Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.07.1962, Blaðsíða 4
StaöarhtisM í SKálhoItf. Það gæti sem bezt verið embættis- bústaður biskups sem settur yrði á staðinn. Þorláksmessa á sumri. Hve margir eru þeir nú sem minnast þess aö 20. júlí fyrir 764 árum voru tekin úr jöröu bein Þor- láks biskups Þórhalls- sonar í Skálholti og skrín- lögö. Uppfrá því fram til siöaskipta var þessi dagur hinn mesti hátíö- isdagur í Skálholtsbisk- upsdæmi. Heim á bisk- upssetriö streymdi fólkiö hvaöanæva, voldugir höfðingjar með skart- búnar frúr og vopnaöar sveitir, tötrafólk og vol- æðismenn sem hvergi áttu athvarf og væntu helzt aö fá hag sinn rétt- an og mein sín bætt með því aö sækja heim dýrl- ing sinn. Enn er runninn upp 20. júlí, sólgiitrandi dagur, reglu- legt Þorláterveður. Gestir eru komnir í Skálllho,ltsstað, stí’ga úr bíiuih við Staupastfin, lit- ast um, klukikum er hringt, gengið í kirikju. Glerlistaverk Gerðar Helga. dóttur varpa bjarma á nafcta steinveggi, óslétt gólf, gteypu. mót um kórbrep. Á staðnum þar sem iskrýddir klerkar sungu forðum Þorl-áikstíðir þennan dag, stend-ur sá mað- ur sem nú veitir forstöðu þeirri stofnun sem um aida- raðir gerð'j Skállholt að höfuð- stað þrig-gja fjórðun-ga ís- lands. Sigurbjörn Einarsson biðkup hefur beðið frétta- menn að koma með sér í Sfcálihoit á Þorláfcsmessu. Framtíð Sfcálholts er á dag- skrá meðal lærðra og leikr'a. Bislkupi-nn vill gera grein fyrir sinni a-fstöðu. Vígsla að ári Við stönd-um hér í hálf- byggðri kirkj-u, segir hann. Hún Btendur á helga-sta kirkjugrunni þessa land's. Ég tek svo til orða, þótt erfitt sé að stigbreyta þa-nn veru- leika sem býr að bafci orðinu heiilagur. Hér má vaifa-Iau-st telja að kirkja hafi staðið fr-á því árið þúsund. Hé-r var Þorlákur, bænarimað-urinn, isem síðar var helgur kallað- ur. Hér var M'ka bænarmað- urinn Brynjólfur, hér til hægri frá a’-tarinu er Maríu- stiúfca þar sem hann var löng- um á bæn. Hér er Nýja teista. menfið þýtt Qg hér vígði-st Hallgrímur Pótursson. Á þeas- -um stað er sam við horf-um-st í augu. við liðnar kynslóðir þessa landis með þ-ví skini og þeirn cfciug-gum sem yfir þeim ihivíla. Þessi staður er tákn iþeirrar baráttu sem þjóðin hiáði fyrir til-ver.u sinni. Niú um skeið hefur staður- inn verið — efcki gleymdur — en afræktur. Hann var fyrir atburðanna rás og manna verk Iagður i rúst. Nú er að ríisa hér kirkja, ein hin veg- legasta á la-ndinu, og miun öil-1- um þyikja hæfa. Vonir is-tanda til að fcirkjan verði vígð næ-sta su-mar. Enn vantar um milljón króna í fjármunum til að gera hana vígsluhæfa. í bygginguna eru þegar komn. ar þrjár og háM mililjón króna af íslenzku fé. í aðrar fra-m- kvæmdir, bóndatoæinn, pen- íngisihús, hús hér á hlaðinu sem bíður síns hlutvenfcs og miklar ræktunarframfcvæmd- ir, hafa verið lagðar all-s tíu milljónir. Kirkjulegur lýðháskóli Nú eru fra-mundan tíma- mót, þegar iki-rfcjan verður fuillbúin og vígð, heldur Sig- -urbjörn toiskup áfram. Þá verður sú spuming áleitin, hvað tafci við. Hvaða hlu-t- verk á Skál'holt að f-á? Ég geri ðkki ráð fyrir að það hafi va'kað fyrir nei.n.um að þessi