Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 8
Gamla bíó Bíml 11175 Ferðin (The Journey) Bandarísk kvikmynd í litum. Deborah Kerr Yul Brynner 1 Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Kópavogsbíó Gamla kráin við Dóná Létt og bráðskemmtileg ný austurrísk litmynd. Marianne Hold Claus Holm Annie Rosar Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Austurbæjarbíó Biml 1-13-84. Expresso Bongo Bráðskemmtileg og fjörug, ný, ensk söngva- Qg gamanmynd í CinemaScope. C'.iff Richartl, I.aurencc Harvey. Sýnd kí. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (íml 50-2-49. Bill frændi frá New York HELLE VIRKNER^fe , DIRCH PASSER^ÍP )OVE SPROG0E£t?2|; ji áen sprœisfee Sommersppg Skemmtilegasta mynd sumars- fns. Sýnl kl. 7 og 9. Regnklæði handa yngri og eldri, sem ekki er hægt að aígreiða til verzlana, fást á hag- etæðu verði i ADALSTRÆTI 18. Miimingar- spjöld D h S Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS„ Vesturveri sími 1-77-57. — Veiðarfærav. Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andrés- syni gullsmið, Laugavegi 50, sími 1-37-69. Hafnarfirði: Á pósthúsinu, sími 5-02-67. Sím. 50 1 f!4 Djöfullinn kom um nótt Ein sú sterkasta sakamálamynd sem hér hefir verið. — Myndin hefur fengið fjö’da verðlauna. Leikstjóri: Robort Siodmak Aðalhlutverk: Mario Adorf Sýnd kl. 7 o.g 9. Stjörnubíó 81m| 18938. Eldur undir niðri Afar skemmtileg og spennandi litkvikmynd með úrvalsleikur- unum Ritia Hayworth, Jack Lemmon Robert Mitchum Sýnd kl 9. Ævintýri í frum- skóginum Sýnd kl. 7 Draugavagninn Spennandi kviikmynd Sýnd kl. 5. LAUGARAS LO K A Ð Tónabíó Bíml 11182. Eddie sér um allt Hörkuspennandi, ný, ensk sakamálamynd með Eddie „Lemmy“ Constantine, Danskur texti. Eddie Constantine Pier Angcii. Sýnd kl. 5. 7 o.g 9. Bönnuð börnum. tiOTlV APflliS ÖÍIU66A öSKUBAm! Húseigendafélag Reykjavíkur. ERUM FLUTTIR Höfum flutt verzlun okkar og vinnustofu að Skólavörðustíg 10. Radiovirkinn sf. Skóiavörðustíg 10 — Sími 10450. Biml 22140 Blue Hawaii Hrífandi föfur, ný, amerisk söngva og músikmynd leikin og sýnd í litum og Panavision. 14 ný lög eru leikin og sung- in í myndinni. Aðalhlutverk: EIvis Presley Joan Blackman. Sýhd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Biml 11544. Meistararnir f myrk- viði Kongolands (Masters of tbe Conga Jungle) CinemaScope litmynd. sem af heimsblöðunum er talin bezt gerða náttúrukvikmynd sem framleidd hefur verið. Þetta er mynd fyrir alia, unga sem gamla, lærða sem leika. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * Fasteignasala * Bátasala * Skipasala * Verðbréfa- viðskipti Jón ö. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Fasteignasala. — Dmboðssaia. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl 11—12 f.h. og 5—6 e.h.. Sími 20610. Heimasími 32869. SAMÍIÐAR- KORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamardeildum um land all. I Reykjavík, í Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6, Verzl- un Gunnþórunar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og i skrifstofu féalgsins f Nausti á Granda- garði. Afgreidd í síma 1 48 97. FLJ0GUM LEIGUFLUG Tveggja hreyfla flugvél. til Gjögurs, Hólmavíkur, Búö- ardals og Stykkishólms. Simi 20375. Trúlofunarhringir, ateinhrini *r. háismen, 14 at 18 harati Fæi reyjar Flugféiag Islands efnir til skemmtiferðar lil Færeyja dagana li.—21. ágúst, ef næg þátttaka fæst. Flogið verður frá Reykjc.vík föstudaginn 17. ágúst kl. 10:0) og lert a SörvágsfIugvel 1 i. Farþegum verður séð fyrir bátsierð iL Tórshavn og gistingu á góðu hóteli þar. Heim verður haldið þriðjudaginn 21. ágúst kl. 16:00. Nánari upplýsingar veitir söluskrifstofa okkar, LæKjar- götu 4, eða ferðaskrifsfoíurnar. JÁRNSMIÐIR Öska eftir vönum járnsmiðum strax. Járnsmiðja INGIMARS KR. ÞORSTEINSSONAR Nýlendugötu 14. Fljugið vestur og vestan með okkur. Leiguflug Sími 20 375. Tilkyimmg um innheimtu rafmagnS' og liitaveitugjalda. Nýja reifcninga vegna rafmagns-' og hitaveitugjalda má greiða í Landsbanka íslands og öllum útibúum hans, sparisjóði Kópavogs og skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Notendur eru vinsamlega beðnir að kynna sér leiðbein- ingar, sem prentaðar eru aftan á reikningana, en þeir verða skildir eftir hjá hlutaðeigandi, ókvittaðir, séu þeir ekki greiddir við framvísun. RAFMAGNSVEITA REYKJAVlKUR. x4tvinna Nokkir laghentir menn geta fengið fasta atvinnu. Ánanaustum — Sími 24407. AAr*r KHflKI 0) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.