Þjóðviljinn - 23.08.1962, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 23.08.1962, Qupperneq 3
,Hver mófmœlir' > j ! Gcrðardómslög Emils Jóns- sonar, sjávarútvegsmálaráð- herra , og formanns Alþýðu- flokksins, liafa valdið mikilli reiöi meðal síldveiðisjómanna eins og sjá má af því, að skipshafnir 83 báta hafa sent ráðherranum harðorð mótmæli gegn setningu bráðabirgðalag- ánna o£ úrskurði gerðardóms- ins. Svo megn var andúðin á bráðabirgðalögunúm, að flokks- menn ráðherrans eins og t.d. Jón Sigurðsson létu hafa eft- ir sér opinberlega, að með þeim væri vegið harkalegar gegn verkalýðshreyfingunni en nokkru sinni fyrr. Alþýðúsamband Islands mótmæli þessum ofbeldislög- um þegar í sitað og neitaði að skipa mann í gerðardóminn af sinni hálfu. Mótmæli sjó- manna undanfarið eru ótví- ræðar undirtektir við þessa afstöðu stjórnar ASf: Verka- lýðshreyfingin neitar að eiga nokkurn þátt í framkvæmd cfbeldislaga, sem sett eru gegn henni. Afstaða stjórnar Sjó- mannasambandsins að til- nefna mann í gerðardóminn, eftir þau ummæli Jóns Sig- urðssonar, sem áður er vitnað til, sýnir aðeins hcilindi krata í þessu máli. fhaldið hefur lag á því, að láta ráðherra Al- þýðuflokksins vinna fyrir sig skítverkin. Það sýndi bezt eðli gerðar- dömsins og þéss -úfskurðar, sem hann .felldi, að - fulltrúi útgerðarmanna gerði þar eng- an ágreíning. Formaður Al- þýðuflokksins hafði séð svo um, að þeim væri tryggður öruggur meirihluti í dómn- o.m eins og glögglega kom í ljós með úrskurðinum. En það sem mesta athygli vakti í sambandi við þetta mál, voru viðbrögð Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna, þegar síldveiðisjómenn sendu sjávarútvegsmálaráðherra mótmæli sín gegn setningu bráðabirgðalaganna og úr- sku.rði gerðardómsins. LlÚ sendi frá sér „£rétt“, þar sem reiknaður var út hásgtahlutur á þeim tólf bátum, sem fyrst mótmæltu gerðardómnum. — Þaö var réiit eins og sjómenn- irnir væru að mótmæla ein- hverjum gerðum LftJ-manna, en ekki gerðum sjávarútvegs- málaráðherra! Þjóðviljirn hefur margsinnis skorað á LÍÚ að birta útreikn- inga um hlut útgerðarmanns- ins á sama hátt og hlutur há- setanna á umræddum skipum var reiknaður og gera jafn- fru'mt samanbu.rð á gömlu ramn'.nginutm og úrsku.rði gerðardómsins. En LÍÚ-menn hafa tekið bann kost'nn að Iþsgja sem fastast. Þjóðviljinn lét þá gera samanburð á þessu. og hafa þair útreikningar birzt í blaðinu undanfarið varð- andi n kku.r sk.ip á lista LlÚ. I drg birtum við þessa út- reikninga í heild og bætum þá jafnframt við, hver er hlutur útgerðarmannsins fyrir úthald bátanna frá 25 6—28 '7. Við er- um orðnir næstum úrkula vonar um það að stjórn LlÚ sendi. frá sér þessa umbeðnu útreikninga. Vísir gerði mótmæli sjó- manna gegn gerðardómnum að umtalsefni í leiðara sínum fyrir nokkru og kallaði þau „skort á þjóðfélagsþroska“. Sagði blaðið, m.a. í því sam- bandi: ,,Á það hefur verið bent, að meðalaflahlutur á mótmælendaskipunum var rúmlega 48 þúsund krónur þá 33 daga, sem liðnir voru er mótmælin komu fram. Skip- Emil Jónsson stjórahlutu.r var að meðaltali 126 þúsund krónur". — En blaðið gat ekki um meöalafla- hlut útgerðarmanns þessa 33 daga, — enda var hann aðeins rúmlega 808 þúsund krónur! Og síöar í sama leiðara sagði: „Hlutverk ríkisins í lýðræðisþjóðfélögum er . . ,að koma í veg fyrir að um ofsa- gróða einstakra stétta sé að ræða á kostnað almennings“. En það er „skortur á þjódfé- lagsþrcska" að mótmæla úr- skurði gerðardómsins og á töflunni hér á eftir geta sjó- menn cg aðrir því séð, hvað Vísir á við með því, að ríkið cigi að „koma í veg fyrir ofsa- gróða einstakra stétla* ! Nafn skips Úthald Aflaverðm. í kr. Hásetahl. m. orl. samkv. samn. f. 1959 kr. Hásetalil. m. orl. samkv. úrsk. gerðard. kr. Mismunur (raent af hv. háseta samkv. gerðard.) Hlutar- mismunur í % Taia hluta reiknaðir áhöfn Illutur 1. útgerðar- manns ' Aukinn gróði útg.m. samkv. úrsk. gerðard. 