Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 12
Um verzlunarmannahelgina SllÓÐVIUINN Miðvikudagur 8. ágúst 1962 — 27. árgangtir — 175. tölublað. Foringiaskipti ó Vellinum Samkvæmt upplýsingum lög- 1 Þórsmörk var Ijölmennt að^ reglunnar var allt með heldur ! vanda, 3500—4000 manns. Þar ★ Eins og skýrt var frá í síðasta blaði, urðu foringjaskipti hjá ★ bandaríska hernámsliðinu á Keflavíkurflugvelli um helgina. ★ Meyer höfuðsmaður iét bá af kommandörstöðu en við tók ★ Ellison. Myndin af bisperrtum hernámsliðunum í skipulcgum ic röðum var tekin er foringjaskiptin fóru fram að viðstöddum ic Moore hernámsstjóra, Penfield ambassador Bandaríkjanna og it fleirum. kyrrum kjörum hér suðvcstan- iands um verzlunarmannahelg- ima. Gífurleg umferð var á veg- uitum, en ekkert meiriháttar slys varð. Mest var umferðin á Þing- völlum, sú mesta sem liar hefur sést, en bar var enginn ölvaður maður. Þjórsárdclsferð Sásíafista- > félagsins J Ferð Sósíalistafélagsins f Þjórsárdal er á sunnudaginn f t kennir. I.agt verður af stað í f irá Tjarnárgötu 20 klukkan i J níu áTdegis. Ekið verður um i f ÞingvöII og komið í Skálholt \ <t um hádegi. Björn Þorsteinsson J f sagnfræðingur, sem verður t \ leiðsögumaður í ferðinni mun é .* fra'ða hópinn um staðinn. f f II iðgert er að í Skálholti t J snæði menn hádegisverð af J 0 nesti sínu. Þaðan verður svo y f ekið í Þjórsárdal og komið é t bar uni I/ukkan l'jögur, dval- J ið þár í tvær klst. og skoðaðar J fcrnar minjar, en byggð eydd- t ist í dalnum á 12. öld. Komið ^ verður aftur til Reykjavíkur f um klukkan tíu um kvöldið. 0 Þeir. sem ætla að vera mcð t í teröinni eru bcðnir að til- t kynna þátttöku sína Tjarnargötu 20, í símum 17511, 17512 og 17513. Fargjald mun verða 150 krónur og nesti verða menn að hafa með sér f til dagsins. • ao ui- f strax í f m 17510, \ var rólegt eftir atvikum, 18 menn voru kærðir íyrir ölvun, en þó ekki svo alvarlega að ástæða þætti til að flytja þá af staðn- um. 1 Bjarkarlundi voru 1200—1500 manns. Þar var allt sæmilega skikkanlegt, þó var eitthvað af víni tekið af unglingum og tveir fluttir af staðnum um stundar- sakir. Alls munu hafa veriö teknar um 30 flöskur. Fremur fátt var á Laugarvatní og engar óspektir, enda eklci dansað þar. Yfir helgina vcru teknir 15 menn fyrir ölvun við akstur, þár af 8 í Reykjavík. Fulltrúi lög- reglustjöra kvaði,það eflaust, að hinn stöðugi áróður í blöðum og útvarpi til ökumanna hafi hafl mikið að segja. Menn hafi yfir- leitt sýnt tillitssemi. þó einstaka gikkir hafi verið innanum. einsog gengur. Hann kvað þaö hafa hjálpað til á skemmtununum. að veður var gott og löggæzla tek- i.n föstum tökum strax í upphafi Menn hafi ekki viljað eiga það á hættu að vera flutti.r bu.rt frá ölli'.m glaumnum. Mikill eldur í Surprise Urn tíuleytið í gærmorgun var sfökkvi’.iðið í Haínari'irði kallað út. var eidur uppi í togaranum Surprise. sem lá við syðri hafn- ■argarðinn. Togarinn var að bú- ast á veiðar o.g var verið að fyila ■olíúgeyma skipsins. Talið er að olía hafi lekið niður á ljósavél, sem var í gangi og varð strax al' mikili eidur í vélarrúmi. Um kl. 11 haíði tekizt að slökkva eidinn. en stórskemdir urðu af ' eldi og vatni. Surprise er eign Einars Þorgilssonar & Co. h.f. í gær var dregið í 8- flokki vöruihappdrættis S-J.B.S. um 990 vinninga að fjárhæð kr. 1.570. 000,00. Eftirtalin númer hlutu hæstu vinninga: 500.000,00 kr. 18449 umiboð Ak- ureyri. 100.000.00 kr. nr. 36523 umboð Vesturver. 50.000.00 kr. nr. 32069 umboð Árbær. Grýtu- bakka'hreppi; 47529 umboð Sand- gerði. 10.000,00 kr viimingar: 794 11838 12696 13804 26054 33557 33814 38444 38467 39971 40371 40700 42919 50118 51880 53303. 