Þjóðviljinn - 23.08.1962, Side 2

Þjóðviljinn - 23.08.1962, Side 2
1 dag cr fimmtudagurinn 23. ágúst. — Zakkeus. — Tungl í hásuðri kl. 8.04. Árdcgisháfiæði kl. 12.32. Næturvarzla vikuna 18. til 24. ágúst er í Laugavegsapóteki, sími 2-40-48. Hafnarfjörður: Sjúkabifreiðin: Sími 5-13-30. skipin Hafskip Laxá er í Gravarna. Rangá er á Siglufirði. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 til R- víkur. Þyrill er á Norðurlands- ]> höfnum. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 15.00 í dag til Breiðafjarðar- og Vestfjarðahafna. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Skipadeild SÍS Hvassafell er á Akureyri. Arnar- fel ér á Hofsós. Jökulfell fór 20. þ.m. frá Fáskrúðsfirði til Manc- hester og Grimsby. Dísarfell fór 21. þ.m. frá Siglufirði til Ham- borgar og Riga. Litlgfell kemur í kvöld til Reykjavíkur frá Aust- fjörðum. Helgafell er í’Leningrad. Hamrafell er væntanlegt til R- víku'r 26. þ.m. frá Batumi. j | Eimskip: 11 Brúarfoss fór frá N.Y. 17. þm. til Rvíkur. Dettifoss er í Hamborg. Fjajjjpss kom til Rvíkur 18. þm. frá;, tYfístmannaeyjurn og Gauta- borg. Goðafoss fer frá Hamborg í dag til Rvíkur. Gullfoss fór frá I Leith 20. þm. væntanlegur til R- > víkur árdegis í dag; kemur að bryggju um klukkan 8.30. Lagar- fos's' fer frá Jacobstad í dag til Vasa,' "Ventspils, Aabo og Kotka. Reykjafoss kom til Cork í gær; fer þaðan til Rotterdam, Ham- borgar og Gdynia. Selfoss fór frá 11 Dublin 17. þm. til N.Y. Tröllaf<tss ijkom til Hamborgar í gær; fer ^ þaðan til Gdynia, Antverpen, I Hull og Rvíkur. Tungufcss fór > frá Vopnafirði í gær til Gauta- borgar og Stokkhólms. Jöklár h.f.: Drangajökull lestar á• Vestfjarða- höfnum; væntanlegur til Reykja- víkur á morgu.n; fer þaðan til N. Y. Langjöku.ll er á leið til Ro- stock, fer þaðan til NojTköping. Hamborgar og Rvíkur. ýatnajök- ull er í Hamborg; fer þaðan til Amsterdam, Rotterdam, London og Rvíkur. flugið Loftleiöir I dag er Snorri Þorfinnsson væn-tanlegur frá N.Y. kl. 6.00. ] Fer til Luxemborgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Luxemborg l kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 7.00. Fer til Luxem- borgar kl. 8.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. Flugfélag íslands: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í dag. Væntan- legur eftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í fyrra- málið. Hrímfaxi fer til Londoh kl. 12 30 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 3 ferðir, .Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Vestmanna- eyja. .2 ferðir og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, ísafjarðar, Fagurhólsm., Hornafj., Húsavíkur og Vestmannaeyja 2 ferðir. trúlofun I fyrradag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrafnhildur Krist- , Bergstaðastræti 6C og Ómar Árnason, stud. act., Hörpugötu 38. Sumarbúðir í Tékkóslóvakíu Myndina hér fyrir ofan kjósanlegur staður til útiveru féngum við senda frá Tékkó- á sumrum; bátsferðir og sund slóvakíu á dögunum. Hún er í skógarvötnum og tjörnum frá sumárbúðum skólabárna í er vinsæl íþrött 'méðál þéirra " Vráz, skammt frá borginni sem dveljast í sumarleyfi sínu ‘Físék'~T S-BáeheimTr'Þ'ái*~~ÍF~*"á".j5essúnr'sIo3úm; —~ ' jLunhyerfið mjög fagurt.,og á- , ,.L. • I Tekkoslovakiu ma segja ' '■•■■ að hvert einasta skólaÖSrn * eigi þess kost að njóta áöm- arleyfa sinna að einhverju leyti í sumarbúðum á fögrúm stað. Alls munu í sumar starf- ræktar yfir þúsund slíkar æskúlýðsbúðir: þar sem hundr- uð þúsunda barna eyða sumr- Farsóttir í Reykjavík vik- inu í leik og starfi. Ýmsar una 22.—28. júlí samkvæmt stofrianir og launþegasamtök Hálsbólga og kvef- sótt algengustu farsóttirnar skýrslúm 2S (26) sfarfandi lækna. Háísbólga 81 (61) Kvefsótt 69 (96)' Iðrakvef 64 (90) Ristill 1 (1) Inlluensa 6 (0) Hettuusótt gæzlu. 