ihelgidómur standi eftir sem minni-svarði einn. Það hlýtur að vera á-lit alilrar þjóðarinnar að við taiki lif- rænt verkeíni fyrir þennan stað. En hvert? Um það er rætt, og eru ekki allir á eitt sáttir. Ekki er trútt um að í því tali og skrifuim gæti nokík-urr- Þar sem hln nýja Skálholtskirkja stendur mun klrkja hafa staðið allt frá árinu 1000. ar óþolinmæði. Það e-r Skilj- anlegt, og sömuleiðiis það að no.kkurn tíma þurfi til um- ræðna og að komaist að nið- urstöðu. Á þessari stun-du er ís- Biskupinn ræðir íram- tíð Skálholtsstaðar lenz'ka þjóðkiifcjan að heita m:á einhuga um eitt: Að hér sk-uli riísa kirkjuleg mennta- Stofnun. Undirbúningiur að framkvæmd þess máis er þeg- ar kominn á fuliain rekispöl. Hvers eðlis verður sú kirkj.ulega menntastofnun? Hún á í fra-mtíðinni að verða mjög víðtæk og fjölgreind. Fyrsti þátturinn verður lýð- háskóli. Um þá eru engar al- gildar re-glur. Þeir eru frjáls- ar stofnanir, sem byggjast á því andlega atgervi sem þeir hafa á að skipa hrverju sinni. Prestaistefna 'hafði miálið á dagsbrá og kaus nefnd til að v-inna að framfcvæmdinni. Biskup kv-að'st efcki ætla að fjöly.rða uim gi-Mi lýðháiskól-a, en minna vildi hann á eitt atriði. Lýðháskólafólkið damslka hefði æv-inlega lagt í-slendingum lið í hundrað ára baráttu þeirra, og nú sdða-st í handritamiálinu. Með stofnun lýðlháskóila i Skálholti kemst í framkvæmd eitt af istefnumiálum Skál- holtsfélaigsinis, og hugmyndin á mikliu fylgi að faigna á Norðurlönd-um. Þa-r er að myndast hreyfin-g meðal lýð- háskólamianna ti'l að stuðla að fraimfc-væmidinnþ og verður þessi stcifnun því frá upphafi í fengslum við önnur Norður- lönd. í iþessu isambandi fcvað-st biskup minna á hinar mifc’u gjafir isem Sfcállhoiltisikirkju hafa borizt frá Norðurlöncl- u-m. Kirkjufclukfcur eru frá þeim ölilum fjórum, þar af tvær frá S-víþjóð. Dan-ir ha£a gefið glugga og o-rgel, Norð- menn meStalila viðu í kirkj- un-a, þafcskífur, góKflíisar, dg enn fleiri gripir hafa kirkj- unni borizt Norðunlö'ndum. Ekki munu þó öll kur.1 komin tiil grafar. Biskupssetur? Frá -stofnun sinni hefur Skállholtsfélagið haft það á 'stefnuskrá sinni, sagði bisk- up, að vígslubiakup Skláillholts- biskupsdæmis -setji-st að í Skállholti og fái verfcefni,: af; , . marlkað starfasvið, sem geri bæði eðlilegt o.g heppilegt að hann sitj-i hér. Biiskup kv-aðst hafa lagit þetta til þegar hann kvaddi -sér í fyrsta skipti hljóðs um Skálholt í Víðförla 1947. Nú hefði þess orð-ið vart að nokk- urs misskilnings gætti um hvað hann hefði lagt til um embættisslkipan út frá hlut- verki Skállholts. Hann kvaðst hafa lagt ±il að vígslubiskup fengi sit't bisfcupsdæmi 'og ynn-i við biák-upsistarf. Bi'Skup k-vað það rétt eftir sér haíft nýlega í grein í blað- inu Suðurlandi, að Skálholt eigi að fá biskup sinn aftur. En þess sé ekki getið að í grein sinni bsetti hann við, að hann ei'gi ekki við að bisk. up íslandis fly.tjist úr Reykja- vifc og setjist að í Sfcáfholti. Hann kvaðat viilja taka fram Framh. á 2. síðu '4) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 22. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.