Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 6
PJÓÐVIUINN Otgefandi Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurð- ur Guðmundsson (áb.) — Fi’éttaritstjórar: fvar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson. — Rit- stjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 55.00 ó mánuði. i Iimlimunarmenn sverja Ráðherrarnir eru komnir á svardagastigið í innlimunar- málinu. Það er hættulegt stig, þá er þróun málsins langt komið, ríkisstjórnin hefur þegar tekið ákvarðanir sínar í sam- ráði við erlenda valdamenn um afsal íslenzkra landsréttinda og sjálfstæðis. Efúr er það eitt að smeygja fjötrinum á þjóð- ina, he1zt éð láta hana gera það sjálfa, einmitt svardagarnir eiga að n&gja til þess að Islendingar bíði aðgerðalausir og andvaraleusir fram að fokaþætti málsins, hryggilegum sjón- leik á Álþingi, þar sem þingmenn eru beittir þumalfingurs- skrúfum flckkavaldsins til að samþvkkja innlimun íslands í Efnahagsbandalagið, ljá fyrirfram gerðum og fullgerðum á- kvörðunum innlimunarmanna yfirskin löglegra athafna. Þannig hefur verið farið að í hinum örlagaríkustu málum undanfarna áratugi. j U’n svardagarnir sýna einnig að ríkisstjórnin hefur neyðzt til að elá undan í orði kveðnu vegna sívaxandi þunga and- spyrnunnar gegn innlimun Islands í Efnahagsbandalagið. Rík- isstjórnin ætlaði sér að hafa meiri hraða á aðgerðum í þessu máli, og C-ylfi Þ. Gíslason, Gunnar Thoroddsen og Birgir Kjaran hefðu sjálfsagt haft aðra og hraðari innlimunartilburði, ef þeir hefðu einir fengið að ráða ferðinni. En aðrir ráða- menn stjórnarflokkanna vita betur hve artdstaðan gegn inn- limun er rík með þjóðinni og þeir hafá ráðið því að ékki er hlaupið yfir svardagastigið, enda þótt einnig þeir ætlist til að það verði næstsíðasta stig innlimunarundirbúnings. Það hefur kom'ð ríkisstjóminni illa að áhrifamesti stjórnmála- maður Efnshagsbandatógsms, Adenauer, skuli nú oftar en einu sinni hafa talað þartnig um væntanlega aðild Islands að band-dagínu, að augljóst er, að hann telur ákvörðun um innlimun ísiands afráðið mál í rejmd, enda þótt formleg og opinber umsókn sé ekki fram komin. Adenauer talar þannig eftir að ráðherrar Islands og fylgimenn þeirra hafa verið eins og útspýtt hundskinn um öll ríki Efnahagsbandalagsins og blaðrað við valdamenn þeirra allra um Islandsmál. Kanslarinn hefur hvað eftir annað tndanfarið talað opinskátt um mál sem samstarfsríkisstjómir Vestur-Þýzkalands hafa ætlazt til að lægju í þagr.argildi og talsmenn hans sveitzt við að „út- skýra” að kanslarinn hafi ekki sagt þáð sem hann sagði og því síður meint það sem hann sagði, en mönnum kemur ekki saman um hvort það er elli eða þýzk ósvífni sem veldur lausmæigi hens. Það er því hvovt tveggja í senn dálítið barnalegt og furðu- íegi ósvifið að Gylfi Þ. Gísláson skuli einmitt nú hefja upp eindregnustu svardag.-.na um aðgerðaleysi og jafnvel skoð- analeysi ríkisstjórnarinnar í innlimunarmálinu, heimkominn úr einni ískyggilegustu landsölureisu sem nokkur íslenzkur valdamaður hefur farið fyrr og síðar. Og að sjálfsögðu fer hann í ríkísútvnrpið og kryddar hinn venjulega áróður um nauðsyti inrílimunar af viðskiptaástæðum með þeirri yfir- lýsingu aö í öllum samanlögðúm viðræðum íslenzkra ráða- rhanna við valdumenn Efnahagsbandalágsins' „hafa af íslands hálfu engar tillögur verið gerðar um tengsl Islands við banda- lagið, og engar skoðanir verið látnar í ljós um það hvernig Islendingar telda viðskiptahagsmuni sina Verða bezt tryggða.” Fróðlegt væri að vita hverjum sé ætlað að trúa slíkri yfir- lýsingu. ’ r /^ylfi er látinn sverja, eins og Ólafur Thors, að ekki sé ” „tímabært” að taka ákvarðanir í innlimunarmálinu fyrr , en fengvn sé í meginatriðum niðurstaða í viðræðum annarra ríkja sem mi haía sótt um aðild að Efnahagsbandalaginu. „Enn er of snem.mt að segja hvenær það getur prðið.” Áður hefur Gylfi látið hafu eítir sér að ákvörðunar Álþingis væri að vænta ,,i haust’. Aðalblað Alþýðuflokksins hefur lýst því yfir að erfit.t muni að koma innlímunarmálinú fram án þess að takist að „múta Framsókn”. Óhugnanlegu ljósi bregður á' málstað inriimunarmanna af þeirri hugmynd, að múta þurfi heilum stjórnmálaflokki til þess að málið komist gegnum Alþingi. Enda er innlimun Islands í Efnahagsbandalagið and- stæð málstnð íslands, andstæð frelsi og sjálfstaeði' íslénzku þjóðarinnar Með innlimun Islands væri ófrelsi búið börnum okkar engu síður en þeím sem nú eru fu$j:j$g ji Islandi og enn geta aístýrt óhæfuverkínu. — s. Rœtt víð Pól Bergþórsson veðurf rœðing um veðurfar á íslandi ó liðnum ðldum og ferð til Kiettafjalla Fréttamaður Þjóðviljans komist nýlega að því, að Pá'.l Bergþórsson veðurfræðingur væri nýikominn úr heimsókn til Bandaríkjanna af ráðstefnu veðurfræðinga. Fór fréttamað- ur að forvitnast um dvöl Páis í þvísa landi, um þau á-hrif, siem Nýja Jórvík toefði haft á hann — og ef til vill uro til- raunir hans að hafa þar áhrif: steypa löglegri stjórn Banda- ríkjanna frá völdum. En Ráll ihefur nokkurn að- draganda að frásögn sinni og segist fyrst ætla að sýna frétta- manni mynd. ,s— H.vað er hægt að lésa úr þessari mynd? — Þetta er línurit. Sjáðu til dæmis það neðista, ■ yfir hafís- inn írá landnámsöld til okkar tíima. Við getum hugisað ókk- ur, að það xýni hafísspangirn- ar, sem teygja sig á hverjum tima isuður úr mieginísnum, i áttina ti'l okkar. Stúndum var ísinn úti í hafsauga, en stund- Hið volduga, iharða, hel- iþrönga þand tengir- hugi og vonir á sól- dögurn, 'köldum og löngu'm. —■ Það hafa verið daprir dagar. — Já, það vom dauflegir dagar, þegar ihafísinn sýndi ekkert fararsnið. En gvo var það betra á milli, mörg ár og jafnvel áratugi. Sérðu hvað í's- ínn heifiur verið lítill upp úr 1650? Þá var nú rounur að lif-a. Ætli bað hafj ekki verið þá, sem Stefán Ólafsson orti Vorveðráitt? Góð veðrtátta gengur, geri eg mér Ijóð af þvi; þetta er fagur fengur, fjölgá grösin ný; . fiskur er kominn í fjörð, færir mörgum verð; ikýrnar ta.ka að trítia út, tróðjúgra er hjörð, tskepnur a’lar -akarta við skinið sólar bjarta. Hugsaðu þér innileikann i þessum vorfögnuði, þetta hefðu ekki „hitaveituim.enn og raf- magns’jóisa” getað ort. Stefán var uppaLinn í miklum harð- indum. Sérðu hvað ísinn var miikiíl fram undir 1640? '— En má eg nú sPyrja þig einnar spumingar? Ætlarðu að halda hví fram, að nægilegar -heiimildir séu .til þess að teikna isvona lánurit yfir haíísinn frá landiniám'söld til þeissa dags? — Ekki segi ég það. Og þær iit.'u heimi’.dir, sem til eru, verður að dæma með ýtrustu varúð, annars getur maður farið flatt á þeim. Til dæmiis er ekki getið u-m neinn hafís við landið árin 1743, 1744, 1746—1749, 1752 og 1753. Eig- um við að draga aí því þá áiyktun, að þá ha-fi verið íslaust? Nei, -hreint ekki. Árið 1758 er þeisis getið að enginn ís hafi isézt það ár, og það hafi varla komið fyrir í manna mimnum. Svona verður að vega og meta. En með því held ég líka, að megi koimast lengra en margir þora að vona. — En ég sé, að þú hefur ekski aðeinis teiiknað línurit ytfir hatf- ísinn. Hvaða jökull er þetta á miðri myndinni? — Þetta er ekki jökull. En við getum isagt, að það sé visi- tala jöklanna í landinu, reiton- uð eftir loftslaginu að öðru leyti. Ef við ferðumist með jaðri þessa útreiknaða jök- ■uls