Þjóðviljinn - 14.08.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.08.1962, Blaðsíða 3
Þjórsárdalsferð F • Skemmtiferð Sósíalistafélags Reykjavíkur sl. sunnudag var sérlega vel heppnuð og ánægjuleg. Farið var í Þjórsárdal, með viðkomu á Þingvöll- um og Skálholti, og voru þátttakendur um 150. Formaður félagsins, Páll Berg- þórsson veðurfræðingur, hafði þegar ferðin vár auglýst heitið „að sjá urh“ veðrið og sú „um- sjá“ var rækt af ' slíkri k: st- gæíni, að ákjósahlegra fefðaveð- um var ekki unnt að fá: hlýtt. stillt og bjart. Björn Þorsteinsson sagnfræð- ingur var. umsjónarmaður þess þáttar ferðalagsins er sneri að leiðsögn. Hann rakti þætti úr sögu þeirra staða sem komið var ti.1 á s.inn skemmtilega hátt og lýsti leiðum í bílunum. En Björn gat ekki verið í öllum bílunum samtímis og urðu þá aðrir fróðir menn að taka við hlutverk: hans, m a. rat félagsformaðurinn drykklanga . stund við hljóðnem- enn í sínum bíl og gerði eins skilmerkilega grein. fyrir því sem fyrir augu bar og þekking hrökk til, en þegar þraut kunnáttu um fjalla- og bæiarheiti tók h.ann ti: að lý'-a skýjafari og mátti þá öllu.m 1! ’st vera að þar var hann kominn í sitt fag. Ferðin var haiin við Tjarnar- götu 20 og lagt af stað í fjórum stórum langferðavögnum á tíunda tímanu.m á sunnu.dagsmorguninn. Ekið var til Þingvalla og stanzað í Almannagjá, en á Lögberg: sagði leiðsögú.rhaður í stórum dráttum sögu taðarins. Frá Þing- vcllu.m var haldið u.m Grímsnes. farin ný leið, svonefnd Búrfells- leið, og haldið í Skálh lt. Staður- inn var skoðaöur undir leiðsögn og síðan snæddu ferðalangar nesti, en eftir góða viðdvöl var íerðinni haldið áfram upp Skeið í Þjórsárdal. Var ekki numiö staðar fyrr en komið var aö Stöng, þar sem bæjarhús voru skoðuð, menn gengu í G.iána og gripu síðan enn t.il nestispakk- anna. f bakaleiðinni var komiö að Hjálp og gengið á Gauks- böfða, stu.tt viðstaða. var á Sel- fossi en til Reykjavíkur var kom- ið klukkan 10 um kvöldið. Má fu-llyrða að allir þátttak- endur hafi verið mjög ánægðir 1 með skemmtilega ferð og sam- mála um að svo vel hafi tekizt þessi nýlunda í félagsstarfi reyk- vískra sósíalista að kemmti ferðir á borð við þessa verði framveg.is fastur liður í félags- starfseminni. Ljósmyndari Þjóðviljans, Ari Kárason, tók myndirnar hér á siðunni í skemmtiferð Sósíalista- félagsins á sunnudaginn. Á 4. dálka myndinni sést nokkur hluti þátttakcnda í ferðinni hlýða í á frásögn Björns Þorsteinssonar framan v>ð bæjarhúsin á Stöng. 3d myndin er tekin innan veggja og sér yfir aðalskálann. 2d mynd- in er úr Gjánni. Fleiri myndir úr ferðinni eru sýndar í af- greiö 1 uglugga Þjóöviljans, Skóla- vörðustíg 21. 49 skfp yfir 10 þús. má! Í' ÍE S *> í skýrs’.u Fiskifé’ags Islands um síldveiðina noröanlands og austan segir m.a. svo: Vikuaflinn var 1Í4.242 mál og tunnur (í fyrra 163.101) o.g heild- araflinn í viku’jokin. 1.527.306 mál og tunnur (í fyrra 1.360 626). í lok síðustu viku voru 207 skip búin að af a 3000 mál og tunnur eða meira (í fyrra 193). 49 skip höfðu fengið meira en 10.000 rr.ál eða tunnur og fer skrá yfir þau hér á eftir: Akrsborg EA 11677 Anna SI 13089 Árni Geir KE 11584 i Auðun.n GK 11741 ! Bergivck KE 12380 1 Björgúifur EA 12476 Björn Jcmsson RE 12573 Bofri BA ~ 12034 | Einar KúLfdiánis ÍS 10501 lE'jdlborg GK 17868 j Fagriklettur G-K 1024.1 Gjafar VE 14936 | Guðibjartur Kristján ÍS 10438 | Guðibjörg ÍS 11030 Guðimundur Þórðarron RE 18188 Guðrún Þcrke’jsdóttir SU 16019 Gulifaxi NK 11252 Gfjl'.ver NS 11437 Hafrún ÍS 12910 Haílþór RE 10404 Halldór Jór.sson SH 10552 Haraldur AK 12680 Héðinn ÞH 14035 He'.ga RE 14698 Heigi Flcventsson ÞH . 13649 H'e’gi Helgason VE 18095 Hi’jmir KE 12606 Hólmanes SU 11758 Hrimgsjá SI 10279 Hringver VE 11512 Hcfrungur II AK 18550 Ingiber Ólaísson KE 11340 Jón Garðar GK 14339 Jón á Stapa SH 10611 Leifur EirúkKson BE 13797 ÓLsiSur Magnusson EA 17607 Pá’ína KE 10822 Pétur Sigurðisson RE 13334 Se'.ey SU 17807 Sigurður AK 11842 Sigurðud Bjarnason EA 11670 Sk’rnir AK ' 13340 Steingrímur tröl'.i KE 10832 S ú. an EA 10168 Sunnutindur SU 11326 Sæfari BA 14975 Víðir II GK 19854 Þprbjörn GK 14353 Þóikatla GK 10124 REYKT0 EKKI í RÚMINU! 1 -i - ■ Tunglkfpphlaup Fráimihai.d af 5. síðu. ár. En það er einmitt tilraun of því tagi sem sovézku geirn- skolin um helgina eru undir- búningur að. Allt ber þannig að sama bru.nni: Sovétríkin hafa miklu betur í geimkápphlaupinu við Bandaríkin og ekkert bendir til þess að þeim verði náð úr þessu. Hér er ekki aðeins um það eitt að ræða hvort stórveld- ið muni fá heiðurinn af því að verða fyrri til að senda menn í ferðir til tunglsins, þó að þar sé vis;u.lega mikið í húfi, eins og sést bezt á því að Banda- ríkin hafa ákveðið að verja 7—8 milljörðum dollara á næstu fimm árum í þvx skyni. Hitt skiptir meii'a máli að sú þjóð sem íorystu heíur í geim- rannsóknum, mun einnig verða brautryðjandi £ öllum vísindum og tækni framtíðarinnar — ást Þriðjudagur 14. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3 j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.