Þjóðviljinn - 14.08.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.08.1962, Blaðsíða 5
Geimskot Sovétríkjanna nú um helgina hafa enn einu sinni staðfest yf- irburði þeirra yfir Bandaríkin í geimrannsóknum, þessum mikilvægustu vísindum okkar tíma, sem eru í sean vaxtarbroddur mannlegrar þekk- ingar í dag og undirstaða að vísindum fran tíðarinnar. Tvö mestu stór- veldi heims keppa nú um hvort verði fyrr Ail að senda mann til tungls- ins, og eftir síðustu sovézku geimskotin leikur enginn vafi á því að Sov- étríkin hafa betur í því kapphlaupi. Þetta £era Bandaníikjamenn isér einnig vel ljóst. Þannig iiaíði fréttaritari Reuters það á sunnudaginn eftir einum tals. imanni bandariískiu geimferða- stofnunarinnar á Canavera',- ihöfða, að „nú myndi þurfa ó- svikið kraftaverk til að Banda- rjkin yrðu á undan Sovétrikj- unum að senda mann til tung!sins‘‘ og að það „myndi takk Bandaríkin mörg ár að vinna upp það forskot sem Sovétríkin hefðu“. Hið áhrifaimikla bandaríska blað Neiv York Times komist þannig að orði í gær að Bandaríkjamenn yrðu nú að leggja siS aUa fraim í geim- ranmsóknum, ef þeir ættiu ekki áð biða aligeran ósigur fyrir Sovétríkjunuim í kapphlaupinu. „Það er a.m.k. sannað“, segir biaðið, „að Bandaiikin eru lengra aflur úr í geimvísindum en nokkurrt hafði órað fyrir“. Fréttaritari brezka útvarps- inE í Washington sagði í gær, að „því verði ekki neitað að þetta væri alvarlegt áfall fyrir vonir Bandaríkjamanna um að verða fyrstir til að senda mann til tunglsins. Enn einu sinni hafa Rúissar, seim fyrstir ,sendu spútniik á loft og mann á braut umlhverfis jörðu, hrif- ið frumkvæðið í sínar hendur og tekið undir sig stórt stökk fratmiávið og enda þótt Banda- rkjamenn hafi varið hundruð- uim milljóna dollara í tungl- kapphlaupið verða þeir að horfa upp á að Rússar hlaupi fram fyrir þá“. Bandaríkjaimenn eru ekki einir um þetta sjónarmið. Öll- um má nú vera orðið Ijóst að Sovétríkin hafa aldrei sleppt fruimfcvæðinu úr sínum hönd- um, heldur haldið því forskoti isern þau öfíiuðu sér með fynstu ispútnikunum — og vel það. Niðurstaða brezlka íhald'siblaðs- ins Daily Express í gær var isú að sigurlíkur Sovétríkjanna í geimkapphlaupinu við Banda- ríkin væru tíu á inóti einum, og það án tillitis til þess hvort isíðustu sovéziku geimfararnir tveir kæmuist heilu og höldnu til jarðar aftur eða ek'ki. Til tunglsins eftir tvö ár? Sérfræðingum ber saman um að eftir geimiskiot Sovétríkj- anna um helgina haifi tími sá ,sem menn hafa gert ráð fyrir að þyrfti til - undinbúnings imannaferða til tunglsins istytzt verulega. Ritari brezka geiimiferðaféiags- ins, J. L. Carter, sagði þannig í viðtali við brezika útvarpið í gær. að nú mætti gera ráð fyrir að mannað geimfar yrði isent til tung’.sims 1964 eða 1965 í stað 1970, eins o.g áður haifði verið talið. Til samanburðar imiá nefna, að Bandarikjaimenn hafa a‘his ökki gert sér vonir 'Uim að vera tilbúnir að senda imann til tung'.sinis fyrr en í fynsta lagi árið 1967, og hef- ur sú áætlun þó af mörgum verið talin bera vitni um full- imikla ibjartsýni, eins og und- irbúningur' þeirra hefur geng- ið til þessa. Carter sagði að ,sú staðreynd að fleiri en einn geimfari hefði verið sendur á göariu braut og að þeir væru lepgi saiman á lofti, benti til þeas að ,lausn liífeðlisfrseði'.egra vandamiáia í .saimibiandi við "eimferðir væri langt komið og sennilega væri 'nú búið að atfla nægilegrar ivitnöskj-u urn starfsemi manns- líikamanis í þyngdarleysi til að unnt væri að senda menn í langar ferðir út í geiminn. eins ,og t.d. til tunglsins. „Stefnumótið“ í geimnum Sú staðreynd gð tveiimur geimförum var skotið hvoru á tfætur öðru og á isöimu braut, isvo að aðeinis var nókikurra sekúndna ferð á milli þeirra iþykir öllum sérfræðingum benda eindregið til þess að einn megintilgangur þessarar tiiraunar hafi verið að kanna möguleika á því að tengja .saman ger.vitungl úti í geimn- um. Slák tenging