Þjóðviljinn - 16.08.1962, Page 3
Ný flugvél í eigu Islendinga:
* Á siötta tímanum í gærdag lenti hin nýja flug-
Tél landhelgisgæzlunnar á Reyk,iavíkurflugvelli.
Fíugvélin leysir af hólmi Katalína-flugbátinn Rán
sem á tæpum sjö árum í þjónustu landhelgis-
gæzlunnar hefur alls flogið um 350 þúsund sjó-
mílur og reynzt hinn bezti gripur.
Hin nýja Hæz’.uilugyél, sem
"ber einkennisstafina TF-SIF og
afhent var islenzku landhelgis-
gæz’.unni á Kastrup-flugvelli í
■siðusíu ' yiku, er venju’.eg far-
begavél af - gerðinni DC4, Sky-
master, fjögurra 'hreyfia. Flug-
vélin verður nú smiám saman
búin þeim sérstöku tækjum, eins
og góðri ratsjá, Ijóskastara,
merkjagjöfum o.fi. sem talin eru
æskiieg við fyrirhuguð störf
hennar.
Áhöfni.n. sem flaug TF-SIF
heiqi til.íslgnds í gser, var þann-
ig skipuð: Guðjón . Jónsson flug-
stjóri hjá Landlhe’.gisgæzlunni,
Bragi Norðdal flugstjóri hjá
Flugfélagi íslands, Garðar Jóns-
son loftskeytamaður, Ingi Lofts-
son vélamaður og Gunnar Lofts-
son vé’.amaður.
Margt rnann-a var við flug-
skýli iandhe’.gisgæz’.unnar í gær,
þegar hin nýia flugvél lenti í
íyrsta skipti á íslenzkri grund,
meðal beirra Bjarni Benedikts-
Tcgcri til
Akureyrar
með geð-
eða í samvinnu við stóru varð-
skipin, — og það sem mest er
um vert, reynzt mjög áihrifarikur
við að 'fcoma í veg fyrir tilraun-!
ir til ólöglegra fískveiða. t
Nú varð hins vegar ekki hjá
því komizt, að gera á flugbátn- :
um umfangsmiklar og mjög
kostnaðarsamar endurbætur
vegna fickkunar. sem gat ekki
dregizt ö’Iu lengur, eða útvega
annan farkost. Undanfarna mán-
uði ihefur rækilega verið atihug-
að hvernig Ihagkvæmast yrði
frsm úr þessu ráðið. og ko.m þá
í ijós að unnt mundi, ef átovörð-
un væri tekin .þegar í stað. að
fiá keypta í Portúgal Skymaister-
flugvél, sem vel þótti henta í
þessu skyni.
^ Þar 'sem búast mátti við að
flugmaður hennar. vestur-íslend- 1 aðaiskoðun yrði að fara fram
ingurinn Framk Fredericksson, á TF-Fán nú í haust, heimiiaði
grein í Morgunbiaðið (19. sept , því rikisstjórnin kaup á vél
19.201, þar sem hann kemst m.a. (þessari sem nú er hingað kom-
svo að orði, að nota megi flug- , in.
báta .,. . . . til þess að hafa
son, dómsmálaráðherra, Pétur
Sigurðsson forstjóri íandlhelgis-
gæzlunnar. Baidur Mö’.ler ráðu-
neytisstjóri, fiö’.margir starfs-
menn landhelgisgæzlunnar o.fl.
Við það tækifæri veitti Pétur
Sigurðsson þessar upp’.ýsingar:
Sú hugmynd að nota fiugvéi-
ar til landhelgisgæzlu hér við
land, er raunvérulega mjög göm-
ul. Fyrsta f’.ugvélin kom hingað
árið 1919, og áríð eftir skrifar
AKURiEYRI 15/8 — í gær kom
brezki togarinn Roff Hunter.
sem er frá Grimsby, inn til Ak-
ureyrar með brjálaðan mann
og var bað vé’.stjóri á skipinu.
Togarinn sigldi beint á togara-
bryggjuna hér, reif upp stefnið
og skemmdi brysgjuna talsvert.
Ekki er þess getið. ihvo.rt sjúk-
lingurinn var við vél eða stjórn-
völ. Þetta skeði á níunda tím-
anum í gær. Hefur verið unnið
síðan að því að gera við togar-
ann, og er búizt við, að hann
geti farið út á morgun. Sjúk-
lingnum mun dveljaist eitthvað
lengur.
eftirlit með fiskiskiipum og varna
þeim að veiða í Iandhelgi“.
Úr þessu varð þó ekki, enda
fl.ugið í bernsku, en Ihugmyndin
litfði áfram, og fyrir siðustu
styrjö’.d var það aígengt að yf-
irmenn jandhelgisgæzlunnar
færu í á’.mienn gæzluflug t.d.
með |þei.m flugvé’.um, sem voru
við síldarleit fyrir Norðurlandi.
Skipuleg fluggæzla hófst þó
ekki fyrr en árið 1952 eftir að
fiskveiðitakmörkin höfðu verið
færð út, og jckst hún smám
saman ár frá ári með aukinni
reyns’.u.
★ Sjö ár síðan „Kata“
var keypt
Frá upphafi og allt fram til
ársins 1955 voru eingöngu not-
aðar veniulegar fanþegavélar við
þessi störf, o.g voru þær tekn-
ar á leigu í hvert skipti, pem
flogið var. Það ár var hins veg-
ar 'keypt S'érstök flugvél til
gæzlu- og Ibjörgunarstarfa, og
má segia að þau kaup marki
tiímamót i sögu landhelgisgæzl-
unnar.
