Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 2
I f dag er miðvikudagur 8. ágúst. — Ciriacus. — Tungl í hásuðri kl. 19.26. Árdegisháflæði kl. 11.29. Næturvarzla vikuna 4. til 10. ágúst er í Vesturbæjarapóteki, sími 2-22-90. ■Hafnar jörönr; JSjúUrabifreiöin: Sí.mi 5-13-36.’ ;í'“'v f iVliUiJamlaflug: ÍFlugfóag fslands jGullfaxi ier til Glasgow og JiCaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. ,Ya'nianlegur aftur kl. 22.40 til ^R'éykjavíkur í kvöld. Flugvélin íféi' 'li.l Glasgow og Kaupmanna- ^hafnar kl. 8.00 í fyrramálið. ^Skýíaxi fer ti.1 Oslo og Kaup- fmunnahafnar kl. 8.30 í dag. iVæntanlegur aftur til Reykja- f víkur. kl. 22.15 í dag. < Innanlandsflug: ' Í'íiag er áællað að fljúga til Ak- J ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, jHellu, Hornafjarðar, ísafjarðar J og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á I morgun er áætlað að fljúga til ^Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, iísafjarðar, Kópaskers, Vest- »mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- I hafnar. isklpin j Skipadcild SÍS ÍHvassaíell kemur i dag til Kefla- víkur frá Ventspils. Arnarféli er í Riga, fer þaðan ti.1 Gdynia og' (Islands. Jökulfell kemur. á. inorg- Jun til Islands frá Ventspils. Dís- var.féir 'fór í gær frá Lund- J ún.um áleiðis til Flekkefjord, j.Haugasund og Islands. Litlafell í.er á leið til Reykjavíkur frá / Austurlandshöfnum. Helgafell er |í Aarhus. Hamrafell er í Batumi. Skipaútgcrð ríkisins jjHekia er væntanleg til Kaup- ímannahafnar í fyrramálið frá iBergen. Esja er á Austfjörðum á f ncrðurleið. . Herjólfur fer frá iReykjavík kj. .21 í kvöld til Vest- I manftáeyja. Þyrili er í Reýkjavík. Jskjaldbreið fer frá Reykjavík í Jdág til Breiðafjarðarhafna og iVestfjarða. Herðubreið er á Aust- 'íjörðum á suðurleið. Jöklar I Ðrangajökull fer í dag frá Ham- I þprg til Reykjavíkur. Langjökull er í Reykjavík. Vatnajökull er í jReykjavík. jHafskip: (Laxá losar sement á norðurlands- jhöínum. Rangá fór frá Lenin- j grad 5. þm. til íslands. itrúlofun f Hjónacfni Jsi. laugardag opinberuðu trúlof- Jun' sína ungfrú Ása Benedikts- !dóttir, Gnoðavogi 36, og Stefán JJ. Jónatansson, Skipasundi 47. Isöfnin IBæjarbókasafn Reykjavíkur, ( Þingholtsstræti 29 A, sími 1-23-08 (tJtlánsdeiId. 2—10 alla virka < daga nema laugardaga 1—4. Lok- fað á sunnudögum. iLesstofa. 10—10 alla vírka daga Jnema lau.gardaga 10—4. L'kað á I su.nnudögum. i Útibú Hólmgarði 34. 5—7 alla fdaga ncma laugardaga. Útibú Hólmgarði 34. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibú Hcfsvailagötu 16. 5.30—7.30 alla virka daga nema laugar- daga. félogslíf Verkakvennafélagið Framsóltn ÍFarið verður í skemmtiferð um jBorgarfjörð sunnudaginn 12. á- 1 .gúst n.k. Uppl. gefnar, og far- 'jmiðar afgreiddir á skrifstofu iVerkakvennafélagsins sími: 12931 iOg hjá Pálínu Þorfinnsdóttur lúrðarstíg 10 sími: 13249 Konur leru beðnar að vitja farseðla sem i allra fyrst, eða í síðasta lagi ('fimmtudaginn 9. ágúst. Konur 1 íjölmennið og takið með ykkur ! [gesti. ® Fsá orðimiara ' Hi.nn 3. ágúst 1-962 sæna-di forseti • I-j.lands, að tiliögu orðunenfdar þessa Islendinga riddarakróssi htnnar íslenzku íálkaorðu:. ■;) - 1. ‘Luðvlg Hjálmtýsso-n, íramkvæmdastjóra, Reykjavík, fyrir störf að veitinga- og gistihúsamá'lum. 2. HaMstein Hinriksson. fim- fei'kakennara, Hal'narfirði, fyrir félags- ' og íþróttastörf. Reykjavík, 4. ágúst 1962. Orðurifari. ★ icas í beimsékn Mikill fjöldi fólks sótti Þingvelli heim um helgina; margt Iagði leið sína austur vegna lands- móts skáta cn því var slitið í fyrrakvöld með miklum varðeldi í Hvannagjá. A myndinni sjást tveir skátar róa smábátum (Ljósm. Bjarnl.). I gærdag lauk - töku kvik- myndarinnar „79 af stöðinni'", sem danski leikstjórinn Erik Balling hefur . stjórnað upp- tökunni á. Byrjað var á mynd ® Leiðréílijig . , I. minningárgrein ,u.m ; Jón- geir Davíðsson. Eyrþekkr ér birtist í Þjóðviljanum sl. sunnudag, slæddu:t . tvær pri:nlviK.ur. sem leiðréttast sku.lu. hérmoð. Ofarlégá T’; fyrsta dálki á orðalag aff véra svohljóðandi: „Þá þurfti hann aldrei að hringja dýrabjöllunni til að tilkynna komu sína, > því að maöur heyrði í honum strax tíg' hanrf ;steig út úr bílnum •Sínum 'og býrjaðí að kankast ••'v?