Þjóðviljinn - 26.08.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.08.1962, Blaðsíða 3
ib' u- (»• f - •; ^ ..................................................................... ■■ ■ ' v‘ ycktækigins cr áö bÍMtafélagið, og mcðai þcirra kimiaAt færrt að én viljir. Uö abKtiiAar. VirAist Vorullutn- . -Hlutverk fyeÍEtæki^ins ar.rast vörufiutningíi lim Vest- Pctur og Valdimar á Akur- cru starfsmenn aðcins fimm, ur- Nc»ður- 'og , Austurland. cyri. Nú er svo konvið cftir auk stöðvarstjóra tvær af- Upprunalcga voru<jvað 12 að- tveggja ára starf, að aðilar greíðslstúlkur og . pakkhús- ilar. með 18 bila. sen^ stcfnuðu cru orðnir 16 nvcð 30 bila og '• maður nvcð ungling sér til ihganviðstöðin þannig á góðri lcið mcð að afsanna hið víð- fræga lögnvál Parkinsons unv útþcnnsiu vinnunnar. Þessi nvynd er tekin fyrir utan Vöruflutningarpiðstöðina, Borgartúni 21. Eins og sjá nvá er hér margt um mann og bíl, enda engin furða í mesta annaíímaunv yfir sumarið. 50—60 tcnn erú algrcidd hcðan út á land dag lvvern, og bílarnir fara að heita nvá í hvert þorp allt frá Akranesi austur til Hornafjarðar. Voruflutningamiðstöðin- fyrirtœki í örum vexti ■ : v •' ■ Ög. virt\st ukkur som hcrbérg- ið væri tullskipað. En þarna ' sitja stundum iinvnvtán öku- menn i-einu og er þá setinn Svariaðardalurinn. Þcgar litið er á skrá yfir þá aði’a senv að Vöri'.flutn- ingamiðstööinni standa, sjáum við þegar nöfn, sem flestir landsnvenn rnunu kannast við. Þcir iélagar Gunnar og Eben- escr sjá unv Isafjörð og fleiri staöi vestur þar, þrjú kaup- íélög á Vesturlándi eru aðilar og Þórður Þ. Þórðarson gætir þess, að Akurnesingar fái sína vöru tg engar refjar. Á Norðurlandi hittum við i'yrir Birgi Runólfsson á Siglufirði, Kristján og Jóhannes geysa~t um Skagaíjörð „færandi varn- inginn heim“ og Pétur og Vcldimar þarf ekki að kynna, að minnsta kosti, ekki fyrir Akureyringum. Tveir aðilar hafa cnnazt vöruilutninga um Austur’and og eru það þe:r Þorsteinn Kristjánsson og Ing- ólíur Sig. — Ottó Laugdal. Nú hefur sem fyrr segir Heið- ar Pétursson bætzt í hópinn þar eystra. Þegar á allt er liðtið virðist senv hér sé á íerðinni mikið þarfatyrirtæki þar sem er Vöruflutningamiðstöðin. Mikil vandkvæði hafa jafnan verið á vöruflutningum út á land og er miðstöðin til mikilla Þegar við heimsóttum fyrir- tækið mátti vart þveríóta fyr- if 'bílum.’ StöðVarstgórinn heit- -ir Tsleiíur Runólfssón, sonur Runólfs bónda á Kornsá, og varð hann góðfúslega við þeirri cSk okkar að segja okk- Ui- írá staríseminni. — Viö erum bér í Teiguhús- ■ næði, segir isleiíur, sem er éign Sendibílstöðvarinnar h.f. Við tókum þétta húsnæði á leigu tii fimm ára og nú er það þegar orðið of lítið. Þó við hetðum helmingi stærra hús væri það sízt of mikið. Annir geta qrðið hér geysi- mi.klar. Oft á tíðum skrifa stúiku.rnar 800 fylgibréf dag- legn, . (g fyrir kemur, að við afgreiðum 50—60 tonn á dag. Hvert liggja svo leiðir þess- ara bíla?, — Stærstu acUlá^pj'r eru Ak- ureyri og Akranes og svo yestfirðirnir. Þar ílytjum við að heita má á- hyeirn-fjörð en eðlilega fara þpir flutningar mast fram á suiprum, enda ,mi.jcill hluti þeirrar leiðar iil- íær á veturna. Svo erum við að byrja flutninga á Austíirði, þar hefur hýlega bætzt í hóp- inn nýr aðili, Heiðar Péturs- son, sem ílytur á Hornaíjörð, Breiðdalsvík og Djúpavog. Þarna erum við nánast að nema nýtt land, og nú er svo komið, að við flytjum vörur að heita má alla leiðina frá Akranesi, vestur og norður allt til Hcrnafjarðar. — Hver er helzta orsökin íyrir þessari aukningu starí- seminnar, sem hjá ýkkur hef- ur orðið? — Ég veit tæpiega hvernig á þessum vin-ældum stendur sverar ísieifur. Þess ber að gæta, að vrran kemst með þessu. móti fijótar á áíanga- stað en með skipi, og einnig fer varan betur. Bíistjórarnir hér eru aliir saman harðdug- leg;r menn, eítir að haía t.d. ekið alla nóttina hingað suður taka þeir sjálfir á bílana og svo af stað aftur. Fiestir fara þeir fimm, sex ferðir á viku. — Hvað um íramtíðarhús- næði? — Við erum jafnvel að huesa um að reisa hús u.ndir starfsemina, en allt er það óráðið enn. Slíkt hús mætti gjarnan vera á þessum slóð- um, að minnsta kosti þarf það að vera fyrir utan miðbæinn. Við vorum svo heppnir ad hitta fyrir Pétur Jónsson forstjóra, en hann er ábyrgur fyrir naíninu í „Pétur og Valdimar" á Akureyri. Er það stærsti aðilinn í Vöruflutningamiðstöð- inni. Hér sjáum vð Pétur með nýjasta bíl sinn sér við hlið. Stórir bíiar eru mjög óþjálir í miðbæjarumferðinni, enda illa þokkaðir. ísleifur sýnir okkur þessu næst vörugeymsluna og er þar öllu íyrirkomið mjög hagan- lega. Hver stöð úti á iandi hefur ákveðið hólf og af- greiðslupallar eru beggja vegna hússins. Þó gartir ali- mikilla iþrengsla, og hvern krók verður að nýta. T.d. hittunv við fyrir þrjá bílstjóra í litlu herbergi, sem þeinv er ætlað, hagsbóta íyrir allan almenn- ing. Að íenginni þessari nið- urstöðu kveðjum við Isleif stöðvarstjóra, íullvissir um það að hér hafi verið stigið spor í rétta átt í samgöngu- málum islendinga. , J'W ■■ I C-.VJ i' * Sunnudagur 26. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — f Q

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.