Þjóðviljinn - 23.08.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.08.1962, Blaðsíða 10
DauSvona fyr«r réfti Kennedy heimtnr oblen til U LONDCN 22/8 Bandaríska OPEL-bíllinn sem beðið var með eftirvœntingu Sjaldan mun hala verið * beðið eftir nýjum bíl frá v- ; þýzki'm bílaverksmiðjum með jafnmikilli eftirvæntingu og á- hugsa eins og nú, Síðan Opel • verksmiðjurnar tilkynntu um fyrirhu.gaða framleiðslu hins nýja bíls, Opels Kadett, fyr- ir nokkrum mánuðum hefur : eftirvæntingin farið sívax- : andi. Nafnið kannast flestir við. Fyrir stríð voru fram- leiddir 107.000 Kadett-bíiar. í þ r ó 41 i r Framhald af 9. síðu. óöruggar csg "?rðu oft siaemar skyssur. Styrkur liðsins liggur fyrst og fremst í léttu og hröðu sam- spili stú’.kurnar þe'kkia orðið •það vel hver aðra, að hreyfing- ar þeirra eru mjög samræmd- ar og erfitt fyrir hvaða vön sem er að verjast gegn þeim. Aftur á móti sýndi Ármann nú sinn bezta leik í mótinu, og var liðinu mikill styrkur að fá Díönu, sem leikur ann- <ars í 2. fl. Sóknaraðgerðir liðs- ins voru a-lar miklu liprsri en í fyrri ieikjum í mótinu. Dómari var Daniel Benja- míns.son og dæmdi vel. Áhorf- •endur voru um 300. Þá er lokið þessu fyrsta ís- landsmóti, sem haldið er í Kópavo.gi. Umf. Breiðab’.ik sá um íramkvæmd mótsins og fórst það mjög vel úr hendi. ILeikirnir fóru frsm við barna- ákólann á Digraneshálsi, áhorf- endur voru allmargir og fór fjölgandi eftir þvi sem á mót- ið leið. Þátttakendur í mótinu voru i'.m 170 frá 10 félögum, í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópa- vogi, Vestmannaeyjum og ÍSa- firði. í framkvæmdanefnd mót.sins voru:Björgvin Guðmur.dsson Frímann Gunnlaugsson og Hrafnkell Egilsson. Uppaldi ótta Framhald af 7. síðu. sérfræðingar rita langar grein- ar ií dsgib-öðin, þar sem þeir taka málstað hins hrollvekj- andi innihalds myndasagna- heftianna og sjónvarpssýning- anna og lýsa yfir því, að allt þetta gefi beinlínis framtaki (bamanna ‘ byr undir báða vængi. Sérstakrar varúðar varð að gæta t>l að almenningur og forvitnir blaðamenn kæmust ekki á snoðir um bílinn fyrr en tími væri til kominn. Yiirverkíræðingur Opel, Hans Mersheimer sagði blaða- mönnum að Opel hefði ákveð- ið eftir langar, nákvæmar at- huganir að hafa vélina iram í bílnum cg drif á afturhjól- um. Þessi tilhögun hefur ráð- ið úrslitum í 75% af öllum bifreiðategundum, sem keppa á heimsmarkaðinum í dag. Enda þótt þetta fyrirkomulag sé lang kostnaðarsamast hélt' yf'.rverkfræðingurinn því fram að með því fengist bezt h.lut- fall m.illi þyngdar og 'orku', mest þægindi fyrir farþega og stærst farangursrúm. Auk þess sagði hann að þyngdar- hlutfallið væri sérstaklega mikilsvert þegar ekið væri á hinum síendurbættum vegum, því yfir 7° 0 af stöðvunarhæfni bílsins lægi í framhjólsheml- um og áríðandi væri að rétt þyngd lægi á framöxlinum. Vélin í Kadett gerir hann því öruggari í akstri. Lengd Kadett er 3.02 m., breidd 1.47, þyngd G00 kg. lengd mUli hjóla 2.33 m bre dd milli framhjóla 1 20 m. og afturhjola 1.21 m. Hjól- barðastærð er 5.50—12 slöngu- lau.s. Hinir 12 tommu hjól- barðar voru. sérstakiega vald- ir