gervitung'.a, eða stefnumót (rendezvous“) eins og Bandaríkjamenn kalla það, er talin frumiskilyrði allra meirilháttar geimferða frá jörð- inni. Þegar mörg gervitungl hafa verið tengd saman á þann hátt, væri kominn pallur sem nota mætti til að senda frá geimför burt frá jörðu, sem flutt yrðu í stykkjum út fyrir gufuhvolfið og sett saman á pallinum. Frá upphafi hafa Sovétríkin stefnt að þessari lausn, og nú sjáum við fyrirætlanir þeirra verða að veruleika, eins og brezki próf- essorinn Lovell komst að orði í gær. Mikið í húfi Svo að aftur sé gerður sam- anburður við fyrirætlanir Bandaríkjamanna, má nefna að enda þótt þeir geri sér einnig ljóst að smíði slíks geimpalls sé nauðsynleg forsenda allra mannaferða burt frá jörðinni í framtíðinni, þá hafa geimvís- indamenn þeirra upp á síðkast- ið heldur hallazt að annarri lausn til bráðabirgða í þeirri von að hún gæti crðið til að flýta ferð þeirra til tunglsins, en hún er í því fólgin að koma stóru geimfari á braut umhverf- is tu.nglið og senda frá því ann- að minna niður til tunglsins og upp aftur og láta brautargeim- farið síðan flytja tunglfarann aftur til jarðar. Þessi lausn hef- ur verið valin vegna þess að Bandaríkjamenn hafa ekki gert ráð fyrir að geta gert tilraun með „stefnumót í geimnum“ fyrr en í fyrsta lagi eftir tvö Andrian Grigorévitsj Nikolaéff, Enn hafa tveir jaröarbúar þotið á geimskipum sínum út í himingeiminn og eru þaö þriöji og fjórði geim- fari Sovétríkjanna. Geimfararnir heita Andrian Grigoré- vitsj Nikolaéff og Pavel Romanovitsj Popovitsj. Þeir eru báðir flugmenn úr Rauöa hernurn. Báöir eru þeir a lertugsaldn, þaö er ac geimfarar Sovétríkjanna, Andrian fGrigorévitsj Nikola- éff major er Tjúvaki að ætt. Hann er góður vinur Títoffs, enda þjálfaður með honum. Er Títoff fór í geimferð sína fyrir rúmu ári var Nikolaéff á staðn- um í fullum geimfaraklæðum reiðubúinn að leggja af stað út í himingeiminn ef eitthvað kæmi fyrir Títoff á síðustu stundu. Nikolaéff er tæpra 33 ára að aldri, fædidur 5. septamber 1929 í Sjorspeli við Volgu. Hann er af bændafólki kominn. Hann var tólf ára er Hitler réðist gegn Sovétríkjunum og hóf þá störf í samyrkjubúi í stað mannanna sem fóru til víg- stöðvanna. Síðar varð Nifcolaéfif kkóg- fræðingur og starfaði í Kirjála- héraði. 1 hernum fébk hann mikinn áhuga á flugi og hlaut þjálfun sem orustuflugmaður. Nikolaéff vakti nokkra at- hygli árið 1956 er hann nauð- lenti stórri þotu á víðavangi með annan hreyfilinn óvinkan. Snarræði hans í það sinn ásamt frábæru líkamlegu atgerfi varð til þess að hann var valinn til geimferða. Nikolaéff er meðlimur í kommúnistaflokki Sovétríkj- anna. Hann er ókvæntur. Faðir hans er látinn en móðir hans býr enn í Sjorspeli. segja nokkru eldri en fyrri ir Gagarín og Títoff. Pavel Romanovitsj Popavitsj er 32 ára, fæddur í Usin suður af Kíeff-héraðinu. Hann gekk í herinn árið 1951. Meðlimur kommúnistaflokksins varð hann árið 1959. Popovitsj kvæntist árið 1952. María kona hans hefur sjálf lokið flugmannsprófi en starfar nú við rannsóknarstofnun. Ifann á fjögur systkini. Er Þjóðverjar réðu.st inn í Okraínu 1941 .særðist faðir hans og varð hann þá forsjá fjölskyldunnar ellefu ára gamall. Gekk hann þá í skóla en vann í verksmiðj- um í leyfum sínum. Á stríðsár- u.num varð Popovitsj að hætta skólagöngu. Síðar lauk hann prófi frá verzlunarskóla og hóf nám í byggin.gatækni. Er Popovitsj gekk í herinn 1951 var hann þjálfaður sem flugmaður. Hann var einn iþeirra fyrstu sem þjálfaður var undir gei.mferðir í Sovétríkjun- um. Er María, kona geimfarans, hætti flugi árið 1958 hafði hún flcgið flei.ri stundir en maður hennai’, alls 800 kluk’ku.stundir. Hún hlaut heiðursmerki og hóf istörf ,sín við rannscknartrtofnun- ina. Nú situr hún heima og hlustar á frásagnir af hinni vel- henpnu.ðu för manns hennar sem nú geysist um himingeim- inn. Þriðjudagur 14. ágúst 1962 ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.