Þjóðviljinn - 14.08.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.08.1962, Blaðsíða 6
þlÓÐVILJINN Otgefandi Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurð- ur Guðmundsson (áb.) — Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson, Jón Bjamason. — Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson. _ Rit- stjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 55.00 á mánuði. Ofstækisskrif íhaldsblaðanna um austurviðskiptin §vo algjor er orðin undirgefni Alþýðuflcikksins við íhaldið, að hvað eftir annað er Al'þýðublaðið eins og onnur útgáfa af Morgunblaðinu og Vísi. Sömu dag- ana er sami áróðurinn flenntur yfir síður þessara blaða með einkennilegu blæbrigðaleysi í túlkun, svo engu er líikara en blöðin séu að verulegu leyti undir sameiginlegri ritstjórn. gitt dæmi um þessa ^samstöðu er herferðin gegn austurviðskiptum íslendinga, sem blöð stjórnar- flokkanna hófu nú á laugardag og sunnudag, sam- 'kvæmt ábvörðun einhverrar sameiginlegrar ritstjórn- ar. Þar er kyrjaður samfeildur níðsöngur um þessi við- skipti, hávær áróður hafður í frammi tii að reyna að sanna að þessi viðskipti séu íslendingum óhagstæð, vörurnar sviknar, stórtjón hafi af hlotizt, ekki hægt að reiða sig á neitt. Áróður sem þessi er að vísu ekki nýr. Hann hefur verið kyrjaður af pólitískum ofstæk- ismönnum frá því viðskipti íslands við sósíalistísku löndin hófust, með ýmsum blæibrigðum og misjöfnum árangri. En svo einkennilega vill til að enginn þeirra stjórnmálaflolkka sem nú eiga sæti á Alþingi og ábyrgð hafa borið á ríkisstjórnum íslands undanfarna ára- tugi hafa talið sig þess umkomna að vera án þessara viðskipta til lengdar, og mætti það undarlegt teljast, ef þau hefðu verið jafn óhagstæð íslendingum og reynt er að telja mönnum trú um með áróðursherferðum málgagna Sjálfstæðisflokksins, að meðtöldu Alþýðu- blaðinu. Fróðlegt væri einnig að vita hvort umboðs- menn þeirra fyrirtækja, sem flutt hefur verið frá í austurviðskiptunum og margir eru meðal máttarstólpa íhaldsins telji siig hafa verið að svindla ónýtum eða stórgölluðum vörum inn á íslendinga á undanförnum árum. Enda mun sá þáttur áróðursins gegn austurvið- skiptunum mjög ýkjukenndur. Mistök í framleiðslu og gallar á einstökum vörusendingum koma fyrir í innflutningi frá öllum löndum, án þess að blöð heilla stjómmálaflokka geri það árum saman að áróðurs- efni gegn viðskiptum íslendinga við hlutaðeigandi lönd. Og þær skemmdir hafa stundum ekki verið ó- verulegar, t.d. saltskemmdir, svo nefnt sé eitt ný- legt dæmi. JJins vegar er það stefnuatriði núverandi ríkisstjórn- ar að draga sem mest úr og helzt hætta með öllu austurviðskiptunum. Sú stefna er tekin vegna póli- tísks ofstækis og samkvæmt fyrirmælum valdamanna Atlanzhafsbandalagsins og Efnahagsbandalagsins, sem hafa hneykslazt ákaflega á hinum miklu austurvið- skiptum íslendinga. Brezkum íhaldsstjórnum mun það seint úr minni líða, að einmitt austurviðskiptin björg- uðu Íslendingum þegar bessi „bandalagsþjóð“ fslend- inga í Atlanzhafsbandalaginu reyndi að svelta íslend- inga til hlýðni í landhelgismálinu. Og þeir innlendir og erlendir valdamenn, sem eru að reyna að innlima ísland í Efnahagsbandalagið, vita fuMvel að ekki sízt austurviðskiptin hafa gert ísland svo efnahagslega sjálfstætt að það þarf ekki að knétkrjúpa auðhringum Vestur-Evrópu og Bandarílkjanna né láta innlima sig á Efnahagsbandalagið. Og þegar íslendingar sjá hvað gerðist nú á dögunum, að ríkisstjórnin stóð uppi eins og fífl gagnvart því að selja eina mikilvægustu út- flutningsvöru íslendinga og fann hvergi si'na frjálsu marikaði, nema þá helzt fyrir alúmíníum, er ekki nema von að afturhaldsblöðunum sé skipað að fá margra daga áróðurskast og hefja rógsherferð gegn aust- urviðskiptunum. Annars gætu íslendingar haldið, að þeir yrðu að halda áfram að veiða og verka og selja fisk, en létu síður ginnast af ljómanum af alúmíníum- verksmiðjum erlendra auðhringa, sem einhvern tíma yrði komið upp á Íslandi, að ógieymdum,hinum ágætu alúmíníummörkuðum Efnahagsbandalagsins. "-r- s. [ 6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. ágúst 1962 Rennið augum yfir þau sex- tíu ár. Allt var brautryðjenda- starf. Sú