með tilliti til aksturshæfni og þæginda. Kadett verður ekki smíðað- ur í Rússelsheim eins og aðr- ar gerðir Opel-bílanna, heldur hefur veri reist ný verksmiðja í Bochum, sem er nú um það bil tilbúin til fjöldafra.mleiðslu og er reiknað með 1000 bílum á dag. Heildarframleiðsia Opel verksmiðjanna er áætluð 650 000 bílar á ári en ekki er búizt við að útflutningur á Kadett-bílnum heíjist fyrr en eftir áramót. Umboðsmenn Opel verk- smiðjanna á íslandi, Bifreiða- deild SÍS hefur fyrir alllöngu reynt að gera ráðstafanir til að fá sem flesta bíla afgreidda þegar útflutningur hefst þar sem fjöldi. manns bíður nú þegar eftir Kadett hér. Enn hefur ekkert verið látið upp um verð þessa bíls en flestir búast við að verðið verði 120—130.000. Boðað til landsfundar ífir umræður a m Fundur Samtaka her- námsandstæðinga á * _ WI Seyðisfirði í fyrrakvöld var allvel sóttur, enda þótt vinna væri mikil í kaupstaðnum, og urðu umræður fjörugar um rtörf samtakanna. Frummælendur á fundinum voru þeir Kjartan Ólafsson, Ari Jósefsson og Þóroddur Guð- mundsson, en auk þeírra tóku til máls: Valgéir S'gurðsson kennari, Steinn Stefánsson skóla- stjóri og Ha'ldór Magnússon menntaskólanemi. 1 kvöld, fimmtudag, verða fund- ir haldnir á Vopnaf rði og í Höfn, Hornafirði. Á morgun, föstudag, verða fundir í Laugaskóla í Reykja- dal og Hrollaugsstöðum, Suður- sveit. féldQSlíf Ferðafélag íslands fer fjórar 1'4> dags ferðir á laug- ardag 25. ágúst. Hítardalur, Kjal- Þórsmörk. Lagt verður af stað vegur, Landmannalaugar og kl. 14. frá Au.stu.rvelli. Úpplýs- ingar í skrifstofu félágsins í Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. njósnaranum Robert Soblen, sem ilæmdur var í lífst'öarfangelsi i USA, var stefnt fyrir rétt í Lond- on í dag. Atti að fjalla um þá ; | beiðni hans að fá að dvelja á- | , fram í Bretlandi en vera ekki fluttur nauðugur tii Bandaríkj- anna. Þegar réttarhöldin höfðu staðið í hálfa aðra klukkustund, varð að fresta þe:.m vegn.a veikinda Sobl- ens. Með dómi borgarréttarins í | London verður málinu ekki lokið því bæði Soblen og lögfræðingur ríkisstjórnarinnar hafa ákveðið að áfrýja málinu, ef dómur borg- arréttar verður þeim ekki í vil. Vill ekki deyja í fangelsi Soblen flýði frá. Bandaríkjun- um vegna þess að neitað var beiðni hans um að mál hans yrði tekið fyrir af æðri dóm- stólum. Fór hann til írrael, en { var fluttur þaðan nauðugur á- ^ leið'is til Bandaríkjanna. Á leið-1 inni gerði hann sjálfsmorðstil- raun og varð að flytja hann- í sjúkrahús í London. Brezka stjórnin neitaði beiðni hans um dvalarleyfi, en ennþá hafa brezk yfirvöld ekki látið verða af þeirri ætlan sinni að ílytja Soblen nauð- ugan til Bandan'kjanna. Soblen er sjúkur af blóðkrabba og á að- eins fáa mánuði eftir ólifað. Hef- ur hann óska.