Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 11
ERICH KASTNER: eða ÆVINTÝRI SLÁTRARANS Nú sátu þau andspænis íulltrú- anum sem hafði málið með höndum og hann skýrði þeim frá 'því sem hinn handtekni Rud- oif Struve hafði haft að segja. Skýrs.’an var all nákvæm, og þegar fuiltrúinn hafði l.o'ks lok- ið við að lesa hana, sátu vitnin trvö ^raíikyrr drykklanga stund. Loksin tók herra Kiilz sig á, sló sér á lær með flötum lófanum svo að söng í;<£g hrópaði: ..Nei. delta mér nú •allar dauðar lýs úr höfði. Flestu hefði : ég búizí við öðnu en þessu. Ég hefði ekki orðið hissa þótt ihann hefði brot- ið allt o.g bramlað hér inni. Svo- leið.isíV,reiðiköst eru réttlætan- leg^Eð^ ef hann hefði sagt við yður, að yður kæmi fjandans ekkert við hvar hann hefði ver- ið. Það er líka sjónarmið útaf- fyrir sig. En að hann skuli reyna að telja yður trú um að hann hafi verið í Bautzen til að á- varpa leikkonu, en hafi svo meira að segja brostið kjank til þess, það er einum of mik- ið. Finnst ýður það ekk.i, ung- frú Trubner?“ írena Trúbner lét ekki í ljós skoðun á málinu. ,.Sá sem lýgur, stelur“, sagði Kúlz i uppnámi. ,.Þarna hef ég rétt einu sinni gert mig að fífli með því að trúa á mannfplkið! H.ann hefur verið í Bautzen. einmitt í Bautzen! Og ekki hef- ur hann svo sem gist þar og enga 'sálu hefur hann hitt! Þetta er útsmoginn þorpari“. Fulltrúinn sagði: ,.Ég hef far- ið fraim á að herra Struve verði leiddur fram. Við sjáuim nú til. hvort hann er svo ósvífinn að halda fast við framburð sinn í návist ykkar". Ungfrú Trúbner varð Skelk- uð. „Kemur hann hingað inn? Ég vil helzt fara burt“. Fastir liðir eins og venjulega. 13 00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 18.30 Óperettulög. 20.00 Bohemian hljómsveitin í Vín leikur Straussvalsa. 20.25 Erindi eftir Ole Storm: „Svipmyndir úr sögu brezku alfræðibókarinnar“. Öiafur Gunnarsson þýðir og flytur. 20.55 Islenzk tónlist: Páll Kr. Pálsson leikur á orgel í Haínarfjarðarkirkju a) Toccata íOg Ricercare eftir dr, Hallgrím Helgasön b) Stef með tilbrigðum í b-moll eftir Sigursvein D. Kristinsson. 21.15 Eyjar við ísland: I. Flatey á Skjálfanda (Sverrir Berg- mann). 21.45 Sonja Schöner, Heinz Hoppe o.fl. syngja létt lög. 22.10 Kvöldsagan: „Jacobowsky og ofurstinn" eftir Franz Werfel: I. (Gissur Ó. Er- lingsson). 22.30 Næturhljómleikar: „Byron- sinfónía" op. 53 eftir Alan Bush. 23.25 Dagskrárlok. m ***** m> ivsmi «. „Það er ekki hægt“, sagði ful’- trúinn. Kúlz slátrarameistari klapp- aði henni á höndina, eins létti- lega og honum var unnt. „Þér getið fa!ið yður bakvið mig“, hvís’.aði hann. Síminn hringdi. Fubtrúinn tók t.ólið af og sagði: ..Komið ;nn með hann“. Síðan sneri hann sér að gestum sinum og lyfti stóra blýantinum ’ eins ;og hljómsveitarstjóri. „Herra Strúve er að koma“. Kúlz gamli breiddi úr sér eftir mætti og þokaði stólnum sínum fram fyrir ungu stúlk- una---------------- Dyrpar opnujjust. . í fylgd með lögreglulþjópi steig herra Rudolf Struve úr Holtzen- dorffstræti inn i'herbergið. Góða skapið var farið veg allrar ver- aldar, hann horfði þungbúinn fram fyrir sig. Átti hann nú að fara að segja frá þvl enn einu sinni, að hann hefði ver- ið í Bautzen í gær? „Æ, hættið þið nú alveg", hrópaði herra Kúlz. Hann rétti fram handlegginn og benti á litla, bústna náungann með lista- mannalubbann, og svo fór hann að skellihlæja. Ungfrú Trúbner fór að dæmi hans. Hlátur henn- ar var reyndar ekki alveg eins sterkur og ekki eins dillandi. Og að lokum tók hún líka upp vasaklútinn sinn og þurrkaði sér um augun. En ihún hafði líika verið að hlæjá i alvöru. Lögreglufulltrúinn og hinn handtekni horfðu undrandi á þau. Herra Struve varð fyrstur til að tak.a til máls. „Ég bjóst satt að segja ekki við svo.na við- tökum“, sagði hann önugur. Og þegar hlátrinum linnti ekki, stappaði hann í gó!fið og hróp- aði; ,,Er ég ráðinn hingað sem trúður eða hvað, herra fulltrúi?