Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 5
LOS ANGELES 7/8 — Síðastliðinn sunnudags- morgun var komið að Marilyn Monroe lát- inni að heimili hennar í Los Angeles. Við rekkju hennar fannst tómt glas undan svefnlyfjum og leyndi sér ekki, að hér var um sjálfsmorð að ræða. Það var vinnukona Mari- lynar, sem uppgötvaði hinn voveiflega atburð. Hún hringdi þegar í tvo lækna, sem staðfestu að kvikmyndaleikkonan var látin og að hún hafði tekið of mikið af svefnlyfi. . MOSKVU, STOKKHÓLMI og WASHINGTON 7/8 ^'ma Þess írö -j.7 ár voi-u nðh. — Sovétríkin sprengdu á sunndaginn kjarnorku- frá þvi að Bandarikjamenn sprengju við Novja Semlja og hófu þar með her- V1’rpuðu kjarnorkusprengJU.. ,a æfmgar sinar a Ishafssvæðmu. Kjarnorkusprengj- aiffjör h„Kn hvarvetna í borg. I an var 30 til 40 megatonn að styrk og var sprengd inni, en á Þeirri stundu sprakk 1 í meiri hæð en fyrri sprengjur Sovétríkjanna. i sprengjan e. águst árið 1945. I Um 500 kjarnorkuandstæðing- barst bangað. Forseti ráðstefn- fr ^omu i gærkveldi saman, fyr- unnar lýsti þvií þá yfir að mann. ir ufan sovézka sendiráðið í kynið krefðist þess að Banda- Kaupmannaböfn og mótmæltu ríikin og Sovétrákin hættu kjarn- orkuti’.raununurn. Talið er að Sovétrikin muni við heræfingar sínar gera til- raunir með kjarnorkuknúna kaf- Þáta sem búnir eru kjarnorku- hlöðnum flugskeytum. Ennfrem- ur munu Þeir reyna nýjar gagn- flaugar og fleiri kjarnavopn. Hinn 24. júlí voru erlend skip og flngvéldr beðnar að halda sig fyrir utan allstórt svæði á Bcr- entshafi og íshafinu. Hinn 21. ,júu lýstu Sovétríkin því yfir að þau hyggðust hefja aftur tilraunir með kjarnavopn. Kyáðust þau gripa til þess vegna ti'rauna Bandaríkjamanna á Kyrrahafi, en alls hafa Banda- ríkjamenn sprengt 27 kjarn- . orkusprengjur við Jólaeyju og eina 10 megatonna sprengju i háloftunum yfir Jojhnstoneyju. Sovézika sprengingin kom fram á rnæ’.itækjum jarðskjálftamæli- stöðva víða um heim, þar á meðal í Uppsölum í Svílþjóð og Bergen í Noregi. Ennfremur uppgötvaði þandaríska kjarn- orkunefndin sprenginguna, en ekki hefur verið skýrt fná á hvern hátt henni barst vitneskja um atburðinn. í Stokkihólmi hefur verið fil- kynnt að engin hætta sé á því að Svíþjóð og Noregur verði fyrir tjóni vegna geislavirkni frá sprengingunni, og þá meðal ann- ars vegna þess að vindur var vestlægur er tilraunin fór fram. Alheimsráðstefna' kjarnorku- andstæðinga sat á fundi í Tokio er fregnin um sprenginguna í gær héldu um það bi’. eitt hundrað menn ti’. ^ovézka sendi- ráðsins : London og mótmæitu þeir kjamorkusprengingum. Af- hentu þeir mótmæ’.abréf til Krústjoffs for.sætisráðú erra. kiarnorkutilraunum. Héldu þeir siðan til Ráðhússtorgsins og héldu þar stuttan fund. f Washington telja menn lík- legt að Sovétrjkin og Bandaríkin geri bráðlega langt li'é á kjarn- orkutilraunum, hinsvegar er ekki talið líklegt að samið verði um bann við slíkum tiiraunum á I gær minníust menn í Hiros- næstunni. í bandairíska fylkinu Massa- cliusetts, þar sem baráttan milli væntanlegra frambjóöenda við cldungadeildarkosniiigar í nóv- embdr er í fullum gangi, gerðust nýlega þau tíöindi að kjörstjórn- inni var afhent skjal undirlitaö af um þaö bil 125.000 kjósend- um sem styðja óháöan frambjóð- anda, sem berst fyrir friði og frjálslyndi. Frambjóðandi þessi er H. Stu- art Hugihs, sagnfræðiprófessor við Harwardháskóla og fulltrúl þess fólks sem berst fyrir friði og af- vopnun. Þeir sem aðaillega oinnu að undirskriftarsöfnuninni, voru með limir tnefndar þeirrar er vinnur að hei’lbrigðri stefnu í kjarnonku- málu.m (SANE) og stjórnmála- samtökum friðarsinna (PAX). Reyndist þeim létt verk að safna þeim 72.514 undirskrift- um, sem nauðsynlegar voru til þess -að Hughes öðlaðist rétt til að bjóða sig fram. Hughes er sá fyrsti er býður sig frarn ut- anflokka í meiriháttai’ kosnimg- um í BandaríkjunuiT\ síðan Henry A. Wallace v,— f fram- boði • til iorseta árið 1948. i i 'i i s ' n i v ; S .1 ' « ■ ' "»'! Frambjóðandi repúblikana í Massachusetls .erður að öllum lvk'ndum Henry Cabot Lodge. Enn er ekki, fyllilega ráðið þver verður í framboði fvrir demó- krata, en talið er líklegas.t, að bi'ð verði Edward Kennedy. yngri bróðir fo'rsetans. Ef svo fer er talið h'klegt að mijkill hh't’ menntamanna innan Demó- krr taflokiksins muni kiósa Hugh- es. Scmi'.ileiðis