ð krekkítskarann, á lóðinni b-hérna fýrir framan, og kom þeim öllum til að hlæja hátt“. 'I miöjum þriðjá dálki á orðalag að véra á þessa lund: V.Verið getur að verzlunarlífið á- þessum slóðum hafi ekki beðið m.i.kinn hnekki......“ o.s.frv. Hiutáðeigendur eru beðnir afiöku.nar á þessu.m leiðu mistökum. inni, sem er gerð eftir sögu Indriða G. Þorsteinssonar, þ. 9. júlí og hefur því kvik- myndatakan tekið tæpan mán- uð. Það var styttri tírni en menn þorðu aö vona í upp- haíi. Hjálpaðist allt að, heppi- . legt veður» og frábær sam- vinna> leikara, og þeirra i'sem um tökúria s_ájU. •• Þjóðlei.klHjsstjóri, GuðláUgÚr Rósinkrans, bauö aðstandend- um myndarinnar og frétta- mönnum á fund í Glaumbæ í gærkvöldi, en hann geröi sem ku.nnugt er kvikmyndahand- ritið og hefur haft veg og vanda af framkvæmd verks- im. Hann þakkaöi í upphafi dönsku starfskröftunum vel u.nnið starf og lét svo um mælt að samvinnan hefði. far- ið fram úr öllum vonum. •Erik Balling leikstjóri, sagði að allir hefðu gert sitt bezta og lagz-t á eitt uim að inna verk- ið eins vel af hendi og mögu- legt hefði verið. Guðlaugur sagði að kvik- myndin yrði líklega tilbúin til sýninga í október í haust og yrði þá frumsýnd samtímis í Reykjavík cg Kaupmanna- höín. Hér verður hún sýnd í Hákólabíói og Austurbæjar- bíói. E£ vel tekst til og mynd- in vinnur sér vinsældir verð- ur sett í hana enskt tal, svo hún geti gengið á alþjóðavett- vangi. Aðalhlu.tverk myndarinnar eru þrjú. Gunnar Eyjólfsson leikur Ragnar bílstjóra. Krist- björg; Kjeld lei-kur1 Gógó og Róbért ' Arnfiririsson leikd.'r Guðrpund Alls lelka í mynd- inni tUttugu manns. Dönsku kvilcmyndatökumennirnir voru tíu talsir.s. ® ÐseglS sm ver$|auji í ¥iku-gefiraun I gær var dregið í verð- lau.nagetraun VIKUNNAR á skrifslofu Borgarfógetans. Vinningurinn, sem dregið var um, er Volk.iwagenbiíreið ár- gerð 1962. Alls bárust um sex þúsund bróf með lausnum og voru flestar lausnir réttar. Upp kom natn Elínar Trausta- dóttur. Illíðargötu 32 Sand- gerði og hlýtur hún vinning- inn. Síðdegis á sunnudaginn kom danskt herskip, skólaskipið ÆGIR til Reykjavíkur. Ahöfn skipsins er u.m 200 manns, en um borð eru sjóliðsforingja- efni þjálfuð. Skipið mun verða hér fram á föstudagskvöld. Siærsfiu viirn- ingamir úfi á land i 1 gær var dregið í 4. flokki Iiappdrættis D.A.S. u.m 100 vinninga og féllu vinningar þannig: 3ja herb. íbúð Ljósheimum 20 VII. hæð (C) tilbúin úndiiH tréverk kom á nr. 3329.Qi!iUm- boð Keflavík. 2ja herbergja íbúð Ljósheimum 20 VI. hæð (E), tilbúnin undir tréverk kom á nr. 4905. Umboð Siglu- fjörður. VOLVO 544-Fgvorit fólksbifreið kom á nr. 20972. Umboð Sveinseyri. AUSTIN 7 De Luxe Saloon fólksbifreið kom á nr. 26151. Umboð Að- alumbcð. Efttrtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 10. 000 hvert: 2352 10822 11497 18834 28684 31520 35780 40317 44079 46418. Eltirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir kr. 5.000,00 hvert: 684 1608 3125 3787 3970 4233 4321 5097 6065 6381 8129 8883 10221 10802 10944 11587 12266 12273 13492 13756 14423 14584 14845 15947 '15956 16139 17037 17203 19053 19247 19443 20584 21488 21691 22038 22431 23348 23432 23558 23611 24053 25693 27812 30574 30670 31518 34681 36132 36982 37265 38025 38134 38249 39987 40388 40608 40716 41914 41282 43062 47590 47853 47981 48991 49482 49642 49715 49794 50017 50747 50848 51138 51958 52708 53173 54115 54440 55136 57287 58336 59297 60297 61191 62997 63939 64057. (Birt án ábyrgðar). Ungu hjónin nutu skemmtlegrar brúðkaupsferðar og í lyndi. En dag nokkurn færði lofskeytamaðurinn Þórði tíminn leið fljótt. Duncan var einnig í sólskinsskapi, kynlegar fréttir, sem hann skildi ekki. Hann ákvað því siglingin gekk eins og bezt varð á kosið og aHlt lék að ræða málið við Eddy og vélstjórann. dtátMu. ■ — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8j ’águst T ) HVíit..ir/'3ÓW — £961 ó .'3 v K

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.