“ ,,Fyrirgefið“, hrópaði Kúlz. „Þetta er rétt hjá yður. Ég er mjög ókurteis. Ég var alls ekki að hlæja að yðm\ En þetta er alltof h!ægi!egt“. Hann byrjaði aftur að hlæja. Hann leit á lög- reglufulltrúann og sagði: „Ég þekki nefnilega alls ekki þenn- an mann“. Fulltrúinn teygði úr sér og spurði: „Hvað er.uð þér að segja? Þekkið þér ekki herra Struve?“ ,,Nei,“ svaraði ungfrú Trúbn- er. „Við höfurn ekki heiðurinn af því“. ..Er þetta fólkið, sern ég var. með í KaupmannahÖfn?11 spúrðí: tónská’.dið með vott af hæðni í röddinni. „Kannski hefur hann verið í Bautzen þrátt fyrir allt“, hróp- aði Kúlz gamli og fór aftur að hlæja. „Herra fulltrúi“, sagði Struve móðgaður. „Þér ha.fið væntan- lega ekki verið að yfiiihevra mig til þess að veita bláókunn- ugu fólki upplýsingar um einka- lif mitl?“ „Þekkizt þið þá ekki í paun cg vera?“ spurði embættismað- urinn efablandinn. ,.Nei“, svöruðu öll þrjú. „Afsakið“, sagði Kúlz. „En heitið þér í raun og veru Rudolf Struve? Og eigið þér í raun og verú heima í Holtzéndorff- stræti?“ „Fjandinn sjá!fur“, urraði tónskáldið. „Nú er mér nóg boðið. Fyrst er því ekki trúað að ég hafi verið í Bautzen og það er reynt að sannfæra mig >um að ég hafi verið í Kaup- mannahöfn. Og nú er meira að se-'Ia eitthvað athugavert við það að ég eigi heima í Char- lottenborg og 'heiti Struve! Eitt get ég sagt ykkur: Ég er að vísu úr hópi listamanna. En ekki einu sinni á grímuböllun- um hjá okkur gengur vitleysan svona langt“. Hann strauk gegn. um lubbann og skalf eins og rauðgrautur. „Herra Struve heitir Struve“, sagði íulltrúinn. ,.Á því er eng- inn vafi“. „Og ég á líka heim.a í Ho’.tzen- dorff,stræti“, hrópaði Struve. „Því miður. Annars hefði ég ekki v.erið rifinn upp úr rúm- inu fyrir allar aldir í morgun. Það geta þeir staðfest, sem voru svo ástúðlegir að vekja mig“. „Auðvitað, herra minn“, ‘sagði fulltrúinn og reyndi að vera eins mjúkur í miáli og honum var unnt. „Þarna hafa verið gerð einhver mistök. Ryki hefur ver- ið slegið i augu okkar. Ókunn- ■ugur miaður, sem divalizt hefur nokkra daga í Kaupmannahöfn og gufaði bókstaflega upp frá Warnemúnde i fyrrinótt, hefur notað nafn yðar og heimilisfang. En ég óttast að við höfum ekki upp á honum fyrst um sinn. Er hugsanlegt að um kunnmijja yð- ar hafi verið að ræða? I-Ivað á- lítið þér um það?“ „Má ég frábiðja mér slíkt“, sagði Str.uve gramur. „Það eru engir glæpamenn í mínum kunn- ingjahóp“. „Hafi það ekki verið kunningi yðar“, sagði embættismaðurinn hugsi, „þá hefur það verið ein- hver bláóikunnugur. Maður sem hefur hafið rárasáætlun sina á því að fletta í simaskrá og í'búaskrá Berlínar og velja sér nafn, sem hann gæti notað og horfið síðan algerlega þegar tækifæri byðist". „Ég skal steindrepa þann ná- unga“, sagði herra Struve. „En þið verðið að ná honum f.vrst“, sagði Kúlz slátrarameist- ari. „Ég hefði tekið honum Struve okkar frá Kaupmanna- höfn það mjög illa upp, ef hann hefði sagt frá bv.í hér, að hann hefði verið í Bautzen til að verða hræddur við fylginaut einhverr- ar leikkonu". „Ég frábið mér alla gagnrýni“, sagði tónskáldið. „Það getur hugsazt að listmunajþjófur sé yð- ur hugstæðari en ég er. En það vekur engan áhuga hjá mér, herra minn“. „Og það kemur nú fyrir að tónskáldin stela“, sv.araði sMtr- arameistarinn úr Yorctkstræti. „Ekki Holbeinum, heldur nót- uim!