munu allir vinstri- s'nnaðri menn ílokksins styðja hann. Hivghea gerir ekki ráð fyrir að siera í kosningum.um — enda bót.t það sé ekki útUokað — en hann telur að barátta sín muni neyöa repúbHkana og demckrata til að taka afstöðu til ýmissa mála. Og meðal baráttumála hans eru þessu atriði: Kjarnorku- tilrau.num verði hætt, afvopn- un og viðurkenning á Kína. SALT LAKE CITY 1/8. — Vegna kjariiorkusprenginga Bandaríkjamanna í Nev- ada-auðninni hcfur geisla- virka efnið joð 131 aukizt mjög ört í vatni í norðurhlutaUtah- ríkis. Ennfrcinur er ekki tal- ið útilokað, að m jólkin sé orðin hættuleg vegna geisl- unar. I júlíbyrjun var inni- hald vatns af joð 131 svo óverulegt að það mældist ekki. 20. júlí var það 1660 mikro- mikrocurie > hverjum lítra, og hinn 28. var það komið upp í 2050 miUromikrocurie. Róm 4/8. — Italskir prentarar, sem vinna við dagblöðin, hafa gert enn eitt 24 klst. verkfall fvl stuðnings kröfu sinni um hærra kaup og styttri vinnu- tírna. Þeir hafa haft þann hátt- inn á, að gera slík verkföll öðru hvoru undanfarið. Marilyn Monroe var aðeins 36 ára er hún lézt. Hún faadd- ist 1 Los Angeles árið 1926 og var 'komið í fóstur þegar eftir fæðinguna, enda var móðir hennar geðveik. Lítill- ar gleði naut hún á bernsku- órunum. Hún fór frú einu fóst- urheimilinu til annars og þegar hún var sextán ára hafði hún dvalizt hjá tólf fósturforeldrum. Er hún var sextán ára gifti hún sig ti'l að losna við flæk- inginn en það var aðeins til fara úr öskunni í eldinn. Skömmu eftir giftinguna réði eiginmaðurinn sig í flotann og frétti hún síðan ekki af h,on- urn fyrr en eftir stríðið er hann sótti um skilnað. Á stríðsárunum vann Mari- lyn fyrir sér i fallhlífaverk- sniiðju en í stríðslok gerðist hún íjósmyndafyrirsæta. Einn- ig fékkst hún nokkuð við kvikmyndaleik en við lítinn orstír í fyrstu. Frægðarferill hennar hófst ekki fyrr en að nektarmyndir af henni birtust ó dagatali einu. Upphaflega nafn Marilynar var Norma Jean Mortenson (eða Baker). Er au.glýsingaherferðin hófst var henni valið hið stuðlaða nafn sem einna frægast hefur oröi.ð í heiminum eftir stríð. Kvikmyndir Marilynar vöktu feykilega athygli, en ’CH Mtitr STB0I! Marilyn Monroe og leikriiahöfundurinn Arthur Miller á hjóna- bandsárum þeirra. Iljónaband þeirra var talið hamingjuríkt en því lauk þó með skilnaði í ársbyrjun 1961. Eftir það syrti í álinn fyrir kvikmyndaleikkonunni. Það voru nektarmyndir á dagatali sem gerðu Marilyn Monroe fræga. Myndirnar tók ljósmyndarinn Kelley og sést hann á myndinni. Dagatalið er í þaksýn. Mari’yn Monroe, 17 ára að aldri. Þá nefndist hún Norma Jeane. ilestir gagnrýnendur voru þó sammála um að hún hel'ði enga lei.khæfileika til brunns að bera. Hinsvegar var hún rómuð fyrir magnaðan kyn- þokka. Marilyn var þó stað- ráði.n í að sýna heiniinum að hún væri ekki aðeins þokka- dís heldur einnig leikkona. Slúðurblöð snuðruðu mjög um einkalíf hennar. Hún gift- ist alls þrívegis. Annar eigin- maðiir hennar var basebalL stjarnan Joe di Maggio og sá þriðji leikritahöfundurinn Arthur Miller. öllum hjóna- böndunum lauk með -skilnaði. Eftir því sem ú leið lagði Marilyn sig æ meir eftir því að sanna heiminum að hún væri raunveruleg leikkona. Þessi viðleitni hennar fór fyrst að bera árangur í rnynd- inni, Bu.s Stop. Mikla athygli vakti leikur hennar í rnynd- unum The Seven Year Itch, The Prince and the Shcwgirl og Some Like it Hot, svo að nokkrar sóu nelndar. iflf *■ ■ Heilsu Marilynar fór mjög hrakandi síðastliðið ár og lagðist hún oft inn á sjúkra- hús. Taugar hennar voru gjör- ej'ðilagðar og fyrir skömmu olli. hún miklu hneyksli er verið var að kvikmynda Some- thing’s Got to Give. Var hún rekin úr hlutverki sínu í þeirri mynd vegna skrópa. ★ Franska skáldinu og kvik- myndamanninum Jean Coc- teau fórust svo crð er hann frétti um atbu.rðinn, að hinn harmsögulegi dauðdagi Mari- lynar væri aðvörun til allra þeirra sem telja það mikil- vægasta hlutverk sitt að njósna um kvikmyndaleik- konur. — Ég þekkti ekki Marilyn, sagði Cocteau, en ég er mjög hryggur, því að hún var gædd miklum hæfileik- um. Margar ungar stúlkur sem dreymir um að verða kvikmyndastjörnu.r munu nú skilja að líf stjörnunnar er ekkert ævintýri. Miðvikudagur 8. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ($

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.