Þjóðviljinn - 15.08.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.08.1962, Blaðsíða 3
SonddœluskipiS Sandey Fullfermt skelja- sondi ó 80 min. • Um síðustu helgi var hið nýja, íslenzka sand- dæluskip v.s. Sandey búið að dæla á land tæpum 20 þúsund rúmmetrum af skeljasandi síðan það kom til landsins um eða eftir miðjan júlí. Eigandi skipsins er hlutaféiag. ið Björgun, en iþað 'var istofnað 1952 cig ihefur siðan aða’.lega lunnið að björgun !strandaðra E’kipa og isanddaelingu -í sam- bandi við 'hafiiargerðir. Lét fé- lagið útibúa lítið sikip. Leó, se-m sanddæ’.uskip ' árið 1957 og hef- ur það eiðan víða farið og reynzt ágætlega. artöku ná’.ægt Evri. Bygging- arefninu verður dae’.t á ’.and við Vatnagarða, fvrst um sinn eða þar til frambúðarathafnasvæði þens í Grafarvogi er titbúið til notkunar. ★ Kostnaðarverð 24 mi’.’jónir króna •'............................ Vœnfanlegir hingað í mánaðarlokin Muntra Musik- anter í lok þessa mánaðar er væntanlegur hingað til lands karlakórinn „Muntra musik- anter“ frá Helsinki einn allra fremsti og víðfrægasti kór á Norðurlöndum. Munu margir fagna því að fá nú loks færi á að heyra hér þennan nafnkunna hóp „glaðra söngvasveina“, sem í meira en 80 ár hefur varp- að sérstökum frægðarljóma á finnskt tónlistarlíf og borið hróður finnskrar sönglistar víða um lönd. ★ Kórinn fór fyrstu söngför sína til útlanda árið 1882, fyrstur finn-skra kóra. Síðan hefur hann farið fleiri slíkar ferðir en nokkur annar finnskur kór, einkum um Norðurlönd. Má furðulegt telja, að hann skuli ekki fyrr hafa lagt leið sína hingað til lands en sú hugmjæd skaut fyrst rótum, þegar karlakór- inn „Fóstbræður“ kom til Finnlands í söngför sinni á s.l. hausti. Stjórnandi „Muntra Musik- anter“ er tónskáldið Erik Bergmann, og hefur hann stýrt kórnum síðan 1951. Hann er meðal frægustu nú- lifandi tónskálda Finna, mjög vel menntaður tónlistarmaður og aðhyllist í verkum sínum nýtízkulegan stíl, en þó á- heyrilegan og persónulegan i senn. Hafa verk hans hlotið óskorað lof hinna ströngustu gagnrýnenda, og margvíslega viðurkenningu hefur hann hlotið fyrir þau heima og er- lendis. Söngskrá „Muntra Musik- anter“ í Islandsferðinni ber vitni, að um hana hefur fjall- að menntaður og smekkvis tónltstarmaður, og er hún næsta ólik því, sem algeng- ast er um verkefnaval karla- kóra. Hún hefst á nokkrum lögum eftir 17. aldar tónskáld og endar á lögum eftir söng- stjórann, sem mjcg gaman verður að að fá að heyra. önn- ur verkefni eru m.a. eftir Scu- mann, Strawinsky, Sibelius og Pa’.mgren. Eitt íslenzkt lag er á efnisskránni, „Gimbillinn mælti“, þjóðlag í út-setningu Ragnars Björnssonar. ★ Söngmenn í „Muntra Musik- anter" eru háiskólamenn ein- göngu, sem flestir hafa áður fengið kórþjálfun í finnska háskó'.akórnum, , Akadem- iska Sángföreningen", sem að því leyti má telja einskonar „forskóla" þessa kórs. Söng- mennirnir, sem hingað koma, eru 67 að tclu, og eru í þeim hópi ýmsir atkvæðamenn í menningar-, stjórnmála og atvinnulífi Finnlands. Einsöngvari með kórnum er tenórinn Kurt Klockars, sem um árabil hefur verið einsöngvari með „Muntra Musi.kanter“ og finnska út- varpskórnum. ..Muntra Musikanter" koma hingað á vegum karlakórs- ins „Fóstbræðra". Þeir dvelj- ast hér á landi aðeins fáa daga, og verður því ekki unnt að endurtaka samsöng kórs- ins, sem haldinn verður í samkomuhúsi Háskólans þriðjudaginn 28. ágúst. Að loknum þeim samsöng fer kórinn til Akureyrar í boði bæjarstjórnarinnar þar, í til- efni af aldarafmæli bæjarins. Á Akurevri syngur kórinn fimmtudaginn 30. ágúst. * Sér Scmentsverksmiðjunni fyrir hráefni Vs. Sandey var keypt til landsinis um áramót og verður aðalverkefni þeas framvegis að aí'la hr.