kynslóð sem Einar Olgeirsson er af má með réttu segja að hafi numið landið að nýju. Þó tók hún við dýrmæt- um arfi; hún tók við lifandi hugsjónum: hugsjónum um iþjóðfrelsi, mannréttindi og ibræðalag. Þær fylltu loftið eins og stormur, kveiktu út frá sér eins og eldur. Jón Sigurðs- son komst eitt sinn svo að orði: Ég held Islendingarnir mínir séu að vakna. Undir morgun 20. aldar kvað Einar Bene- diktsson: Ég fann það sem að sál mín heyrði var sigurbrag- ur fólks er vaknar. Sigurbrag- u.r fólks er vaknar, það varð viðlag 20. aldar lengi framan af. Og með 20. öldinni tók hið vaknandj. fólk til starfa, ibreytti draumnum í dáð. Hún hefur verið hraðstíg og ofsafengin, gengið á sjö mílna skóm. Við höfu.m lifað nýja söguöld, nýja Stu.rlungaöld, tímaibil erlendra hirðstjóra. Aldi.r sem fyrrum runnú sitt skeið hafa þjappazt saman í nokkur ár. Þjóðfélágs- stéttir sem vart höfðu séð dags- ins Ijós í aldarbyrjún hafa gerzt voldugar og sterkar og staðið í orrahríð hver við aðra. í þessari atburðará-s 20. ald- ar hefur Einar Olgeirsson stað- ið í miðium eldinum, haft for- ystu fvrir f.lokki þeirrar stétt- ar, sem kjöri.n er til að erfa landið. Hann tók við þjóðfrels- iskröfunum frá Jóni Sigurðs- syni, Benedikt og Skúla. Hann tók við gunnfána sósíalsmans úr hendi þeirra Þorsteins og Stephans G. í þeirri ógreiðu urð til áfan.gans þar sem við stöndum hefur hann verið einn fremsti brautryðjandinn. Hon- um varð ætlað stærra hlutverk en flestum íslendingum: að visa þjóðinni leið gegnum brotsjó 20. aldar og iþroska nýja stétt til forystu fyrir þjóðinni. Hin unga stétt, verka- menn Islands, varð að skapa sér allt í hendur sjálf: samtök sín, forystuflokk, ffiál- gögn. Einar var ekki fyrr kom- inn úr skóla en hann varð líf- ið og sálin í þessu starfi, og er stjórnmálaferill hans þjóð- kunnari en svo að hér þurfi að fara að rekja hann. I hinum margraddaða kór verklýðssam- takanna skar sig alstaðar úr rödd ihans. Hann er stjómmálamaður rf köllun. Stjórnmálaátökin hafa logað í kringum hann, og hann hefu.r alltaf staðið fremst- ur í orustu, verið vaskastur allra. Hann er hverjum manni ósénhlífnari. Hann hefur verið fiokksforingi en unnið jafn- framt hin einföldustu flokks- störf. Hann hefur verið rit- stióri en samtímis staði.ð fyrir dasipgri fiáröflun til blaðsins. í aldarfiórðu.ng hefur hann, o.g ekki af mi.nni brautsei.giu, bonið unpí. málstað alibýðu á Aliþingi Is lendinsa. Þeir sem fvlszt hafa með starfi hans á fjórða ára- tug hafa marss.innis haft til- efni til að undrast afköst han.s og starmorku, og' manni finnst hann hefði. þurft að ku.nna bet- ur bá Ivst að láta aðra vinna með sér — eða fvrir sig. Menn mosa ekki misskilia mig, Einar hefu.r ekfci unnið hlu.tvna einn, . hann hefu.r haf.t frábæra sam- starfmenn. Bryniólfúr og hann hafa lensst a£ verið sem einnmað u.r. Verklýðsstétti.n á Islandi 'hefur, þó ung sé, þolað ýmsa el.draun. brautrvðiendastarfið hefur ekki verið létt, og í á- tökunum hefur hún skapað margar hetjur En skærast blik- ar nafn Einars Olgeirssonar. Þeir ungu menn sem nú njóta skjóls innan sterkra samtaka alþýðunnar mega ekki gleyma að gera sér grein fyrir því, hverja fórnfýsi, ósérplægni, hetjulund og þrautseigju það kostaði að smíða þéssi samtök, gera þau að því volduga afli sem þau eru í dag. Sagt er, að trúin flytji fjöll, én hvað um viljakraftinn? Einár Ol- geirsson hefur átt viljakraft sem flutt hefur fjöll. Hann og samherjar hans, sem á 20. öld hafa skipulagt 'venklýðssámtök- in á Islandi, hafa á síðustu ára- tugum gerbreytt lífskjörum al- Minn kæri Einar: Jú — Það er alveg áreiðan- legt. Afmælið þitt er á þriðju- dagimn kemur, þann 14. ágúst, og í þetta sinn kemstu ekki hjá því sem ég varð að þola fyrir nærri þrem árum: að verða sextugur. Og hvár ertu svo nið- urkominn? Einhver sagði að þú værir flúinn suðaustur undir Svartahaf —• það er kannski ekki hætt við að þú ruglist í áttunum, karlinn. Ég held þér hefði nú samt verið naer að fela þig hérna uppi í Þórsmörk hjá mér og hlusta á blessaða sól- skríkjuna okkar, auk þess sem þú hefðir bara haft gott af því að hjálpa mér til að tína- uþp .." ' ' ' ■' : ' ' ■ 1 ' •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.