1. Helga RE ■ 25-6—28 7 1.952.335,00 71.671,96 59.497,41 12.174,55 17,0 121/2 1.052.430,57 152.181,87 2. Leifur Ei- ríksson RE 25 6—28 7 1.825.945,00 73.072,21 61.587,66 11.484,55 15,7 HV2 971.611,31 132.072.33 3, Héðinn ÞH ; 25 6—28 7 1.816.735,00 66.641,20 55.365,00 11.276,20 16,9 12 V2 989.333,70 140.952,50 4. Björn Jóns- • •' ;'f .. : son RE 25/6—28 7 1.682.250,00 67.256,49 56.740,95 10.515,54 15,6 11'/2 895.149,07 120.928,71 5. Smári ÞH 25/6—28/7 1.098.865,00 43.655,19 37.063,83 6.591,36 15,1 11'/2 584.721,75 75.800,64 6. Víðir II. „ GK 25/6—28/7 2.530.240,00 102.791,15 84.109,23 18.681,92 18.2 HV2 1.360.564,65 214.842,08 7. Valafeli SH 25/6—28 7 1.054.195,00 41.855,88 35.557,15 6.298,73 15,1 11V2 - 560.952,17 72.435,39 8. Eldey KE 25/6—28/7 1.057.670,00 38.479, 89 32.232,49 6.247,40 16,2 12 V2 570.150,27 78.092,50 9. Hávarður IS 25 6—28 7 349.110,00 13.456,60 11.775,20 1.681,40 12,5 11'/■> 185.766,40 19.336,10 10. Gjafar VE 25/6—28/7 , 2.052.150,00 82.227,38 68.216,75 14.010,63 17,0 11V2 1.103.485,37 161.122,24 11. Fagriklett- úr GK -25/6—28/7 1.204.220,00 43.916,89 36.698,61 7.218,28 16,4 12V2 649.129,77 90.228,50 12. Steingrim- ur tröili ST 25/6—28/7 1.237.285,00 45.143,61 37.706, 26 7.437,35 16,5 12 V2 766.974,95 92.966,88 Meðaltal 33 dagar 1.488.417,00 57.514,04 48.045,88 9.468,16 16,5 806.689,16 ^ 112.579.98 \ \ e \. \, \ \ i <► \ i i i i Varðandi töflu þessa er þeitta að athuga: Allir útreikn- ingar á henni eru miðaðir við upphaflegu töflu LlÚ, sem birtist í Morgunblaðinu 2. ágúst sl. ög tilt samanburðar eru teknir samningar sjó- mannafélaganna innan ASÍ frá því í maí 1959. Sjómanna- félögin á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum voru ekki aðilar að þeim samningi og hafði t.d. Jötunn í Vestmanna eyjum mun hagstæðari samn- inga, eins og áður heíur kom- ið fram í blaðinu.. 1 töflunni kemur því fram skekkja sem nemur þessum mismun á kjörum háseta eftir umrædd- um samningum. Þjóðviijinn hafði ekki undir höndum ná- kvæma tölu háseta á bátum þeim sem hér um ræðir, en fjöldi aflahluta á hverjum bát Nýr MORRIS bíll á markaðinum Morris 1100 néfntst nýr-bíll, sem BMC-verksmiöjurnar brezku kunngerðu þ. 15. ágúst sl. Þettá. er ákaflega snotur 5 manna bíll með 50 hest- afla-vél’ ög vökvafjöðrun, sem er nýjung og gerir það að verkum að bíllinn er mjög þægilegúr í akstri á ósléttum vegi. í surpar tók' fyrirtækið Þ. Þorgrímsson Borgartúni 7 við Morrisonúmboðinu af Agli Vilhjálmssyni og kynnti for- stjóri þess þílinn fyrir blaða- mönnum á gær, Kvaðst hann tengja miklar vonir við þenn- an bíl og þegar hefði mikið veri.ð um hann spurt. Eins og er, er fyrirtækið í ófullnægj- andi húsnæði., en flytur fljót- lega í nýtt hús að Suðurlands- braut 6, þar sem bæði verður bíla- og byggingarvöruverzlun ,,og einnig verður reynt að h&fa fullkominn varahlutalager. Til Þannig lítur nýi Morris-bíilinn út. að byrja með hefur verið samið við bílaverkstæðið Spindil að annast viðgerða- þjónustu. Auk þeirra kosta bilsins, sem áður eru nefndir, má geta (þarmeð taldir aukahlutir yfir- manna) eru reiknaðir út með hliðsjón af tölum LlÚ í „Morg- uniblaðsfréttinni" 2. ágúst s.l. Hlutur útgerðarmanns er síð- an reiknaður út skv. (þessu. þess að lakkið á honum er gljábrennt og vél, gírkassi og drif er allt smurt á einum stað. Auk þess eru á bílnum 4 smurkoppar sem þarf að smyrja eftir hverja 5000 kilp- metra. Billinn er allur ryð- varinn. Ennþá spm komið er er ekki á markaðinum nema 4ra dyra bíll, en von er á 2ja dvra útgáfu um áramótin. 4ra dyra kostar bíllinn kominn á götuna 154.000 kr. en 2ja dyra mun hann kosta um 142.000 kr. Þess má að síðustu geta, að fyrir eru í landinu um 200 bílar af Morris-gerð og er eindóma álit eigenda þeirra, að þar séu einstaklega traúst- ir og þægilegir bílar á ferð. : i". i.'“: I, ■ '((■’■(. . í 0' Ifv Fimmtudagur 23. ágúst 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.