Þjóðviljinn - 14.08.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.08.1962, Blaðsíða 9
íslenzka landsliðið, scm lék við íra á sunnudaginn: Talið frá vinstri Sveinn, Garðar, Hörður, Helgi, Geir, Ríkarður, Guðjón, Þórður, Skúli, Árni, Ellert (snýr baki að mynda- vélinni) og Bjarni (Ljm. Þjv.). Naumur sigur Ira 4:2 LANDSLEIKUR Mikill baráttukjark- ur í íslenzka liðinu — Ríkarður skoraði bæði mörkin — Helgi varði frábær- lega vel. Áhorfendapallar voru þéttsetn- ir er íslenzika landisliðið mætti hinu írska í fyrsta leiknum um Evrópubi'karinn í Dublin í gær. Hinir 21.000 iá!horfendur voru tkomnir til að sjá þær stóru istjörnur, sem sóttar höfðu verði í atvinnu'mannaliðin brezku, vinna stóran sigur og auðveld- an yfir íslenzka landsliðinu. Hér heiima höfðu fæistir þorað að vona að strákunuim o<kkar tæk- ist að standast hinum þraut- reyndu írsku landisliðismönnum isnúning. Ko:m Þar tvennt til: Vitað var að í írska liðinu voru heimsfrægir knattspyrnumenn og hvergi veikur hlekkur í iiðinu, í annan stað var undirbúningur 'íslenzka liðsinis efcfci sem beztur, má m.a. minna á að tilrauna- landsleikurinn milli A og B- landis’.iðs nú fyrir skemmistu fór alveg út um þúfur. Fyrri háifleikur En íslenzfca landisliðið. sem lék í Dublin, á siunnudaig, stóðst erf- iða raun með prýði, og öikim á óvart gaf það irska liðinu ekk- ert eftir og varðiist af hörku. Fyrsta mark íranna kom á 12. imín., v.th. Tuohy skallaði knött- inn i netið. Á 23. min. Bjarg- aði Helgi meiistaralega. en á 30. onín átti Rifcarður gott færi við ínska markið, en markvörður ibjargaði vel. Á 34. min var dæmd víta- spyrna á íslendiniga. Touhy hafði ■skallað að marki og Bjarni bjargað með höndum alveig á markiínu. Hinn frægi mið'herji Cantwell tók vítaspyrnuna, en .skaut í markslá. Það voru um 8 mínútur til leiiks’oka, er íslendingar jafna leifcinn. Rikarður skoraði með hörfcuskoti af markteigs’inu. Leikar stóð.u nú 1:1, og mínútu isíðar munaði aðeins hársbreidd að ísl. liðinu tækist að ná for- y.stu er írar fengu tviívegiis á sig hornlspymu. En írar urðu fyrri til að skora naesta mark, það var þvaga við íslenzka markið eftir hornspymu, Helga hafði tekizt að verja skot, en miSsti knöttinn frá sér og Fog- arty, v. innh.. Skallaði í mank. Leikar stóðu 2:1. Síðari hálfleikur í seinni hálfleifc sóttu írar all- fast, einfcum var Cantwell að- gangsfrekur, en ísl. vörnin varð- ist vel. ísl. liðið átti einnig góð- ar sélknarlotur og framherjarnir t I kvöld Úrslit hafa enn ekki fengist í meistaraflokki í íslandsmótinu í útihandknattleik kvenna, því að Breiðablik sigraði FH óvænt i fyrrakvöld. Fyrir leikinn voru FH og Ármann jöfn að stigum í mótinu en Ármann hafði lck- ið sínum leikjum. Hefði því FH nægt að ná jöfnu í leiknum við Kópavogsstúlkurnar til að vi.nna íslandsmeistaratitilinn. Flestir bjuggust vdð nokkuð öru.ggum sigri FH. en stúlkurn- ar úr Breiöabliki léku mjög vel og voru vel að sigrinum komn- ar. Eftir þessi úrslit verður að leika aukaleik um ísl.andsmeist- orati.tilinn miUi FH og Ár- manns og fer hann fram í Kópavogi. í kvöld á íþróttavell- int'.m við barnaskólann á Digra- nesi. alls ófeimnir