ð eftir því að fá að deyja á Bretlandi en ekki í fang- elsi í Bandaríkjunum. Kennedy á kreik Bandarisk yfirvöld leggja ofur- kapp á að fá Soblen framseláan til að láta hann byrja að afplána fangelsisdóminn. Kennedy forseti hefur beitt sér persónulega í mál- inu. Bandaníska tímaritið „News- week” greinir frá þvf, að Kenn- edy hafi símað til Macmillans, forsætisráðherra Bretlands, ,og krafi.zt þess að Soblen yrði tafar- laust settur með valdi í banda- ríska flugvél og fluttur til USA. Macmillan lofaði að gera allt sem hann gæti til að verða við ósk forsetans. Le:guf'lugvél Banda- ríkjastjórnar bíður á flugvellin- um í London, að sögn „News- vveek”. Ljóst er nú að brezkir dómstólar verða látnir skera úr vm það, hvort hinn dauðvona njósnari verður framseldur. . Ildur í dívan op rumföt m sofandi manns Um kl. 3 í fyrrinótt var slökkvi- liðið kvatt að Lágholtsvegi 3. Hafði komið þar upp eldur í her- bergi, sem tveir menn sváfu í, og brenndist annar þeirra lítil- Iega á lærum og brjósti. Heitir hann Sigurður Þorsteinsson. Mennirnir tveir, sem eru bræður, höfðu verið að reykja um kvöldið áður en þeir sofnuðu t>g er talið, að kviknað hafi í út frá sígarettu. Vaknaði annar þeirra viðþað um nóttina að her- bergið er orðið fuHt af reyk og kominn eldur í dívan og SílcSveiðin Framhald af 12. síðu arhöfn (aflinn í málum): Hrafn Sveinbjarnarson GK 700, Jón Oddsson GK 750, Guðbjörg ÍS 550, Sigurður AK 700, Eldey KE 00, Vörður ÞH 350, Gunnólfur ÖF 750, Faxaborg GK 300, Fagri- klettur GK 700, Sigrún AK 600, Pétur Slgurðsson RE 700, Lei.fur Eiríksson RE 1000, Áskell ÞH 850, Björn Jónsson RE 800„ Þórkatla GK 600, Árni Geir KE 750, Sól- rúh !s '1100/ Akfabóí-g EA 900, Sæfari BA 800, Sæþór ÓF 900, Gjafar VE 750, Rán IS 500, Sig- urfari AK 400, Jón Guðmunds- (íon KE 550, Fjarðaklettur GK þOO, Jón Oddsson GK 200, Höfr- ungur AK 600. Síldin sem nú veiðist er all- blönduð en innan um einhver al- bezta söltunarsíld sem hugsazt getur. T. d. mældi maður síld í dag, sem er 43 cm á lengd og sver eins og gildasti karknanns- handleggur. Saltað var (sérverkun) á þrem stöðum hér á Rauíarhöfn í dag, hjá Óskarsstöð, Valtý Þorsteins- syni og Borgum. sæng bróður hans. Hljóp anpar þeirra þegar út fáklæddur ; og kvaddi slökkvhiðið á vettv., , en hinn snérist gegn eldinum og hafði að mestu tekizt að slökkva hann, er slökkviliðið kom. Austurviðskipti Framhald af 1. síðu íslands hálfu: dr. Oddur Guðjónsson, ráðu- neytisstjóri, Pétur Pétursson forstjóri, Svanbjörn Frímannsson, banka- stjóri, Gunnar Flóvenz, forstjóri og Árni Finnbjörnsson, forstjóri. Ráðgert er að gengið verði frá samkomulagi um viðskipti milli íslands og Póllands á tímabilinu 1. október 1962 til 30. september 1963. Fró EM í Leipzig Svíar sigruðu óvænt í 4x200 m boðsundi með frjálsri aðferð á nýju Evrópumeti 8.18.4, Frakk ar voru í öðru sæti á 8.20.4 og A-Þýzkaland í þriðja á 8.24.5. Adria Lasterie, Hollandi, sigr- aði. í 400 m skriðsundi kvenna á 4.52 4 og landi hennar Tineke Tigelaar varð önnur á 4.57.3, 3 varð Elisabeth Ljungreen Sví- þjóð, á 4 58.1. Leonid Barbier, Sovét, sigraði í 200 m baksundi á 2.16.6, annar varð W. Waneg, A-Þýzkalandi, á 2.17,9 og 3. J-. Czikani, Ung- verjalandi, á 2.18.5. , Hcllendingar unnu tvöfaldan sigur í 100 m baksundi kvenna, Ria Van Velsen var fyrst á 1.10.5 og C. Winkel önnur: á 1.10.7. 20) - ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. 'ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.