá vinstri: Helgi Guðlaugsson, Júlíus Sigurðsson og Friðjón Guðmunclsson. I baksýn er skipið Fjölnir frá Þingeyri. ★ ★ ★ Alltof mikil vinna og pvi tako Eyjamenn sér hólfs mónaðar frí fró fiskinum Þeir moka kolantim niður í lest á Margréti. Björn Jakobsson til vinstri og Sigmundur Runólfsson til hægri. Það átti einnig að sjást á Berg Loftsson niðri í lestinni, en hann hefur l*k- lcga bcygt sig urn leið og smellt var af. Okkur landkröbbunum hætt- ir til að á'líta, að lítið sé aflað í Vestmannaeyjum, nema uim hávetrarvertíð og á sumrum sé vart annar fisk- ur seltur á land en blessuð síldin. En há rifjaist upp, þeg- ar b'öðin fara að segja frá landburði af filski í Vest- mannaeyjum á miðju sumri, að dragnótaveiðar hafa aftur verið leyfðar. Eflaust berst töluvert magn a'f fíisíki á land i Reykjaivik (:sem, er reyndar mikill útgerðartoær), en þar er öllu svo furðu’.ega fyrir koínið, jafnt sumar sem vet- ur. p.ð n.ær ógjörningur er að fá aiflafrétitir öðru viisi en standa á bryggjunum aflan sólarhringinn, en s’.eppum þvi. Eina<1!ftvöldið sem ekki var unnið Það var á miðvikudiags- kv-ö’.d er égiþrá mér til Eyja með Gunnfáxa og æt’.aði að 4 hifta Vestmanmaeyinga á kafi ( í fiiski á br3"ggjum o,g i vinnsIUiStöðvU'n.uim. En þá brá , svo við að þetta var eina I ■ kvöldið í háa herrans tíð, sem i ekki. var unnið í vinmslu- stöðivunuim, því aílabrögð hötfðu minkað undanfarið, að ég heild einkuim vegna stór- straums. Lestað til útflutnings Þó var dkiki með öllu líf- lauist niður við bryggjurnar, Báturinn Hersteinn ilá við br.yggju og bað var verið að landa upp úr honum. 1.5 tonni af ýsu og ium 5 to.nnum af ko’a. Þetta var aflinn eftir rúman sö'-arhring. Rétt hjá lágu Margrét, sem einn er merkt Si'gfufirði þó hún hafi verið seld -þaðan, og Fjö’.nir frá Þingeyri. Þessi tvö skip sikip taika á mótj kola og þykkva’úru. Margrét á að sigla á England og Fjölnir til Danmerkur. Skaftfellingur ha-fði ,svo -se’.t erlendiis á mánudaginn á Englan-di á opn-um markaði, em þykkva- lúran. s’em, Danir kaupa. er seld á fyrirfraim lákveðnu verði, Um 10,60 krónur pr. ikíló, sem þykir gott. Alltof mikil vinna í suma,r Þarna á bryggjunni voru staddir m. á. Kar>l Guðjóms- son, a’iþmgisim'aður. sem vinn- ur s'Sim venkstjóri við úitflutn. ingisskipin, Jiúliuis Sigurðsisop, Friðjón Guðmunds~-n og Helgi Guð''.augi?.son. Ég spja'.'l- aðj við þá um stund og ispurningar og svör gengu eittihvað á þessa leið: — Það hefur verið mikil vinna hjá ykkur? — Já, og alltof mikíl vinna er óhætt að segja. Það berst mikið á land af fiiski og vinmutfminn heifur verið al’.t- of 1-angur. —‘ Var svona míkið að gera í fyrraisumar? — Nei, það haf-a a’drei ver- ið ein.s góð a.f'abrögð og í su-mar. Hér eru gerðir út um 60 bátar, smáir og stórir. í morgun var t- d. eikiki nema eimn bátur í höfninni! — Eru ekki aðkoimubátar? -— Nei, akki einn eina-sti, en aftur á móti er bér töin- vsrt margt aðkomufólk. Leyfi tíl dragnótaveiða voru gefim út 15. júrnií og hað má veiða út oktcber. Hingað tifl hefur ekki verið einn eina.sti land- legudagur. Mest veiðist af þykkva’.úru, iko'ia, ýsu og þorski. — En lúðu? — Dáiítið, en hún er simá. — Halda bátarnir bá áifram veiðum fra.m í október? — Já, meðam eitthvað er að fá. Þett-a er eims og Kiljan sagði, langhundur — ekkert upplbaí og emginin endir! Hálfs mánaðar frí — Það verður þó frd u-m Xjóðhlátíðina? — Já, þá á að stöðva allt í há’.fan mánuð. VinnSLU- slöðvarnar setja stanz á aIla vinnu í há'.fan mánuð, það er eiginlega staðfesting á því ástandi sem verið hefur umd- anfarim sumur. — Þið eruð ánægðir misð það? — Jiá, já. Þykkvalúra og skarkoli Svo læri ég bað, að þyk&va- lúra er alilt annað en skar- kon. Bæði hvað útlit og bragð snertir. Vestmannaey- ingar veiða meira af þykkva- lúru, en bað er einisd’æmi, því miklu meira veiðist af skarkola annarsstaðar á landinu. — Þykkvalúruna borða Danir. em þeir mega ekiki kaupa af okkur skar- kola, vegna þesis hve mikið er veitit af honum við sttend- ur Danmierikur. Englendingar kaupa kolann o.g fla.ka hann. Þá spyr ég hvort eikki, sé rétt- ara að v'inna hanm hér heima, en það fær ekki hljómgrunn á þeirri forsendu, að enginn má vera að því að vinna frekar við kolann en moka honum um borð í næsta skip, er siglir út. Danir í heimsókn Það er ágætt veður í Eyj- um þetta kvö’.d og verður svalara er líður undir mið- nættið. Á hótel HB er unga fólikið saman komið, danisar þar í takt við heita tóma saxófóns og annarra hljóð- iæra. Kluikkan há’.f tólf hæ.tt- 'ir það og held-ur niður á brj'gg'ju, því ungir dansikir kna.ttspyrnumenn eru að kom.a- í heiimsókn með Drottn- ingiihni. Drottningin stanzar fyrir utan Eyjar. ski’ar af sér hópnuim um borð í Lóðs- ínn, og he’.dur síðan áfram til Reykjavík-ur. Á bryggj- unni er hrópað húrra á ís- lenzkan o.g danskan máta. Ánægðir með aflabrögðin Snemma næsta morgun byrja bátarmir að tínaist inn. Öðlingur, sam er í edg-u Fisk- iðjunnar, er kcminn að bryggju. Skipstjóri á honumi er Friðrik Ásmundstson og hef-ur verið með slkipið í 4 ár í haust. — Hvað eru.ð þið búnir að vera lengi úti? — í tvo og hálfan sófar- hring. Aflinn er um 10 tonn og hefur okki verið avo lé- 'egt í lamgan tíma. Þetta er áhöfnin á Gullþóri, þar sem elzti maðurinn er 25 ára og sá yngsti 18 ára. Skipstjórinn heitir Gísli Sigmarsson, 24 ára, og hann er annar frá hægri. I—-■»----------U---1^*—---------------- I' ...... ......... Sunnudagur 22. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.