við vörn íranna. Það var ekki fyrr en 20 mín voru liðnar af hálÆleiknum að írunum tókist að skora sitt þriðja mark, Cantwéll skaut öruggiu 'sikoti af stuttu færi, og Helgi haifði ekiki möguleika að verja. íslendingarnir láta ekki hugfall- aist en sækja allfast og nokkrum mín. síðar á Skúli hörkiuiskot í imarfcsliá og stuttu síðar ákall- ar Ellert knettiouim í stöng Tveim mín. Síðar te‘IC:S't Helga að iverja fast skot frá Cantwell af 4—5 m færi. Fjórða mark íranna koim svo tveim mín. síðar, er 13 mín voru til leiksloka, og var Cantwell enn að verki. Leikar stóðu 4:1 en íslendingarnir hötfðu etoki sagt sitt síðaista orð. Er 3—4 mín voru til leiksloka var dæmd aukaspyrna á íra, Sveinn Jóns son spyrnti og Ríkarður komist í færi og .skaut óverjandi mark. Leiknum laufc þannig með sigri írska landsliðsinis með 4 imörkum gegn 2. Á meistaramóti Sovétríkj- anna, sem haldið var í Moskvu sl. laugardag, setti Bo’otnikoff nýtt licimsmet í 10.000 m hlaupi. 28.18,2 mín. Hann átti sjálfur eldra met- ið 28.18,8 mín, isem liann setti árið 1960. mefísund! Þrjú heimsmet voru sett og eitt jafnað á Iveim fyrstu 1 dögum bandaríska sundmeist- 4 aramótsins. Tom Stock, stúd- ent frá Indíana, setti nýtt íieimsmet bæði í 100 og 200 u. baksundi. Hann synti 100 u á 61,0 sek. (gamla metið var 61,3) og 200 m á 2,10,9 inín. (gamla metið var 2.11,5), Carl Robie frá Fíladelfíu | setti nýtt heimsmet í 200 m flugsundi 2.10.8 mín (gamla i metið var 2.12,5 mín). Þá jafnaði 16 ára gamall skóla- | piltur, Don Schollander, , lieimsmetið í 200 m skrið- sundi. hann isynti á 2.00,4 *[ 1 miu. Heimsmethafinn er sem ,| , kunnugt er Tamanak frá Jap- an. 'Ovœntir sigrar í 3 greinum Aðalliluti meistaramóts Is- lands í frjálsum íþróttum fór fram á Laugardalsveliinum um síðustu helgi. Veður var gott báða dagana, len gola gerði hringhlaupurunum erfiðara fyrir fyrri daginn. Um 50 kepp. endur frá 9 félögum og sam- böndum voru skráðir til leiks. Keppni var allspennandi í flestum greinum og mótið í heild skemmtilegt. Óvænt úrslit urðu í tveim greinum fyrri dag mótisinis og einni seinni daginn. H-vað imesta athygli vakti sigur Kristjáns Stefángsonar FH í ispjótkasti. Hann kastaði 62,22 m í næist síðaista kaisti og tryggði sér með því um fjög- urra metrá fonskot. Kristján €r mjög efnilegur spjótkast- ari iog væri æskilegt að hann (sneri sér að þeirri grein ein- igöngu. en þar bíður hans miikil framtíð. Etoki minni athygli vakti nafni hans Mikaelgson ÍR með ,sigri sínum í 800 m hlaupi. Hann hljóp á 2.01,3, sem er ágætur tími ekiki sízt þegar tekið er tillit til þeas, að þetta er í fyrsta skipti sem hann hleypur þessa vegalengd. Kristján er stenkur hlaupari og virðist allt benda til þass, að þarna sé miikið hlaupara- afni á ferðinni. Seinni daginn vakti sigur Einars Frímannssonar KR í 100 m hlaupi mikla athygli. Hann hljóp á 10,9 og var sjónarmun á undan Valbirni Þorlákigsyni ÍR, sem hefur verið ósigrandi í spretthlaupunium undanfarið. Fyrri dagur Keppni hófist með 200 m hlaupi. Þar sigraði Valbjörn ÞorLáfcsson ÍR á 22,7, þrír næstu m'enn í hlaupinu er,u allt ungir menn og lofa góðu í isprettihlaupunuim í