frá vinstri til hægri á —< Eftir hvaða heimildum er þetta þá teifenað? — Fyrst og fremst eftir hita- máelingumi frá .míðri: 19. oid; Svo hef ég farið etftir hafísn- um alílt frá því fyrir 1600, og svo eftir hungiurfelli’sárum. Mestu íislárin, þegar ísinn rak allt tál Vestimannaeyja, eru Eka afar þýðingarmifeil fyrr á öldum, þau komu aðeins á lengri harðindaskeiðu'm. — En ihungurfellisárin, ihvað Segja þ'2u um hitann? — Þau eru nær undantekn- ingarlaust afleiðing langvar- andi harðinda og segja því talsvert um meðalhita margra ára. Því þétitari sem þau eru, þvá ka’.dara er að jafnaði. Þetta er rfömul og dýrkeypt reynsla Í3len.dinga, en ,að sjálísögðu er erfitt fyrir útliendinga að skilja það. Ein aðalakýringin er sú, að loftsiagssýeiiflur eru miklu meirj lhér en víðast annars staðar, hitabreytingar frá ári til árs eru þrisvar sinnum meiri en þd. í Englandi. Þeir sem búa á á'íka harðbýlum héruðum annarra landa, geta líka o.ftast leitað til betri staða ef verulega harðnar í ári. En hvert eigum við að f’.ýja, nema siuður í Atlankhafið? Mjög þýð- ingarmikið er, að hér var ekki síður treyst á vetrarbeit en heyskap að sumrinu. Þess vegna lagðist kuldi sumars og um, að minnsta kosti hafa göngur hans truflaist þess vegna. Allt er þetta nokfcuð sérstætt fyrir ísland. — Er þá hitalínuritið efst á mynidinni byggt á þassum sömu heimildum? — Já, ég hef notað hitamæ!- ingar, is og hungurfelli til þess að skapa samræmda mynd af breytingum hafíss, jökla o,g hita. Það eru sveiflurnar í með- a’ihita Stykkiisíhólms og Teiga- horns í Berufirði, sem. hita- íínuritið á að sýna, frá twerj- um áratug til annars. — Hefurðu notað þér þá vitneskju, sem jökllamennirnir olckar hafa aflað sér um breyt- ingar jöklanna gegnum aldirn- ar? — Ekki til þess að teikna þeasi iínurit. En ,hún er afar þýðin'garmikil sem prótfsteinn á það, hvort þessar niðurstöð- ur eru isennilegar. — Og hvernig standast þær prófið? Er t.d. Hklegt,- að jök‘1- ar Ihafi vaxið svona frá byrjun 16. aldar til loka 17. aldar? Það er nokkurn vegimn ví-st að þeir gengu fram. Oddur biskup lEinarsson segir í ís- landslýsingiu sínni í lok 16. aldar að snjór í fjöllum vaxi ár frá ári, og ef. til v'ill má taka þetta sem bendingu um almenna auknlngu jök’a síðari hluta aldarinnar. Og úm 1700 ganga jöklar lengra fram en þeir höfðu gent frá landnáms- öld. Þá fer landnlámsbærinn Fjall á Breiðamörk undir ís. — Ég sé, að jöklavísi'tala þín Ihækkar mjög á 13. öld. Geta jöklamenn staðfest það? —, Því miður. ekki hér á land'i. En þó að þetta væri rétt, eru líikur til, að síðari fram- rás jöklanna á 17. og 18. öld hefði náð lengra og því skafið burt flestar mínjar um jpkul- öldur 13. og 14. aldar. Kannski eiga þær þó eftir að finríast. Svo mikið er þó víst, að bæði í Alaska og AlpafjöIIum gengu jöklár fram á svipuðum tíma, bæ’du jafnvel undir sig garnla skóga. Léifar þeirra hafa fund- ízt undir jöku’.urðunum. — Nakkur önnúr viírípskja um þessa kólnun á 13. Öld? — Það mætti nefná. að korn- vetrar á eitt. þeear harðindi yrkju virðfet'hafá hrákað veru. gengu. Fleira mætti telja, svo lega hér á þefan tíima. Og hver sem það, að fiskurinn virðist veit uema efnalhagsvandræði oft hafa lagzt fná í hörðustu og huneur af val'dum harðinda árum, þorskurinn hetfur hrein- og siglingateppu hafi að nokikru lega fbrðazt ikuldann i sjón- leyti knúð ■í’SÍéntíinga' til sjálf- um luikti ,hann landið . í greip sinni að heita mátti. Þá mátti segja með Einari Beu: myndinni, eigium við að £á hug- mynd um, hvernig jöklar juk- uist og eyddust á hverri öld síðan um landniáim. — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.