Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 9
Snioll fimleikamaður Yu Lieh-fcng heitir þessi kínvcrski fimleiðamaður. Hann varð kínameistari 1959, og annar á alþjóðlegu fimlcikamóti í Kíeff f apiríl s.l., næstur é eftir heimsmeistaranum Boris Shaklin, Sovétríkjunum. Hann var einn af 14 Kínvdrjum, scm tóku þátt f 15. heimsmeistaramótinu í fimleikum sem haldið var í Prag f byrjun júlí. Efnilegir tvíburar Þessir tvíburabræður sem sjást hér á myndinni eru stærsta von Englcndinga í millivcgalcngdum: Þcir heita Peter og Tony Milner og æfa saman sex sinnum í viku sumalr jafnt scm vetur. Allt að 75% afsláttur Sumarkjólaefni frá kr. 49.00 Ullarefni tvíbr. frá kr. 149.00 sitt af hvérju ■jc Á sundmeistaramóti Vest- ur-Þýzkalands, sem haldið var s.1. sunnudag, setti Ger- hard Hetz nýtt Evrópumet í 1500 m skriðsundi, 17.41.7. Fyrra mctið átti Ungverjinn J. Katonan 17.43.7. Brasiliska knattspyrnulið- ið Amcrica sigraði í alþjóð- legri knattspyrnukcppni i New York nú um helgina. I úrslitalciknum sigraði það Bclenenses frá Portúgal með 1:0. Dukla, Prag, sigraði í þessari kcppni í fy'rra. Pólverjar sigruðu Eng- Icndinga í landskcppni í frjálsum íþróttum sem fór fram í London um síðustu helgi. í kcppni kalrla sigruðu Pólverjar með 108 stigum gcgn 104, og pólsku stúlkurnar sigruðu cinnig 54:52. utan úr Bréf sent íþróttasíðunni nefnd liðið gegn Irum Enn þá einu sinni hefur landsliðsnefnd gert sig að fífli fyrir framan alþjóð, með vali sínú í landsliði gegn Irum; og þar ber að sama brunni og áð- ur hefur skeð nú í sumar og oftast áður að séð hefur verið fyrir að sem flestir KR-ingar fái ókeypis ferð sér til úpp- lyftingar og hressingar til út- landa, en heilbrigð skynsemi að velja þá beztu, hefur orð- íslendingur tekur þótt í Norðurlandamótinu í golfi Á laugardaginn var fór fram golfkeppni á velli Golfklúbbs Reykjavíkur við öskjuhlíð. Var um að ræða höggleik með fullri forgjöf. Voru þátttakend- ur 13 að tölu. Úrslit urðu óvænt. Sigurveg- ari varð ungur Reykvíkingur Vilhjálmur Hjálmarsson stud. arch., með 72 högg nettó (43 + 42 — 13 = 72), sem má teljast góður árangur hjá svo til nýliða í greininni. I öðru til þriðja sæti urðu þeir Halldór Guðjónsson og Sméri Wíiúm með 76 högg nettó. Næsti golfkappleikur hjá G.R. er Olíukeppnin, sem hefst með 18 holu höggleik næsta laug- ardag kl. 14. Úrslit verða leik- in 18. ágúst. Norðurlandameistaramót í golfi 1962 verður háð 15.—17. ágúst næstkomandi á golfvelli Rundsted Golfklub skammt fyr- ir utan Kaupmannahöfn. I fyrsta sinn um langt árabil verður þar nú þátttakandi frá Islandi. Pétur Björnsson, sem varð í þriðja sæti á íslands- varð í þriðja esæti á Islands- meistaramótinu í Vestmanna- eyjum í júlí s.l. og sigurvegari í Berserk þ.e. keppni um það, hver slær kúlu lengst, tekur þar nú þátt af íslands hálfu. Pétur er eini Islendingurinn, sem þarna verður í ár, og má segja, að hann brjóti ísinn fyrir íslenzka kylfinga, því sennilegt er að fleiri eða færri sæki mót þetta héðan næstu árin. For- gjafarhámark þátttakenda er 4. ið að víkja, vegna ’ -þes§ - að nefndarmenn velja sína ;eigin félagsmenn án tillits til .getu, og þar af leiðandi er þeirn það aukaatriði . þótt Island tapi leiknum. Það hefur komið i ljós I sumar að KR-liðið er síður en svo það gott lið að þeir éigi rétt á að hafa uppistöðu í lands liði, það kom í ljós þegar þeir töpuðu í'yrir Dönum 4:0, eþ. þá gerðu Skagamenn jafntefli en fengu að launum tvo menn í úrvalið gegn Dönum en KR sex!! Ja, það er munur að vera í KR. Sama er að segja um KR-uppistöðuna gegn Norð- mönnum hún hrást ennþá; einnig má benda á að þeir töpðuðu fyrir Val og Skaga- mönnum nú í sumar; þannig er þetta val engan veginn verjandi; og að leikmönnum í toppklassa eins og Ingvari Elíssyni, Kára Árnasyni og Jóni Stefánssyni sé haldið ut- an við þetta val, er aðeins skiljanlegt vegna þess að aug- ljóst er hvernig valið fór fram; sem sagt íélagsklíkan réði hér ennþá einu sinni. Það er einkennilegt hvers vegna ekki er leikinn pressu- leikur; þeir skildu þó ekki vera smeykir um að eitthvað af KR-ingum yrðu af skemmtireis- unni? Virðingarfyllst Knaílspyrnumaður. ELECTROLUX Uppþvottavélin D-10 er nú aftur fáanleg D-10 er sænsk úrvals- fnmleiðsla. D-10 er auðveld í upp- setningu þar sem allar itengingar fylgja og er því strax tilbúin til notkunar . D-10 þvær allt af 5 manna matar- borði á aðeins 6 mínútum. D-10 er ódýr. D-10 fæst með afborg- unarskilmálum. D-10 er óskkadraumur hverrar húsmóður. Leitið upplýsinga. sími 36200. UMBOÐIÐ ELECTROLUX Laugaveg 69 Miðvikudagur 8. ágúst 1962 ÞJÓÐVILJINN — (g

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.