framtíðinni, etaki sízt Skafti Þo.rgrímsson ÍR, sem varð annar á 23,0. Hann hefur mjög góðan stíl o'g ,æfir vel. í kúluvarpi sigraði Huseby KR að vanda, kastaði að þessu ,sinni rúmum 1 m lengra en næisti maður. Hástökikvarinn Jón Pétursson KR varð annar með 14,73 eftir harða keppni við Guðmund Hermannisson KR isem varð þriðji með 14,71, Jón virðiist alveg hafa snúið isér að köistunuim nú í seinni tíð. Jón Þ. Ólafsson sigraði ör- ugglega í hástötoki, stökk 1,96 ií fyrstu tilraun. Hann reyndi næst við 2,01 en tðkist ekki að fara yfir. Annar varð Ingólf- iur Bárðarson UMFS, hann istökk 1,80. Tveir ungir menn, Halldór Jónasson ÍR o.g Sigurð- ur IngólfiSson Á, stukfcu báðir 1,75 en hafa mikla möguleiká á að bæta sig mikið. í 800 m hlaupi mættu sex keppendur tij leifcs, og vakti Iþað athygli manna. Óvenjulegt er að svo mikil þátttaka sé í lengri hlaupum hér í borg. Keppnin var nijög skemmtileg og jöfn og réði endaisprettur úr- islitum í hlaupinu. Halldór Jð- hannesson HSÞ leiddi hlaupið lengist af, en á endasprettinunni reyndist Kristján Milkaelsson ÍR sterkari. Keppendur i þessu h’.aupi voru allt freimur ungir menn o.g ættu því að geta bætt árangur sinn mikið. Kriistján Stefiánsison FH sigr- aði í spjótkasti eins og fyrr er sagt. Annar varð Kjartan Guðjónssion KR, kastaði 57,70. Kjártan var auðsjáanlega þreyttur eftir keppnina í tug- þraut og fimmtarþraut og náði isér aldrei á strik að þessa. sinni. Þriðji varð Björgvia Hólm ÍR með 57,43. Grein dagsins var langstökk- ið. Fjórir menn stukiku yfir 7 metra, sem er mjög fágætt hér á landi. Villhj'átaiur Ein- arsson sigraði, hann stöfcis 7,27. Vilbjálmur var heppnast- ur að því leyti að hann fékk mesta vindinn í bakið þegar hann stökk. Annar varð Þor- valdur Jónasson KA, stöikik 7,18 sem er hans bezti árangur. Ot mikil'l meðvindur var þegar hann stökk, svo að afrekið verður etoki viðurkennt sem unglingamet. Þriðji varð Einar Frimannsson KR, hann stökte 7,12 í síðaista stökki. Fjórðl imaður varð Úlfar Teitsson, KR, ihann stökk 7.09. Úlfar sýndi mðst öryggi keppenda, fimm. stökk hanis voru yfir 6,90 o£ næstbezta stötokið 7,08. Þegar Úlfar stökk var meðvindur aldrei meiri en löglegt er tit að árangur verði viðurkennd- ur. Keppnin í '5000 m hlaupl var fremur dauf einis og við var að búast. Aðeins tveir keppendiur tóku þátt í hlaup- inu, þeir Kristleifur Guðbjörns- Framlhald á 11. síðu. góð afrek í Alþjóðlegt frjálsíþróttamót var haldið í Finnlandi nú um helg- ina. Margir beztu frjáisíþrótta- imenn Bandaríkjanna voru meðal þátttakenda og náðu þeir mjög góðum árangri: 100 m Ihlaup: Boib Hayes 10,3, Paul Drayto.n 10.4; 400 m hlaup: Willis Atterberg 47,3, P. Willi- amlS 47,3; 200 m hlaup; Drayt- on 20,9, Hayes 21,3; 3.000 m hlaup: Keith Forman 8.25,6; 1000 m boðhlaup: sveit Banda- ríkjanna 1.54,3. Á frjálsáþróttaimóti i Kyra istötok finnski langstö'kkvarinrj Aare Asiala 7.71 m. Aðeins einn Finni hefur stokkið 1 léh’ira'. þ.é. Valkama, sem'stokk 7,77 m. Á sama móti jafnaði Raimo finnska metið í 110 m grindahlaupi 14,4 sek. Þriðjudagur 14. ágúst 1962 ÞJÓÐVILJINN (9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.