“ Hann skelliihló. Svo venti hann sínu kvæði í kross. „Það var alls ékki ætlun mín að móðga yður. Má ég kyhn.a mig, ngfn mitt er Kúlz!“ Þegar hinn anzaði engu: spurði 'hann: „Semj- ið þér d«ægur!og?“ „Nei“, hrópaði herra Struve. „Nei, fávísi maður! Og nú fer ég heim. í Holtzendo.rffstræti, herrar mínir og frúr. Eða ætlar lögreglan að halda mér hér lengur sem nauðugum trúði?“ „Að sjálfsögðu ekki, herra Struve", sagði fulltrúinn. „Ég bið yður innilega afsökun.ar fyrir imína hönd og starfsbróð- ur máns i Rostook“. „Þetta kemur af kenningun- um“, tautaði Kúlz gam!i. v’ -riimm ,..i»w«** «»»» <*-*inwt r Á móti sumum makkerum pr. bæði hættulegt og vitlaust að reyna að fá yfirslag eink- um- ef maðui’i setur samning- inn í hættu. Með eftirfarandi spil opnaði suðug. .á, einu hjarta, vestur sagði,.. einn spaða, norður tvö h.jörtu. aust- ur pass og suöur stökk í fjög- ur hjörtu. lauf í viðbót við fyrsta slag->' inn. Séu tíglarnir ekki ' skiptir 8—0, þá fást tíu slagii', eirihild- lega með því að dréiía ‘á°tíg- ulás í öðrum slag. Tröffipin eru tekin af andstæðingúriúm, tígulkóngur tekinn pg ‘Wáth ,n • trompaöur. ...... S: A-D-7-3 H: G-8-5-3 T: G-5 L: G-G-2 S V A N S: G H: A-K-D-G-5-4 T: A-K-6 L: K-7-4 ~3 Suður Vestur 1 hjarta 1 spaði 4 hjörtu pass Suður, sem var nýkominn af spítalanum, eftir að hafa tek- ið ónauðsynlega svíningu, drap spaðaútspil vesturs með ásnum í borði. En þessi rétta spilamennska hlaut ill örlög, því austur trompaði og.spilaði >- tígli. Hinn ógæfusami suður-spilAT ari gat nú séð að hann myndi tapa þremur laufaslögum ef til vill, svo hann áræddi að láta lítinn tígul að heiman, og vaknaði þar af leiðandi á spítalanum aftur, eftir að hafa gefið einn á tígul og tvo á Norður Austur ! 2 hjörtu pass j pass pass ! Nú spilar blindur út spaða-< þristi og suður gefur aí sér lauf. Vestur lendir inni og getur á engan hátt lagt spilið, Spili hann tígli, trompar blindur og suður hendir öðrú laufi. Spili vestur spáða.-hlýt- .ur„blindur að íá -á drattning'- ðiíná. „Ef ég hefði svínað spaðan- um“, sagði suður við eina aí . hjúkrunarkonunum, „þá hefði, austur verið með spaðakóng- inn og aðeins tvö lág lauf . . . og ég hefði lent hérna hvorl , sem var“. EinbýHshús í Ytri-Njarðvík Húseignin Holtsgata 26, Ytri Njarðvík, er til sölu í nú- verandi ástandi. Tilboð sendist undirrituðum, sem einnig gefur nánari upplýsingar. SVEITARSTJÓRINN í NJARÐVÍKURIIREPPI. + Þökknm innilcga auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför dóttur okkar INGIBJARGAR GUÐRÚNAR AElALSTEINSDÓTTUR Sérstakar þakkir .til lækna og starfsfólks Borgarsjúkra- hússins fyrir góðvild og umhyggju í langvarandi veik- indum hennar. Fyrir okkar hönd og annarra ættingja Ingibjilrg Agnarsdóttir Aðalsteinn Andrésson Konan nn'n og móðir okkar SIGURBORG PÉTURSDÓTTIR frá ísafirði andaðist 5. þ. m. Jarðariörin ákveðin föstudaginn 10. þ. m. kl. 15.00 frá Fossvogskapellu. Þórarinn Gíslason Jóhanna Þórarinsdóltir Pctilr Þórarinsson Margrét Þórarinsdóttir Útför AUÐAR GÍSLADÓTTUR prófastsekkju fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. ágúst kþ 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Börn og tengdabörn. Miðvikudagur 8. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (11) i táCI ,-_-úgú .8 usebajitvftíM — KtftUIIVSOW - .-H |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.