áefnis til Sements- verksmiðj.unnar á Akranesi. Hef- ur fyrirtækið gert samning við verksmiðjuna um að siá henni fyrir næ'gum skeljaisandi næstu 5 árin, þ.ar af á skipið. að dæ’.a á land á þesisu ári 120 þúsund rúmimetrum. Þá er gert ráð fyrir að Sandey dæ’.a iupp byggingarefni fram- vegis, möl og sandi. Hefur Björgun ih.f. samið við jarðeig- endur í Kjós um sand- og mal- í Keflavík Sandey er fceypt frá Þýzka- landi. .smrlðað í Hollandi 1957 sem f’.utningaskip. Kostar skip- ið ihingað kcmið og 'Uim'bygfft sem sanddætuisiki.p um 24 mil’.jónir króna. í þeirrn kcistnaði eru með- ta'in útgjö’.d vegna leið lna sem setja varð upp við sementsvsrk- amiðjiuna á Akranesi. Skipið er um iþúsund brúttólestir að stærð. 8iv’öífnin 14 manms og er Hreinn Hreinisson skipstjóri. Sandey fór fyr.stu ferð sína át i flóann 21. i'úlií :sl. Reyndist biá nauðsjTiIegt að gera ýtn'sar minniháttar lag- færinigar en síðan heifur dæ’ing- in gengið vel. Fer skipið nú að ’c'fnaði 3 ferðir á sólarhririg. Á klukkur.tund og 20 mínúíum er fu.lfermi, um 510 rúirr.cneírar. ★ Si. lausardagsmorgun sigldi ★ Sandey inn Skerjafjörð og skömmu eftir hádegi var fengið. siglingin hvora leið tek- ur k’ukkustund, en um tvo t.ima iosun farmis á Akranesi. ★ byrjað að dæla að landi í ★ Nauthólsvík farmi skipsins, ★ um 500 rúmmetrum af ★ skeljasardi. Eigendur skips- ★ ins, mutafélagið Björgun hf„ ★ luiföu fengið þá skemmti- ★ legu Iiugmynd að gefa Reyk- ★ víkingum sketjasandinn svo ★ að sjóbaðstaður þeirra tæki ★ stakkaskiptuni til hins betra, ★ Myndin er tekin þegar Sand- ★ ey var að dæla sandinum ★ upp í fjöruna. — (Ljósm. Vr Þjóðv. A. K.). Nýlega kom til landsins flutn- ingaskipið Rangá, sem er annað tveggja skipa í eigu „Hafskip h.f.“. Á mánudag var skipið í Keflavík að losa timburfarm og gafst fréttamönnum kostur á að skoða það þar. Rangá er smíðuð í Elmshorn í V-Þýzkalandi lí akipaemíðaistöð- inni D. W. Kremer Sohn og er 1049 tonn að istærð og er lestar- rýimi 68.000 kúlbíkfet. Aðalvélin er 1050 hestafla Deutz diselvél- og að aúki 3 Mannheim Ijósavél- ar. Lestarlúgur eru af Mac Greg- or gerð og vindur eru vökva- knúnar. Skipið er búið öllum nýjustu sig’.ingatækjum og gekk 12 mílur í reynsluferð. Rangó var afhent eigendum jþann 24. júlí s.l. o.g fór beint til Leningrad þar isem hún tók timburfarm, sem losaður verður ó 11 höfnum á landinu. Með iskipinu kcim hingað einn af eig- endum skipasmíðastöðvarinnar, Jrhann-Hinrik Kremer og mun hann dve'.jast hér á landi í nokkra daga. 'Ekki verður annað séð. en fráganigur skipsins sé allur hinn vandaðaisti, íbúðir áhafnarinnar eru vistlegar og rúmgóðar, Tveir matsalir enu og eldlhú's búið Raíiha eldavél. Eins og fyrr er sagt, er Rangá annað tveggja skipa fyrirtækis- inis. Hitt er Laxá, sem er 724 tonn og kom hingað til lands i árslok 1959. Hún var ismíðuð í 'scm,u s'kipasmíðastöð oig Rangu. „Haískip h.f.“ mun vera yngsta sikipafélagið og fram- fcvæmdastjóri er Sigurður Njáls- son. Gtsli G'jsjsson er stjórnar- formaður og Ólafur Jónsson er varaformaður. Skipstjóri á Rangá er Steinar Kristj'ánsson, yfirvélstjóri er Þórir Konráðsson, 1. istýrimaður Jón Axe’sson og 'bryti er Árni Björnsison. Heimahöfn Rangár er Bolung- arviik. Sjötug er í dag Jakobína Gunnlaugs- dóttir frá Vopnafirði. Hún dvelst í dag ó heimili dóttur sinnar, Rauðalæk 57. Miðvikudagur 15. ógúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN ~ (3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.