Þessi flugvél var Katalína-
flugbáturinn TF-Rán, sem síðan
hefur verið í stöðugri nofikun
og reynzt með ágætum í starfi
sínu, sem a’þjóð er kunnugt. Á
undanförnum tæpum sjö árum
hefur Rán alls flogið 350 þús
sjómílur í þessum erindum, hand-
samað alls 14 togara að ólög-
legum veiðum, annað hvort einn ú
Kostaði 5,5 milij króna
iFlugvélin kostaði 127 þúsund
'bandariíska dollara eða um 5.5
milljónir króna. Kostnaður við
rekstur hennar er áætlaður
gvipaður og við Kata'.ínuflug- |
bátinn. en landihelgisgæzlunni ,
revndist útgerð hans heldur ó- |
dýrari en útgerðarkostnaður
varðskipsins Alberts, þ.e. um
200 lesta skips.
Hin nýj'a flugvél hefur ýmsa
kosti fratn ýfir"bá: gcmlu. m.a.
2—3 klukkustunda meira flug-
þol og f’ugthraðinn er um 70%
meiri. Kvaðst forstjóri land-
he’gisgæz’.unnar legsia töluvert
upn úr hraðanum einkum í eft-
irlitsferðunum umhverfis jand-
ið. því að slíkar ferðir Kötu
gömlu hefðu tekið 9 klukku-
stundir og því verið mjög þreyt-
andi fvrir áhöfnina.
Áhöfn á Skymasterflugvélinni
verður jafn stór og á f'.ugbátn-
um o.g hefur hún verið æfð i
sumar á f’.ugvél Flugfélags ís-
lands í meðferð þessara vé’.a.
Dómsmálaráðherra og forstjóri landhelgisgæzlunnar í landgöngu-
tröppunum við komu nýju gæzluflugvélarinnar í gærdag. Að balil
þeim er áhöfnin sem flaug flugvélinni hcim. Til vinstri: Guðjón
Jónsson flugstjóri, Garðar Jónsson loftskeytamaður og Ingi Lofts-
son vélamaður. Til hægri: Bragi Norðdal flugstjóri og Gunnae
Loftsson vélamaður. (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
í nógrenni Boston
Rœningjar hirtu
tugmilljónir kr.
KANDOLPH, Massachusctts 15 8
— ÁUta menn sem voru í fjár-
um bílum rændu á þriðjudags-
kvöld geysilegri fjárfúlgu, allt að
AKRANEgl 14/8 -
lokið niðurjöfnun
Nýlega er
útsvara á
Nýja gæzluflugvélin rennir uppað flugskýli Landhelgisgæzlunnar. (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
Akranesi og var jafnað niður 15
milJjónum króna. Eru útsvör nú
aðeins íægri en þau voru á tekj-
ur innan við 100 þús. kr. en
heldur hærri á tekjur yfir 100
þús. kr.
Það vekur sérstaka athygli,
að tveir skipstjórar hjá Haraldi
Böðvarssyni og Co, Garðar
Finnsson og Ingimar Ingimund-
arson, bera hvor um sig jafnhátt
útsvar og skatta eins og fyrir-
tæki Haraldar sjálfs og þeir
feðgar bera sameiginlega. Þess
ber þó að gæta, að eftir er að
leggja ó aðstöðugjald.
Hæstu gjaldendur eru:
Sementsverksmiðjan 282 þús. kr.
Ingimundur Ingimundarscn 271
þús. kr.
Garðar Finsson 270 þús: kr.
Haraldur Böðvarsson og Co. 200
þús. kr. en samanlagt bera
H.B. og Co og þeir feðgar 275
þús. kr.
tveim mi’ljónum dollara, (80
milljónum króna) úr bíl banda-
rísku póstþjónustunnar sem var
að flytja reiðufé úr ýmsum bönk-
um £ Cape Ccd héraði til þjóð-
bankans í Boston.
Ránsfengurinn er líklega met,
þátt enn sé ekki vitað með vissu
hve hárri upphæð hann nam.
Mesti þjóínaöur í reiðufé sem áð-
ur var vitað um átti sér stað
1950 og var þá um að ræða 1.2
milljónir dollara.
Árásin á póstbílinn hafði ver-
ið vel undirbúin. Bílstjóri hans,
Patrick Schena, segir að í nó-
grenni Plymouth, um 2 kíló-
metra frá Randolph, hafi bíll ek-
ið fram úr sér pg stanzað fyrir
framan sig og maðe.r í lögreglu-
búningi komið úr honum og gef-
ið sér merki um að stanza.
Hann hlýddi og þá skaut allt
í einu upp tveimur mönnum og
voru þeir vopnaðir vélbyssum.
Schena og vörður hans veittu
enga vörn, aíhentu vopn sín og
voru þeir ketlaðir og bundnir og
stungið aftur í sinn eigin bí 1.
Síðan settist ,.lögreglumaðurinn“
við stýrið og ók áfram, en stanz-
aði fjórum sinnum á leiðinni,
meðan peningapckarnir voru
bornir í aðra bíla, sem þeirra
biðu.
Síðar kom í ljós að ræningj-
arnir höfðu stöövað umferð um
þennan vegarspotta með því a5
setja upp skilti á vegamótum,
sem bönnuðu akstur um hann.
Fimmtudagur 16. ágúst 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (J