Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 3
Síldveiðarnar millj. mdl og tunnur í lok síðustu viku var heildaraflinn á sumarsíld- veiðunum orðinn 1.413.064 mál og tunnur eða um 215 þús. málum og tunnum meiri en á sama tíma í fyrra. Aflahæsta skipið var þá Höfrungur II frá Akra- nesi með 17.020 mál og tunnur, í 2. sæti Víðir II, , Garði, með 16.771 og Helgi Helgason frá Vest- mannaeyjum þriðji með 16688 mál og tunnur. Skýrs’a Fiskifélags ísiands um sildveiðina fer hér á eftir: Síðastiiðna viiku var yfirleitt gott veður á miðunum, en þoku- s'æðinsur á stundum. Nckkur veiði var á miðunum fyrir Norður’.andi, einkum fyrri h'uta vikunnar. en . aða’.veiðin var útaf Austfjörðum. Við Bjarn- arey, .Kögur var nokkur veiði, en aðalveiðin var út af Gerpi .og Skrúð., , - Vikuaflinn var 225.461 mál og tunnur (í fyrra 159.660). Neildarafiinn í . viku’okin var 1.413.064 mál og tunnur. (i fyrra 1.197.525). Aflinn hefur verið hagnýttur eins og hér segir: í s.a’-t 255.289 uppsaltaðar tunnur (342.860). í ibræðslu 1.130.409 mál (834.955). í frystinau 27,366 uppmæ’dar tunnur (19.710). Hér me.ð -íy’gir s-krá yfir jbau Bjarmi EA Bjarni Jóhannesson AK Björg SU Björg NK Björgúlfur EA Björgvin EA Björn Jónsson RE Blíðfari SfH Bragi SU Búðafel’. SU Dalaröst NK Dofri BA Draupnir ÍS Dóra GK Einar Háifdáns ÍS 7681 5184 5283 6375 11818 5801 11432 3018 4593 8146 5810 10017 3405 4941 10213 Einir SU E’.dey KE Farsæ'l AK Fj'arðaklettur GK Fram GK Freyja GK Freyja ÍS Frið'bert Guðmundsson ÍS Fróðaklettur GK Garðar EA Geir KE G's'i ’óðs GK Gíssur hvíti SF Giafar VE G’ófaxi NK Gnýfari SH Grundfirðingur II SH Framh. á 10. síðu Togararnir sikin. sem af’að hafa 1000 mál og tunnur eða meira. Ágúst Guðmundsson GK 4382 AkrSíborg FA 10905 'Á’ftanes GK 5338 .Andri BA 4913 Anna SI 12801 .Arnfirðingur RiE 2244 Arnfirðingur II GK 5450 .Árni Geir KE -10914 Árni Þorkelsson KE 6419 Arnkell SH 7972 Á.rsæl! Sigurðsson GK 2132 Ársæ’.l Sigurðsson II GK 5914 Á.s.geir R,E 7994 .Ásgeir Torfaison ÍS 4128 Áskell ÞH 6317 Auðunn GK . 11676 Ásúlfur ÍS 2952 Ba’dur E.A 5337 Baldvin Þorva’.dsson EA 5511 Bergur VE 7148 Bergvík GK 11814 Birkir SU 6509 Betra við Grœnland en d heimamíðum Á mánudag landaði fyrsti tog- arinn í Reykjavík eftir vcrkfall. | Var það Narfi RE 13, eign Guð- mundar Jörundssonar. Hafði | hann 143 tonn eftir níu daga úti- I vislt. I gær landaði svo Ilvalfell RE 282, það var með rúm 100 | tonn eftir svipaða útivist og Narfi. Á fimmtudaginn cr von á Ingólfi Arnarsyni, en ekki er kunnugt um hvernig honum hef- ur gengið. Flestir togarcnna eru á heima- miðum, í Víkurál undan Patreks- fjarðarflóa, eða í útkanti undan Jökli, en hvorttveggja eru þetta gamalreynd karfamið. Menn höfðu búizt við að nú eftir langa hvíld hefði einhver fiskur setzt að miðum þessum, sem yfirleitt ' eru ekki nýtt af útlendingum. I Tregðan þarna hefur hinsvegar gert út af við vonir manna í þessu efni. Nokkur skip eru við Austur- Grænland, t.d. Þorkell máni, Þor- móður g:ði, Júpiter og Fylkir. Hjá þeim var tregt til að byrja með, en hefur heldur glæðst síð- ustu dagana. Við Austur-Græn- 1 land voru sem kunnugt er ein- hver ágætustu karfamið í heimi. J (Jónsmið, Fylkismið o.fl.), en 'voru uppurin á tiltölulega skömmum tíma. Skipin munu nú leggja áherzlu. á að leita fyrir sér að nýjum bleyðum. Einhverjir eru við Nýfundna- land, en ekki er vitað hvernig veiðin heíur gengið þar. Karls- efni er á veiðum fyrir erlendan markað. Þá eru nokkrir togarar í síldar- flutningum að austan. 1 gær voru t.d. Geir og Freyr í Reykjavík með fullfermi og biðu iöndunar. Sæmilega hefur gengið að fá mannskap á togarana, en margir mannanna eru óvanir og mis- brestur er á því að allir, sem ráðnir eru, skili sér um borð, þegar á að fsra. G6S aðsókn OTTO olíubátur Oliuverzlun Islands hf. hef- \ ur nýlega látið smíða tvo i elíubáta úr gömlum státi- i snurpubátum og er annar , þeirra staðsettur á Seyðisfirði. (( Flytur báturinn olíu og vatn |» í síldve'ðibátana, hvar sem r þeir eru staddir í höfninni. Er 11 þetta mjög hcntugur af"(» greiðslumáti fyrir bátana, þar () sem þei.r geta tekið olíu og f vatn um leið og unnið er að * losun síldaraflans. (: Báturinn ber nafn af- (» greiöslumannsins, Ottós. (l Stendur Ottó W. Magnússon 1 frammi í stafni nafra síns. (Ljósm. Gísli Sigurðsson). ISnaóar- í gær höfðu nær 2000 manns skoðað noi'rænu heimilisiðn- aðarsýninguiia i Iðnskólanum. Vegna hinnar miklu aðsókn- ar, svo og , vegna þess að mik- ill f.ialdi manna ióftir borg- inni ijíU verz’.un arftiannaliclg- ina, hefur sýningin verið fram’.engd.. Verður hún oP- in í dag og á morgun kl. 2—10 síðdegis. — Myndin er frá sænsku sýningardeildinni, en þar má sjá ýmiskonar vefirað og ’ smamúni. Enn ekki komin til fullra: meS- vjtundar í gær Konan, er fyrir flugeldi varð i Þjóðhátíðinni í Vestmanna* eyjum nú um helgina, liggur höf- uðkúpubrotin á I.andakotsspítala, Hún var enn síðdcgis í gær með- vitundarlaus að mestu. Slysið vildi þannig til, að þegar flugeldum var skotið í Herjólfs,- dal skömmu eftir miðnætti á tostudag, breytti stór skipaflug- eldur um stefnu, þaut inn í hóþ af fólki, slasaði tvo menn eo ekki alvarlega og lenti svo á enni konunnar. Konan, sem heit- Ir Líney Guðmundsdótfir, vaí’ tlutt til Reykjavíkur með sjúkra- flugvél Björns Pálssonar. Að scgn lögreglunnar í Vest- mannaeyjum fór þjóðhátíðin 'að oðru leyti fram án þess til tíð*- inda drægi. Mun þátttaka í há- tíðinni hafa verið meiri nú en oftast áður. Miðvikudagur 8. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN (3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.