5.000,00 kr. vinningar: 80 793 1502 3634 4387 5710 9118 9381 9561 10152 10180 11211 12644 13068 14834 15215 15937 17026 17406 19443 20770 20910 22675 23117 23963 24381 24972 28447 29169 30823 30958 32193 33879 36253 41523 46748 49615 49837 51138 53480 54269 54599 55485 58830 58970 59697 59714 60684 64665 64966. (Birt án ábyrgðar). Kongostjórnin þjarmar að Tshombe .Katangaforseta' LEOPOLDVILLE — BRUSSEL 7/8. — Sambandsstjórnin í Leopoldville í Kongó tilkynnti í dag að hún lieföi gert ýmsar ráöstafanir til aö þjarma aö Tshombe ,,forseta” í Katanga. Stjórnin skipaöi svo fyrir aö þegar skyldi rofið allt símasamband Katanga viö umheiminn. Allar flugvélar sem ætla til Elizabethville verða að lenda í Leopoldvilile til rannsóknar og eftirlits. Ennfremur á að grípa til nýrra ráðstafana gagnvart þeim fyrirtækjum sem starfa bæði í Katanga og annars staðar í Kongó. Adoula forsætisráðherra kallaði í dag á sinn íund full- trúa ýmissa fyrirtækja og skýrði þeim frá þessu. Jafnframt þessu hefur Tshombe „forseti” orðið fyrir mótblæstri úr óvæntri átt. Belgíska rikis- stjórnin hefur neitað honum um leyfi til að koma til Belgíu Hann var væntanlegur til Brussei frá Genf en þar hefur hann dvalizt Annars hugar litla stund Laust fyrir klukkan 6 á sunnu- dagskvöld varð það slys á mót- um Hringbra’utar og Njarðargölu að bílstjóri sem ók austur Hring- braut missti st.iórn á bílnum, •svo ad han.n fór upp á gangstétt •og uian í nokkra ijósastaura, síð- an þvert yíir Njarðargötu og iRtöðvaðist þar á staur uppi á gnngstétt. Bíllinn var úr Reykjá- j/ík og tciur bílstjórinin sig hafa Stjérnarnefnd Ben Bellð tekur ¥s8 völdum I Alsír ALGEIRSBORG 7/8 — I dag1 Mohammed Boudiaf. varafor- var tilkynnt opinberlega að bráða sætisráðherra í bráðabirgða- bifgðástjórnin í Alsír hefði feng- •stjórninni og harðsnúnasti and- ið hinni nýstofnuðu stjórnar- [ stæðingur Ben Bella, mun ann- nefnd Þjóðfrelsishreyfingarinnar ast samband stjórnarnefndarinnar ekið á 60—65 km hraða, en við öll völd í hendur. Þar með hefur út á við og tekur því í raun og gatnamótin beindist athygli hans Ben Khedda fersælisráðherra veru við stöðu Saad Dahlab utan- frá akstrinum litla stund. þar! endanlega viðurkennt sigur Ben ríkisráðherra sem farinn er til Belia varaforsætisráðherra eftir Sviss. mánaðarlanga valdastreitu I Als- j Það markverðasta sem gerðist ír. j á valdatíima Ben Khedda var að ! stjórn hans lýsti yfir hlutleysi Bráðabirgðastjórnin mun þó í utanríki.smálum á ráðstefnu sitja þar til byltingarráðið verð- hlutlausra ríkja sem haldin var ur. Bílli.nn stórskemmdist og ur kvatt til fundar í september- í Belgrad f.vrir ári og Evian- Ijósastauiarnir slanda skakkir og niánuði. Stjórnin mun ,þó ekki samningarnir við Frakka i marz skældir á götuhorninu. j hafa mikil völd. I er samiö yar .um sjálfstæði Alsir sem hann var að kveikja i sígar- ettu fyrir stúlku, er sat við hlið hans í bflnum. Stúlkan kastaöist út úr bílnum og skrámaðist og kvartaði um verk í baki. en bíl- stjórinn slapp að mestu ómeidd- [ nokkra daga og leitað sér lækn- inga. Telja Belgar að það myndi valda stjórnmálalegum vandræð- um ef Tshombe dveldist í Brussel eins og nú standa sakir. Sambandsstjórnin hefur lýst þvf yfir að hún hyggist leggja til atlögu gegn öllum þeim fyrir- tækjum sem styðja Tshombe. Kveðst hún ekki munu láta það viðgangast að fyrirtæki styðji niðurrifsstefnu Tshombes og græði jafnframt á starfsemi sinni annars staðar í Kongó. Talið er að ráðstöfunum þessurn verði einkum beitt gegn auðhringnum Union Miniere sem framleiðir 10 prósent af öllum kopar i heiminum og stutt hefur Tshombe og aði-a leppa í Kongó með ráð- um og dáð. Skemmtiferð um Vesturlands- kjördæmi Skemmtiferð Alþýðubanda- lagsins í Vestfjarðakjördæmi verður farin um næstu helgi. Farið verður í Stykkishólm, Flatcy og í Vatnsfjörð. Þátttaka tilkynnist Sósial- istaleliigunum og Alþýðu. bandalagsfélagiiiu í k.iör- dreminu, einnig tekur Þjóð- viljinn á móti þátttökutil- kynningum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.