17 (3) Kvellungnabólga,; 4 (7) Rauðír hundar 1 (1) Skarlats- sótt í (0) Munnangur 8 (4) Hlaupabóla 6 (0) Taugaveiki- bróðir 3 (92) eiga Sumarbúðir sem þessar og þar geta menn gist fyrir væga þóknun. Börnunum er séð fyrir fullkominni heilsu- • Skipaðir í próf- astsembætti Farisöttir í Reykjavik vikuna 29. júlí til 4 ágúst samkvæmt skýrslum 21 (29) starfandi læknis. Hálsbólga 53 (81) Kvefsótt 31 (69) Gigtsótt 1 (0) Iðrakvef 14 (64) Ristill 2 (1) Mislingar 4 (0) He.ttusótt 2 (17) Kvef- lungnabólga 2 (4) Skarlatssótt 1 (í) Munnangur 2 (8) Hlaupa- bóla 7 (6) Taugaveikibróðir 0 (3). í síðasta Lögbirtingablaði er skýrt frá því að dóms- og kirkjumálaráðuneytið hafi skipað séra Trausta Pétursson sóknarprest á Djúpavogi prófast í Suður-Múlapófasts- dæmi frá 1. þ.m. að telja. Ennfremur hafi séra Magnús Guðmu.ndsson sóknarprestur í Ólafsvík verið skipaður pró- fastur í Snæfellsnesprófasts- dæmi frá sama degi að telja. —★— 9, Norrænir veður- h stófustjóiar á ráðstefniLMr__. Samkværnt upplýsjngum frá Veðurstofunni verður, þrett- ánda ráðstefna norrænna veð- urstofustjóra sett í húsakynn- um Háskóla íslands í dag, fimmtudaginn 23. ágúst. Stend- ur ráðstefnan í vikutima eða til- f immtudags 30. ,þ. m. Þetta _er í arinað .skipti, sem veðurstofustjórarnir koma saman til.fundahalda í Reykja- vík. Áttunda róðstefna þeirra var haldin hér í borg árið 1954. ,, , • Mikil aðsókn og mikil hiifning Mikil hrifning var á frum- sýningu José Greco ballettsins í Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld og voru spænsku listamenn- irrttr kállaðir fram á sviðið hvað eftir annað. önnur sýn- ing ballettsflokksins yar í gær- -kvöld, þriðja sýningin er í kvöld og síðan Sýningar hvert kvöld fram yfir helgi. Er þeg- ar sýnt að Þjóðleikhúsið mun þéttsetið í hvert skipti sem hinir ágætu spænsku lista- menn koma fram á sviði þess, en þeir dvel.iast hér á landi aðeins vikutíma. • Maigai gjafii til Rauða Kiossins Á þessu ári hafa Rauða Krossi fslands borizt ýmsar gjafir og áheit sem RKÍ þakk- ar kærlega. Fyrir skömmu færði Halldór Hermannsson frá ísafirði RKf kr. 4.600 að gjöf, en N.N. færði RKÍ kr. >• 1.000,00, E.S. kr. 100,00 og biskupsskrifstofunni bárust kr. 100,00 í Kongósöfnun RKf. öllum þessum aðilum vill Rauði Krossinn færa sínar beztu þakkir. Auk þessa vill Rauði Krossinn minna á Minn- ingarspjöld Rauða Kross ís- lands. Hjálpið Rauða Krossinum að hjálpa! (Frá RKÍ) ® Líkindi manna og dýia í Tímanum í gær er fróð- leg grein er nefnist „Innræt- inu fær enginn leynt.” Þar er' m. ‘a. getið úm Kkindi manna og 'dýria;' mýrid 'ét' af Voltaire sem illgjörnum apá, Talleyrand og „nánasta ætt- ingja hans refnum” og Robes- pierre og „fyririmýrid háns hýenunni” (hvað sem róttæk- ir sagnfræðingar kunna nú að segja um þá samlíkingu). Hugmyndin er góð.og; þykir oss eðlilegt að halda. samlík- ingunni áfram. Lesendur geta byrjað á að geta.sér. til . uca. það, hvaða dýrategund á að setja við hlið viðsfcfþtamálá- ráðherra Gylfa Þ. Gíslasonar. * • Gengisskráning 1 sterlingspund 120.92 1 U.S.$ ' 43.06 1 Kanadadollar ’ '39.52 100 danskar krónur 623.97 100 norskar krónur 603.27 100 sænskar kr. . 836.36 100 finnsk mörk . ... 13.40 100 nýir fr. frankar .878.64 100 belgískir frankar . 86.50 100 svissneskir frankar" 997.22 100 Gyllini 1.195.90 100 tékkneskar krónur ••598.00 100 V-þýzk mörk • - 1.081.66 1000 Lírur v-j ■60.96 100 Austurrískir sch. : . 166.83 100 pesetar : .71.80 ★ Komin með meikin SIF, skymasterflugvél Land- helgisgæzlunnar, sém' kom til landsins fyrir fáum dögúm, er nú farin að sjást á lofti með merki gæzlunriar í bak og fyrir. Þórður ákvað að bíða birtingar með leitina að Joe. Hann átti hvort eð var enga undankomu. 1 ibirtingu gaf hann svo Brauníisoh merki um að hægja ferðina og senda nokkra menn um borð í Liselotte til þess að taka þátt í leitinni. Þórður hrópaði nú á Joe og skipaði honum að gefast upp. Enginn svaraði, en Joe heyrði samt kalljð og varð skeflingu lostinn. Allar fyrirætl- anir hans voru farnar út um þúfur. K>V»5 • ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. ágúst 1962 '. .. .•—n/Xí‘„ i-OOi t-Z ltíúZiikitŒUX;.*:'+■

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.